Þjóðviljinn - 05.01.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.01.1943, Blaðsíða 1
8, árgangur. Þýðjudagur 3- janúar 1943- 2. tölublað. M eiaa audsiðanlena aO hefja hauplæhhunaFhepteFð ínrir auflmannasféífins Sfendur eínhver rádherranna á bafe víd þessa kaupfaektounarfílraun? Ráðizt á veltinga- rcanninn á „Hvoli" Um kl. 10 s. 1. laugardags- kvöld var lögreglan kölluð á kaffistofuna Hvol í Hafnar- stræti vegna þess að amerisJrir hermenn hefðu gert tilraun til þess að ræna veitinga- tnanninn. íslenzk og amerísk lögregia fór þegar á vettvang. Nokkrir amerískir hermenn höfðu komið inn í kaffihúslð og hafði eirm þeirra náð taki á peningaveski, er veitinga- maðurinn geymdi í tösku inni hjá sér. Þegar veitingamaö- urinn tók eftir þessu greip hann einnig veskið, en þá vatt amerískur hermaður sér að Framh. á 4. síðu. Eigendur hraðfrystihúsanna á Siglufirði hafa snúið sér til verklýðsfélaganna þar á staðnum og farið fram á lækkun ákaupi. Er*það sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, sem gengst fyrir þessum kröfum og munu þær hafa komið fram um allt land. Gefið er í skyn af hálfu eigenda hraðfrystihúsanna að líkur séu til að samið.verði á Suðurnesjum um grunnkaup, er nemi 1.15 kr. á tímann fyrir kvenfólk og 1.70 á tímann fyrir karlmenn og 10 stunda vinnudagur. Jafnframt mun á sumum stöðum reynt að blekkja með því að annarsstaðar sé verið að ganga að slikum lækkunum. Þannig er í bréfi frá eigendum hraðfrystihús- anna á ísafirði til verklýðsfélagsins þar, sagt að svo gott sem loforð sé fengið um kauplækkun á Siglufirði. Þá er í þessum tilmælum frá eigendum hraðfrystihúsanna látið í veðri vaka að svo framarlega sem kauplækkun fáist, þá sé útlit fyrir íviinun á öðrum sviðum, svo sem að nota ódýrari umbúðir, láta þunnildin vera með, o. fl. En sannleikurinn er, að þessar ívilnanir gagnvart brezka samningnum eru þegar fengnar, svo hér er um klaufalega blekkingu að ræða, líkt og þegar eigendur hraðfrystihúsanna eru að segja verklýðsfélög- unum á einum stað að búið sé —- svo gott sem — að semja á öðrum. Þessi kauplækkunarherferð kemur i'ram daginn eítir tilmæli eins ráðherrans í útvarpinu til verkamanna um að bað geti verið þeim til hagsbóta að lækka grunnkaup. Er tilraun þessi gerð með vitund ráðherrans? Sigurður Guðnason. Hér er á ferðinni fyrsta alvar- lega kauplækkunarherferðta og það verður strax að gera þeim, sem að henni standa, ljosl, að það þýðir ekki að ætla að leysa þá kreppu, sem þjóðstjórnarpoli- tikin hefur sett sjávarútveginn í, á kostnað fólksins.. Það, sem veldur þessari kreppu, er í höfuðatriðum tvennt: > lý, Hin geysilega dýrtíð, sem þjóðstjórnarpólitíkin hefur vald ið í landinu. 2) Brezki samningurinn, sem alveg sérstaklega ívilnar togara- Framh. á 4. síðu. TriiRaðarráa DaqsHrúnar leqqur 1M að síiúrn jfflagslns oej endurfípsin Framboðsfrestur er til 12. þ.m. Kosning 16.-17. jan. Trúnaðarráð Dagsbrúnar hélt fund sunnudaginn 3. janúar. Lagði uppstillinganefnd félagsins fram tillögur um stjórn og trúnaðarráð fyrir félagið á næstkomandi starfsari. Lagði nefndin til, að stjórn Dagsbrúnar yrði kosin óbreytt, og samþýkktl fund- urinn elnróma að mæla með því við allsherjaratkvæðagreiðslu þá, sem stendur fyrir dyrum í félaginu. Tillögur um stjórn Dagsbrúnar eru því þessar: Formaður: Sigurður Guðnason, Hring. 188. : Varaformaður: Helgi Guðmundsson, Hofs. 20. Bitari: Emil Tómasson, Freyjug. 25. Gjaldkeri: Hannes Stephensen, Hring. 176. Fjármálaritari: Eðvarð Sigurðsson, Litlu-Brekku. Varastjórn:. Sigurður Guð- mundsson, Freyjugötu 10A. Zóphónías Jónsson, Óðins- götu 14A. Þorsteinn Péturs- son, Kárastí'g 3. Framh. a 4. stðu Sovétskriðdrekar flytja fótgöngulið fram til árása á austurvígstöðvunum. I SWií-JS® S-Æ' Raudí herínn í ðffugrí sókn vestur af Vefíkíe Lúkí, á Donvígstödvunum og í Kákasus MBiHt' .ttirfWi'-t - ¦' ^&Zb^ Fregnin um að rauði herinn hafi á sunnudaginn tefcið borgina Mosdok í Kákasus sýnir að Rússar eru einnig í öflugri sókn á vígstöðvunum í Mið-Kakasus. Mosdok var ramlega víggirt, og bifgðastöð fyrir heri þá, sem reynt hafa undanfarna mánuði að sækja fram til Grosníolíulindanna. Frá Mosdok sækir rauði herinn fram til norðurs, hefur brotizt norður yfir Terekfljótið og fylgir einnig brautinni frá Mosdok til Prokladnaja. Eru talin likindi til að mikill þýzkur her verði umkringdur í Naltsík og nágrenni, hörfi hann ekki hið bráðasta. Á Donvígstöðvunum tók rauði herinn í gær borg- ina Serniskovski og sækir fram til járnbrautarbæjar- ins Tikovets, við brautina frá Stalíngrad til Svartahafs. Vestur af Velíkíe Lúkí nálgast sovéther járnbraut- armiðstöðina Novo Sokolniki úr þremur áttum. hersins i galtarvirkin" vió" Millerovo og Stórsigrar. rauða undanfama daga hafa vakið mikla athygli um allan heim. Enska blaðið Daily Express birtir í gær ritstjórnargrein, með fyrirsögninni „Sókn Rússa", og segir þar meðal annars: .. Eftir töku Velíkie Lúkí sækja Rússar hratt fram til versturs í áttina til landa- mæra Lettlands. í fyrravetur virtist taka einnar öflugrar virkjaborgar eyða mætti rússnesku sóknarinnar. Nú tekur rauði herinn Mosdok, Kotelnikoff, Elista og Velikie Lúki með áhlaupum, og er að undirbua áhlaup á „brodd- Rseff. Kraftur rauða hersins í erfiðum áhlaupum og haefni hans í sóknaraðgerðum hafa margfaldazt á þessu eina ári Enn sér engtnn fyrir endann á því varaliði er Rússar geta teí'ld fram. En hvaö líður varali'öi Þjóð- verja? Þýzkaland hóf styrjöld- ina með fyrirhafnarlitlum sigrum. Tvö ríki, Austurríki og Tékkoslovakía voru sigruð án þess að til stríös kæmi. Pólland, Noregur, Danmörk, Holland Belgía og Frakkland voru ÖU yfh'urmin án þess að Þjóðverjar biðu nokkuö veru- Hvað iíður húsnsðis f rumvarpi sósfalista? Sósíalistaflokkurinn hef- ur boriö fram á þingi frum- varp, sem m. a. fór fram á skömmtun húsnæðis. Um hina brýnu nauðsyn á, þessu er ÖUum kunnugt. Frumvarp þetta fór til allsherjamefndar og hefm" nefndin ekki afgreitt fnrm- vaxpið enn- Slikur dráttur á máU, sem líf og heilsa margra manna er undir komlð, er algerlega óhæfi. legur . Eða hvernig halda menn að þeim fjölskyldum, 6em nú verða að hafast við i búningsklefum íþróttavall- arins eða álíka ^úsnæði" líði, eins og nú viðrar? Það er krafa fólksins að skömtun husnæðisins nái tafarlaust fram að ganga. Það mál hefur þegar dreg- ist alltof lengi. \ legt manntjón. BaUtanríkin voru lögö undir Þýzkaland á Framh. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.