Þjóðviljinn - 12.07.1942, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.07.1942, Blaðsíða 1
7. árgangur. Sunnudagur 12. júlí 1942 , 57. tölublað. FattherirBir hafa roíifl aflai iáre- braufina millí Nosbua oo Rostoíí Alvarlegar horfur fyrír sovéfherínn á syðsfu vigsföðv* unum. Barief í úfhverfum Vorones Sfearuhcrnaður cða allshcríarhíarabaetuf Girðardínslðiln hala rmisi flrin- hösnanlci ig nrfi að tflb Verbamenn og opínberír starfsmenn og aðrír launþegar verða að fá hjarabætur Miðnætartilkynning sovétherstjórnarinnar í miðnæturtilkynningu sovéther stjórnarinnar segir að rauði her- inn haíi í gær háð harða varnar- l.ardaga í úthverlum borgariiuiar Vorones og á svæðunum í nánd viö Kantemírovka og Lisítsjansk. Annars staðar á austurvígstöðvun mn hai'a cngar mciriháttar brcyt- ingar orðið. Góður gestur — frú Gerd Grieg Norska leikkonan, Gerd Grieg, kona skáldsins Nordahls Grieg, ei* komin til Reykjavikur, og mun liai'a hcr leiksýningar og upplestr arkvöld fyrir lslendinga, auk þcss sem hún mun ferðast um meðal Norðmanna, sem hér dvelja og Jesa upp og syngja fyrir þá. Frú Gerd Grieg er ein af kunn ustu leikkonum Norðmanna, og munu Islendingar einhuga bjóða liana velkomna til landsins. Sósiafisfar i Hafn arfirðí Sósialistaflokkurinn hefur skemmtifund í kvöld með starfs- mönniuim sínum i kosningunum og stuðningsmönnum og verður þar ýmislegt til skemmtunar. Ennfremur verður mjög mikils- varðandi mál tekið til umræðu. Sósíalista.r og stuðningsmenn flokksins þurfa því að fjölfticnna á skemmtifundinn í kvöld á Strandgötu 41. Orusturnar á Donvígstöðvunum fœrast stöðugt í aukana og liejur Þjóðverjum tekizt að sœkja fram ti\ Don á 320 km. víglínu, frá Vorones til Lisitsjansk, komast yfir fljótið á nokkrum stöð- um og rjúfa aðaljárnbrautina milli Moskva og Rostoff með því að taka bœinn Rosos, sem er 70 km. suður af Vorones, og í síð- ustu fregnum er skýrt frá þýzkri sókn austur af Rosos. Er taliS i fregnum frá Moskva að staðan á þessum hluta vígstöðvanna sé mjög alvarleg. Grimmilegar orustur eru háðar skammt frá bænum Kante- mírovka, sem er um 60 km. suður af Rosos, og við Lísitsjansk, er stendur við Donetsfljót, um 140 km. suðaustur af Karkoff. Enn er allmikill rússneskur her á svœðinu milli fljótanna Don- ets og Don, og verða Þjóðverjar að snúust gegn honum, áður en hœgt er að sœkja éllu lengra austur. Það verður Ijósara og Ijósara með hverjum deginum, sem líður, að kjarábótakrófur launastéttanna eru ómótstæðilegar. At- vinnurekendur eiga um tvennt að velja, að missa fólkið úr vinnu eða að bœta kjör þess. Ríkisvaldið á um tvennt að velja, að falla frá hinurn heimsku- legu, óframkvœmanlegu og skaðlegu launákúgunarákvæðum gerðardómslaganna og leyfa frjálsa samninga milli verkalýðs- félaganna og atvinnurekenda, sem auðvitað mundu leiða til stórfelldra kjarabóta fyrir launastéttirnar, — eða að þessi lög verði fótum troðin af skæruhópum verkamanna, sem knýja fram kjarabætur hver á sínUm stað. að kaupgjaldsákvæði gerðar- dómslaganna hverfi úr sögunni, beint eða óbeint, en það sem nú ríður á, er að verkalýðsfélögin og önnur félög launþega standi fast og djarflega á rétti sínum, þeirra er tækifærið, þeirra er rétturinn og valdið, milljónaauð urinn á ekki allur að íenda hjá örfáum stríðsgróðamönnum, hann á sumpart að dreifast á hendur hins vinnandi fjölda og þannig, að honum sé tryggð góð afkoma, og sumpart að tak- ast úr umferð og úr vörzlu einstaklinganna og geymast sem eign alþjóðar. Að þessum kröfum verða launastéttirnar að standa saman, ef þær gera það eins og þeim ber, þá hljóta þær að ná þeim fram. í þessari baráttu er um tvær aðferðir að ræða, skæruhernað, þá leið benti Þjóðviljinn (Nýtt dagbl.) launþegunum á þegar gerðar- dómslögin voru sett og hana hafa þeir farið með góðum ár- angri, og þeir eru reiðubúnir að halda henni áfram með vax andi árangri. Hin leiðin er leið heildarsamninga. Hún er í alla staði eðlilegri og það er öllum fyrir beztu að hún sé farin. Valdhafarnir geta valið, en kjarabætur skulu launþegarnir fá hvaða aðferðum, sem þeir þurfa að beita. Þær staðreyndir, sem hér er á drepið virðast nú vera að verða valdhöfunum ljósar, og sennilegt er, að það leiði til þess Brezku Stirlingflugvélarnar eru með fullkomnustu sprengjuflug- vélum heimsins. Þær geta borið átta tonn af sprengjum og vega sjálfar 30 tonn fullhlaðnar. Þær geta farið 3200 km. árásarferðir og eru mjög hraðfleygar (480 km. á klst.). — Myndin sýnir Stirling flugvélar leggja af stað til árása á Þýzkaland. Járnbrautin milli Moskva og Rostoff hefur verið þýðingar- mesta aðílutningsleið fyrir sovét herina á syðstu vígstöðvunum, og það torveldar mjög baráttu þeirra að þurfa nú að fá alla flutninga eftir hliðarlínum, er liggja langt að baki vígstöðvun um. Þessi sókn heíur orðið íasista herjunum óhemjudýr, því vörn rauða hersins hefur verið mjög hörð. Erlendir fréttaritarar telja að þrátt fyrir þennan árangur er Þjóðverjar hafi náð í byrjun þessarar sóknar, berjist rauði herinn af jafnvel enn meiri hug- prýði og harðneskju en hingað til. Á Kalínínvígstöðvunum hafa^ Þjóðverjar hvað eftir annað gert harðar árásir undanfarið, í því skyni að ná aftur landsvæðinu er þeir misstu í vctrarsókn rauða liersins, en árásir þessar hafa st.’.andað á vörn sovéthersins. Mr leija noi irásir uii El f/' Brc/.ki herinn í Egíftalanili hóf ákafar árásir á fasistaheriua við E1 Alamein í fyrradag, og tókst cftir harðar orustur* að hrekja Jiersveitir Rominels um 8 km. til vesturs, til bæjarins Tel el Eisa. Ilalda bardagar áfrani og segir í fregn frá Kairo seint í gær- kvöhl að Bietum vegni bctur. 1 bardögum þessum hefur brezki herinn tekið 1500 fa.nga og cyðilagt 18 skriðcíreka. Gangíd í Sósíalístaílokkínn! Kosningasigurinn 5. júlí hefur sannað, að Sósíalistaflokkurinn er sameiningarflokkur íslenzkrar álþýðu, er tœlú hennar sjálfrar til þess að berjast fyrir rétti sínum og kjarubótum, fyrir um- myndun þjóðfélagsins, fyrir sósíalisma. En til þess að Sósíalista- flokkurinn geti orðið fœr um að ná því takmarki, sem alþýðan stefnir að, þá þurfa sem flestir af kjósendum hans að verða virkir starfsmenn í baráttu flokksins. Hundruðum saman hafa nú verkamenn af fjölda vinnustöðva, starfsmenn ýmissa stofnana og áhugasamir menn og konur úr millistéttunum flykkzt til Sósíalistaflokksins. Við þessa kjósendur vill Sósíalistaflokkurinn segja: Baráttunni er ekki lokið. Hún heldur einmitt áfram af fullum krafti. Gangið þið i Sósíalistaflokkinn, svo hún geti orðið nógu öflug. Frestið því ekki, því nú er ein- mitt tíminn kominn til að starfa. Inntökubeiðnum Skólavörðustíg 19. er veitt mótlaka í skrifstofu flokksins á

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.