Þjóðviljinn - 03.09.1942, Side 4

Þjóðviljinn - 03.09.1942, Side 4
þjÓÐVILIINN Ilér mcð tilkynnist ættingjum og vinum, að dóttir okkar, SUNNEVA, lézt í Landakotsspítala 1. þ. m. Kristín Guðmundsdóttir. Sigurður Guðnason, Hringbraut 188. i Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför elsku litlu dóttur okkar. Hulda H. Pétursdóttir. Alfreð H. Björnsson — Tjarnarbíó wmM Vængjud sfeíp (Ships with Wings) Ensk stórmynd úr ófriön- um. Tekin aó nokkru leyti um borð 1 H. M. S. ARK ROYAL Aðalhlutverk: John Clementz, Leslie Banks, Jane Baxter, Ann Todd. Sýning kl. 5, 7 og 9 Sala aðgöngumið'a hefst kl. 11. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Næturlæknir: Kristján Hannesson, Mímisveg 6, sími 3836. Næturvörður er í Iðunnarapóteki. Útvarpið i dag: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Danslög. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpshljómsveitin: a) For- leikur að óperunni „Euristeo" eít- ir Hasse. b) Gavotte eftir Sgam- bati. c) Conte-vals eftir Leopold. d) Slavnesk rapsódía eftir Carl Friedmann. 21.00 Minnisverð tíðindi (Axel Thor steinsson). 21.20 Hljómplötur: ýms lög, leikin og sungin. 21.50 Fréttir. — Þingfréttir. Hernaðarmáttur Þýzkalands Framhald af 3. síðu. ar fara að ráöi sinu méð menn sem þeiT telja „gagnslausa”. Þeir munu drepa þá eöa svelta í hel. Ef skornar eru niöur nokkrar millj. „gag-nslausra” manna á meginlandinu, t. d. barna, öldunga o. s. frv., þá sparast ekki áöeins matur, heldur og aðrar lífsnauösynj- ar og samgöngutæki, sem not uö eru til aö birgja þetta fólk aö nauösynjum, og þá er einn ig hægt að spara eftirlitsmenn til aö gæta þessa fólks. Þótt nazistar fengju enn ein setugrið, þá mundu þeir senni lega ekki bera sigur úr být- um í þessari styrjöld. En þeiT gætu lengt styrjöldina um hokkur ár og margfaldaö þján ingar manna. Verður stjórnin svipt pólitísku valdi? l'ramhald af 1. síðu. sóknarflokkurinn fram van- traust á núverandi ríkisstjórn. Vildi hann meö því fá úr því skoriö, hvaða stuöning stjórn- vn heföi innan Alþingis. Kom þá í ljós, aö þrír þingflokkar þingsins, eöa samtals 28 þing- menn af 47, sameinuöust um aö víkja vantrausti frá, og þvr sjáanlegt, aó um nægan þing- stuöning var að ræða á þeim tíma fyrir ríkisstjórnina. Þegar lokiö var afgreiöslu stjórnarskrárbreytingarinnar á þessu þingi, lýstu tveir þess ara flokka, sem vantraustinu vísuöu frá á síöasta þingi, yf- ir því, áö þeir mundu ekki lengur hindra vantraust, ef fram kæmi, eöa veita rikis- stjóminni áframhaldandi1 hlut- leysi. Forsætisráöherra lýsti engu aö síöur yfir því, aö engin breyting heföi oröiö á afstööu þihgsins til ríkisstjórnar sinn- ar, og má því ætla, aö hann hyggi til stjórnarsetu áfram, eins og í umboöi þingsins væri þótt vitaö sé, aö nú er svo komiö, aö aöeins 17 af 49 þing mönnum styöja stjórn hans. Væri hér um slíkt brot á þingræöisvenjum aö ræöa, aö Alþingi getur ekk fátiö það af- skiptalaust. Gæti þaö skapaö hættulegt fordæmi í framtíö- inni um aö misnota vald og vilja Alþingis. Veröur þingiö því aö marka glöggt og skýrt afstööu sína til slíkrar ríkis- stjórnar, svo aö þjóöin gangi þess ekki dulin hvaöa stjórnar far hún á nú viö aö búa, og að ríkisstjórninni og öðrum sé þaö ljóst, hvaöa umboö hún hefur til stjórnarstarfa, eins og högum hennar er nú kom- iö. Hinsvegar mun málum þann ig komiö nú á Alþingi, mrdiT forustu þessarar ríkisstjórnar, aö myndun nýrrar þingræöis- stjórnar mun ekki möguleg fyrir kosningar, fyrst og fremst vegna þess, aó ljóst er, aö það er þýöingarlaust eöa þýöingai- lítiö, þar sem kosningaófriö- ur er nú i aösigi. Þaö, sem nú skiptir megin máli gagnvart þessari ríkis- stjórn er, að Alþingi marki henni réttan bás. Mun bæði henni og þjóöinni hollast, aö svo sé gert. Skipstjórafundurinn á Raufarhöfn. Framhald af 1. síðu. fyrst aö landi meö aí'la á Siglufjörö, voru 4 losaravind- ur af 12 óstarfhæfar og verk- smiöjurnar aö ýrnsu leyti ó- viöbúnar aó taka til starfa. Öllu verra var þó ástandi'ö á Raufarhöfn hvaö löndunar- tæki og annan viöbúnaö snert ir. 2) Hversvegna var nokkur hluti verksmiöjanna látinn standa ónotaöur, þrátt fyrir stööugan landburö af síld mikinn hluta veiöitímans og möguleika á aö starfrækja þær. 3) Hin ítrekuöu veiöi- bönn, sem valdiö hafa stór- kostlegum aflatöpum hjá fjölda skipa, aö nokkru leyti aö ástæöulausu og var seinna veiðibanniö upphafið fyrirvara laust áöur en fjöldi' skipa haföi útent biötímann. Olli þetta skipunum mjög miklu misrétti og viröist að öllu leyti hafa veriö mjög illa yfirveguö' ráöstöfun. 4) Fundurinn álít- ur algerlega óverjandi aö hiö' „kemiska” efni, aquacide, hafi ekki veriö notaö hjá verksmiöj unum, og telur nauðsynlegt, aó rannsakaö veröi hvaö þaö' eitt hafi valdiö miklu tjóni”. Kristinn Árnason fundarstj. Ragnar Jóhannss. fundarrit. -------—---------------------, Milliþinganefnd í atvinnumálum. Framhaid af I. aíðu. vanþörf á gagngerum um- skiptum á þessu sviöi. Þá er og starf nefndarinnar hvaö’ snertir tillöguna um vinnutíma, vinnuvernd, ör- yggi og góöan aöbúnaö ekki þýðingarlítiö. Er að öllu leyti mikiö undir því komiö aö starf þessarar-,J nefndar veröi unnið fljótt og vel. Æ. F. R. Æ. F. R. Berjaferð að Tröllafossí Lagt verður af stað í berjaferðina frá Skólavörðustíg 19 kl. 6 stundvíslega á laugardag. Þátttakendur gefi sig fram á skrif- stofu Sósíalistafélagsins, Skólavörðustíg 19, opið í dag kl. 4—7 og á morgun kl. 4—8 .Fargjaid greiðist fyrirfram. STJÓRNIN. X g U 38 X X x n n x 'Ci x x x x x x x x x x X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X DREKAKYN Eftir Pearl Buck Hann horfði agndofa á eyðilegginguna. Við götuna voru haugar af múrsteinum, bjálkum og búshlutum, og á þessum rústahaugum stóð syrgjandi fólk, og gróf í þá með höndun- um og hverju því verkfæri sem tiltækt var. Meðan hann stóð þarna, heyrðist hátt vein, því ein kvennanna hafði séð fót af manni sínum koma í ljós þar sem verið var að ryðja ofan af haugnum. Ætti ég ekki að þekkja fæturna á honum hvar sem ég sæi þá, sagði hún milli gráthviðanna, og það var heldur ekki annað sem hún fékk til að þekkja, auminginn, því ekki fannst annað af manninum en þessi fótstubbur. Ling Tan starði á allt þetta með slíkum hjartslætti, að loks tók allur líkami hans að skjálfa, en þá heyrði hann áköf kokhljóð, og þegar hann sneri sér við, sá hann að sonur hans var að kasta upp. Þetta er óbærilegt, sagði Ling Tan. Mér þykir ekki mikið þó þér verði óglatt. Losaðu þig við það, sonur, ef maður ^ kyngir því, eitrar það mann. — Og hann beið þar til sonur X hans hafði kastað upp öllum matnum, og fór svo með hann X að tekrá, svo hann gæti skolað munninn og fengið sér X heitan tesopa í galtóman magann. Hann sá að drengurinn 13 fyrirvarð sig vegna veikleika síns, og reyndi að hressa hann X m x x X X X g X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X með fortölum: Enginn þarf að skammast sín fyrir að verða óglatt af slíkri sjón. Hver heiðarlegur maður hlýtur að verða fok- vondur og sár af vitneskju um þessa atburði. Það væru villidýr, sem ekki blygðuðust sín fyrir þann glæp, sem hér hefur verið drýgður gegn saklausu fólki, Þeim var báðum þungt í huga, og Ling Tan þó enn þyngra, því hann gat ekki annað en hugsað um það, hvers vegna þessi ógæfa hefði dunið yfir og hvað hún boðaði. Hann var að velta þessu fyrir sér, þegar ungur maður kom inn í krána; einn af námsmönnum þeim, sem alstaðar voru þar sem fólk kom saman um þessar mundir. Þegar hann sá að inni var álitlegur hópur manna, fór hann umsvifalaust upp á bekk og hóf ræðu: Til ykkar sem þykir vænt um föðurland okkar, sagði hann, beini ég máli mínu. í gær flugu óvinirnir yfir borgina og vörpuðu sprengjum sem lögðu húsin í rústir og urðu mönnum og konum að bana. Stríðið er byrjað. Við verð- um að vera undir það búin. Við verðum að berjast gegn óvinunum. Við verðum að veita þeim viðnám á meðan nokkur okkar stendur uppi og þá munu synir okkar taka við. Hlýðið á mál mitt, hraustu menn! Óvinirnir hafa unn- ið á í fyrstu, en lokasigurinn verður ekki þeirra. Þeir hafa sótt fram um hundrað mílur, en þeir mega ekki komast aðrar hundrað mílur. Ef þeim tekst það þrátt fyrir viðnám okkar, þá verðum við að hindra frekari framsókn þeirra. ^ Berjist! Berjist! 0 Þegar sonur Ling Tans og aðrir æskumenn heyrðu þessi $2 hvatningarorð hrópuðu þeir: Heyr! En Ling Tan leit á berar hendur sínar. X Hvernig á ég að berjast? hrópaði hann. 53 En ungi maðurinn var farinn, og því var enginn til að ta svara honum, því allir voru þeir jafn tómhentir og hann. íá I stað þess heyrðist í austri hljóð sem þessir menn þekktu orðið betur en sinn eiginn hjartslátt. Drunur skipanna M fljúgandi bárust þeim nú til eyrna eins og til að storka vanmætti þeirra. J2 Skipin — skipin fljúgandi —, hrópuðu menn, og áður en $2 Ling Tan gat hreyft sig, voru þeir einir eftir í herberginu, Í3 h? hann og sonur hans og þjónninn. X ^ Herra, þér ættuð að leita yður skjóls, sagði þjónninn. Hvar get ég skýlt mér gegn slíkum hörmungum? hrópaði Ling Tan. Og hví ferð þú ekki í skjól? 0 Eg þarf ekki að fara í skjól, svaraði þjónninn, því ég $2 stend aleinn uppi. £2 Þjónninn gekk um veitingastofuna og þurrkaði af borð- Í2 unum, hellti úr tebollunum sem mennirnir höfðu skilið X X eftir hálffulla, og lagaði bekkina. En á meðan bárust drun- X&. W urnar nær.Þær urðu svo miklar að þegar Ling Tan reyndi 53 W að tala við son sinn, heyrði hann ekki til hans. Skelfing X g hafði gripið drenginn, og Ling Tan hafði því ætlað að segja 53 0 honum að hann hefði ekkert að óttast, því enginn þyrfti að S £$ vænta dauða síns fyrr en hans tími væri kominn. En fyrst ^ ncoaacdaiantaiaacíE cíaaaaiaaaaanD

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.