Þjóðviljinn - 10.04.1941, Page 4

Þjóðviljinn - 10.04.1941, Page 4
Óskar Vígfússon Framhald af 3. síðu. ■num- Og ég veit að þawnig hel «r þú líka horfzt í aagu við idauöann, j>egar þú maettir honum í hans ægilegustu mynd, með þeirri hugprýði, sem einkenndi ykkur félagana alla á Reykjlt- borginni. En þótt við félagar og vinir Óskar söknum hins bezta félaga Og hryggjumst vegna fráfalls hans og allra þeirra, er sömu ör- lög hrepptu, þá er þó þyngstut harmur kveðinn að konu hains og ungum bömum. Og þeim, sem sárast sakna hans, vil ég segja þetta, ef til nokkurrar hugguU- ar mætti verða. Óskar heitinn mun geymast í minningu allra, sem þekktu hann sem drengur góðux. Blessuð sé minning hans. Sólberg Eiríksson. Nœturlœknir i gótt: Daníel Fjeldsted, Laugavegi 79, sími3272. — 'Aðra nótt: Eyþór Gunnarsson, Laugavegi 98, sími 2111. ,— Að- faranótt sunnudags (páskadags), Gísli Pálsson, Laugavegi 15, símí 2474. Helgidagslæknir í dag (skír.) Kristján Hannesson, Mímisvegi 6 sími 3836. Á morgun (föstudag inn langa) Theódór Skúlason Vesturvallagötu 6, sími 3374. . Nœturvördur er þessa viku f Ingólfs- og LaugavegsapQtekum. bsikfimisýningar fyrir for- eldra og aðstandendur nemenda Gagnfræðaskólans í Reykjavík, verða haldnar í dag ,(skírdajg). Sýnir 1. bekkur kl.! 10—12 f. h. en 2. og 3. bekkur kl. 2—4e.h. „Allir hugsa um sigj— það er bara ég sem hugsa'um mig“, — heitir skáldsaga eftir Sigrid Boo sem nýkomin er út í íslenzkri þýð ingu Steinþórs Guðmundssonar kennara. Söguútgáfan, Akureyri gefur bókina út. Útvarpid í dag. 12,00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Orgellög- 19.40 Lesin dagskrá næstu viku- 20.30 Um daginn og veginn. Séra Jakiob Jónsson. 20,50 Einleikur á píanó. Emil Thoroddsen: a. Ballada í As- 'dúr og 2 Mazurkas í Cis-moll og f-moll, eftir Chopin. b. Ung. Rhapsodie No- 11, eftir Liszt. 21.10 Upplestur: „Friður á jörðu“, kafli úr kvæðaflokki eftir Guð mund Guðmundsson- Edda Kvaran. 21.30 Hljómplötur: Kantata nr. 152, eftir Bach. Útvarpid á morgun. 11,00 Messa í dómkirkjunni. Séra. Friðrik Hallgrímsson. Sálmar nr. 148, 150, 152, 157. 12.10 Hádegisútvarp. 14,00 Lítúrgisk messa í Þjóðkirkj- junni í Hafnarfirði- Séra Garð- ar Þorsteinsson. 19.30 Hljómplötur: Kirkjulög. 20,20 Ræða: Séra Sigurbjöm Ein- arsson. 20.40 Sálumessa (Requiem), eftir Verdi. Hljómplötur. Tónlisfafclagið og Leikfclag Reykíavikur. „NITOUCfiEu Sýning á annan í páskum kl. 3 Aögöngumiðar seldir á laugardag frá kl. 3. Ath. Frá kl. 3—4 er ekki svarað í síma. Lcikfclag Rcykjavikuff. „Á Ú T L EIГ Sýning á annan í páskum kl. 8 Hljómsveit undir stjóm Dr. V. Urbantschitsch aöstoðar Aögöngumiöar seldir frá kl. 4—6 á laugardag. Börn fá ekki aögang. Minningargudsþjónusfa verður haldin í dómkirkjunni í dag, skírdag þ. 10 apríl kl. 4 e. h. um SKIPSHÖFN og FARhEGA á b.v. .IÍEYKJABOItG Athöfhinni verður útvarpað. F. h. h. f. Mjölnir. Kristján Ó Skagfjörð. Mtnww li iH ' n.vnn -1 ■ ■iniiníirr>fiiiiililll mnnim—IWI——— Loftvarnanefnd hefur ákveðið að loftvamaæCing verði haldin laugardaginn 12. apríl n.k. Er hér með brýnt fyrir mönnum að fara eftir gefnum leiðbeiningiun og fyrirmælum, og verða þeir, sem brjóta settar reglur, látnir sæta á- fcyrgð. Reykjavík 9. apríl 1941. Loltvarnanefnd. p og dæmíd míg þar effír Höndin mín og höndin þín, skrifuð um heims- styrjöldina o. fl., fæst í bókabúðum. Ný bók: „Hver vinnur stríðiö?“ — komin einnig í enskri þýöingu. í þessari litlu bók bið ég íslendinga einnar bónar. Uppfyllið hana! Bókin fæst einnig í bókabúöum. Jóhanna Sigurðsson. Útvarpid á laugardaginn: 12,00 Hádegisútvaxp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Tónverk eftir Bach og César Franck, leikin á oigel- 19.50 Auglýsingar. 20,30 Upplestur: „Sýn hermanns- ins“ eftir Mariu Rúmieníudnottin íngu (Þorst. Ö. Stephienssien). 20.50 Hljómplötur: öratoriið „Elías“, eftir Mendelsson- C>OOOOOCOOOOO<S>OOOOOOOOOOOO0OOOOOOOOOC 84 Anna Liegaard Skéldsaga cfíir Nini Roll Anker En þegax- þau Per voru orðin ein, og hann tók að hæðast að skoðunum móðurbræöra sinna, mótmælti hún. Hann skyldi ekki halda aö hægt væri aö bylta þjóöskipulaginu á einum degi, og ryðja úr vegi mönn- um, eins og Hans Jóhanni. Hún var ekki sammála þeim lengur, en þar með væri ekki sagt aö hún sæi ekki ýmislegt gott við þáö gamla. Þá leit Per snöggt til hennar og stillti sig. — „Ertu viss um aö þú sért sammála sjálfri þér?“ spurði hann kvöld eitt, er þau komu heim úr boöi frá skyldfólkinu. Hún svaraði engu. Og þegar hún á andvökustundum hugsaöi um hvernig hún hafði verið áöur, var þaö eins og aö minnast gamals vinar, sem hún hafði misst. i Morgun einn í apríllok fékk hún símskeyti. * Hún sat úti viö gluggann og var aö bæta skyrtu af Per, þegar þaö kom. Birtan frá heiðríkum vorhimni féll yfir hendur hennar, er sneru og mátuðu röndótt efnið liprum fingrum, svo aö rendumar lægju saman. Meö vorsólinni lagöist yfir hana eins konar umkomu- leysi, óljós þrá eftir börnunum, eins og þau voru ung, þegar þau þurftu hennar viö og leituðu til hennar og gátu ekkert án hennar, — þráin, sem allar mæöur finna t'il, þegar synir og dætur eldast, vaxa frá þeim og veröa sjálfbjarga, veröa manneskjur meö sjálfstæö- an vilja og skoöanir og hugsanir, sem þau dylja. Henni þótti einkennilega vænt um skyrtuna sem hún haföi milli handanna. Fötin sem hún sá um fyrir stóru börn- in, var tengiliður milli hennar og þeirra —; þau fóru út og hún vissi ekki alltaf hvert þau fóru, en hún fylgdi þeim með því aö hugsa um fötin sem þau voru í, litla bót eða stopp í sokk, þar sem hvert spor og hver bandendi hafði fariö gegnum hendur hennar. Hún fann að áhyggjur hennar vegna smábreyzkleika bam- anna og galla á fötum þeirra var af sömu rót, — og henn'i fannst stundum aö alúö hennar viö föt þeirra bætti að nokkru leyti þaö sem áfátt var með uppeldiö. Þegar hún var búin meö skyrtuna hélt hún henni frá sér, það þurfti góöa athygli til að sjá bótina. Þaö var ekki rétt, að e'in bótin væri annarri lík og sama hver í sokkinn stoppaöi! Það gat aö vísu ekki talizt til lista að bæta föt. . . . Þaö er ólíkt fínna að mála en að bæta föt og stoppa sokka. En það getur orðið starf sem maður hefur nautn af, engu aö síður, — og hún var ekki ein um þaö. Og hún minntist þeirra mörgu stunda þessi síðustu ár, þegar hún hafði setiö viö að stoppa hnén á sokkunum hans Sverres, — næsta sumar fengi hún aö reyna þaö enn. Heit í vöngum stóö hún upp, flutti nokkura blómapotta í glugganum, — reyndi að hrista af sér hugsanirnar, sem sóttu að henni. Þá var þaö aö þvottakonan kom inn með símskeytiö. Þaö var frá Róari. Sverre hafði fengið lungnabólgu, þaö mætti búast við úrslitunum eftir tvo sólarhringa, Hann lét hana vita ef hana langaði til aö sjá drenginn. Anna sat grafkyrr í gamla ruggustólnum meö skeyt- iö opið í kjöltunni. Hún minntist ekki þeirra mörgu stunda, er hún haföi fundiö til sogandi þrár eftir böm- unum, bæði þeim sem fjarverandi voi'U og þeim sem hún hafði hjá sér, engu síöur en i dag. Hún hugsaöi aðeins eina hugsun: Eg íann þaö á mér, ég fann á mér aö Sverre var veikur, — mér fannst eins og ein- hver væri að kalla á mig. Um kvöldið gekk hún um borð á skipiö sem gekk suðureftir. Mestan hluta næturinnar var hún uppi á þilfari. oooooooooooooooooo^oooooooooooooooo< I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.