Þjóðviljinn - 09.09.1942, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 09.09.1942, Qupperneq 2
2 ÞJÖÐVILJINN Miðvikudagur 9. sept. 1942. cBcejo-í póstu^/í-mi Afengi og stríð &&&&&&&&&&&& Lögfræði & endur- skoðunarskrifstofa Grænmetishúsinu við Sölvhólsgötu. Sími 5999. Pósthólf 596. RAGNAR ÓLAFSSON, lögfræðingur & löggiltur endur- skoðandi. ÓLAFUR JÓHANNESSON, lögfræðingur. ♦ Gullmunir handunnir — vandaðir Steinhringar, plötuhringar o. m. fl. Trúlofunarhringar alltaf fyrirliggjandi. Aðalbjörn Pétursson, * gullsm., Hverfisgötu 90. Sími (fyrst um sinn) 4503. Nokkra verkamenn vaotar enn Midgarður H. F. Skólavörðusfítf 19 sími 4824 eða 2785 Hvað er að gerast? Herstjórn Bandaríkjamanna hér á íslandi hefur neitað að greiða íslenzkum verkamönnum gildandi kauptaxta og hótar að flytja inn ameríska verkamenn, ef íslending- ar vilja eigi gerast taxtabrjótar. Hver eru rök herstjómarinnar fyr ir þessari kynlegu afstöðu? Þetta mál snertir alþjóð og er því rétt að ræða það fyrir opnum tjöldum og af fullri einurð. Það er viðurkennt, að ísland er hnattstöðu sinnar vegna mjög mikil- vægt í yfirstandandi styrjöld. Þess- vegna hernámu Bretar landið og þessvegna munu Bandaríkin hafa óskað að taka það undir sína „vernd“, eða svo skilst almenningi. Og þjóðin hefur sætt sig við hernám ið og „verndina“, meðan á stríðinu stendur. En við væntum og þess, að hinir voldugu vemdarar, er telja sig forverði frelsis og lýðræðis í heim- inum, haldi í öllu orð sín og eiða og þröngvi í engu kosti okkar framar nauðsyn. Afstaða herstjórnarinnar til verka- lýðsins kemur því öllum á óvart og illa við marga. Og bæði Pétri og Páli verður á að spyrja: Er afstaða her- stjómarinar í samræmi við vilja og óskir Bandríkjastjórnarinnar og brýt ur hún ekki í bága við ákvæði og anda þeirra samninga, er geriðr vom milli hinna voldugu Bandaríkja og hins litla íslenzka ríkis um hervernd ina? Hefur herstjórnin samkv. þeim samningum leyíi til að blanda sér inn í innanlandsmál íslendinga? — Eða gerir hún það kannske ekki með því að neita gildandi launataxta verkalýðsfélaganna? Það eru margar spurningar að brjótast fram í hugum almennings, er herstjórnin neitar í raun og veru að viðurkenna rétt verkalýðsins til þeirra kjarabóta, er hann loks hefur íengið eftir að haía brotið á bak aft- ur illræmdustu þræla- og kúgunar- lög, er hér hafa þekkzt og enga hlið- stæðu eiga, nema þar, sem svartasta afturhald og fasismi situr að völd- um. Er þessi afstaða herstjómarinnar í samræmi við baráttu Bandaríkj- anna fyrir frelsi og mannréttindum? Er þetta í anda þeirra hugsjóna og þeirrar mannlundar, er um allan heim meðal allra stétta hefur risið gegn kúgun og fasisma i hverskonar mynd? Her Bandaríkjanna er hingað send ur í þjónustu frelsis en eigi íasisma. En að hvoru, frelsi eða fasisma hníg- ur afstaða herstjórnarinnar gegn vinnandi stéttum? Borgari. Herstjómin hótar — Herra ritstjóri! Herstjórnin hótar að flytja inn verkamenn? Hver er ástæðan? Hefur amerískur verkamaður svo miklu lægri laun en íslenzkur, að það borgi sig að nota takmarkaðan skipakost til að flytja í gegnum hættur stríðsins — ekki einungis verkamenn, heldur og efni í hús handa þeim og kost? Er herstjómin með þessu að spara heimalandinu álitlega fjárfúlgu? Öll- um er auðsætt, að það er eina afsök- unin, er lítandi væri á. Sé hún eigi fyrir hendi, hlýtur afstaða herstjórn arinnar að vekja almennan ugg og tortryggni, og væri slíkt illa farið. Eg hef heyrt, að laun amerískra verkamanna séu mun hærri en ís- lenzkra. En ég á bágt með að trúa því, því að óhugsandi virðist vera, að flytja inn verkafólk, sem er keutgi* dýrara en það, sem fyrir er. Eg trúi heldur ekki að herstjórnin vilji leggja líf þúsunda landsmanna sinna í hættu yfir hafið, jafnvel þótt þeir vildu vinna fyrir lægri laun en ís- lenzkir stéttarbræður þeirra geta gert. Getur Þjóðviljinn nokkrar upp- lýsingar veitt um launakjör amer- ískra verkamanna? Það er fróðlegt að fá samanburð. Slíkur samanburð- ur sker úr um, hvort það em hags- munir heimalandsins, er marka stefnu herstjómarinnar. Ef marka má það, er heyrist á göt- um úti þar, sem maður hittir mann, þá virðist íslenzkur almpnningur vera á þeirri skoðun, að afstaða her- stjómarinnar sé til tjóns bæði banda rískum og íslenzkum hagsmunum. Það væri því vel, ef herstjórnin vildi skýra sína afstöðu til að byggja fyrir misskilning, því að misskilning ur cr hættulegur góðri sambúð. En herstjórnin hefur hvað eftir annað lýst því yfir, að hún vilji gera allt, er í hennar valdi stendur til að bæta sambúðina og afstýra árekstr- um. Góðan vilja hennar i þessu efni skal eigi efa. En sá vilji verður að koma fram í vcrki, cllu er hann einskisvirði. Borgari. Ath. ritstjóra Því miður getur Þjóðviljinn ekki gefið neinar ábyggilegar upplýsingar um launakjör verkamanna í Banda- ríkjunum, né gert samanburð á af- komu verkamanna þar og hér. En alkunnna er það, að launagreiðslur hafa verið hærri í Bandaríkjunum en í fleslum eða öllum öðrum lönd- um, og afkoma þeirra, sem vinnu hafa haft, hefur verið betri þar en í flestum öðrum auðvaldslöndum. Þegar varnir Hong-Kong bil- uðu til fulls, voru eyðilagðar þar 80.000 flöskur af whisky, sem metnar voru á 720.000 ástralskra punda. Þetta var gert sam- kvæmt tillögu kvenþjóðarinnar í Hong-Kong, sem gert hefur ráð fyrir að innrásarher Japana mundi verða nægilega djarftæk- ur, þótt ekki gætu hermennirnir drukkið sig fulla í ókeypis á- fengi. Þarna, eins og oftar, var það viðurkennt, að áfengið gerir alla hættu enn hættulegri. En hvar er mönnum óhætt að leika sér að áfengi nú á þessari véla- öld? Vilja þessir formælendur frjálsrar áfengissölu taka að sér að líta eftir hinum ölvuðu mönnum og kenna þeim að drekka og gæta sín? Hvar er hinn gáði og varnarlausi maður öruggur fyrir brjálæðistiltektum Það er því naumast hugsanlegt að herstjórn Bandaríkjanna hér á landi geti fengið ódýrari vinnukraft með því að flytja inn verkamenn vestan um haf, heldur en 'með því að borga íslenzkum verkamönnum viðurkennd an taxta. Frá sjónarmiði íslenzkra verka- manna er það hinn herfilegasti ó- réttur að borga þeim ekki sömu laun í landvarnavinnu sem í annarri vinnu. Herstjórnin hefur ekki skýrt mál- ið frá sinni hlið, og er það illá farið, því eins og „Borgari" segir, sé hér um misskilning að ræða hjá öðrum hvorum aðila, þá þarf að eyða hon- um. Hægri — vinstri Þeir sem fylgjast vilja með í ís- lenzkum stjórnmálum, þurfa að kynna sér afstöðu Framsóknarflokks ins, eins og hún hefur verið til helztu þingmálanna á nýafstöðnu þingi. Bæjarpósturinn hefur ekki rúm til að lýsa hringlandahætti og stefnu- leysi þessa flokks, sem þegar hefur „slegið“ öll íslenzk met í lýðskrumi og loddarahætti, en það er engu lík- ara en að Jónasi láti íþróttafrömuð- inn Hermann gala framan í flokk- inn að hætti íþróttakennara, hægri — vinstri, hægri, vinstri, og ámátt- leg þingmannahjörð fettir sig og brettir, snýr upp á sig og skrum- skælir sig ýmist til hægri eða vinstri. Stundum læzt þessi aumkunar- verði lýður vera róttækur, og það svo mjög, að hann megi ekki til sam vinnu hugsa við aðra en sósíalista, og barnalegt er þetta fólk, að það heldur að sósíalistar séu búnir að gleyma hverjir voru höfundar utan- garðssteínunnar og hverjir hafa veitt íhaldinu óbrigðulasta þjónustu í öll- um herferðum þess gegn verkalýðn- um. í sveitunum, þar sem fólk er róttækt, hefur Hermann skipað bjálf um Jónasar að snúa til vinstri, og það á að verða þeirra helzta kosn- ingabeita. Hinsvegar eiga þeir að venda hægri kjammanum að höfð- ingjunum við sjóinn, enda lætur þeim það sýnu betur. Hægri—vinstri — hægri—vinstri, þrumar liðþjálfinn. En hvað segja háttvirtir kjósendur? Vonandi segja þeir: Niður með loddarana. — Lifi sósíalisminn! hins ölvaða manns? Við höldum okkur örugga á götunni, ef við göngunr á gangstéttunum. En hvernig reynist þetta? Hvernig var um aldraða manninn, sem ölvaður maður ók á fyrir nokkru uppi á gangstéttinni, og drap? Veit nokkur maður nær slíkt kann að koma fyrir, ef menn eiga aðgang að áfengi. Straum- ur af bílum rennur stanzlaust um götur borganna. Veit hinn gangandi maður, hvar ölvaður maður kann að vera við stýri? Hugsum okkur atvik eitthvað á þessa leið. Maður nokkur segist vera að reisa sumarbústað aust- ur í sveit. Hann fær „undan- þágu“, nokkrar flöskur af á- fengi, fer með þær í skemmti- ferð eitthvað út úr bænum. Svo kemur hann heim aftur, en hver á nú að líta eftir því að hann sé allsgáður er hann ekur inn í höfuðstaðinn? Getur ekki verið að hann sé ölvaður, aki upp á gangstétt einhversstaðar og drepi þann fyrsta er fyrir verð- ur? Þetta hefur komið fyrir og getur alltaf komið fyrir. Og hver vill taka að sér að ábyrjast að slíkt komi ekki fyrir, ef menn hafa aðgang að áfengi? Það sjá orðið allir hugsandi og heilvita menn, að áfengi er vara, sem ekki má vera á boðstólum og ekki fáanleg á slíkri öld sem vorri. Hinn almenni borgari á heimtingu á því, að líf hans og limir sé óhullt fyrir glapræðis árásum fullra manna. Það er grunnfærnisleg hugs- un, sem ályktar að Hitler eða einhverjir aðrir örfáir einstakir menn eigi sök á styrjöldum þjóðanna. Eg hef heyrt báðar hinar erlendu þjóðir, sem standa að hernáminu á íslandi, tala hver um aðra, eða réttar sagt, hermenn þeirra þjóða. Það tal túlkar ekki alltaf bróðurhug. Hið sama má segja um menn víðsvegar um heim, ein stétt níðir aðra stétt og ein þjóð þyk- ist ölluð þjóðum betri. Meðan slíkur hugsunarháttur ríkir, er allsstaðar jarðvegur fyrir hatur og grundvöllur til blóðugra styrjalda. Þá þarf auðvitað ekki nema einn mann, einhverstaðar, til þess að kveikja í öllu. Sama er að segja um margt annað. Á meðan menn eru svo vanþroska og sneiddir allri á- byrgðartilfinningu gagnvart vel- ferð heildarinnar, að þeir heimta áfengi til að leika sér að, þó að menn séu strádrepnir í öllum stórborgum heimsins, og það daglega, af hófdrykkjumönnum, sem ekki kunna að stjórna öku- tækjum sínum nægilega vel, en eru þó oft ekki nógu mikið full- ir til þess að vera teknir úr um- ferð, þá er sannarlega ekki von á góðr ~>g ekki að búast við að menn nni að lifa saman í friði Franihald á 3. síðu. Matsveina og Veitingðþjónafélag fslands Fundur verður haldinn fimmtudaginn 10. þ. m. kl. 8 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, uppi. Fundarefni: Samningamir o. fl. STJÓRNIN. Vér höfunt nú fcngið hin vöndudu harlmannaföft (alull) frá DAVID BLACK & CO. Sími 2662 -i- Ingólfsbúd — Sími 2662 Hafnarstræti 21. Heiðaraðir viðskiptavinir vorir, sem gert hafa pantanír, eru beðnir að koma sem fyrst. t. Síðastl en dnrnÝl nnard annr f i lag 4 Happdræftíð

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.