Þjóðviljinn - 17.10.1942, Page 1
Kjósíd
C» lístann
7. árgangur.
Laugardagur 17. október 1942.
144. tölublað.
Eíníng alþýdunnar verður að sígra
Yfíf 70 af þeítn fulllrúum, sem hafa veríd kosnir á Alþýðusambandsþítig eru fylgjandí
fullkomínni einíngu verkalýðssamtakanna
Alþýða! Sýndu eínnlg vílja þínn tíl pólítiskrar einíngar verkalýðssam-
takanna með því að fylkja þér á mor^un um Sósíalístaflokkínn!
Styrkur og framtíð íslenzkrar verkalýðshreyfingar er fyrst
og fremst undir því kominn, að það takist að sameina öll verka-
lýðsfélög landsins í Alþýðusambandinu, nú þegar. Slík einig er
takmark allra þeirra, sem bera heill og velferð verkalýðshreyf-
ingarinnar fyrir brjósti.
Fyrir baráttu Sósíalistaflokksins hefur það tekizt, að kosið
er í fyrsta sinn til Alþýðusambandsþings á jafnréttisgrundvelli.
Verkamenn um land allt hafa tekið einingarstefnuskrá Dags-
brúnar með fögnuði, því sú einingarstefnuskrá er þeirra mál-
staður, þeirra heitasta áhugamál, sem þeir eru einráðnir í að
framkvæma. Hafa hin stærstu og dugmestu verklýðsfélög kosið
fulltrúa sína fyrst og fremst með tilliti til þess, að þeir fram-
kvæmdu þá einingarstefnuskrá.
Næsta sporið, þegar hin stéttarlega eining hefur verið sköpuð,
er að skapa hina pólitísku einingu verkalýðsins. Það er aðeins
hægt með því að alþýðan fylki sér um Sósíalistaflokkinn og geri
hann það sterkan, að hin pólitíska eining sé tryggð. — Það er
á ykkar valdi, vinnandi stéttir, að framkvæma hina pólitísku
einingu!
Ef fylgi Sósíalistaflokksins og Alþýðuflokksins í síðustu
kosningum er lagt saman, sést, að það er meira en Framsóknar-
flokksins.
Ef þeir vinstri kjósendur fylkja sér einhuga um Sósíalista-
flokkinn, gera þeir hann að sterkasta flokki þingsins, þeim
flokki, sem hefur sterkasta aflið — einingu verkalýðshreyf-
ingarinnar á bak við sig.
Það eitt getur tryggt, að kúgunaráform þjóðstjórnarflokk-
anna á hendur alþýðunni verði brotin á bak aftur.
Reykvíkingar! Gerið Sósíalistaflokkinn að sterkasta flokki
Reykjavíkur. Skapið hina pólitísku einingu alþýðunnar með því
að sameinast um Sósíalistaflokkinn á sunnudaginn kemur!
Verkalýðsfélögin hafa þeg-
ar sýnt það í kosningunum
til Alþýðusambandsþings að
þau krefjast vígreifrar eining
ar verkalýösins. í eftirtöldum
félögum hafa verið kosnir
þeir fulltrúar, sem eru fylgj-
andi fullkominni einingu
verkalýðsins.
Verkamannafél. Dagsbrún:
Sigurður Guðnason, Helgi
Guömundsson, Emil Tómas-
son, Hannes Stephensen, Eö-
varð Sigurðsson, Ingimundur
Guðmundsson, Zóphónías Jóns
son, Þorsteinn Pétursson, Guð
brandur Guðmundsson, Al-
bert Imsland, Eggert Þor-
bjarnarson, Karl Laxdal, Pét-
ur Hraunfjörð, Guðberg Krist
insson, Árni Ágústsson, Guð-
mundur Vigfússon, Jón Agn-
arsson, Páll Þóroddsson, Jón
Thorarensen, Jón Einis, Krist-
inn Sigurðsson, Sigurjón
Snjólfssón, Jón Arnfinnsson,
Eggert Guðmundsson, Erlend
ur, Ólafsson, Jón Sæmunds-
son.
Hið íslenzka prentarafélag:
Stefán Ögmundsson.
Bakarasveinafél. íslands:
Egill G'slason.
Hreyfill:
Ingjaldur ísaksson.
Iðja.
Björn Bjamason, Halldór
Pétursson, Sigurlína Högna-
dóttir, Guðlaug Vilhjálms-
dóttir, Þórhallur Bjömsson,
Helgi Ólafsson.
Sókn:
Aðalheiður S. Hólm.
Félag blikksmiða:
Guðmimdur Jóhannesson.
Fél. ísl. hljóðfæraleikara:
Skafti Sigþórsson.
Sveinafélag húsgagnasmiða:
Ólafur H. Guðmundsson.
Starfsmannafélagið Þór:
Ásbjöm Guömundsson.
Sveinafél. , húsgagnabólstrara:
Guðsteinn Sigurgeirsson.
Klæðskerafél. Skjaldborg:
Helgi Þorkelsson.
Félag bifvélavirkja:
Valdimar Leonhardsson.
Rafvirkjafél. Reykjavíkur:
Jónas Ásgrímsson.
Verkamannafélagið Hlíf:
Helgi Sigurðsson, Hermann
Guðmundsson, Olafur Jóns-
son, ísleifur Guömundsson.
Verkalýðsfél. Esjan, Kjós:
Gísli Andrésson.
Sjómannafélag ísafjarðar:
Ámi Magnússon, Valdimar
Sigtryggsson.
Verkamannafél. Þróttur:
Þóroddur Guðmundsson,
Gunnar Jóhannsson, Þórhall-
ur Bjamason, Pétur Baldvins-
son, Jón Jóhannesson.
Verkakvennafél. Brynja, Sf.:
Ríkey Eiríksdóttir, Hólm-
fríöur Guömundsdóttir, Ásta
Magnúsdóttir.
Verkalýðsfélag Norðfjarðar:
Jón Rafnsson, Ámi Haraids
son, Valdimar Eyjólfsson.
Verkalýðsfél. Vestm.eyja:
Þórhallúr Friðriksson.
Verkakvennafél. Snót, Ve.:
Helga Rafnsdóttir.
Verkalýðsfél. Borgamess:
Jónas Kristjánsson, Þórður
Halldórsson.
Verkamannafél. Hríseyjar:
Kristinn Kristjánsson.
Verkamannafélag Húsavíkur:
Kristján Júl'usson, Bjöm
Kristjánsson.
Verkakvennafél. Von, Húsavík:
Jónína Helgadóttir.
Verkamannafél. Reyðarfj.:
Jóhann Bjömsson.
Verkalýðsfél. Fáskrúðsfj.:
Garðar Kristjánsson.
Verkam.fél. Árvakur, Eskif.:
Leifur Björnsson.
Verkam.fél. Þór, Sandvíkurhr.:
Vigfús Guömundsson.
Þícðsfjórnarheímílíd
I
í útvarpsumræðunum líkti Katrín Thóroddsen lækn-
ir krötunum við gorkúlur á sorphaug íhaldsins.
Teiknari vor hefur hér dregið upp mynd af þjóð-
stjómarheimilinu. — Lesið ræðu Katrínar Tóroddsen á
2. síðu blaðsins íí dag.
Sovétherinn yfirgsfursvæði í borginni eftir mannskæðar
orustir. - Gíf Jrlegt manntjón Rúmena í Kákasus
Stórkostlegar orustur hafa verið háðar í Stalíngrad síðast-
liðinn sólarhring, og segir í næturtilkynningu sovétstjómar-
innar, að rauði herinn hafi yfirgefið svæði í borginni eftir harða
bardaga, er hafi kostað Þjóðvérja mikið tjón á skriðdrekum óg
mannslífum.
Fasistaherimir hófu geysiharðar árásir í gær, eftir að stór-
skotalið þeirra og flugvélar höfðu einbeitt árásum á lítinn hluta
af vamarstöðvum sovéthersins.
Norðvestur af Stalíngrad hafa harðir bardagar verið háðir
og sovétherinn bætt aðstöðu sína.
Á vígstöðvunum í vestur hluta
Kákasus hafa um 200 þúsund
rúmenskir hermenn fallið síð-
ustu fimm mánuði, að því er
segir í fregn frá Moskva. Hefur
þetta gífurlega mannfall vakið
svo mikla óánægju innan hers-
ins, að margir háttsettir rúm-
enskir herforingjar hafa verið
sviptir stöðum sínum fyrir að
láta í ljós óánægju með það
hvernig rúmenska hernum er att
á hættulegustu vígstöðvarnar.
Signrðnr og Katrin sknln á þing!