Þjóðviljinn - 10.04.1941, Side 1

Þjóðviljinn - 10.04.1941, Side 1
VI. árgangur. Fimmtudagur 10. apríl 1941 84. tölubtað. LeittBrstypiðld ð BalKinsKaga Þ)óðveríar hafa náð á vald síft Saloníkí, mestum hlufa Austur-'Gríhhlands og hrofizt þvert yfír Júgóslavíu tíl landamæra Albaníu, — Churchill flytur þíngræðu Þjóðverjar hafa tekið Saloniki, þriðju stærstu borg Grikklands, og eina þýðingarmestu verzlunar- og hafnar- borg Balkanskaga. Var taka borgarinnar tilkynnt í þýzka útvarpinu síðdegis í gær, og það með, að óhemju hergagna- birgðir hefðu fallið í hendurl1 jóðverj um. Þýzka hemum hefur tekizt að reka fleyg milli Júgó- slava og Grikkja og sótti herinn í gær hatt fram suður Vard ardalmn, til Saloniki, og hafa Grikkir og Bretar orðið að yf- trgefa þá borg. sótt mjög hratt fram, og hafa tekið borgina Derna. Egypfaland í hæffu? Churchill flutti ræðu í neöri málstofunni í gær og minntist á sókn Þjóðverja og ítala í Li- býu. Sagði Churchill, að Bret- arar mættu vera viöbúnir grimmilegum orustum ekki ein ungis um Cyrenaiku heldur einnig sjálft Egyptaland. Dagsbrúnairfiindurínii síðasfí pnn tp i nahhi uið Brefa um ai lanaa i. mai- Hagaiiar ag shrðhuar hui að DagsKnínar- mflnnum a lundinam að banrið sé hamifl á Hédlnn sfóð eínn og ^firgefínn á fundí þcssura Sígurður Fínnbogason og Þórhallur Pálsson homnír heím frá Breilandí Sigurðm- Finnbogason og Þórhallur Pálsson, er fluttir voru til Englands síðastliðið sumar, þótt brezka herstjórn- in lýsti því yfir sjálf, að engin sök hefði á þá sannazt eru komnir heim. Var þeim sleppt fyrirvaralaust, gefinn kostur á því að fara heim eða fá vinnu í Englandi. Voru þeir ekki lengi að velja! Þjóðviljinn býður þá Sigurð og Þórhall velkomna heim. Leikfélag Reykjavíkur sýnir A útleið, á annan í páskum kl. b, og hefst sala aðgöngumiða ki. 4 á laugardag. Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur sýna óperettuna Nitouche á annan í páskum kl. 3 og hefst sala aögöngu- miöa kl. 3 á laugardag. ,DónaIegt og síðfausf sheyfí' í hinni alræmdu ræðu sinni um sveitaskólana og kaupstaðabömin á mánu- daginn, komst Jónas svo að orði, að sent hefði verið „dónalegt og siðlaust skeyti“ til skólanna í sam bandi viö þetta mál. Þjóðviljinn vill nú upp- lýsa, hvemig þetta „dóna- lega og siðlausa skeyti hljóð ar. Það, sem formaður Framsóknarflokksins á við er eftirfarandi skeyti, sem Rauði krossinn hefur sent í sambandi við undirbúning xmdir brottflutning bam- annna: „Þar sem lagt hefur ver- ið fram á Alþingi frumvarp til laga um leigxmám á skólahúsnæöi í sveitum, leyfum vér oss að spyrjast fyrir um eftirfarandi: Hve mörgum bömum er hægt að koma fyrir í skóla yðar? Hve mörg rúmstæði og hve margar dýnur em til staðar? Svar óskast sent til Rauða krossins. Reykjavík 5. apríl. Amgrímur Kristjánsson“. Svo geta merm dæmt sjálfir hvað er dónalegt og siðlaust. Þegar blaðið birti síðast skýrslu stm fangasöfnunina vioru í ílaingía sjóðnum krónur 652,45. Blaðið hefur flengið þær upp- lýsingar hjá söfnunamiefndinni, að síðan hafi safnazt sem hér segir: Sending frá verkamönnum á Eyrarbakka kr. 107,50. Viðbót frá Vestmannaeyjum kr. 120,00. Safnað í Reykjavík kr. 195,58. Eins og fyyrr getur voru í sjóði kr. 652,45. Á þessu tímabiii hefur aðstand endum fanganna verið úthlutað kr. 300,0D, svo að nú eru ísjóði kr. 775,53. Eins og sjá má af þessu hefði gangið allmikið á sjóðinn, ef verkamennirnir utan af landi hefðu eigi hlaupið hér undir bagga. Allir þeir, sem hafa söfnunar- lista, em því beðnir að halda á- fram söfnuninni og verkámenn hvattir til að leggja eitthvað af mörkum í fangasjóðinn, svo að bann vaxi fremur en minuki. í austurhluta Grikklands, þeim er næst liggur Tyrklandi, hefur her Þjóðverja sótt fram suSur að Eyjahafi á stóru svæði, og er þar með rofið allt samband á landi milli Grikkja og Tyrkja. Er talin hætta á að allur sá hluti Grikklands, er liggur austan Vardardalsins, lcndi á vald Þjóðverja fyrr en varir. Sókn Þjóðverja í Júgóslavíu hefur einnig verið mjög hörð og heldur nokkur hluti hers- ins er brauzt fram til Vardar- dalsins áfram í áttina til Alb- aníu. Tilkynntu Þjóðverjar í gærkvöld að þeim hefði tekizt að sækja fram allt til landa- mæra í Albaníu. Þjóðverjar játa að mót- spyma Grikkja og Júgóslava hafi verið mjög harövitug. Júgóslavneski herinn, sem tók borgina Skútarí í Albaníu, hef- ur sótt fram um 25 km. til suðurs, og tekið bæinn Lesh. Brezki herinn í Eritreu hef- ur tekið hafnarborgina Mass- ava við Rauðahaf, og hafa ítal ir þá aðeins eina hafnarborg í Eritreu á valdi sínu, Assab. Tilkynnt hefur verið að brezkur her frá Eeritreu verði fluttur til Líbýu. Þar hafa véla hersveitir Þjóðverja og ítala Skotæfíngar i Reykjavík og grennd Tiikynning frá stjóm brezka setuliðsins: í dag, einhvemtíma á tíma- bilinu milli klukkan 9 árdegis og kl. 5 síðdegis, verður, ef veð ur leyfir skotið af loftvarna- byssum í Reykjavík og grennd. til æfinga. Engin hætta verður samfara skotæfingum þess- um nema því aðeins að gert veröi aðvart með venjulegum loftvarnamerkjum. Dagsbrúnarfundurirm í fyrra- kvöld sýndi það ómótmælanlega að allt einræðisbrauk Héðins, siem hann druslar íhaldsmömminium út í með sér á engu fylgi að fagna í félaginu- Á fyrri hluta aðal- ifundarins í janúar, sýindi það sig að engin hrifning var til á fundinum fyrir hiinni nýju stjórn því enginn klappáði þá, er Héðinn tók við formennsku. En nú hef- ur hrifningarleysið snúizt upp í algera andúð. Á þessum fundi átti Héðinn og íhaldsleppar hans ekkert fylgi, ekkert nema and- stæðinga. Varð Héðinn að gripa ýmist til ofbeldis eða ósanninda til að dylja hrakfarir sínar, en tókst það þó ekki betur ien nú skal greina. Út af samningi þeim, sem stjórn in hefur gert við Bretann um yinnuna í Vatnsmýrinni var bor- in fram svohljóðandi tillaga: Flugvallarsamníngurínn „Fundur haldinn í Verkamanm félaginu Dagsbrún 8- april 1941, lítur svo á, að samningur sá, sem stjórn félagsins hefur gert um Bretavinnuna í Vatnsmýrinni hafi verið gerður í fuliu heimildar- leysi og sé brot á taxta félagsins. Slíkur samningur sem þessi, snertandi kaup og kjör, er mál alls félagsins, sem taka verður ákvörðun um á fundi og viður- kennir félagið ekki neina þá samninga, sem stjórnin kann að gera á þiennan hátt“. Þessi tillaga átti eindregið fylgi fundarins og sá Héðinn það- I Greip hann því til þess ofbeldis að úrskurða hana frá atkvæða- greiðslu. Þannig beitir hinn brezki agent einræði og ofbeldi við hin réttmætu samtök verka- manna til að hjálpa yfirboðumm sínum til að lækka kaupið hjá þeim. Þá kom fram eftirfarandi til- laga um að fordæma ofsóknimár í Bretavinnunni: „Verkamannafélagið Dags- brún felur stjóm sinni að sjá til þess, að ef menn eru rekn- ir úr vinnu án þess að gildar sakir séu vegna sviksemi í vinnubrögðum, þá verði það tafarlaust leiðrétt. Heimilar fundurinn stjórninni að stöðva vinnu, hvar sem slíkt kemur fyrir, ef á þarf að halda“. Héðni rann strax blóðið til skyldunnar og tók að verja þessa svívirðilegu skioðanakúgun. Fannst þessum umboðsmanni hins brezka auðvalds sjálfsagt að reka þá ís- lenzka verkamenn úr vininu, sem reyndust trúir sósíaíismanum og vildu hvorki knékrjúpa því né berjast fyrir inniimun landsins í Bretaveldi, eins og Héðinn gerir. Fundurinn var einróma á því að fordæma brottrekstrana og Framhald á 2. síð«.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.