Þjóðviljinn - 12.08.1942, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 12.08.1942, Blaðsíða 4
þJÓÐVIUINN ge®©*s> Tjarnarbíó O g\ i Lady Hamilton § || Aðalhlutvcrk: § | VIVIAN LEIGH | | LAURENCE OLIVIER | S Sýning' í dag kl. ö og !) x Cj Aðgöngumiðasala hefst kl. 3.H <aas5Kaasés csaes sacacHxsxaacc) Orborglnni Næturlæknir: Pétur Jakobsson, Rauðarárstíg 32, sími 2735. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. Leiðrétting. í nokkru af upplagi blaðsins í gær misprentaðist Skúli Guðjónsson, en átti að vera Gísla- son, í frásögninni af slysinu, sem orsakaði dauða Skúla Gíslasonar lyfjafræðings. Útvarpið í dag: 15,30—16,00 Miðdegistónleikar. 20.30 Upplestur: Úr 1001 nótt (dr. Símon Jóh. Ágústsson). 20,50 Hljómplölur: Söngvar úr óper- um. 21,10 Auglýst síðar. 21.30 Hljómplötur: íslenzkir söngvar Eimreiðin Eimreiðin, 2. hefti, 58. árg. er ný- komin út. — Hefst hefti þetta á kvæði eftir Sigurjón Friðjónsson, er liann nefnir: Eg kem tii þín —! Þá er yfirlit ritstjórans: Við þjóðveginn, og fjallar það að þessu sinni um Sov- étríkin og framfarir þær, sem orðið hafa í Rússlandi síðan byltingin varð þar 1917. — Þessar ritgerðir eru í hoftinu: Verndun þjóðernisins, eftir Glaf Lárusson, Hvernig varð Skrúðs- bóndinn til, eftir Helga Valtýsson, Skrúðsbóndinn, eftir Finnboga Jóns- son, báðar síðasttöldu ritgerðirnar eru um Skrúðsbóndann, leikrit Björg vins Guðmundssonar tónskáids. — Þcssar sögur eru í heftinu: Byggðu hús þitt sjálfur, eftir Otto Luihn, þýdd af Stefáni Jónssyni, f beiti- fjöru, frásögn eftir Hjört Björnsson frá Skálabrekku, Lú, smásaga, eftir Ilans Kiaiffa og Skammdegi, eftir Þóri Bergsson. — Kvæði: Móðir og barn, eftir Þráinn, Vísur, eftir T. J. Hartmann og Stjarna í geimnum, eft- ir Eirík Hrein. — Ennfremur eru i heftinu Raddir og Ritsjá, Ósýnileg áhrifaöfl, eftir A. Cannon o. fl. — A forsíðunni er mynd af Sigríði Slef- ánsdóttur. Jarðarför Eín- ars Bjarna- sonar Jarðarför Einars Bjarnasonar fór fram í gær að viðstöddu mjög miklu fjölmenni. Félag járniðnaðarmanna gekk fylktu liði undir fána sínum á undan kistunni. Vinir og fjórir bræður hins látna báru kistuna frá heim ilinu, járnsmiðir inn í kirkju og fulltrúar frá Iðnaðarmanna- félaginu út. Síra Sigurður Ein- arsson flutti minningarræðuna í dómkirkjunni. Flughcr Bandamanna i sóhn á Kyrrahaíí Sókn Bandaríkjanna til Saló- monseyja heldur áfram og eru bardagar þar mjög ákafir, og þótt fregnir af orustum þessum séu enn af nokkuð skornum skammti, þá má þó þegar sjá, að Bandaríkjahernum hefur orð ið nokkuð ágengt. Landgöngutil- raunir Bandaríkjamanna virðast hafa heppnast þrátt fyrir öflug- ar varnir Japana. Talið er að hersveitir Bandaríkjanna hafi tekið land á Túlagóeyju. Þar hafa Japanir þýðingarmiklar stöðvar handa flota sínum og flugvélum, bæði land- og sjóflug vélum. Miklar loftárásir voru gerðar á stöðvar Japana í suðvestur- hluta Kyrrahafsins til þess að styðja hernaðaraðgerðirnar á Salomónseyjunum. Flugsveitir Breta og Banda- ríkjamanna gerðu vel heppnaða árás á stóra skipalest Japana, sem var hlaðin vistum og her- gögnum á leið til Salómonseyja. Árás þessi var gerð skammt undan eyjunni Timor. í fyrstu herstjórnartilkynningu Mac Arthurs hershöfðingja um þessa árás segir, að flutninga- skip af meðalstærð hafi orðið fyrir þremur sprengjum, öðru minna flutningaskipi var senni- lega sökkt og stór tundurspillir Lögin um afnám gerðar- dómsins Framhald af 1. síðu. og á nokkrum öðrum stöðum á landinu kraft og afstöðu til þess nú að knýja fram nýja samn- inga, þó slíkt lagaákvæði væri ekki sett, en bæði er það, að óheppilegt er að þurfa að grípa tU slíkra ráða og óheppilegt af valdhöfunum að stofna til sílkra átaka, en hitt er þó meira atriði, að ef ákvæðið um upp- sögn allra samninga er ekki sett inn, þá standa verklýðsféög á ýmsum smærri stöðum mjög illa að vígi um að knýja fram þær kjarabætur, sem vissulega er tilætlunin að allur íslenzkur verkalýður nú öðlist. fjandmannanna varð fyrir mikl- um skemmdum. Harðskeyttar loftárásir á Ra- baul og aðrar stöðvar Japana víða um suðvesturhluta Kyrra- hafsins eru taldar hafa veiklað allmikið flugflotastyrk Japana á þeirri stundu, er þeim er flug- flotans mest þörf. í loftárás á Rabaul voru miklar olíubirgðir eyðilagðar og margar flugvélar gerðar óvígar. Bandaríkjamenn flytja lið til Bretlands Fjölda margar amerískar herdeildir komu í fyrra dag til Bretlandseyja. Ferðin yfir hafiö tókst vel og án þess aö nokkuð kæmi fyrir. Liöiö var þegar í staö flutt í land og fijótlega sent tii æf- ingastöövanna. Eftir komu hinna amerísku herdeilda gaf Mark Ciark her- foringi út þá tilkynningu, aö ameríski herinn væri í Bret- landi í þeim eina tilgangi aö mynda nýjar vígstöövar í Ev- rópu. Clark herforingi lét ekki í ljós hvenær mætti búast viö nýjum vígstöðvum, en hann sagði aö ef aðstæöui' kreföust væri þaö hægt mjög fljótlega. Heræfingar á fslandi Scinasl í síðutu viku lauk víötækum heræfingum, þar sem þátt tóku í hermenn Bandaríkjanna og Bretlands undir stjórn Charles II. Bon- esteels, yfirmanns Bandaríkja hersins. á íslandi. Meölimir hers, flota og flug liðs Bandaríkjanna og Bret- lands tóku þátt í æfingun- um. Æfingin náöi yfir alla landshluta, og varæfingunum hagaö I svo nánu samræmi viö veruleikann, aö herinn varö aö fást viö erfiðara viö- fangsefni en dæmi eru til síð- an ameríski herinn kom til íslands. Reykjavíkurmótið heldur áfram í kvðld kl. 8 Þá keppa Valur Víkíngur Hvor vlnnur nú ? AHír út á völl! 24. DREKAKYN Eftir Pearl Buck 22^22222222 D&m2222&&æD2222222222222222 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 J2 22 D 22 D $2 D D _ 22|fchávaða og þó hann vaknaði ekki, svaf hann aldrei jafn £$ S2 12 Í2 Í2 Í2 $2 $2 22 Þegar Ling Sao vaknaði minntist hún þess, sem hún hafði ráðgert að gera og hún fór á fætur löngu áður en nokkurt £$ hinna vaknaði og tók að búa undir fjarvist sína. Morgun- birtuna lagði enn ekki inn um neinn gluggann og stjörn- 22 urnar tindruðu skært á dimmum himninum eins og um 22 miðnætti, en hún fann alveg á sér hvað framorðið v»r. Hún W væri búin að klæða sig og sópa húsið og þvo hrísgrjón- . 22 22 in um aftureldingu. ^ Og einmitt, þegar hún hafði þvegið hrísgrjónin í þriðja sinn og sett þau í ketilinn og hellt á þau vatni, heyrði hún £| hanana gala. Ling Tan hreyfði sig í svefninum við þennan £$ 22 jfast eftir það, því hann vissi það jafnvel þó hann væri 22 jsofandi að brátt yrði hann að fara á fætur. 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 Það var of snemmt að kveikja eldinn, svo að Ling Sao fór inn í herbergið sitt og náði í öskjuna, sem hún geymdi kambana sína í og lét hana opna á borðið á húsagarðinum hjá kertajósinu. Hún strauk af litla speglinum svo hún sæi sig vel í honum og byrjaði að greiða hárið og bera í það olíu svo hún gæti heimsótt dóttur sína sómasamlega út- lítandi. Hún þurfti varla á spegli að halda, því hún hafði alltaf greitt hárið eins. Þegar hún var ung stúlka hafði hún haft fléttur og hárkögur yfir ennið, en þegar hún gift- £$ ist hafði móðir hennar greitt úr því og vafið hárið upp í 22 hnút. v 22 Iiárið lá nú orðið alveg slétt aftur og hún þurfti tæp- lega að bera nokkra olíu í það. Hún batt það með sterk- 22 um rauðum borða áður en hún vafði það og slétti það 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 svo með olíunni sem hún hafði sjálf búið til úr spænin- 22 um af álmtegund einni vættum í vatni. Að því loknu 22 sneri hún hnútinn um langa silfurprjóninn með bláum 22 glerung á endanum. Hún hafði fengið hann þegar hún 22 giftist ásamt tveim hringum og eyrnalokkum og eyrna- 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 skefli, sem líka mátti nota sem tannstöngul. Honum stakk ^ hún alltaf í hnútinn svo hann væri við hendina þegar hún þyrfti að nota hann. £$ Þegar hún hafði lokið hárgreiðslunni og þvegið sér £$ í framan og skolað munninn, þurfti hún ekki lengur að 22 W halda á kertinu og tími var kominn til að sjóða hrísgrjón- 22 in í morgunmatinn. Þau komu eitt af öðru á fætur, en Jada og Lao Er voru alltaf seinust. Hún leyfði þeim það 22 enn um stund, því þau voru enn ekki búin að vera gift 22 eitt ár, en þegar það væri liðið mundi hún segja þeim að 22 þau yrðu að fara jafnsnemma hinum á fætur til vinnu sinnar. ^ Öll sáu þau jafnskjótt og þeim varð litið á hana að hún hafði búið sig undir eitthvað óvenjulegt í dag. Hún 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 var í beztu kápunni sinni úr hvítum baðmullardúk og nýj- 22 22 ustu skónum, sem voru enn þröngir á hana og hún skart- 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 s 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 aði með gulleyrnalokkana sína. Þegar Ling Tan sá hana, starði hann á hana. Hvað er nú á seyði, móðir sona minna, spurði hann. Mér datt það í hug í nótt, sagði hún, að ég ætti að fara að heimsækja eldri dóttur okkar og vita hvernig henni og manni hennar og börnum líður. Hvernig getur þú farið ein til borgarinnar? spur'ði hann. Hún reygði aðeins höíuðið. Óttast ég nokkurn mann? spurði hún. Hún borðaði mat sinn og hrópaði til dóttur sinnar og tengdadætra hvað þær ættu að gera meðan hún væri í burtu. — Orkída, Þú verður að bera yngsta son þinn á bakinu svo þú hafir hendurnar lausar og þú verður að búa til matinn, og þú Jada verður að halda eldinum við svo að reykurinn fari ekki í augun á sonarsyni mínum, og Pansiao verður að vefa eins og endranær, nema ef föð- 22 ur þinn vanhagar um eitthvað, barnið gott, þá verðurðu J2 að færa horíum það, því hinar tvær hafa eiginmenn sína 22 að hugsa um, og ef þig vantar eitthvað, yngsti sonur minn, 22 biddu þá systur þína um það. Það verður að halda teinu heitu í körfunni, og verið ekkert að taka neinn mat frá handa mér, því ég mun borða mig sadda heima hjá dótt- ur minni og það mun nægja mér til morguns. Hún kaupir ávalt kjötbita í viðbót handa mér, og sendir eftir allskonar kræsingum. Eg mun borða nóg til tveggja daga. 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22 22222222Í222D222222222222222222222222DDD222222

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.