Þjóðviljinn - 05.01.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 05.01.1943, Blaðsíða 4
þJÓÐVILIINH Úrbopglnnt Næturlæknir: Kjartan Guðmunds- son, Sólvallagötu 3, sími 5351. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. / Útvarpstíðindi, 6. hefti 5. árg. er komið út. í því er viðtal við Huldu skáldkonu og ný þula eftir hana, grein um Helga Pálsson tónskáld, Halldór Hermannsson 65 ára Úr safni Jóhanns frá Flögu, Vísnasam- keppnin o. fl. Nýtt kvennablað, 4. tbl. 3. árg. kom út síðast i desember. Hefst það á kvæði um Helgu Amardóttur, eft- ir Jón Magnússon, þá er grein um tvær heimskunnar nútímakonur, konu Roosevelts Bandaríkjaforseta og konu Chang Kai-shek, grein um lín og uppruna þess eftir Rakel P. Þorleifsson, niðurlag á þýðingu á Heddu Gabler, tvö kvæði: Hvaðan ertu kominn ljúfi bfær og ljóð um glataða soninn, og ýmislegt fleira. Útvarpið í dag: 12.10—13.00 Hádegísútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 2. flokkur. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.20 Ávarp fjármála- og viðskipta- málaráðherra, Björns Ólafssonar. 20.40 Erindi: Landmælingar (Stein- þór Sigurðsson magister). 21.05 Tónleikar Tónlistarskólans. 21.30 Hlíómplötur: Kirkjutónlist. 21.50 Fréttir. Mínar innilegustu þakkir vil ég færa samverkamönnum minujn og verkstjóra hjá Skipaútgerð rikisins fyrir þann mikla stuðning er þeir veittu mér í veikindum mínum. — Gleðilegt nýár með þökk fyrir það liðna. Stefán Illugason. Dagsbrúnarkosningin Framliald af 1. síðu. Þá ræddi trúnáöarráöiö frumvarp aö nýjum lögum fyrir félagið og vísað'i því til allsherjaratkvæðagreiðslunn- • ar. Kosning stjómar og at- kvæðagreiðsla um lög félags- ins fer fram 16. og 17. janúar. Framhoðsfrestur fyrir aðra lista til stjómarkosninga er til 12. janúar. Tillögur uppstillingamefnd- ar, kjörskrá félagsins og upp- kast hinna nýju laga liggur f.rammi á skrifstofu félags- ins. Sú lýðræöislega venja verður nú viðhöfð, aði þeir aðrir listar. sem fram kunna að koma, munu fá frjálsan aðgang að meðlimaskrá fél- agsins. Gullmunir handunnir — vandaðir Steinhringar, plötuhringar o. m. fl. Trúlofunarhringar alltaf fyrirliggjandi. Aðalbjöm Pétursson, gullsm., Hverfisgötu 90. Sími (fyrst um sinn) 4503. W TJARNARBÍÓ Þjófurinn frá Bagdad (The Thief of Bagdad) Amerisk stórmynd í eðlileg- ura litum, tekin af Alexander Korda. — Efnlð er 6r 1001 nótt CONRAD VEIDT, SABU, JUNE DUPREZ, JOHN JUSTIN. Kl. 3, 5, 7 og 9. Hraðfrystihúsin krefjast Kauplækkunar Framhald af 1. síðu. eigendum, en er óhagstæður hraðfrystihúsunum og smáútveg inum yfirleitt. Það, sem ber að gera til þess að tryggja rekstur smáútvegs- ins, sem nú á mjög mikið undir hraðfrystihúsunum, er fyrst og fremst að tryggja það að smá- skip komi á staðina til þess að taka fiskinn, sem framleiddur er, ísaðan, og flytja hann á mark að. Og að svo miklu leyti sem nauðsynlegt og hagkvæmt er að hraðfrysta fiskinn, og sú fram- leiðsla beri sig ekki, þá ber að ívilna hraðfrystihúsunum — eða smáútveginum — á kostnað tog- araútgerðarinnar. Það eru milljónamæringamir, — togaraeigendumir og aðrir slikir, sem safnað hafa saman tugum mUIjóna króna, — sem eiga að bera byrðamar af því sem þeirra eigin pólitík hefur leitt yfir þjóðina. Verklýðsfélögin eiga að standa vægðarlaust gegn hverri tilraun til þess að koma fram grunn- kaupslækkun á hvaða sviði sem er. Alþýðan er búin að fá nóg aí þeim söng um að verkalýð- urinn verði að fórna- Nú er það milljónavaldið, sem verður að bera sjálft afleiðing- arnar af framferði sínu. Krafa um yfir 30% grunnkaupslækk- un er ósvífni, sem verkalýðurinn mun svara eins og hún verð- skuldar. En jafnhliða er verkalýðurinn í þessu máli sem öðrum reiðu- búinn til þess að rétta smáút- vegsmönnunum hjálparhönd, til þess að bæta úr vandræðum þeirra, — en það á að gerast á kostnað milljónamæringanna en ekki fátæks verkalýðs. Úttazt um séra Sig- urð Gíslason Farið er að óttast um sr. Sig- urð. Z. Gíslason, prest að Þing- eyri. Hann var á leið til einnar an- nesjakirkju sinnar á nýársdag. Skildi hann hest sinn eftir á bæ einum og hélt áfram fótgang- andi. Lá leið hans um forvaða undir hömrum meðfram sjón- um. Hefur ekkert til hans spurzt síðan á nýársdag og óttast menn að hann hafi farizt. NÝJA BÍÓ Sólskin f Havana (Weekend in Havana). Skemmtileg söngvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverkin leika: ALICE FAYE. JOHN PAYNE. CARMEN MIRANDA- CESAR ROMERO. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sbar sig í ölæðí Aðfaranótt s. 1. sunnudags skarst maður nokkm: allmikið á hendi við það að brjóta bíl- rúðu í ölæði. Atburður þessi gerðist um kl 4,30 aðfaranótt sunnudags- ■ns, var maður þessi þá mjög ölvaður og sló hægri hendi gegn um rúöu í sínum eigin bíl með þeim afleiðingum, að hann hlaut 5 djúpa skurði á hendi og handlegg. Var hringt t;l lögréglunnar og þegar hún kom lá hann á gólfinu í íbúð sinni og blæddi allmikið úr sánmum. Lögreglan batt um þau til bráðabirgða og flutti manninn á Landspltalann, þar gerði læknir að sárunum, en síðan fékk hann að fara heim til sín. Ráðizt ð veitingamann Framh. af 1. síðu. honum og sló hann í andlitið, og hlaut hann nokkum áverka við höggið. Við sviftingamar hraut veskið á gólfið og peningamir ultu úr því út um gólfið. Lög- reglan tók hermennina fasta. Austurvfgstððvarnír Framh. af 1. siðu. svipaöan hátt. Astæö'an var sú áð vélahersveitum Hitlers tókst alstaðar að brjótast gegnum varnarlínu andstæð- inganna, og að hvergi kom til langvarandi baráttu fótgöngu- liðs imi öflugar varnarlíniu'. Tími hinna fyrirhafnalitlu sigra Hitlers var útrunninn er hann réðist gegn rauða hernum. Manntjón Þjóðverja á austurvígstöðvunum er orð- i'ð gífurlegt, — óskapleg blóð- taka fyrjr hverja þá þjóð, er fyrir slíku mannfalli yrði. Varlegar áætlanir telja að Þjóðverjar hafi misst 4Vá milljón marma. En við megum ekki ala þær blekkingavonir að þýzki her- inn muni brotna niður af þeim ástæöum einum“, segir Daily Express að lokum. MunifJ Kaffísöluna Hafnarstrætl 16. S DREKAKYN 1 g Eftir Pcarl Biick 58S Hún fór sína leið og hann horfði á eftir henni þar sem 5« 5« ÍXÍ hún gekk yfir grasflötina, dragsíður erlendur kjóllinn sóp- w? ^ aði jörðina. Hann beið ásamt sínum skuggalegu förunaut- 5$£ um, sem hann var hálfsmeykur við, því nú hélt hann að ^ 5$j þeir kenndu sér um að þeim var ekki hleypt inn tafarlaust. §$£ ^ Honum var irmanbrjósts líkt og manni, sem fengið hefur ^ gk tvo úlfa í vinargjöf, þorir ekki að veita þeim viðtöku, en 588 er smeykur um að þeir ráðist á sig. Og húsvörðurinn stóð ^ hjá glottandi, og sá hvað þeim leið. 58£ vg En eftir stundarkorn sá Vú Líen hvar kona hans kom ^ og börnin og Ling Sao. Orkída vildi endilega koma líka, ^ 588 en hvíta konan bannaði það vegna þess að hún var ung og lagleg og þvi ekki vert að hermennirnir sæju hana. 588 ^ „Eg heilsa þér og óska þér alls góðs“, kallaði Vú Líen ^ til Ling Sao. v* „Þér sömuleiðis“, svaraði hún. Henni leizt ekki á að sjá ^ hermennina og hætti við allt það sem hún ætlaði að segja i?8£ Vú Líen, svo hissa varð hún. ^ Hefurðu nókkuð fritt af karli mínum, var allt sem hún vv; SagðL >88 wf Nei, ekki er nú svo, svaraði Vú Líen. Eg hef ekkert frétt, 888 38? f 50$ frá þeim degi að móðir barnanna minna kom hingað, og ^ ég veit ekki einu sinni hvernig þú hefur komizt hingað. ^ Eg kom sömu nóttina, sagði Ling Sao, og um leið varð 5$£ hénni ljóst að maðurinn vissi enn ekkert um dauða móður j$£ sinnar, og hún ákvað að segja honum ekki það vei'sta, ^ 888 heldur aðeins það sem ekki varð hjá komizt að hann fengi að vita. S88 588 Fyrst þú hefur ekki fundið föður barna minna, verð ég 3^8 5$ að flytja þér sorglegar fréttir, tengdasonur minn. Hún ^ ^ móðir þín gamla er ekki lengur á lífi. Hún varð fyrir bjálka þegar óvinirnir ruddust inn í húsið okkar, og maðurinn J88 888 minn smiðaði sjálfur líkkistu og jarðaði hana, og það er 888 haugur yfir henni, eða svo er mér sagt, því sjálf hef ég ^ Igg ekki komið þangað Kona Vú Líens brá ermi fyrir andlit sér, því ekki átti $88 588 annað við en hún sýndi hryggð sína á ný í augliti manns 588 5^5 t t t sv ^ síns, enda þótt hún vissi um öll atvik áður, og Vú Líen ^ ^ einnig hendinni snöggvast upp að augunum. ^ £$£ En hermennirnir voru farnir að verða óþolinmóðir og 588 888 tóku að ýta í Vú Líen með byssuskeftunum, til að gefa 5$8 j^^honum í skyn að þeir vildu komast af stað, svo það varð ^ ^jjað fresta öllum gráti og Vú Líen gat ekki einu sinni þakkað 888 5$£ ; Ling Sao eins og við átti fyrir umhyggjuna um móður 888 888 shans. En Ling Sao kallaði á eftir honum, þó hún væri ^ iáfram um að láta ekki sjá á sér ótta: ^ ^ Er dóttur minni óhætt að fara með þér? jgg i Vú Líen var farinn að koma fólki sínu fyrir í vagninum, j£$£ og átti í stímabraki við hermennina, sem vildu fá beztu 5$£ .'sætin, og gat’bkki annað en kallað til svars: 888 : Jú, ég er undir vernd og allir þeir, sem mér eru áhang- 588 888 andi. 888 58£ Svo hröðuðu þau sér af stað og Ling Sao varð eftir hjá 588 hvítu konunni, sem hún hafði alltaf haft ótta af, en þó ^ ^ alveg sérstaklega nú, er konan leit til hennar gulu augun- ^ ^ umog sagði: Eg vorkenni þér, veslings kona, og fór svo burt og skildi $$£ Ling Sao eina eftir hjá húsverðinum. ^ Hversvegna segist hún vorkenna mér, þar sem aðrir hafa $$£ 888 þó þjáðst enn meira, spurði Ling Sao. 588 588 Það er af því, sagði gamli maðurinn, að eiginmaður 58? dóttur þinnar hefur gerzt hlaupatík óvinanna. jj$8 Var það þessvegna að hann hafði farið í fínu vínrauðu íx: fötin sín og svarta flauelsvestið? hrópaði hún- ^ Og húsvörðurinn svaraði: v^ j^j „Ójá, sú var ástæðan“. Hann glotti og tók að stanga úr j^$£ tönnum sér. ,505 888 588 ^3$838838^38838838838838^^588388^888888388388^3883383885^888

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.