Þjóðviljinn - 12.08.1942, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.08.1942, Blaðsíða 1
7. árgangur. Miðvikudagur 12. ágúst 1942. 82. lölublað. BardioarÉ ui StalM HMamir n frslil hlnir ttn sunrstmar Riiuðí herínn í sóhn”fyrír sunnan Vorones ^ Þjóðmjar segjast vera í vörn á Rsheffvígstöðvunum Tom Wintrington, fréttaritari News Clironicle í Moskvu, segir að einhverjar ægilegustu orustur styrjaldarinnar séu nú háðar á sóknarleiðum þýzka hersins til Stalingrad. Bæði Rússar og Þjóðverjar draga að sér mikið varalið og hergögn, því að báðum aðilum er það ljóst, að Stalíngrad mun ráða miklu um úrslit sumarsóknar Þjóðverja. Ef Þjóðverjar ná ekki Stalingrad er sumarsókn þeirra og hinar miklu mannfórn- ir unnar að miklu leyti fyrir gýg. Hinsvegar mundu horfur Rússa versna mjög ef Stalingrad félli. Rússar tilkynntu í gær, að þeir hefðu orðið að láta undan síga hjá Armavir. Ekki hafa Rússar staðfest þá til- kynningu Þjóðverja, að þeir liafi hertekið Maikopolíulinda svæðið, og segja Rússar, að Þjóðverjum hafi ekki tekizt að brjótast þar í gegn. Hins vegar reyna Þjóðverjar að sækja frá Krassnódar í vesturátt, álciðis til Svartahafs. Rússar halda Þjóðverjum í skefjum í sókn þeirra að Stalingrad. Her Rússa sækir enn vestur yfir Donfljót og hefur hrakið Þjóðverja vestur á bóginn. Þjóðverjar gera sér ljóst, að Stalíngrad verða þeir að ná hvað sem það kostar. Á hinn bóg inn mundi það verða mesta á- fallið í þessu stríði fyrir Rússa, ef Þjóðverjar fengi unnið Stalín grad. Má því búast við miklum tíðindum frá þessum slóðum. Fréttariturum kemur nú saman um, aö orusturnar í Donkrikanum séu komnar að hámarki. Er barizt af mikilli grimmd þar og á Kotolnikoff- vígstöðvunum, þar sem Þjóö- verjar sækja aö Stalingrad úr suövesturátt. Þjóöverjar draga þar aö sér æ meiri liösauka. Rússar eyðulögðu þarna 48 Gengið að kröfum yfírmanna á sklpum Eimskipafélagsins Eimskipafélagið hefur nú gengið að þeirri kröfu yfir- manna á skipum félagsins, að þeir fengju 100 kr. á dag í á- hættuþóknun, þegar þeir eru i millilandasiglingum. í strandferöum hér við land veröur áhættuþóknunin 15 kr. á dag. Stýrimenn, loftskeytamenn og vélstjórar skrifuðu stjórn Eimskipafélagsins; þar sem þeir settu fram kröfu sína um 100 kr. áhættuþóknun á dag. S. 1. sunnudag ræddu full- trúar yfirmanna viö stjórn Eimskipafélagsins og náðist þá samkomulag. fallbyssur og 40 skriödreka. Rússum veröa mikil not af ‘hinum þungu risaskriðdrek- um sínum í vörninni gegn sókn nazista. Frá Voronesvígstöövununl er þaö aö frétta, aö Rússar hafa á nýjan leik fariö meö liö vestur yfir Donfljót fyrir sunn an Vorones. Rússum viröist yöar, dags. 10. júní ásamt á- vísun á 650 krónur. Eg sendi yöur formlega kvittun okkar fyrir þetta glæsilega framlag í Rússlandsstyrktarsjóð brezku verklýösfélaganna. Hinum sjö flóttamönnum á íslandi, sem söfnuðu einu dag kaupi á mánuöi sem framlag þennan sjóð, bið ég aö færa viðurkenningu mína á hinni bróöurlegu fórn þeirra svo' og hlýjar þakkir National Coun- cil of Labour. 100 dollarar eða næstum því 25 sterlingspund eru allálitleg upphæð, sérstak hafa tekizt að færa bardaga- svæöið á þessum slóðum suö- ur á bóginn . Með aðstoð Stúrmovíksteypiflugvéla hófu sveitir Rússa sókn á vestri bakka Donfljóts og hertóku fjögur byggö svæði og brast flótti í liö Þjóðverja og Ung- verja, sem þarna voru til varn ar. Sókn Rússa á Voronisvíg- stöövunum hefur nú varað 1 fjóra daga og hafa þeir tekiö mörg vígisþorp og borgir og hrakið fjandmennina vestur á bóginn um nokkra tugi mílna. Rauöi herinn hefur búizt um á þessum slóðum í sama mund eg hann heldur áfram sókn- inni á virki þau, sem fjand- mennirnir höfðu komiö sér upp í skyndi í sókn þerra frá Kursk. Eru miklir bardagar háöir þarna þessa stundina. Miðnæturtilkynning rauða hersins í miðnæturtilkynningu rauða hersins, segir aðeins að miklir eins fáir standa aö söfnun- inni. Eg þekki til hinna erfiöu aöstæðna í Reykjavík til að ’era mér í hugarlund, aö framlag þetta er allverulegur skerfur af þeirra hálfu. Þetta ber aö viöurkenna því meira sem hér er aö ræöa um fram- tak fáeinna þýzkra og austur- rískra flóttamanna á íslandi, sem vottur samúðar með hinni rússnesku þjóö og sem sönn- un þess, aö skilningur á al- þjóölegri samheldni lifir einn- g á hinu fjarlæga íslandi. Með beztu óskum, ýöar ein- ægur. Walter Citrine (sign.). 8 stunda vinnudagur viðurkenndur á ísafirði Allir atvinnurekendur á ísafirðd hafa nú viöurkennt 8 stunda vinnudag á ísa- firöi og 20—25% hækkun á grunjnkaupi ísfirzkra verkamanna. Ákvöröun þessi -gekk í gildi s. 1. mánudag. Dag- vinnukaup verkamanna á ísafiröi er frá kr. 3,29 á klstund. --------5-------t--——----- bardagar hafi verið háðir á Kleptskajavígstöðvunum, á víg- stöðvunum norðaustur af Kotol- nikoff og' Krassnodar-Maikop- svæðinu. Hjá Kleptskaja hafa til raunir nazista um að brjótast í gegn misheppnast. Rússar eru fáorðir um sókn sína á Rsheffvígstöðvunum. En á hinn bóginn gera Þjóðverjar mikið úr því í fréttum sínum, að þeir eigi í harðri varnarbar- áttu á þessum slóðum gegn sókn Rússa. Nazistar handtaka norska verkamenn Stöðugt berast tíðindi um nýj ar handtökur í Noregi. Til dæm is hafa upp á síðkastið farið fram margar handtökur í Þrændalögum, þar sem Þjóðverj ar eru að reisa mikil varnar- virki. Á flugvellinum í Verne hafa 32 verkamenn verið hand- teknir og var þeim gefið að sök að hafa sýnt af sér þrjózku. Þar sem verkamenn í þjónustu Þjóðverja eru undir þýzkum herlögum, er búht við því, að þeir fái þunga refsingu. Það gerast nú æ meiri brögð að því, að norskir sjómenn á skipum er sigla undir þýzkri stjórn, kasti sér útbyrðis nálægt ströndum Svíþjóðar og freisti að synda til lands. Msltlr iliðuieon i Islaadl saioa fil siwiitar SouelríUiuuuiD Söfnunín láfín renna i Rússlandssfyrkfarsíód brezku verkalýdsfélaganna Nokkrir þýzkir og austurískir fióttamenn á íslandi, söfn- uðu til styrktar Sovétríkjunum og létu upphæðina renna í Rússlands-styrktarsjóð brezku verklýðsfélaganna. Hefur þeim nú borist eftirfarandi bréf frá Walter Citriue, forseta brezka verklýðssambandsins: „Gegnuni brezka utanrikis- málaráöuneytið fékk ég bréf íega meö tilliti til þess, aö aö- NMar fiutia rfssousUa loillooa tiíÉin i M Fjöldi rússneskra gisla, þar á meðal drengir yngri en 15 ára, eru komnir til Noregs, og hef- ur þeim verið komið fyrir hjá þýzkum fyrirtækjum, að því er segir í tilkynningu frá Noregi. Tilkynningin segir að fjöldi rússneskra unglinga hafi verið teknir til fanga í sókninni í austri, og meðal þeirra eru drengir 10—12 ára. Margir á þeim aldri hafa verið sendir til Bodö í fiskiiðnaðinn. Þessar fregnir staðfesta ásök- un utanríkismálaráðherra Rúss- lands, Vyasélaffs og M. Molo- toffs, að Þjóðverjar flyttu rúss- neska borgara vestur á bóginn. 40 þúsund danskir verka- mennltlttttir f nauðungar- „yinnujil Þýzkalands Nazistar haía nýlega flutt 40 000 danska verkamenn til Þýzkalands og eru búnir aö ræna fimmta hluta af þjóöar- auöi Danmerkur. Neyöa þeir nú danskar verk smiöjur til aö smíöa hluta í kafbáta, skriödreka og flug- vélar. Tala hænsna í Dan- mörku hefur minnkað úr 20 millj. niöur í 7 millj. síöan Danmörk var hernumin. Þess ai staðreyndir sagöi Christ- mas Möller fyrrv. verzlunar- málaráöherra Danmerkur enska blaöinu Daily Mail. Lðgin um afnám kaupkúg- unnarákvæðanna afgreidd til 2..umr, og [nefndar í efrideild Fruouvarpið um dómnefud cins og ríkisstjórnin ber það nú fram, þar sem afnumin eru kaupkúgunarákvæðin, var til 1. umræðu áfram í efri deild í gær og var síðan samþykkt til 2. umræðu og allsherjarnefnd- ar. Þingmenn Framsóknar sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Eins og Steingrímur Aðal- steinsson benti á í ræðu sinni í fyrradag og oft hefur verið fram tekið hér í blaðinu, þá er brýn nauðsyn á að sett sé inn í þessi lög ákvæði um að öllum samn- ingum megi segja upp með ör- stuttum fyrirvara. Hefur Al- þýðuflokkurinn lýst sömu skoð- un á þessu máli. Að vísu hafa verklýðssamtökin í Reykjavík Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.