Þjóðviljinn - 19.04.1941, Page 3
PJOÐVILJINM
Laugardagur 19. apríl 1941.
Minningaporil vm
Itn SleUisson oo Maron Eioorssoo
Fjölmargir IsJiendingar, ekki
sízt konur og börn, hafa lifað
þungar stundir, ekki aðeilns eftir
átök þau í styrjöldinni hér heima
við, heldur og einnig eftir norðj
anveðrið mikla í lok febrúarmán-
aðar. Andvörp hafa liðið frá ang-
urværnm og spyrjandi sálum, þær
hafa hrópað út í myrkrið, hið
óþekkta, og spurt, hvers vegna
mannverurnar væru leiknar svo
grátt- Vafalaust hefur mörgum
legið nærri vonleysi um hinn
góða tilgang lífsins, sem æðri
tegund trúarbragða hefur ]agt
mönnunum svo ríkt á hjarta.
Harmþrungnar ekkjur og grátalndi
börn standa á ströndinni og finnia
ekki réttlæti i hinum grimmúðlegu
lögum, er ungir, harðhrausör
menn hvierfa skyndilega úr líf-
inu hérnamegin, frá þúsundum
ætlunarverka. Mieðál þieirra, sem
orðið hafa ,fyrir hinum ómildu
höndum örlaganna, eru þær syst-
ur Anna og Stefanía, dætur Jó-
hanns Sveiinbjörnssonar tollgæzlu-
manns á Siglufirði. Báðar misstu
þær unga menn sínia í sjóinn í
norðanveðrinu mikla um mánaða-
mótin, frá ungum börnum. Þess-
ara ágætisdrengja vierður hér lít-
illega getið, það er stutt kveðja
til þeirra frá kunningja.
Jón G. Stisfáns&on var Sigl-
firðingur, þó hann væri fæddur
að Máná „á Dölum“ vestan Siglu-
fjarðar, 27. ágúst 1914. Foreldr-
ar hans, þau Stefán Jónsson og
Soffía Jónsdóttir fluttu lil Siglu-
fjarðar 1915; eru bæði á lifi og
hafa búið þar síðan. Systkini á
Jón tvö á lífi, systur og bróður.
Auðvitað varð það hlutskipti
Jöns Stefánssonar, eins og flestra
alþýðudrengja, að vinlnia strax og
kraftar leyfðu. Og eftir að síld-
arverksmiðjur ríldsins tóku til
starfa á Siglufirði, vann hiann þiar
látlaust að ýmsum störfum. Lítið
stundaði Jón sjómeninsku og hafði
ekki sérlegan áhuga á hienni, enda
var þessi viertíð hin fyrsta, ier
hann tók beint þátt, í sjómiennsk-
unni, en áður var hainin jafnan
við landstörf, er viðkiomu sjó-
mennsku á bátum frá landi. Þetta
var þvi í raun réttri fvrsta og
síðasta vertíðin, er hann var á
sjó- Alíur áhugi Jóns stefndi á
öninur svið en þau, er haínn varð
að heyja lífsbaráttu sína á- Mér
var kunnugt um, að til íþrótta og
skyldra hluta stefndi Hugur háns
mest. Hefði hann helzt kosið að
hafa efni á og kringumstæður til
að helga sig íþróttum, námi þar
og síðar kennsiu- Hann var skíða-
maður ágætur, og varð 1938
„sldðakóngur Islands“. Fyrir
skíðafélagið á Siglufirði vann
hann mikið, og fórnaði því fjölda
frístunda sinina. Var hann kapp-
samur í íþróttum og vildi þar
ekki síðastur vera. En ler hann
ekki þóttist hafa ástæður til að
stunda skíðaíþróttina með þeim
krafti er hann kaus, lagði hianin
hana að mestu leyti niður og
fargaði útbúnaði sínum. Jón var
hægur maður og prúður, við-
fulldinn og drengur hinn béztíi.
Var á seinni árum vaknaður hjá
honum nokkur áhugi að hugsa
um hin vandasamari áhugatniál
og reyna eftir mætti að komast
að nokkurri skýringu á þéim. —
Jón var kvæntur önnu Jóhainns-
dóttur, hinni prýðilegustu konu,
Dg áttu þau eitt bam í sínu 4
ára hjónabandi.
Jón Stefánsson var á m. b.
Hirti Péturssyni er hann fórst með
alTri áhöffn í ÍebiTúarveðrinu mikla
í ár.
Það virðist þó ekki að þetta
hafi verið nægilegt strandhögg
í fjölskyldu Jóhanns, því, í siama
veðri fórst botnvörpungurinin Gull
foss, á honum var aninar tengda-
sionur hans, Maron Emars&on• Sigl
firðingur var Manon eininig, og
hafa foreldrar hans, þau Einar
Halldórsson og Svanborg Bene-
diktsdóttir búið þar lengst-
Maron var fæddur 25. des. 1912.
Af 9 börnum þeirra Einars og
Svanborgar eru fimm á lífi. Það
er sama áð segja um Maron sem
um Jón svila hans, að strax og
kraftar leyfðu kallaði starfið á
alTia orku hans og tíma. Var því
skiljanlega ekki um aðra mienintun
að ræða en þau störf, sem vinua
þurfti, þrátt fyrir góða hæfileika
til hvers sem væri. Má glöggt
sanna það með því, að vitiað var
að Manon hafði mikinn áhuga fyr
ir allsfconar vélum, enda hafði
hann bæði mótormaininapróf og
bifreiðapróf. Sömuleiðis hafði
hann áhuga fyrir stærðfræði og
stjömufræði, og er það ekki ó-
títt um alþýðumenn þiessa lalnds.
Það mun ekki einsdæmi að góðri
greind og sæmilegum gáfum hief-
ur orðið að beita á allt önnur
svið en þau, er vilji og voinir
hafa staðið til- Hlutsldpti Marons
voru, ýms störf nálægt sjó, fyrst
við byggingu Siiglufjarðarhafnar
meðan á hienni stóð, þá sjó-
mennska, síðast á togaránum Gull
fossi. Maron var hinin beztí dreng
ur, sterkur, viljafastur og ósér-
hlífinn. Main ég eitt sinn er við
ræddum 'um skyldur og tilgang
lífsins, að hann sagði, að sér væá
alveg sama hvað kæmi fyrir sig
hann hefði ekkert að óttast, og
engar vonir í þeim eflnum, rnema
Kúgunaraðferðir nazista
Póllandi og Noregi
Hér fer á eftir kafli úr grein
er enska blaðiö Illustrated birt1
nýlega um framferði Þjóðverja
í hernumdu löndunum. Höf-
undur greinarinnar er Harry
Gregors.
,,í engu landi hefur meðferð
nazista á Jiemumdri þjóð verið
lirottalegri en í Póllandi, þar
sem frægir vísindamenn hafa
verið dregnir fram úr rúmum
sinum um hánótt’ og fluttir
tafarlaust í fangabúðir.
í Krakoff, hinu fornfræga
pólska menntasetri, kvöddu
þeir prófessora háskólans á ráð
stefnu og fluttu þá hópum
saman til Þýzkalands.
Næstum því hvert einasta
pólskt þorp á sitt merki um
píslarvotta. Ekki einu sinni
öldruðu fólki er hlíft.
Hvað eftir annað gerist það
í Varsjá, að lögreglulið, vopnað
kylfum og skammbyssum, lok-
ar heilum götum, og tekur af
handahófi alla, sem þar eru
staddir karlmenn og konur eru
dregin út úr strætisvögnum og
kaffihúsum, og hver sem reyn-
ir að komast undan, er skotinn
Fólkinu er svo stillt upp fyrir
einhverjum ruddafengnum lög
reglustjóra, og hika undir-
menn hans ekki við að láta
högg og spörk dynja á hverj-
um þeim, sem sýnir einhvern
rnótþróa.
Fólkinu er ekki leyft að fara
heim til sín til að ná í dót
sitt eöa kveðja ættingja sína.
Þaö er rek'ið af stað eins og
fénaður til nauðungarvinu við
byggingu virkjalínunnar sem
ííitler er aö láta reisa gegn
So vétr ík j unum“.
Um framkomu nazista gegn
norskum menntamönnum, seg
ir greinarhöfundur m. a.:
„Prófessor Worm Muller, sér-
fræðingur í pólitískri sögu,
komst hjá fangelsun með því
aö flýja til Svíþjóðar. Lund
hershöfðingi, þekktur norskur
íþróttamaður er í fangelsi
sakaður um þá dauðasök, að
hafa sent leynileg loftskeyti.
Læknar og áhrifamiklir
þá einu, að hjálpa og yera að
liði hinni ungu kómi sinni og
börnum, svo lengi siem kosturværi
á. Hartn kvæntist 1937 eftirlifandi
konu sinni, Stefaniu Jóhannsdótt
ur og áttu þau tvö ung böm.
Minning þessara ágætis dnenlgja
mun lengi lifa; í :m)eðvitund þeirra
sem til þieirra þiekktu. — Þeirra
skyndilegu burtför mun saninfæra
oss úm, að erfitt er að skilja líf-
ið og þær flóknu ráðgátur um
samband orsaka og lafleiðinga, er
það mun ,að sjálffsögðu hlýða,
bak við hin sýnilegu rök. Söknuð
ur ástvina og kunningja er samur
fyrir því. Þeim systrum viljum
við votta okkar dýpstu samúð
og vonum að þeim gefist þrótt-
ur og styrkur að standa áfram í
lífsbaráttunni við hlið siinna litlu
barna.
Har. S. Norddahl.
menntamenn er grunaðir hafa
verið um samúö með Hákoni
konungi hafa verið handtekn-
ir hópum saman.
Þýzka lögreglan réðist tafar-
laust á hinn fræga norska pró
fessor, dr. Scharffenberg, sem
er 75 ára gamall. Hann ritaði
fyrir tveimur árum síðan grein
þaf sem færð voru rök að því
að Hitler væri brjálaður.
Honum var skipað að aftur-
kalla þetta álit sitt, en hann
svaraði: „Læknir getur ekki
gefið úrskurö án þess að at-
huga sjúklinginn. Komið með
Hitler til mín svo ég geti skoð
að hann“.
Fyrir þetta svar var hann
fangelsaður, en nazistarnir
voru neyddir til að sleppa hon-
um, er hann var nær dauöa
en lífi, vitandi það, að dauði
Þ.ans í höndum nazista mundi
geta þýtt alvarlegar óeirðir af
hálfu Norðmanna“.
íslenzkf malad
Rú$mjði
Hveífiklíd
Heílhveíti
Bakid braudin heíma
cJiw.
Gúmmískógerðín
Laugavegi 68. — Sími 5113.
Vinnuföt og vetlingar. —
GÚMMÍSKÓR, gúmmístíg-
vél há og lág. Ullarleistar
herrasokkar o. fl. Beztu vor
kaupin verða hjá okkur.
nmmmmmmrm
Daglegá nýsoðin
S VIÐ
Kaffistofan.
Hafnarstræti 16.
Mínníngaroirð
Þó aðrir hafi orðið fyrri t'il
aö minnast þessarar konu get
ég ekki stillt mig um að fylgja
henni úr hlaði með örfáum
kveðjuorðum, svo mjög fannst
mér til um hana.
Frú Palína hefur verið rúm-
lega fimmtug, þegar fundum
okkar bar fyrst saman. Lífið
var þá farið að sýna henni
í tvo heimana. Áður hafði það
örlátt verið, gefið henni góðan
eiginmann og fjögur börn, vel
gerð -og mannvænleg, og eitt
barnabarn, sem hún fóstraði.
Nú var starfsþrek þeirra
lijóna fariö að gefa sig, fram-
undan efnaskortur, erfiðleikar
og það, sem sárast var, að þá
höfðu þau fyrir skemmstu
misst son sinn, glæsilegt
mannsefni, og dóttir þeirra
rúmlega tvítug, tekiö me'in
það, er loks leiddi hana til
grafar á síðastliönu ári.
Þessi aðköst öll, höfðu að
vísu sett sitt mark á Pálínu,
því jafnan var hún alvarleg á
svip, en hún var hress í bragði
og svo tíguleg í framkomu allr^
að af bar, enda var konan hin
glæsilegasta.
Á seinni árum hefi ég haft
náin kynni af frú Pálínu, og
lært að meta mannkosti henn-
ar, hjálpfýsi, örlæti um efni
fiam og þessa dæmafáu híbýla
prýði, sem ekki leyndi sér. —
Kringum þau hjón var alltaf
lúýtt og bjart, allt var þar
hreint og fágað, þó íburður
væri ekki áberandi, og viðmót-
iö þannig, að engum gesti
fannst sér þar ofaukið, enda
voru vinsældir þeirra með af-
brigöum, og ég tel víst, að
margur hefur haft fúsan vilja
á að létta undir raunabyrði
þeirra, og hennar eftir hans
dag, hefði þess verið kostur.
Frú Pálína var greind kona
og það um margt. Hún var
frjálslynd í trúmálum og
stjórnmálum og myndaöi sér
sjálfstæöar skoðanir í þeim efn
um. En það, sem ég dáðist
mest að í fari hennar, var
þetta éinstaka þolgæði og still-
ing þegar á bjátaði. Eg minn-
ist ekki að ég heyrði hana
nokkru sinni tala æðru orð,
eða vorkenna sjálfri sér, hvað
sem á dundi.
Eg tel mér happ að hafa
kynnzt henni, og blessa minn-
ingu hennar.
17. apríl 1941.
Theodóra Thoroddsen.