Þjóðviljinn - 17.05.1942, Page 4

Þjóðviljinn - 17.05.1942, Page 4
þJÓÐVILJINN Or borglnnt Helgidagslœknir: Pétur H. Jakobsson, Karlagötu 6, sími 2735. Nœturlœknir: Gísli Pálsson, Laugaveg 15, sími 2474. Nœturvörður er í Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ í DAG: 10.00 Morguntónleikar (plötur) : Norsk tónlist. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Friðrik Hallgrímsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Útvarp Norræna félagsins: a) Lúðrasveit leikur á Austurvelli. b) 13.30 Avarp af svölum Alþing- ishússins (herra Sigurgeir Sig- urðsson biskup). c) 14.00 Norsk messa í Dómkirkj- unni. 15.30— 16.30 Miðdegisútvarp (plötur) : Norsk tónlist. 18.30 Barnatími. 19.25 Hljómplötur: Lyrisk svíta eftir Grieg. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Einsöngur (Einar Markan) : Norsk lög. a) Neupert: Syng mig hjem. b) Grieg: 1. Med en vandlilje. 2. En svane. 3. Ungmöen. 4. Váren. c) Johs. Svendsen: Serenade. (Páll Isólfsson leikur undir). 20.40 Erindi: Noregur (Thorolf Smith). 21.00 Upplestur: Dagur Noregs, kvæði eftir Tómas Guðmundsson (höf. flytur). 21.05 Norsk kórlög (plötur). 21.15 Upplestur úr norskum bókmenntum: a) Friid blaðafulltrúi: Norsk kvæði. b) Magnús Ásgeirsson : . Bréfið heim; kvæði eftir Nordahl- Grieg. 21.35 Útvarpshljómsveitin: Norsk tónlist. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: 12.15—13.00 Hádegisútvarp. 155.30— 16.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfréttir. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Líí og barátta í Austurlönd- um Asíu, I (Björgúlfur Olafsson læknir). 21.00 Um daginn og veginn (Skúli Skúla- son ritstjóri). 21.20 Útvarpshljómsveitin: ,,Brúðkaups- ferð um Norðurlönd“, tónverk eftir Emil-Júel Fredriksen. Einsöngur (frú Elísabet Einarsdótt- ir) : a) Sigurður Ágústsson: Sumar- morgunn. b) Grieg: Jeg reiste en deilig sommerkveld. c) Sigf. Ein- arsson: I. Nú er glaft í borg og bæ. 2. Sumarkvöld. 3. Sofnar lóa. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Jón Hjaltalín Sigurösson prójessor hef- ur verið kosinn rektor hásólans til næstu þriggja ára. Íslandsglíman verður háð í Reykjavík 4. júní n. k. Keppt verður um glímubelti í S. í., handhafi Kjartan B. Guðjónsson úi Ármanni. Einnig verður keppt um hans er einnig Kjartan B. Guðjónsson. fegurðarglímuskjöld I. S. í., handhafi Ollum glímumönnum innan I. S. I. er heimil þátttaka. Keppendur gefi sig fram skriflega við Gunnlaug J. Briem. Baróns- stíg 65 fyrir 1. júní n. k. 17. júni íþróttamótib 1942. Keppt verð- ur í þessum íþróttagrehium: Hlaupum: 100 m., 800 m., 5000 m. og 1000 m. boðhlaupi. Stökkum: Hástökki og lang- stökki. Köstum: Kringlukasti og kúluvarpi Ollum félögum innan I. S. I er heimil þátttaka. Tilkynningar um þátttöku í mót- inu sendist formanni í. R. R. Stefáni Ruuólfyyyni, Gunnarsbraut 34, fyrir 10. júnf n. k. it Vorsýníng Handídaskólans HandíÓaskólinn opnaÓi Vorsýn- ingu stna í Miöbaijarbarnaskól- anum í gœr: Jakob Kristinsson ávarpaÖi sýningargestina me8 stuttri rœÖu, þar sem hann drap á helztu at- riðin úr sögu skólans. Saga skólans er ekki löng, því hann var stofnaður haustið 1939, og hefur því aÖeins starfað í 3 vet- ur. En s. 1. vetur var aðsókn að skólanum sexföld við það, sem hún var fyrsta veturinn, og sýnir það betur en allt annað, hve brýn þörf hefur verið fyrir slíkan skóla. Fór Jakob hinum lofsamlegustu orðum um Lúðvík Guðmunds- son, skólastjóra handíðaskólans, sem með miklum dugnaði og ó- bilandi þrautseigju hefur beitt sér fyrir vexti og viðgangi skólans, og ennfremur um Kurt Zier, sem mun vera einhver fjölhæfasti kennari í þessum greinum, sem hér er völ á. Vafalaust hafa þessir tveir menn, með starfi sínu við skól- ann, unniÖ menningarstarf, sem þeim hefur ekki veriÖ fullþakkað enn. Á s. 1. vetri starfaði skólinn í þrem deildum og mörgum síðdeg- is- og kvöld-deildum. í einni deild skólans nutu kenn arar og kennaraefni kennslu í ým- iskonar handíðum, en handa- vinnan hefur fram til þessa orð- ið útundan í barnaskólunum, og þá einkanlega í farskólunum, en með starfsemi handíðaskólans ætti að verða ráðin nokkur bót. í handíðaskólanum er lögð stund á teikningu, meðferð lita, bókband, smíðar og leðurvinnu o. m. fl. Eitt hið veigamesta atriði í starf semi skólans er það, að nú geta þeir, sem hyggjast að leggja stund Lúðrasveit Reykjavi'kur Framhald af 2. síðu. En aðstaðan er slæm. Það vant- ar pall með einhverju skýli (,,pavillon“), þar sem við gætum verið. Og nú er það næsta verk- efni okkar og áhugamál, að koma upp slíku skýli, þar sem við, og máske aðrir, gætum skemmt bæjarbúum þegar tök væru á. — Við erum þess fullvissir, að t. d. karlakórarnir okkar mundu oftar láta bæjarbúa heyra til sín ef slíkt skýli væri til, því að eins og nú er ástatt, má heita ógerlegt fyrir þá að syngja úti, þeir eru að því leyti ver settir en við . . . Okkur finnst, að við séum, með þessu starfi okkar, að styðja að menningu þessa bæjarfélags“. Lúðrasveit Reykjavíkur hefur veitt bæjarbúum það margar á- nægjustundir, að ekki er að efa, að þeir vilji styðja að því, að hún fái viðunanlegan stað, þar sem hún getur látið til sín heyra. Lúðrasveitin lék fyrir bæjar- búa á Austurvelli í fyrrakvöld og mátti heyra greinilegan mun á þvx hve leikur hennar hefur batnað. Lxiðrasveitin á 20 ára starfsaf- mæli á þessu ári. Stjórnandi [ hennar nú er Karl Ó. Runólfsson, á dráttlist og málaralist, sótt und- irstöðumenntun sína til skólans, og má vænta, að þar geti fengizt úr því skorið, hvort um lista- mannsefni sé að ræða. Hér hej- ur því meS starfsemi handíÖaskól- ans veriÖ lagÖur grundvöllur aÖ listamannaskóla. Það er ekki tilgangurinn með línum þessum, að fara að dæma einstök verk, sem á sýningu skól- ans eru. Það eitt skal sagt, að á sýningu þessari er fjöldi mjög vel gerðra verka, og eru lesendur blaðsins hér með eindregiÖ hvatt- ir til þess að skoða sýninguna. Farið og sjáið sjálf. Með því móti kynnist þið bezt því ágæta starfi, sem skólinn leysir af hendi. Í3 ára mynd- lístamadur Það var fjölmennt við glugga Jóns Björnssonar í Bankastræti í gær, það voru myndir í gluggan um, sem vöktu athygli vegfar- enda. Sá sem myndirnar sýnir er 13 ára drengur, Pétur Sigurðsson aö nafni. Meðal myndanna eru blýantsmyndir af afa og ömmu þessa unga ,,myndagerðarmanns” þeim heiðurhjónum Hansínu og Þórði Bjarnasyni frá Lambastöð- um. Þessar og fleiri myndir eru mjög vel gerðar, þegar tekið er tillit til aldurs listamannsins. Má- verkin vekja þó meiri athygli. 1 sem fæstum orðum sagt, mynd- irnar fá menn til að spyi'ja hvort hér sé ekki málaraefni á ferðinni. Pétur litli hefur engrar til- sagnar notið í málaralist, aðeins fengið venjulega barnaskóla- kennslu í teikningu. Antonescu hótar Ungverjum Antonescu, rúmenski einræðis- lierrann, hefur í ræðu hótað því, að Rúmenar muni taka af Ung- verjum lönd þau, er látin vom af hendi samkvæmt Vínarsamningun um. Var ræðan haldin við hátíða- höld hjá gröf óþekkta hei'manns ins. „Óþekkti hermaðurinn mun hjálpa oss til að eyða skugganum af vesturhluta lands vors”, sagði Antonescu. t Laval neitar að ganga að skilyrðum Banda- ríkjamanna Laval liefur lýst yfir þvi að Viehy-stjórnin geti ekki gengið að sainkomulagstillögurn Bamlaríkja stjórnar varðandi nýlendur Frakka í Amerikii. Cordel Hull, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur lýst yfir því, að samkomulag hafi þegar náðst við franska landsfjórann á Martinique um eitt þýðingarmesta atriðið, afvopnun herskipanna. StfrieldaF hlara- lahr HMuMH Gerdardómurínn þorir cbbí að hindra fram* bvasmd þeírra I fyrradag var undirritaður' nýr samningur milli Félags bifvéla- virkja og bílverkstæðiseigenda í Keykjavík. Með þessunu nýja samningi fá bifvélavirkjar allverulegar kjara- bætur, uni 20% grunnkaupshækk un, helmingi lengra sumarfrí en áður, fullt kaup í 4 vikur, ef þeir slasast í vinnu, en ekkert áður. Gerðardómurinn hefur ekki séð sér fært að hindra að þessar kjarabætur bifvélavirkja næðu frani að ganga. Helztu kjarabæturnar eru þess- ar: Vinnutíminn styttist um tvær stundir á viku, niður í 48 stund- ir. Áður unnu þeir til kl. 1 á laugardögum, en nú til kl. 11 f. h.. Grunnkaup á viku er 100 kr. Timakaup var áður samkv. samn- ingi kr. 1,75. Eftirvinna var áð- ur greidd með 2,50 á klst. en nú með 3,22. Nætur- og helgidága- vinna var áður greidd með kr. 3,50 á klst. cn er nú greidd með kr. 4,30. Áður höfðu bifvélavirkj- ar 6 daga sumarfrí, nú fá þeir 12 daga. Nú fá þeir greiddar allt að 4 vikur i liverju tilfelli, ef þeir slas ast við vinnu, en fengu ckkert greitt áður. OOOOOOOOOOOOOOOOO Gerizt áskrifendur Þjóðviljans! ooooooooooooooooo Prír metitt drukkna á Mið~ fírdí I gær lögðu 6 menn af stað frá Hvammstanga á litlum bát og ætluðu að Útibleiksstöðum, sem eru vestan við Miðfjörð gegnt Hvammstanga. Höfðu þeir segl uppi og réru einnig. Á miðjum firðinum hvolfdi bátnum án þess að menn gætu gert sér grein fyrir ástæðunum. Þrír af bátverjum di ukknuðu en þrír komust á kjöl og var þcim von bráðar bjargað því bátar lögðu þegar af stað, er slyssins varð vart. Þeir sem dukknuðu voru: Þorvaldur Kristmundsson, Ög- mundur Árnason og Jósef Jakobs- son. Heíf og höld svíð allan dagínn Kaffísalan Hafnarstrætí 16 ooooooooooooooooo x>ooooooooooooooo< Sími 2597 Svarað aðeins kl. 7—8 síðdegis. Guðjón Gíslason. >000000000000000<X oo ooooooooooooooo Sundnámskeið hefjast að nýju í Sundhöllinni mánud. 18. þ. m. Þátttakendur gefi sig fram sem fyrst. Upplýs- ingar í síma 4059. Ath. Fullorðnir þurfa nú aðeins að greiða aðgangseyri. Kennslan ér ókeypis. SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR. Leíbfélag Reybjavíbur. „Gulliia hliðið" Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. REYKJAVÍKUR ANNÁLL H.F. Revýan Hallð Amerika Sýning á morgun, mánudag, kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Aðeins nokkrar sýningar ennþá.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.