Þjóðviljinn - 09.04.1941, Blaðsíða 4
í dag kemur út hjá Náli og menn ngu hin
heimsfræga skáldsaga
Vopnin kvðdd
(A Farewell to Arms)
eftir ameríska rithöfundinu
Emest Hemíngway
.Bezta bób, sem nokkru sinni hefur veríd rífud af amerísk«
um manni". sagðí enska gagnrýnín, þegar sagan kom út, 1929.
íslenzka þýðingín og formálí effír Halldór Kíljan Laxness.
Félagar í Máli og menningu
eru beðnir að vitja bókarinnar
í Heimskringlu eftir hádegi
í dag.
Mál og neuning
Laugavegi 19. — Sími 5055.
Op borglnnl
Nœturlœknir í |nótt: Björgvin
F.innsson, Laufásv. 11, sími 2415
Nœturvörður er þessa viku í
Ingólfs- og Laugavegsapótekum.
Útoarpíði í dag:
12,00 Hádegisútvarp.
13,00 Þýzkukennsla, 3. fl.
15.30 Miðdegisútvarp.
18.30 íslenzkukennsla, 2 .fl.
19,00 Þýzkukennsla, 1. fl.
19,25 Þingfréttir.
19.50 Auglýsingar.
20,00 Fréttir.
20.30 Kvöldvaka:
Upplestur: Árásin á Noreg eft-
ir C. Hambro (Guðni Jónsson
magister).
Sigurður Bjarnasion og Hjálm-
arskviða, 100 ára minning.
a) Jón Jóhannesson: Um Sig-
urð Bjarnason.
b) Kvæðalög: Kjartan ölafsson
og Jóhann Garðar kveða úr
Hjálmarskviðu.
c) Hljómplötur: íslenzk söng-
lög.
21.50 Fréttir.
Dagskrárlok.
Hallgrímspmatakall. Á Skírdag
kl. 11 f. h. hámessa í Fríkirkj-
unni; altarisganga. Séra Jakob
Jónsson.
Á páskadag kl. 11 f. h. há-
messa í Fríkirkjunni; prédikun sr.
Jakob Jónsson; altarispjónusta sr.
Sigurbjörn Einarsson.
Afmœlisfagnaður Hins íslenzka
prentarafélags verður haldinn í
Oddfellowhúsinu í kvöld og h'efst
með borðhaldi kl. 7,30. — Til
skemmtunar verða fluttar ræður,
einsöngur, kvikmyndasýning (sýnd
verður litkvikmynd sú, er prentar-
ar létu taka er þieir minntust 500
ára afmælis prentlistarinnar á sl.
sumri með hópfierð að Hólum í
Hjaltadal) og dans.
Að gefnn tilefni
bið eg Þjóðviljann að bera þau boð til lesenda sinna að
slúðursögur þær sem hafðar eru eftir mér um árás á Reykja
vík síðastliðinn pálmasunnudag, er með öllu tilefnislausar.
Þennan dag hafði ég auglýst fyrirlestur í Varðarhúsinu,
og má af því marka, að ég hafði ekki búizt við neinum
alvarlegum atburöum þann dag.
Jóhanna Sigurðsson.
83
Anna Liegaard
Skéldsaga cffir
Nini Roll Anker
Honum varð það ljóst allt í einu, að hann heföi
aldrei trúað því, að sér tækist að fá hana á sitt mál.
Það hafði gerzt, hann hafði sigrað. — En hann fann
til einhvers sem líktist ótta, er hann athugaði á andlit
hennar, fölt og hrukkótt. „Réttlaust fólk, sem hvergi á
heima. .. .“ — „fólk, sem vill rífa niður landamærin".
Hennar eigin orð hljómuðu í eyrum hans. Hún hafði
kosiö með þeim. Og hann varð altekinn af beizkju,
brennandi reiði hennar vegna, og hann haföi fundið
til þess einu sinni áður. Á Lövli, fyrir mörgum árum
síðan, — sunnudagin, þegar hún barðist fyrir stjórn-
málaskoðun sinni og faðir hans vildi ekki leggja hon-
um liö.
Hann rétti móður sinni höndina, hálfruglaður af
andstæðum tilfinningum, sem glímdu í honum, náföl-
ur.
„Frtu komin svona langt, mamma?“ Hann þrýsti
hendi hennar. „Bara að þú iðrist ekki“.
Bláminn í augum Önnu varð dekkri.
„Það er of seint. Það er gjört sem gjört er. Eg ákvað
það í nótt, þú verðui að trúa fyrir okkur bæði“.
Bðtiip mefl ifi sHíd-
MnllBiiH len
iir til Sasis
Báturinn með skipbnotsmenn -
ina, sem fiskibátar frá Sandi
fundu og sagt var frás í Þjóðvilj-
nnum í gær, reyndist vera af sarna
skipi og báturinn, sem Gulltopp-
ur bjargaði.
Rétt um pað bil er skipið
kom, sem átti að flytja sklpbrots
mennina til Reykjavíkur kom til
Sands, kom pangað siglandi bát-
ur með 16 norskum skipbrots-
jnönnum. Skip peirra var skiot-
5ð í kaf af kafbát allangt vestur
af Islandi. Sögðu peir að annar
bátur frá skipinu, með 12 skip-
verjiun, væri einnig á Iieiðinni
til lands.
Manntjón af loft-
árásum
I brezkum tilkynningum um
manntjón af völdum Loftárása á
Bretland í marzmánuði segir, að
þann mánuð hafi 4200 nienm far-
izt, en 5500 særzt. Næsta mánuð
á undan, febrúar, hafi 800 menm
farizt og um 1000 særzt.
Nýh.ga hafa opinberað trúlof
un sina Kristjana Kristinsdóttir,
málaramieistara í Hafnarfirði og
Anton Sigurðsson bílstjóri Bræðra
borgarstíg 49.
Skemmfífundur
í dag
Austurbæjardeildimar efna til
klaffisamsætis í kvöld kl. 8,30 í
Thorvaldsensstræti 6 (gamla apó
tekið). Auðvitað eru allir sósíal-
istar velkomnir pangað meðan að
húsrúm leyfir.
<©ÉÉ®T
FVNDÍæZS/TÍlXyXtUNt
St. Mínerva nr. 72 heldur
fund í kvöld kl. 8y2.
Bókmenntaþáttur nr. V: Er-
indi um Hallgrím Pétursson:
Kristinn Stefánsson.
Erindi: Árni Óla, blaðamað-
ur. Æ.T.
HEILUSOLUB: AKlMI JONSSON, R.VIK
Dagtega nýsoðin
S VIÐ
Kaffistofan.
Hafnarstrætí. 16.
Þegar það varð uppvíst meðal skyldfólksins, að Anna
Liegaard hefði kosið með Verkamannaflokknum, vakti
það miklu meiri athygli en skilnaður þeirra Roars.
Hún sagði frá því sjálf við borðið í miðdagsboði hjá
Lillu systur sinni. Mágur hennar, lögfræðingurinn,
lagði frá sér hnif og gaffal og starði á hana. Lilla og
móðirin sögðu jafnsnemma:
„Anna!“
Og svo komu ákafar kappræður, móðir og sonur ann-
arsvegar og allt hitt á móti. Per barðist eins og hetja
og Anna hjálpaði honum með, stuttum en hörðum inn-
skotum. Hvasseygð leit hún ýmist til móður sinnar eða
systur, horfði á hjónin hamingjusömu, sem alltaf sátu
hvort við annars hlið við borðsendann, horfði á alla
fallegu hlutina hennar Lillu, og sagði:
„Þiö vit'ið ekki, hvaö óhamingja er. Þaö er þess vegna
að þið getið talaö svona. En við sem höfum fengið a'ð
kenna á hamingjuleysi ,eigum saman. Við veröum að
styöja hvert annað“.
Aumingja Anna,- — Gamla frú Randby boöaði syni
sína á fjölskyldufund. Hver af öðrum reyndu þeir aö
tala um fyrir henni. Allir töldu það skyldu sína að
aðvara hana. Og dag nokkum, heima hjá henni, sagði
Hans Jóhann Randby það, sem allt skyldfólkið óttaöist
mest undir niðri:
„Þér hlýtur að vera þaö ljóst, aö samband þitt og
okkar getur orðiö ööruvísi, ef þú a'ðhyllist slíkar skoö-
anir fyrir alvöru“.
„Já“, sagði hún. „Eg er farin’að skilja það, Hans Jó-
hann“.
„Það er líka algerlega andstætt öllu eðli þínu, góða
mín. Og þaö muntu fá að finna“.
Að þessu samtali loknu fylgdi hún bezta bróðurnum
sínum fram í anddyrið og opnaöi dyrnar fyrir hann.
Hún stóö grafkyrr og föl í dyrunum og horfði á eftir
honum. Árum saman hafði Hans Jóhann verið ráögjafi
hennar og öruggasta stoð. Skyldi nú vera fokið í þau
skjól líka?
Þegar hún gekk inn aftur, var eins og svimi yfir
henni, hún var orðin algerlega einmana. Andstætt öllu
eðli þínu, hafði hann sagt.... En allt sem gerzt hafði
þessi síðustu ár var andstætt eðli hennar. Henni hafði
verið ýtt lengra og lengra, þangað sem hún ekki vildi.
Þáð fór eins og Hans Jóhann hafði sagt — sambúð
hennar og skyldfólksins breyttist. Andlitin í kringum
hana gátu snögglega orðið kuldaleg, ef viðræðurnar
nálguðust viðkvæm efni, — snögg augnatillit móður
hennar o gsystkina sögðu henni að móöirin og bræð-
umir höfðu hemil á sér hennar vegna. Stjórnmál höfðu
alltaf verið uppáhaldsumræöuefni hjá Randbyfólkinu,
eins og hjá flestu fólki af þeirra tægi, — nú voru þau
Per gengin í óvinaherinn.