Þjóðviljinn - 19.04.1941, Síða 4
Orbopglnnt
Nœturlæknir í nótt: Kristján
Hannesson, Mímisvegi 6, sínii 3836
Nœturvördur er þessa viku í
Reykjavíkurapóteki og Lyfjabúð-
inni IðunnL
Útvarpid í dag.
12.00 Hádegisútvarp.
15.30 Miðdegisútvarp.
18.30 Dönskukennsla, 1. fl.
19,00 Enskukennsla, 2. fl.
19,25 Þingfréttir.
19.50 Auglýsingar.
20,00 Fréttir.
20.30 Leikrit: „Fornar ástir“ eftir
Benzon. Leikstjóri: Haraldur
Björnsson.
.21,20 Gamanvísur: Alfreð Andr-
ésson.
21,40 Danslög.
21.50 Fréttir.
24,00 Dagskrárlok.
Georg Ólafsson barikastjóri
Landsbankans, sem andaðist á
skírdag, verður jarðsettur í dag.
Bönkunum er lokáð’ í dag sökum
jarðarfararinnar.
Og nú er það þe$n~
skylduvínna
Framhald af 2. síðu.
Bóndinn á að fá í sinn hlut
vinnu unglingsins, sem sendur
var til hans nauðugur, og sem
auk þess kann ekkert til þeirra
verka, sem hann á að vinna.
Það er hætt við að báðir fái
nóg af slíkum viðskiptum bónd
inn og kaupstaðarp'ilturinn.
Þegar alls þessa er gætt verð
ur ljóst að þegnskylduvinnu-
talið, sem hafið er 1 sambandi
við þá vinnuaflseklu, semtalið
er að muni veröa í sveitunum
í sumar, er til þess gert að
villa mönnum sýn. Það v'irðist
eiga að tæla þá menn, sem sjá
margt gott í sambandi við
þegnskylduvinnuna, til þess aö
fallast á að hafin verði nú
þegar þrælavinna, t'il þess að
fá vinnukraft í sveitirnar, sem
með þarf í sumar.
Sá hugsunarháttur, sem að
baki þessu liggur er í fæstum
orðum sagt þessi:
Þegar kreppa og atvinnu-
- leysi herja mega verkamenn,
ung'ir jafnt sem gamlir, bera
skort og neyð, þegar svo úr ræt
ist og eftirspurnin eftir verka-
mönnum verður mikil og kaup
iö sæmilegt, þá er sagt við
verkamennina: nú verður þú
að gera svo vel og fara þang-
aö, sem þér er sagt og vinna
íyrir það kaup, sem þér er
skammtað, þú þarft ekki að
láta þér koma til hugar aö þú
fáir að njóta þeirra beztu
kjara sem fáanleg eru, þú
þræll, — þræll skortsins þegar
lítið er að gera, þræll þjóðfé-
lagsins þegar vel blæs með
vinnu.
Rcykjavikar Annáll h.i.
Revyan
veröur sýnd á morgun (sunnu
dagseftirmiðdag) kl. 3 e. h.
Aðgöngumiðar seldir í dag
kl. 1—7 og frá kl. 1 á morgun.
Verð aðgöngumiða er nú
lækkað og kostar sætið kr.
6,50 og 5,00
Ekki tekið á móti fyrirfram-
pöntuum.
lcikfclag Rcykjavíkur.
„Á Ú T L E I Ð “
Sýning annað kvöld kl. 8.
Hljómsveit undir stjóm Dr. V. Urbantschitseh aðstoðar
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag.
Böm fá ekki aögang.
Ilegna iarOarfarar
Georgs Olafssonar banka~
stjóra verdur bðnkunum lok~
ad kL ll. L h, í dag (laug^
ardag) 19. apriL
Ufvegsbankí Islands h.f.
r
Búnadarbankí Islands
'i
I
Flokkurinn
Ý
I
V
t
♦>
Félagar og formenn deilda!
Komið á skrifstofuna og ger-
ið upp og takið við verkefnun-
um handa deildunum. Það verður
að herða innheimtustarfið.
Maðurnokkur vaknaði sinemma
á páskadagsmiorgun við svo und-
urfagra tónlist, að honum datt
helzt í hug að hann væri kom
inn til Himnarikis.
Að stundu liðinni þagnaði
þessi fagra tónlist, en í hennar
stað kom rödd dr. Guðbrands pró
fessors Jónssoná'r, >og áttaði mað-
urinn sig þegar á því, að honum
hefði skjátlazt um staðinn.
Bálfarafélctgi Iskmds hefur bor
izt rausnarleg gjöf, 500 krónur,
til byggingar bálstofu. Gefandinn
er ekkjufrú austan fjalls, ier ekki
vill láta riafn síns getið.
Handknatf»
leíksmótíð
Hér fara á eftir úrslit í þeim
leikjum Handknattleiksmóts-
ins, er leiknir hafa veriö frá
því að Íþróttasíða Þjóðviljans
birti síðast úrslit. Áttu þau að
koma í íþróttasíðunni í gær,
en urðu að bíða vegna rúm-
leysis:
1. flokkur.
Valur—Víkingur 19:15.
K. R.—Fiml.fél. Hf. 20:11.
Fram—Valur (B) 16:15.
í. R.—Ármann 21:13.
Haukar—K. R. 20:18.
2. flokkur.
Fiml.fél. Hf.—K.R. (B) 16:15.
í. R,—Valur 18:15.
Valur—Haukar 21:6.
í. R.—F. H. 31:8.
Þessi lið eru þegar „slegin
út:
1 f 1. fl.: F. H., Valur (B), og
K. R.
f 2. fl. Ármann, Víkingur og
F. H.
Safnið ðskrifenðom
9^oooooo<c>oo-®<xxx>o<xx><xxxx>o<xxxxx>o^c
89
Anna Liegaard
Skéldsaga cftir
Nini Roll Ankei*
Hann hafði meira að segja sagt við Ingrid, að það
væri ekki nema eðlilegt aö foreldrar þeirra skildu. En
— eftir giftingn fööur hans hafði álit hans gerbreytzt.
Já, enn gat skollinn rokið í hann, ef Elí varð of nær-
göngul. Þaö var ekki lengra síðan en við miðdagsborö-
ið í dag að hann hafði sér til mikillar ánægju sneitt
aö henni í viöræðunum svo hún roðnaði og varö þög-
ul. En hún hafði gert föður hans fært að ná þýðingar-
miklu markmiði. Gert honum fært að ganga í endur-
nýjungu lífdaganna. Það gott gat komiö af kynferöis-
lífinu, hugsaði hann sáttfús.
Faðirinn tók aftur til máls:
„AÖ deyja — án þess að hafa gert sér það úr hæfi-
leikum sínum sem hægt er, með hugarfóstur sín ófull-
burða gæti maður sagt — held ég að hljóti að vera
þaö örðugasta sem fyrir hvern mann getur komið”.
„Það var rétt, pabbi!” Hann sagði það svo hátt
að hann hrökk við sjálfur. Svo bætti hann við lágmælt-
ur og rólegri: „En þannig fer það líklega fyrir flestum,
— mönnum verður ekki ljóst til hvers þeir ættu að
verja lífinu fyrr en það er um seinan”.
Það fór hálfgeröur hrollur um Roar, það var stund-
um svo mikil lífsreynsla í oröum þessa tuttugu og
þriggja ára manns, að honum varð ekki um sel.
Eftir að Per kom heim til Oslo, hélt hann áfram að
vinna úr þéim áhrifum, er þetta síðasta samtal hafði
vakið. Hann athugaði alla afstöðu sína til föðursins,
endurskoöaöi framkomu sína. Nú fannst honum hún
nærri brosleg á köflum, — en never wince! Hatrið
sem hann hafði eytt á „jómfrúna”, hefði hann getað
sparaö sér. Hún var þegar til kastanna kom hvorki
léttúðardrós eöa spillingarkvendi, heldur bara venju-
leg kona. Og einu sinni haföi hann ætlaö að refsa
fööur sínum með því að neita aö þiggja tíukrónaseðil. .
Hann hafð slitið sambandi við Klöru Ringer, — og
fundizt að hann væri líka aö refsa föðurnum með því!
Skilji það hver sem getur..
I hinni eyöilegu stofu móöurinnar gekk hann fram
og aftur, einmana, og athugaöi sjálfan sig,. Þar til
kvöld eitt aö hann fann aö allt var orðiö ljóst, hann
stanzaði og leit í kringum sig, horfði á borð og sófa
og myndir, — og hann fann til skyndilegrar óþolin-
mæöl eftir því að stytta bilið milli þessa hálfa heim-
ilis og hins. ,,Þaö er kominn tími til aö við komum
vitinu fyrir okkur á ný, gamli minn!” Hann hafði
lagt höndina á bak gamla ,hægindastólnum, er afi
hans hafði átt, ýtti honum dálítið frá sér org horföi
inn í hið gam,alreynda gerfi hans., ,,Við höfum gert
nóg af heimskupörum bæði hér og þar!”
Þegar Anna Liegaard kom aftur úr sumardvölinni
noröurfrá, varð hún þess brátt vör, að Per var eitthvað
breyttur.,
Eins og venjulega, þegar eitthvert barnanna hafði
veriö suðurfrá, spurði hún um alla hluti, smáa og
stóra., Hún beið eftir svörunum með glampa af eftir-
væntingu í augunum, og endurtók aftur svörin., Var
Bverre alveg búinn aö ná sér? Og Ingrid — var Ing-
rid lasin? Já, hún þreifst ekki í þessu nýja umhverfi,
hún Ingrid, sem ekki var von.,
„En pabbi þinn?” spurði hún. „Hefur hann mikið
að gera?”
Hann er að ljúka verðlaunaverkefni, vísinda-
starfi”, sagöi Per. „Fjandi góðri sýklafræöilegri rann-
sókn”. ,
„Vísindastarfi?”
„Hann hefur unnið að því í tvö ár”.
„í tvö ár! Og þiö hafiö ekki minnst á það viö mig”.
,,í tvö ár! Og þið hafið ekki minnst á það við mig”‘
því”. r
„Við vissum að þú mundir bara ergja þig út af