Þjóðviljinn - 20.05.1942, Side 4

Þjóðviljinn - 20.05.1942, Side 4
 þJÓÐVILJINN Or borglnnl Nœturlœknir: Kristbjörn Tryggvason, Skólavörðustíg 33, sími 2581. NœturvörSur er i ingólfs apóteki. UtVarpi& í dag: 12.15—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfréttir. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarp frá Alþingi. * • "-■V Bláb<lfulltrúi Bandaríkjanna, Mr. Mac Keever er nýkominn hingað til lands. Biaðamenn voru nýlega kvaddíir á fund haná til viðtals og kynningar. Ungmennafélag Reykjavlkur heldur skemmtifund í Oddfellowhúsinu á fimmtu dagskvöldið kl. 9. Dagskrá er fjölbreytt. Jakob Kriötinsson fræðslumálastjóri flytur ræðu, Páll Pólsson fiytur óvarp; auk þess er upplestur, einsöngur, kvartettsöngur, upplestur (Jón Magnússon skáld) og að lokum dans. Ungbamavernd Líknar verður opin á þriðjudögum og fimmtudögum ki. 3,15—4 fyrir börn, sem búin eru að fá kíghóstann. ,,Nú er þa6 svart maður", nýja revýan verður sýnd í kvöld kl. 8. ,,Halló Amer(ka“, revýan, sýning sú, sem vera átti í kvöld fellur niður vegna veikindaforfalla. Seldir aðgöngumiðar verða endurgreiddir frá kl. 2—4 i dag í Iðnó. Sýningin, sem fellur niður átti að vera nœststðasta sýning. Gullna hliðið verður sýnt annað kvöid og er þá búið að sýna það 64 sinnum. Sýningum fer nú að fækka úr þessu, og má búast við að síðasta sýning verði aug- iýst þá og þegar. Lœknablaðið, 10. tbi. 27. árgangur, er nýkomið út. Óiafur Jóhannsson skrifar um Crisis thyreotoxicosis (skjaidkirtiieitrun), Júlíus Sigurjónsson skrifar um Tannlækn- ingar í sveitum. Tvær minningargreinar eru í blaðinu um Magga Júl. Magnús læknir, eftir M. P. og S. J. þá er enn- fremur Ur erlendum Iæknaritum og læknaannáll 1941. 8 nýjar fanga~ búðlr í NorcgL Nazistayjiroöldin t Noregi haja jramkvœmt jjöldahandtökur und- anfarnár vikur. Segir í fregn jrá Stokkhólmi, aÖ átta nýjar janga- húÖir haji tíerið settar upp. ææ&æææææææææ KaMfl Wuillann Piiwaon Sfslalislafltbbsins lenia tll stúFfelldar tollalsKlniilr Þiiigmean Sósíalistatlokk.sLns í neðri cleild, Isleiíur Högnason og Einar Olgeirsson, hafa Lagt fram frumvarp þess efnis, að ekki skuli innheimta vörumagns- toll af fjötmörgum nauðsynjavör- um það, sem eftir er af þessu ári Síöövun byggínganna Framhald af 1. síðu. því sem gerðardómurinn hefur ekki fengið áorkað, nema að litlu leyti, að halda kaupinu niðri, þrátt fyrir næstum ótakmarkaða eftirspurn. Verkamönnum er vel ljóst, að nú er þörf starfskrafta þeirra, og þeim er vel ljóst, að fram- leiðslan til lands og sjávar þarf að sitja fyrir kröfum þeirra, þar næst koma nauðsynlegar bygg- ingaframkvæmdir, og þá land- varnimar. Sem frjálsir menn vilja þeir sinna öllum þessum verkefnum og leggja krafta sína fram til hins ýtrasta, en það er ófrávíkj- anleg krafa þeirra að vinnuaflið sé skipulagt í samráði við þeirra eigin sféttarfélög og þeir hafi fullt frelsi til að semja um kaup sitt og kjör fýrir milligöngu stétt arfélaganna. Verkamennimir em ekki einir um þennan vilja. Þetta vilja allir frjálslyndir menn. Þetta vilja allir íslenzku andfasistamir. Lcynisamningarnir um land- vamavinnuna með ‘ilheyrandi bar áttu gegn nýbyggingum er ein harðvítugasta tilraun sem gerð hefur verið til þess að fram- kvæma þrælalagastefnu aftur- lialdsflokkanna, verkaskipting virðist vera allfullkomin milli þeirra, samanber að Framsóknar- fJokkurinn er látinn beita sér fyr- ir þeim afriðum sem óvinsælust og næsta ár. Tilgangurinn með þessu er að minnka dýrtíðina svo um muni og hætta að taka aðal- tekjur ríkissjóðs með nefsköttum, Jægar nóg er af fé að taka af stríðsgróðamönnum landsins. í greinargerð fmmvarpsins seg ir svo: „Samkvæmt yfirliti fjármála- ráðherra um tekjur og gjöld rík- issjóðs árið 1941 námu tekjur ríkissjóðs af vörumagnsgjaldi og verðtolli röskum 23 millj. króna, og fóm báðir þessir tekjuliðir röskum 14 millj. króna fram úr áætlun. Engar þær breytingar hafa enn gerzt, sem af megi ráða, að aðrar tekjur ríkissjóðs minnki, heldur þvert á móti ættu skattaframvörp þau, sem nú líggja' fyrir þinginu og væntan- lega verða samþykkt, að auka enn tekjur ríkissjóðs og rekstrar- afgang. Á hinn bóginn fer dýrtíðin stöð ugt í vöxt. Með frumvarpi okkar er til þess ætlazt, að ríkissjóður sjái á bak mest öllum tolltekjum sínum um óákveðið tímabil og á því tímabili verði aðeins innheimt ur tollur af munaðarvörum og aló- þörfum vömm, og mundi slík ráð stöfun, án þess að stofna greiðslu jöfnuði ríkissjóðs í hættu, draga mjög úr dýrtíðinni, og ætti að vera óþarft að rökstyðja það nán- ar hér, en verður væntanlega gert í framsögu”. I gær var frumvarpið til 1. um- ræðu. Hafði isleifur Högnason framsögu um þao og var því svo visað til 2. umræðu og fjárhags- nefndar. eru í kaupstöðunum. En þrátt fyrir þetta má árás þeirra ekki takast, hún verður að brotna á samtaka mætti verkalýðsins. Rcvyan 1942, Nií cr þad svarf, maður! Sýning i kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag., Leikfélag Reykjavíbur, Gnllna hllðið“ w Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumjðasala frá kl. 4 í dag. Frá Sumardvalarnefnd. * k ý Að tilhlutun Sumardvalarnefndar verða rekin 2—3 sumardvalarheimili (mæðraheímili) íyr- ir mæður með ungbörn. Þær mæður, sem sótt hafa um fyrirgreiðslu á vegum nefndarinnar komi til viðtals og læknis- skoðunar ásamt öllum þeim börnum er þeim eiga að fylgja á mæðraheimilin, í Miðbæjarbarnaskól- ann föstudáginn 22. maí kl. 5—7 e. h. Innritun á mæðraheimili fer aðeins fram þenna eina dag, og verður litið þannig á. að um- sóknir vegna mæðra og ungbarna, er fyrir liggja, en ekki verða endurnýjaðar þann dag, séu aftur- kallaðar. Á sama stað og tíma verða ráðnar nokkrar mæður á sveitaheimili, þar sem þeim er gefinn kostur á að vinna fyrir sér og börnum sínum. 151 hanJskaðavehríð efbr PHYLLIS BOTTONE Raunverulegir glæpamenn geta fljótt sætt sig við fangelsis- líf. Þeir kunna líka ráð við ýmsum ágöllum og umhugsun um sakleysið þjáir þá ekki. En þessir menn höfðu ætíð verið virð- ingarverðir borgarar og fengizt við nytsamleg störf. Sam- vizka þeirra var óflekkuð. Hver vissi hvernig þeir kynnu að bergðast við martröð fangelsisins ? Freyja leit rannsakandi angistaraugum á hópinn, sem rek- inn var framhjá og sá þegar að faðir hennar var ekki þar með. Allt í einu voru dyrnar opnaðar, skuggi leið yfir þröskuld- inn og svo heyrðist smellur, þegar dyrunum var lokað. Freyja vissi, að þetta var faðir hennar. Hann var, eins og hinir fangarnir, klæddur fatagörmum, sem fóru illa. Hann var ekkert nema skinin beinin og þó var hann sá sami og hann hafði verið. Augu hans ljómuðu af gleði, þegar hann leit á Freyju og hún fann traust og ör- yggi, þegar armar hans lukust um hana. Seinna tók hún eftir öðrum breytingum, sem á honum höfðu orðið, en því hve horaður hann var. Augun voru sokk- in dýpra inn í höfuðið, fallegu hendurnar voru hrjúfar og með skrámum af erfiðisvinnunni. Mér þykir vænt um að þú ert komin, mælti hann lágt, um leið og hann lét hana setjast á bekkinn, til þess að segja mér allt, sem mig fýsir að vita. Sumar ráðgátur tilverunnar eru enn í fullu gildi sem betur fer og eina þeirra getur þú ekki dulið lengur. Till allrar gæfu, erum við ekki teprulegir bjálf- ar, sem óttumst móðureinkennin eða blygðumst okkar fyrir þau. Þrútna brumknapparnir ekki á vorin, áður en þeir opn- ast ? Er fegurð þeirra minni fyrir því ? Eg get ekki sagt, að þú hafir valið þér hæga leið að ganga, Freyja mín, en ég er hreykinn af þér. Og, eins og ég hef oft sagt þér áður, aðal- atriðið er ekki hvað að höndum kann að bera, heldur hvemig við tökum því. Við getum gert mýflugur úr úlfaldanum ekki síður en úlfalda úr mýflugunni. Hið síðara er algengara, þó að hitt sé gagnlegra. Það gleður mig fjarska mikið að eiga að verða afi, hvort sem nazistum líkar betur eða verr. Okkur er óhætt að segja allt, sem okkur býr í brjósti, en við megum ekki tala hátt. Varðmaðurinn er góðkunningi minn og ég býst við að hann verði, mín vegna, óvenju heymarsljór í kvöld. hreyja tók um báðar hendur föður síns og horfði ásakandi á hann. Nú mundi hún vel, hvað hún hafði ætiað að segja við hann. Ólafur drap Hans, sagði hún. Hvers vegna sagðirðu mér það ekki ? Eg hef óafvitandi þrýst hendur morðingjans og sýnt honum þakklæti. Og Fritz — ætlaðirðu að láta mig gift- ast þeim manni, sem skaut Hans ? * Faðir hennar hristi höfuðið hátíðlega, en það var glettni í augum hans. Eg fann það á mér að þú mundir ekki vilja giftast Fritz, sagði hann vingjarnlega, og þótt svo hefði verið, hefðirðu áreiðanlega minnzt á það við mig eða móður þína áður en at- höfnin hefði farið fram. Við höéðum nægan tíma til stefnu. Sannleikurinn er nauðsynlegur, en hann fer ekki eftir ákveð- inni ferðaáætlun — nicht wahr ? Það getur líka verið, að þú hefðir gert lítið úr þessu glapp>askoti hans, ef þú hefðir farið að elska hann. Hann gérði ekki annað en hlýða og þér er ljóst að það þarf meiri gáfnaljós en hann er, greyið, til þess að komast undan slíku valdboði. Geturðu afsakað Ólaf líka ? spjurði Freyja með beiskju. Var það ekki hetjudáð af honum, að láta skjóta vopnlausan mann ? Við Ólafur bróðir þinn höfum adltaf skilið hvor annan vel, en ég held að honum hafi stundufm yfírsézt stórlega. Eg get, meira að segja, skilið þenna. rud dalega verknað hans, sem hefur bakað okkur öilum "svo nr>ikinn sársauka. Ólafur áleit sig vera að bjarga þér, ekki síður en ættjörðinni, undan hættulegum fjandmanni. Þe«sL ólukkans ormur, Fáfnir, hefur margt á samvizkunni. Bróðir þinn skaut ófreskju. aftan úr grárri forneskju, en ekki gæðadrenginn hann Hans, sem engum var illa við. Verst af öllu er það, Freyja mín, að horfa\st ekki í augu við veruieikann og skapa sér fjanclmann, sem í raun og veru er ekki til. Sá, sem drepur. mann, sem hann af misskilningi heldur að se óvinur sinn, kemsfit brátt að raun um að hann hefur framið bróðurmorð. Þetta er villan, sem menn gera sig •ooéoeooéc

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.