Þjóðviljinn - 02.09.1942, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.09.1942, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 2. sept. 1942 PJ OÐ V ICJ INN (UðOVlMINM Útgeíandi: Sameiningarílokkur alþýðu — Sósíalistaílokkurinn. Ritstjórar: Sigfús Sigurhjartarson (áb.). Einar Olgeirsson. Ritstjóm: Hverfisgötu 4 (Víkingsprent). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Austurstræti 12 (1. hæð). Sími 2184. Víkingsprent h.f., Hverfisgötu 4. Hverju svara þeir? Hundruö fjölskyldna veröa húsnæöislausar í Reykjavik 1. október. Allar þessar fjölskyldur spyrja: HvaÖ hafa valdhafarn ir gert til aö gera okkur kleift aö fá þak yfir höfuðið? Hvaö hefur ríkisstjórnin gert? Hvaö hefur bæjarstjórn- in gert? Sennilega munu þessir viröu legu stjórnir telja sér bezt henta aö verjast allra svara, en rödd athafnanna fá þær ekki umflúiö, og athafnir þeirra og athafnaleysi, sem hinir húsnæöislausu heyra og skilja. Fyi’ir stríö og i stríösbyrjun stritaöist ríkisstjórnin viö aö torvelda innflutning bygging- arefnis, þaö var einn þátturin'* í fjármálastefnu hennar, þátt- ur sá var spunninn úr fjár- málaviti Eysteins Jónssonar. Á sama tíma var þannig séö fyrir fullnægingu lánsfjárþarf arinnar til bygginga, aö flest byggingarlán voru veitt meö 30 % afföllum, þ. e. þegar tek- iö var 100 kr. lán tll aö byggja fékk lántakandi aðeins um 70 kr. í sínar hendur, en 100 krónurnar vaiö aö borga á sínum tíma. Þannig leitidi fjánnálastefna ríkisstjórnarinnar og fyrir- komulag lánastarfseminnar beinlínis til þess aö torvelda einstaklingum, og þá fyrst og fremst þeim efnaminnstu að eignast þak yfir höfuöiö, og í dag sjáum viö afleiðingamar, hundruö fjölskyldna skortir í- búöir. Og hvaö er nú gert til aö bæta úr ástandinu? Ekkert, alls ekkert. Ríki'sstjórnin gerir ekkert. Bæjarstjórnarmeirihlutinn leit ast viö aö drepa öllum umbóta tillögum á dreif, þannig áö sem til minnst vansa veröi fyr ir Sjálfstæöisflokksinn. Árum saman hefur bæjar- stjórnarmeirihlutinn þrjózk- azt viö aö framkvæma tillög- ur sósíalista um aö bærinn byggi íbúöarhús. Loks í vor sá hann sér ekki lengur fært aö þverskallast, og er þaö sagt honu mtil hróss, en bygg ingar þær, sem þá var hafizt handa um veröa alls ekki til- búnar fyrr en á komandi hausti og bæta þvf á engan hátt úr þeirri neyö, sem nú er ríkjandi. Bæj arstj órnarmeirihlutinn hcfur og loks fallizt á marg- endurteknar kröfur sósíalista Þegar brezka þingiö ræddi ósigra áttunda hersms í Líbíu, varö uppvíst um ýmsa alvar- lega ágalla varöandi hergögn og samstarf landhers og flug- hers. Þessir ágallar eru nú not aöir af samningamönnum og uppgj afasinnum nærri rikis- stjórninni og í áhrifamiklum herstjórnarstööum sem yfir- skinsröksemd gegn tafarlausri myndun nýrra vesturvíg- stöóva. Þeir segja sem svo, aö hafi skriödrekar og fallbyssur Breta ekki getað staðiö sig gegn skriödrekum og fallbyss- um Rommels, þýöi ekki aö beita þeim gegn meginher Þjóöverja viö margfalt erfiö- ai’i skilyröi í innrás á megin- land Evrópu. En strax í um- ræöunum á þingi minnti Will- iam Gallacher á, aö „í Sovét- ríkjunum væru samskonar brezkir skriðdrekar og fall- byssur í notkun meö prýöileg um árangri. Önnur röksemd þessara „varkáru” herfræöinga gegn nýjum vígstöövum í ár er þessi: Viö veröum aö safna enn meiri hergagnabirgöum og fá fleiri Bandaríkjamenn til Bretlands áöur en óhætt er aö gera innrás. Þeir vilja bíöa til 1943 eöa jafnvel til 1944, án . tillits til vaxandi hættu fyrir Sovétríkin og Bretland. Þeir láta sem þeir sjái ekki þann möguleika, um aö láta fara fram rann- sókn á ástandinu hvaö hús- næöisvandræöin snertiý, og þar viö situr. Þegar kemur aö því, sem framkvæmanlegt sé til úrbóta sem sé aö hverfa aö skömmtun húsnæöis, þá er Sjálfstæöis- meirihlutinn í bæjarstjórn ekki lengur til viötals. Öllum tillögum sósíalista um þaö efni er stungið undir stól, og þar eru þær vandlega geymdar. Hverju svarar svo hin viröu lega bæjarstjórn, þegar hinir húsnæöislausu benda á aö fjöidi manna býr hér í óhóf- lega stórum íbúðum, þaö eru jafnvel dæmi til, aö tvær manneskjur hafi jafnvel heil hús meö milli 10 og 20 her- bergjum (Jónas Jónsson, Geir H. Zoega)? Og hverju svarar ríkisstjófn in, þegar bent er á hvernig fjármálastefna hennar hefur torveldáð byggihgar, og hvern ig þaö hefur veriö látiö viÖ- gangast, aö mjög verulegur hluti þess byggingarefnis, sem inn hefur veriö flutt á síö- ustu tímum hefur fariö í bíl- skúra og sumarbústaöi? Auövitaö svara þessar viröu- legu stjórnir ekki, en verk þeirra hafa talaö, þau hafa svaraö spurningum almenn- ings um þessa herra, og þjóö- in veit nú, að þeir eru ábyrgö arlausii’ lýöskrumarar, sem dæma veröur frá völdum og forráöum í þjóöarbúinu, hvort scm þau völd ná til smærri eöa stærri hluta þess. ireiB etlir GRShan míín öirt í bnlHklaölii Jorlfl Heus in mnis' Ensk blöð bera þess merki, að hörð barátta sé háð í Bretlandi um það, hvort mynda skuli nýjar vígstöðvar í Evrópu þegar á þessu hausti. Áhrifamiklir stjórnmálamenn, þar á meðal Beaver- brook lávarður, hafa lýst yfir því, að Bandamannaherjunum sé ekkert að vanbúnaði til að hefja innrás, og jafnframt, að menn í valdastöðum berjist gegn því, að látið sé skríða til skarar nú þegar. Og það er eftirtektarvert, að þau blöðin, sem opinberlega taka afstöðu gegn myndun vesturvígstöðva nú í sumar, eru sömu blöðin, sem áður beittu sér ákafast fyrir Múnclienstefnunni, stefnu uppgjafarinnar fyrir nazismanum. — Hér fer á eftir athyglisverð grein úr enska blaðinu „World News and Views“ um þessi mál, rituð undir dulnefninu „Strategist“ (herfræð- ingur). aö Hitler takist í sumar og 1 haust aö lama svo framleiöslu mátt og sóknargetu rauöa hersins, aö þýzka herstjórnin geti fyrir voriö myndaö nýjar vesturvígstöövar — gegn Bret landi. Þaö væi’i barnalegt aö halda því fram, aö á öld vélahernaö arins sé hægt aö vinna orust- ur án þess aö hafa til um- ráöa beztu nútímavopn og nægilegt af þeim. En skriö- drekar, flugvélar og fadlbyss- ur ráða ekki ein úrslitum í orustum. Baráttukjarkur og sigurvilji hersins er sízt þýö- ingarminni en hergögn hans. Örugg trú á réttlátan málstaö eykur hermannmum dirfsku og gefur honum þrek til aö berjast, þó viö ofurefli sé aö fást. „Sigur getur aldrei veriö og hefur aldrei veriö árangur af aöstööu, liösfjölda og her- gögnum”, lætur Tolstoj Andrés prins segja í „Stríö og friöur”. „Hvaö er þáö þá, sem ræöur sigri?” var hann spuröur. Hann benti á óbreytt an hermann, sem var nærstadd ur og svaraöi: „Hugur minn og hans og hermannanna allra”. — I hinni einstæöu baráttu sinni gegn voldug- ustu hernaöarvél vorra tíma hefur rauöi herinn mörg þús- und sinnum sannað þessa hugsun Tolstojs, ekki sízt meö hetjuvörn sinni viö Lenín- giad, Moskva, Sevastopol og nú síöast viö Stalíngrad. ❖ ❖ ❖ Góöur her getur vegiö á mótil ofurefli í herbúnaöi. Gott dæmi um slíkt er baráttan um Bretland, haustiö 1940. Hugprýöi og kunnátta flug- manna og skyttna í brezka flughernum nægöi til aö hí’inda árásum, sem voru marg falt öflugri. — Meö áræöni, flýti og ágætri samvinnu þriggja lítilla beitiskipa, vopn- uöum aöeins 8 þuml. fallbyss- um, tókst aö stórskemma þýzka orustuskipiö „Graf Spee”, sem búiö var 15 þuml. fallbyssum, svo þaö varð aö leita hafnar og var síðar sökkt af áhöfninni í Plataflóa. Ein sterk herdeild þaulæföra og hugdjarfra áhlaupahermanna brauzt inn í höfnina í St. Nazaire og vann óvinunum mikiö tjón. Mörg fleiri dæmi má finna í sögu þessarar styrjaldar um brezka hermenn sem meö einbeittni og hik- leysi hafa gersigrað óvinina, þar sem þeim var gefiö tæki- færi til þess. Frá stríöinu á Spáni, í Kína og Júgóslaviu eru ótal dæmi þess, aö illa. búnir herir meö obilandi baráttukjark hafa sigrazt á innrásarherjunum, þo viö markfalt ofurefli væri aö etja. Lítill hálfæföur spánsk ur her og 3000 sjálfboöaliðar Alþjóöaherdeildarinnar, meö úreita riffla og lélegar vélbyss ur, fáeinar fallbyssur og nokkra skriödreka frá 1918, varöi Madrid i viku gegn ein- valaliði Francohersins, sem var ágætlega vopnaö og stutt af ítölskum skriödrekasveit- um. Lýöveldisherinn átti þá einu hugsun aö láta fasistana ekki brjótast í gegn, og átti vin aö baki, þar sem Madrid- búar voru. Honum tókst þaö kraftaverk aö verjast þar til liösauki barst og fyrstu skrið- drekar og flugvélar lýöveldis- hersins komu á vettvang. Fimm mánuöum síðar, á hin um snævi þökktu vígvöllum Guadalajara voru þrjú ítölsk vélaherfylki og eitt herfylki fótgönguliös gersigniö af lýö- veldishernum, sem þó var til muna fáliöaöri. Með hinni á- gætustu samvihnu fótgöngu- liös, skriödreka og flugvéla, aö viö bættum óbilandi bar- áttukjarki, tókst aö skapa afl, sem reyndist vélaher óvin- anna yfirsterkari. Hver var skýringin á sókn lýöveldishersins yfir Ebró? — Baráttukjarkur hermannanna. — Sömu hersveitirnar, sem brutust yfir Ebró í júlí höfðu verði neyddar til undanhalds í marz og apríl. Hvaö haföi valdiö þessari breytingu? Þaö, aö hermennirnir, herforingja- ráöiö og ríkisstjórnin höföu lært af óförunum. Tekiö var föstum tökum á herstjórnar- villum, ónógri þjálfun og pólitískum vandræðamönnum. Árangurinn varö sá, aö sterk- ur her meö hæfri stjóm, gæddur ósveigjanlegum sigur vilja, brauzt yfir breitt og stramnliart fljót og ruddist gegnum varnarlínur óvinanna enda þótt hann væri mjög illa búinn hergögnum. * * * Hin óþreytandi barátta Kín verja gegn japanska inni’ásar- hernum hefur hvað eftir ann- aö sýnt, aö kínversku herirnh’ vinna sigur á ofurefli liös, enda þótt þeir séu illa vopn- aöir og hafi nær engan stuön- ing flugliðs eöa vélahersveita. Meira aö segja úrvalsher Jap- ana, Kvantúngherinn, var léiddur í gildm viö Taíer- hvang voriö 1938 og missti 25 þúsund manns í orustu, er talin mun verða ein af úr- slitaomstum styrjaldarinnar. Tsú-De, hershöfðingi áttunda kínverska hersins, hefur dreg- iö saman styrjaldarreynslu sína á þessa leið: „Það þýð- ingarmesta, sem við höfum lært er, að alþýðan getur bar- izt sigursælli baráttu, hvað lítið sem hún kann að hafa handa á milli”. Hetjubarátta skæruherjanna í Júgóslavíu sýnir, aö menn, sem fúsit eru aö leggja allt í sölurnar, geta með góöri for- ustu afstýrt því að margfalt öflugri innrásar’herir nái full- um tökum á landi þein-a. Allt viröist vera. óvinunum í hag. Þeir hafa flugvélar, skriödreka og fallbyssur. Skæruhermenn- ir hafa ekkert nema riffla sína (sem þeir meta meira en lífiö sjálft) og byssustingi dálitlar skotfærabirgöar og handsprengjur, auk þess sem þeir ná frá óvinunum. Engu aö síöur halda skæruherirnir borgum í umsátursástandi og reka ítalska herinn á flótta. Setuliösyfirvöldin geta aðeins notaö eina af járnbrautum landsins, og hún er ekki ömgg ari en þáö, aö lestimar veröa aö vera undir sterkri her- gæzlu og vopnaöar fallbyssum. Baráttukjarkur þjóöarinnar er sterkari en hergögn hnna fasistísku kúgara. Herir Breta og Bandaríkja- manna eru margfalt öflugri og betur vopnaðir en þjóðar- herir Spánar, Kína og Júgó- slavíu. Þeir em þegar orðnir fasistaherjunum yfirsterkari í lo'fti. Þaö er engin ástæöa til aö ætla, aö hin vel búni brezki her, meö stuðningi Bandaríkja manna og meö brezku þjóöina einhuga áö baki, gæti ekki hrakiö nazistalierina í Vestur- Evrópu ' burt af stórum land- svæöum á stuttum tíma. Söngfólb Fyrrverandi og væntanlegir söngfélagar, er ætla að taka þátt í sarfsemi söngfélagsins HÖRPU í vetur, gefi sig fram sem fyrst við söngstjórann, RÓBERT ABRAHAM, Tjarnargötu 10, milli 8 og 9 e. h. — Sími 5370.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.