Þjóðviljinn - 11.10.1942, Blaðsíða 1
Sfendur Framsókn víð sfóru orðin?
fyrir kosmngar er 1 dag. —
Flokksmenn og fylgismenn!
Notið nú daginn í dag til þess
að heimsækja kosningaskrif-
stofu C-listans og
inunið eftir kosningasjóðnum.
Kosninganefndin biður éinn-
ig alla þá sem geta aðstoðað á
kjördaginn
að gefa sig fram sem sjálf-
boðaliða í dag.
Það léttir mikið undir með
starfinu síðustu viku kosn-
ingabaráttunnar. —
Allir eitt fyrir stórum sigri
C-listans!
Svars óskad fyrír 14« okfóber
Miðstjórn Sósíalistaflokksins hefur ritað miðstjórn Fram-
sóknarflokksins bréf og afhent það í gær formanni flokksins.
Tilefnið eru yfirlýsingar Tímans um eindregið fylgi Framsóknar
við stefnuskrá Sósíalistaflokksins gegn dýrtíðinni Bréfið skýrir
sig að öllu leyti sjálft og birtist hér á eftir í heild. Muh marga
fýsa að sjá hverju Framsókn svarar. Bréfið frá miðstjórn Só-
síalistaflokksins hljóðar svo:
„í forustugrein í Tímanum 9.
þ. m. er ótvírætt gefið í skyn að
Framsóknarflokkurinn sé sam-
þykkur dýrtíðarstefnuskrá Sósí-
alistaflokksins og viíji vinna
með honum að framkvæmd
hennar.
f tilefni af grein þessari, sem
er í algerðri mótsögn við alla
fortíð Framsóknarflokksins og
allt starf hans og stefnu á.und-
anförnum árum, biðjum vér mið
stjórn Framsóknarflokksins að
svara eftirfarandi spurningum:
1. Er miðstjórnin samþykk
þessari forystugrein? '
2. Munu þingmenn Framsókn
arflokksins greiða atkvæði með
tillögu frá Sósíalistaflokknum
um afnám allra tolla á nauð-
synjavörum meðan stríðið steríd
ur yfir?
3. Munu þingmenn Framsókn
arflokksins greiða atkvæði með
tillögu um lándsverzlun með all
ar innfluttar vörur meðan stríð-
ið stendur yfir?
4. Vill Framsóknarflokkurinn
vinna með Sósíalistaflokknum
að því að hækka hið skráða
gengi krónunnar?
5. Vill Framsóknarfl. vinna að
því með Sósíalistafl. að verka-
kaup verði samræmt um land
allt með verulegum kjarabótum
fyrir verkamenn og er Fram-
sóknarflokkurihn nú skilyrðis-
laust andvígur því, að kaupið
verði lögfest með þvingandi
geíðardómi?
i 6. Vill Framsóknarfl. vinna að
því með Sósíalistafl. að vísitalan
verði leiðrétt og verkalýðsfélög-
in fái fulltrúa við útreikning
hennar?
7. Vill Framsóknarfl. vinna að
því með Sósíalistafl. að samið
verði um fast grunnverð á land-
búnaðarafurðum, er hækki sam-
kvæmt sérstakri vísitölu og vill
Hiner lífláfnu Mnem hli
engln sheniíM uenlð
Norðmennirnir níu sem Þjóð-
verjar dæmdu til dauða og líf-
létu 8. þ. m. hétu: Johan Audun
BogfjelLmo frá Bogfjellmo, Jhan
0ygaard og Einar Oygaard, báð
ir frá Aursletten, Ole Sæter,
Olav Svebakk, Alf Stormo frá
Trofors, Emil 0ylum og Peder
Forsbergsskog, báðir frá Maja-
vatni og Rasmus Skjærpe frá
Þrándheimi. Rolf Laraas frá
Majavatn var dæmdur til dauða,
en vegna æsku hans var dómn
um breytt í 15 ára harða hegn-
ingarvinnu. Ákæra gegn Inge
og Lars Stormo um skemmdar-
verk var látin niður falla.
Þjóðverjar lýsa því yfir að nú
sé allt með kyrrð og reglu í þeim
héruðum þar sem herlög hafa
verið sett.
Norðmennirnir, sem líflátnir
voru, höfðu verið ákærðir fyrir
flutning á sprengiefni, er hefði
verið notað til skemmdarverka.
Þeir hafa sýnilega verið hafðir
í haldi sem gislar. Þrír þeirra
höfðu verið fangelsaðir fyrir 15
dögum þegar þýzkur hermaður
var drepinn, og hinir sex voru
handteknir þegar Kvislingléns-
maðurinn Fossen í Bindalen var
drepinn. En fangarnir sem
skotnir voru síðast eru saklaus-
ir jafrit af morðunum og
skemmdarverkunum, segir í
fregn frá Noregi. Flestir hinna
líflátnu voru ungir menn, um
tvítugt, sem unnmá smábýlum
fyrir móður sinni og systkinum.
Annars er sagt íregnum að í
september hafi fjöldi manna
verið handtekinn í héruðunum
kringum Majavatn og Trofors.
Engar fregnir hafa borizt um
skemmdar verk á Nordlands-
brautinni, en orðrómur hefur
Framheld á 4. sfðu.
Janusarhöfuð Frainsóluuu'
Það brosir bæði til hægri og
vinstri. En hverju svarar höfuð-
ið spurningum Sósíalistaflokks-
ins?
Framsóknarfl. nú jafnframt fall
ast á tillögur Sósíalistafl. sem
hann hefur áður borið fram á
Alþingi um tvöföldun jarðrækt-
arstyrksins til smærri býla og
aðra aðstoð við fátæka bændur,
og munu þingmenn Framsókn-
arfl. greiða atkvæði með þessum
tillögum sósíalista á næsta
þingi, þrátt fyrir, fyrri andstöðu
sína gegn þeim?
8. Mu»u þingmenn Framsókn
arfl. greiða atkvæði með tillög-
um sósíalista um þá breytingu á
skattalögunum, að varasjóðir og
nýbyggingasjóðir fyrirtækja
verði teknir í vörzlu ríkisins og
skattur af stríðsgróða hækkað-
ur?
9. Munu þingmenn Framsókn
arfl. greiða atkvæði með tillögu
um að banna kaup og sölu á fast
eignum í gróðabrallsskyni?
10. Vill Framsóknarfl. nú fall-
ast á tillögur þær, sem Sósíal-
istafl. hefur áður borið fram á
Alþingi, en Framsóknarfl. hafn-
að, um samvinnu við verkalýðs-
félögin til þess að útvega land-
búnaðinum og öðrum nauðsyn-
legum atvinnugreinum vinnu-
afí?
Vér biðjum miðstjórnina að
svara þessum spurningum fyrir
14. þ. m. skýrt, ótvírætt og af-
dráttarlaust. Ef fyrrnefnd for-
ystugrein er í samræmi við nú-
verandi stefnu og fyrirætlanir
miðstjórnarinnar, hlýtur henni
að vera það hið mesta áhuga-
mál, að allur vafi sé tekinn af
um afstöðu hennar fyrir kosn-
ingar. En verði ekkert svar kom
ið fyrir 14. þ. m. lítum vér á það
sem neitandi svar við öllum
spurningum vorum og fulla
Framhald á 4. síðu.
Deilan um Menntaskólann harðnar
Kennarar og nemendur styðja krðfu rektors
- kennslumálaráðfierra neitar að verða við þeim
Eins og áður hefur verið frá ,
skýrt hér í blaðinu, skrifaði
Pálmi Hannesson rektor bréf til j
kennslumálaráðuneytisins, þar
sem hann krafðist umráðaréttar
yfir húsnæði Menntaskólans og
hótaði að segja af sér að öðrum
kosti.
Kennslumálaráðherra Magnús
Jónsson, hefur svarað bréfi rek-
tors og hafnað kröfu hans um
umráðarétt yfir húsnæði
Menntaskólans, og krefst svars
af rektor um það, hvort hann
ætli að segja af sér eða ekki.
Afstaða kennara og nem-
- enda.
Nemendur Menntaskólans
héldu fund í fyrradag og ræddu
þetta mál. í ályktun fundarins
sem samþykkt var nær einróma
segir m. a.. „.. Við styðjum
eindregið kröfur rektors í hús-
næðismálum skólans og lýsum
óánægju okkar vegna seina-
gangsins og umhirðuleysisins
við viðgerð hans;“
lí fer al nrfla
snaiandi
að fylla í eyðuna á verðlauna
getraunaseðlum kosninga-
sjóðsins.
Hvað fá sósíalistar mörg at-
kvæði í Reykjavik?
Hver verður atkvæðatala
þeirra imi allt land?
Þetta er umræðuefnið í dag.
Takið þátt í verðlaunaget-
raun kosningasjóðsins.
Þið getið fengið 500 kr. í verð-
laun og þið styrkið kosninga-
sjóðsins.
Flokksmenn og aðrir fylgis-
menn sem enn ekki hafa tek-
ið getraunablokkir til sölu,
ættu að gefa sig fram á kosn-
ingaskrifstofu C-listans,
Skólavörðustíg 12.
-
Þjóðviljinn hefur frétt, að í
gær hafi kennarar Menntaskól-
ans haldið fund, og samþykkt
þar áskorun á þessa leið:
„Að gefnu tilefni skorar kenn
arafundur á Pálma Hannesson
rektor að segja ekki af sér em-
bættinu."
Yfirlýsing.
„Vegna villandi ummæla
Morgunblaðsins 10. október þar
sem gefið er í skyn, að Pálmi
Hannesson rektor hafi á ein-
hvern hátt staðið á bak við fund
nemenda Menntaskólans 8. þ.
m., viljum vér taka fram:
Orð Morgunblaðsins „fór að
styðja sig með traustsyfirlýs-
ingu“ (bls. 3, 2. dálkur) og „tók
að leita sér samúðar11 (bls. 6, 4. ‘
dálkur), eru á engum rökum
reist, þar eð rektor gerði ekki
minnstu tilraun til þess að
hvetja nemendur til fundar-
halda um þessi mál. Nemendur
áttu að öllu leyti frumkvæðið að
aðgerðum sínum.
Ámi Bjömsson, fundarstjóri.
Skúli Guðmundsson, ritari.“
-Utankjörstaðakosninffin
fer nú fram
í Alþingishúsinu
Skrifstofan er opin í dag kl. 2—4
| á morgun kl. 10—12, 1—5 og
8%—9%.
Aðeins ein víka
er nú til kosninga og eru því
síðustu forvöð fyrir þá sem
staddir eru í bænum, en eru á
kjörskrá annarsstaðar, að neyta
atkvæðisréttar síns.
Kosningaskrifstofa C-listans
veitir allár upplýsingar varð-
andi kosninguna. — Opin 10—
10. Sími 4824.
Engar breyíingar við
Stalíngrad
í miðnæturtilkynningunni frá
Moskva segir að engar meiri-
háttar breytingar liafi orðið á
vígstöðvunum í Stalíngrad í
gær. Rauði herinn hafi styrkt
stöðvar þær, er unnizt hafa síð-
ustu dagana.