Þjóðviljinn - 09.04.1941, Blaðsíða 2
Miðvikudagux 9. april 1941.
PJOÐVILJIMW
tu0wiuma
tJtgefandi:
Sameiningarflokkur alpýöu
— Sösialistaflokfcurinn.
Ritstjórar:
Sigfús Sigurhjartarsoa (ób.)
Einar Olgeirsson
Ritstjóm:
Hverfisgötu 4 (Víkings-
prent) sími 2270.
Afgreiðsla og auglýsinga-
skrifstofa:
'Austurstræti 12 (1. hæð)
sími 2184.
Askriftargjald á mánuði:
Reykjavík <&g nágrenni kr.
3,00. Annarsstaðar á land-
inu kr. 2,50. 1 lausasöiu 15
aure eintakið.
Víkingsprent h.f. Hverfisg.
Brezk fílkynníng
Núverandi Dagsbrúnarstjóm
hefur ekki getið sér mikið frægð-
arorð.
Dagsbrúnarmenm hafa naurrBst
vitað af tilveru hennar. Það er
engu líkara en að valdið, sem
henni er fengið hafi verið vand-
lega gieymt i vasa Héðins Valdi-
marssonar.
En í ífyrradag fengu menn allt
í einu að vita að þietta vald væri
til, og meira að segja að það
væri í höndum manina, sem ekki
pekktu aðra beitingu pess, en mi3
beitingu-
Boðin um að petta vald væri
nú tekið i notkun, kom óvæmta
boðleið, pau komu frá bnezku her
stjóminhi.
Hvað eftir annað tilkynnti her
stjórnin, að hún hefði samið við
Dagsbrúnarstjórnina um vinuuna í
Vatnsmýrinni, og bauð verkamönn
um að koma á vinnustað.
Engin tilkynning kom frá Dags
hrúnarstjórninini um pessa samn
inga.
Einhverjir munu segja, að pess
hafi naumast verið að vænta, pví
Dagsbrúnarstjórnin muni hafa
gert sér ljóst, að með samningum
pessum hafi hún brotið svo herfi
lega af sér gagnvart verkalmönn-
um, að henni bæri ekkert að gera
annað en segja tafarlaust af sér,
en par sem hún sé ekki beint
á peim buxunum, pá taki hún
pann kostinn að láta eins lítið
bera á jsvikum sinum eins og
auðið er. Auk pess hafi Bnetar
sennilega neytt hana tíl að fremja
pessi svik, og pá hafi farið vel
á að láta pá annast tilkynlning-
arnar, en lofa hinum kúguðu að
pegja.
Ekki er þetta rétt skýring.
Hitt er heldur, að meb peim
samningum, sem DagsbrúnaTstjórn
in nú hefur gert við Bieta, er
hún beinlínis að virnna pað verk
sem henni var frá upphafi vega
ætlað-
Er ekki rétt að minnast pess
hverjir pað voru, sem gáfu Dags-
brún þessa stjóm ?
Hverjir voru það, sem sömdu
um pað hvernig hún skyldi skip-
uð? Voru pað verkamenn? Nei
og aftur nei, Verkamenn komu
par hvergi nærri, nema að svo
miklu leyti, sem peir voru ginntir
sem pursar.
En þeir, sem sömdu um hvem-
ig stjórnin skyldi skipuð voru stór
,Ánanð vér hðtnm1
Adbúnaduirínii á flugvellínum er alveg óvíðunandl
*
Islenekír verkamenn láfa ekkt bfóða sér slíkf fengur
Það er langt siðan verkamö'nn
um hefur verið misboðið svo
sem með peim aðbúnaði, sem er
á flugvellinum. Það er í senn
skaðsamlegt fyrir hag peirra,
hættulegt öryggi peirra og sær-
andi fyrir stolt peirra sem verka
manna og íslendinga.
Skal gefin hér nokkur lýsing
á þeirri meðferð, sem brezkir yf-
irmenn láta islenzka verkamenn
par sæta.
Það er sem pað væm prælar,
en ekki frjálsir menn, sem' viinina
pama. Ef verkamaður stalnzarvið
vinnuna, lítur upp úr henni ofur- .
lítinn tíma, pá á hann á hættu
að vera rekinn úr vinmmni. Hvað
eftir annað hefur þetta komið fyr
ir 'og valdið smá samúðar- og mót
mælaverkföllum. Heilir flokkar
hafa farið úr vinnunni til pess
að sýna andúð sína, pegar yfir-
boðaramir hafa beitt pessati að-
ferð. — Yfirrrennirnir virðast hafa
líkt starf á hendi og prælaverk
stjórar forðum.
Þá er aðbúnaðurinn pann stutta
atvinnurekendur, peir er stjórna
Sjálfstæðisflokknum.
Þessir menn vissu hvers virði
pað er að ráða Dagsbrúnarstjórn
inni, peím var Ijóstað rr.eð pví að
ráða henni gátu þeir rriikhi ráðið
um hvernig skipt yrði arðinum
áf vinnunni, hve mikið færi í vasa
verkamannanna, og hve mikið í
vasa sníkjudýrsins, sem kallast
atvinnurekandi.
Fyrsti liðurinn í kosningaundir-
búningi atvinnurekeada í Dags-
brún var að brjóta launákröfur
pær, sem verkamenn gerðu um
áramótín, á hak aftur. Til pess
þurftu peir lumfram allt að nota
1 aðstoð Bretanna, sem um pær
mundir réði yfir nær allri verka-
mannavinnu i Reykjavík.
Það er nú fullvist, að erind-
rekar peirra sátu á sífeldu makki
við Breta, um að fá pá til að
gánga ekki að taxta Dagsbrún-
ar. Þetta tókst, því auðvaldsherr
ar allra landa hugsa alpjóðlega.
Islenzka rikrsvaldið var svo til-
búið með svipuna yfir höfðum
peirra manna, sem Bretarnir vorii
ekki fyllilega ánægðir með. Þann
ig fékk hver sitt, íslenzkir at-
vinnurekendur flengu launakröfur
Dagsbrúnar að engu gerðar, og
Bretar flengu ríkisvaldið og dóms
valdið á Islandi til pess að dærna
verkamenn fyrir að halda á ís-
lenzkum málstað gegn innrásar-
hemum.
Og nú var að neyta sigursins.
Atvinnurekendum varð ljóst
að peir urðu að láta Bretana
brjóta fyrir sig ísinn í launabar-
áttunni. Og þá varð að finna peim
verkfæri, sem samieinaði pægð
við Breta, og dirfsku og ósvífni
til að brjóta lög og rétt á peim
sem sýndu því trúnað-
Þeir fundu Héðinn Valdimars-
son.
Þeir pekkja Héðinn að harð-
fylgi og dugnaði. ÞeÍT vissu áð
tima er verkamenn fá kaffi eða
mat þar. Það er ekkert skýli sem
verkamenm gefe farið inm í til
að drekka kaffi sitt. Þeir verða
að standa úti á vellinum pessar
fáu mínútur, sem peir fá til að
drekka kaffið, — mega ekki éinu
sinni setjast niður.. Og nú eftir
að vaktaskiptin hófust verða
peir að matast úti, í hvað'a veðri
sem er, þenman hálftíma, sem
peir fá til pess að borða í.— Hin-
um brezku hefðarmönnum hers-
ins, sem sjálfir hafa pjóna til
að stjana við sig, myndi yíst
finnast hart að vera xboðið upp
á svona kjör.
Þá er öryggið eftir pessu. Þó
flugvöllurinn sé sá staður, sem
eðlilega hlýtur að draga einna
mest að spnengjur nazista, páhef
ur enn ekki verið byggt neiít
lioftvarnabyrgi fyrir verkamenn í
fiugvellinum. Svo mikið er skeyt
ingarleysi hinna útlendu yfir-
manna um öryggi verkamanna, að
pegar síðasta „heimsókn" pýzku
flugvélarinnar var, pá voru verka
eitt ríkasta eðliseinkenini hains,
er að láta réttinn víkja fyrirvald
inu, hvenær sem hann telur sér
pað henta. En peir vissu meira
um hann.
Hann er umboðsmaður fyrir
eitt allra stærsta auðfélag Breta-
veldis- Félag petta á pað mjög
undir Héðni hve vel pví tekst að
arðræna Islendinga, og HéÖinn á
atvinnu sína og auðvonir undir
pví að félagið vilji nota krafta
hans. Viðskiptín hafa reynzt báð
um áðiium hagstæð.
íslenzkir atvinnurekendur hafa
ósjaldan reynt að fá húsbæn'dur
Héðins í Londoín til pess að snú-
ast gegn honum, þegar hamn hef-
ur ekki verið peim að skapi-Til
pessa hefur pað ekki tekizt.
En nú heyr Bretland stríð.
Á slíkum tímum verða pjónar
brezka auðvaldsins að hlýða,
Héðinn Valdimarsson líka.
Þarna var maðurinn, sem yaint-
aði. Þjónn Breta, eigandi pá
hörku, dugnað og ósvífni, sem
með parf til pess að tnoða á rétti
jog jviljaj verkamíannla plegar
henta pykir.
Héðinn varð formaður stórat-
vinnurekenda í Dagsbrún, studd
ur til valda af stjórnmálaflokki,
sem hefur pað á stefnuskrá I
sinni, að aðeins verkameun skuli
eiga félagsvist í verkalýðsfélög
um.
Samræmið er (eins í öllu.
Þannig eru nú tildrög pess að
pað eru Bnetar, sem nú gefa út
þær tilkynningar, sem Dagsbrún
ber að gefa út. íslenzkir stórat-
vinnurekendur eru framsýmir, peir
hafa náð markinu sem \ peir
stefndu að þegar peir gerðu Héð-
inn að formanni Dagsbrúnar, nú
eru pað Bnetar ,sem brjóta ísinn
fyrir pá' í baráttunni við ísleínzká
verkaménn, — og Héðinn Valdi-
marsson er ísbrjóturinn.
mennirnir í ÍTugvellimim neknir
upp úr skurðunmm til vinirm
stundarfjórðungi eftir að hættu-
merkið var gefið og pannig knúð
ir til að brjóta alveg fyrirskipanir
loftvarnanefndar. Kúlnabrotum úr
loftvarnabyssunum hélt áfram að
rigna niður á meðan þeir unin'u
og lenti eitt í hitabrúsa, sem
verkamaður hélt á í héndin'ni. —
Þetta er virðingin hjá hinum
brezku yfirmönnum fyrir öryggi
verkamanna og íslenzkum laga-
fyrirmælum.
Þegar svo við petta bætist að
verkamenn hafa sætt parna iof-
sóknum fyrir skoðanir sínar, ver-
ið reknir fyrir pað eitt að að-
hyllast sósialismann, —,að verka
mennirnir eru ekki á neinn hátt
stríðs-slysatryggðir, — að ekkert
er fyrir pað greitt, pó verði að
ganga mjög langt til að komiast
á vinnustað sinn, — pá sést best
að allur aðbúnaður í smáu sem
stóru er alveg ópolandi, er ó-
samboðinn íslenzkum verkamönn
um.
Það hefur líka sýnt sig eftir
að kúgunin náði hámarki sínu
með svikasamningi þeim, ier Héð-
inn gerði við hina brezku yfir-
menn, að verkamenn láta ekki
bjóða sér alit. Tugum saman hafa
verkamenn hætt að vinna í flug
vellinum. Þó hægt sé að fá einn
auðmann, sem brezkt auðvald
borgar 40—50 þúsund krónur á
ári fyrir að reka pess erindi, til
að gera einn samining þvíj í hag
og verkamönnum til ópurftar, pá
er ekki þar með búið að fá is-
lenzka verkamenn tíl að vinna
undir slíkum einkasamningi hinna
brezku dmttnara.
Það eru ekki aðeins hagsmunir
verkamanna í veði í flugvallar-
vinnunini. Það er ekki aðeins ör-
yggi peirra. — Það er meira,
Það er sjálft stolt verkamanna
stéttarinnar, meðvitund hennarum
manngildi sitt, um jafnrétti siitt
á borð við hina brezku hefðar-
menn, sem þarna er verið a'ð
reyna að brjöta. Og petta stolt fer
hér um leið saman við þjóðar-
stolt Islendinga, sem ekki vilja
láta drottnara hins erlenda inn-
rásarhers komast upp með að
líta á íslenzka verkamenn sem
præla eða verkfæri ein saman,
er fara megi með eins og peim
póknast.
Og nú er ástandið pa'nnig, að
verkamenn eru ekki nauðbeygðir
til að láta sér petta lynda. Hinir
brezku yfirmenn eiga meira undir
pví að fá Islendinga tii að vinina
hjá sér heldur en íslenzkir verka
menn undir pví að fá að vinina
í flugvellinum.
Það er pví einmitt nú tækifæri
tíl að kenna yfirmönnum ’hin® er-
lenda hers að virða hag verka-
manna, öryggi peirra iog mann-
gildi, kenna peim hvað lýðræðið
sem peir segjast vera að verja
er, — láta pá vita að stolt sé
ekki síður til og pað réttmætara
hjá íslenzkum verkamanni, sem
vinnur fyrir sér og sínum í sveita
síns andlitis, en hjá brezkimv
hefðarmönnum, sem lifa á pv«
sem aðrir vinna.
„The rank is but the guinea’.
stamp,
The man ’s thie gowd for a’ that“,
segir skiozka skáldið RobertBurns
— eða eins og pað hljóðar í ís-
lenzkri þýðingu Steingríms:
„Allt hefðarstand ér mótuð mynt
En maðurinn gullið þrátt fyrir
allt“.
Hin brezka yfirstétt parf að
fá að vita það, að íslenzku verkB
mennirnir séu nógu stoltir, nógu
stéttvísir, nógu samtaka til að
svara hverri viðleitni til að með
höndla pá sem præla á viðeig-
andi hátt. Strax og hin brezka
yfirstétt rekur sig á pessar stað
reyndir, páer hún líka inógu skyií
söm til að láta undan.
Vinnustöðvasamtökin hafa ver-
ið að styrkjast undanfarið og
hafa borið sigur úr býtuny í smá-
skærum. Þau purfa að verða
nógu sterk til að knýja fram al-
gera breytingu á aðbúnaðirrum I
flugvellinum.
r
I páska
baksfurínn
Marmelaði
Sultutau
Síróp
Skrautsykur
Vanillesykur
Flórsykur
Kókosmjöl
Kardemommur
Möndlur
Súkkat
Gerduft, útlent
Eggjaduft, útlent
Egg
Páskakökurnar verða
beztar ef efnið í þær
er keypt í
Nýslátrað
nautakjöt I
buff og gullasch
Hakkað kjöt,
Úrvals dilkakjöt,
Nýreykt sauðakjöt,
Kindabjúgu,
Miðdagspylsur,
Léttsaltað kjöt.
Kjðtverzlanir
fljalta Lýðssonar.