Þjóðviljinn - 09.01.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.01.1943, Blaðsíða 2
lO- ÞftÖÐ VlLfflIfK Laugardagur 9. januar 1943. J3£a3$3E8252K£83í2Q Gullmunir handunnir — vandaðir Steinhringar, plötuhringar o. m. fL Trúlofunarhringar alltaf fyrirliggjandi. Aðalbjöm Pétursson, gullsm., Hverfisgötu 90. Sími (fyrst um sinn) 4503. J352i2!3!2535353E83í3n !3i2i253i3?353{353nS2i3 örtí orl iil nausios, sooi ekhl loit H ikflaorherberni fást enn. Aðeins litlar birgðir. Gúmmífatagerðin VOP>íI. nnnnnnnnnnnn Útbreiðið Þjóðviljann Mörgum kann afi virSast, að maður, sem ekki veit eða vill vita hvað orðið íbúðarherbergi þýðir, sé ekki viðmælandi, en þó þykir rétt að fara nokkr- um orðum um greinarstúf eft- ir Gunnar Stefánsson, sem nefnist „Húsnæðisfrumvarp og stóríbúðarskattur kommún- ísta“, og birtist í Alþýðublað- inu í gær. Til þess að sýna hve gersam lega þessi virðulegi Gunnar veður villu og reyk á öllum sínum vegum, er rétt að taka þetta fram: í frumvarpi því, sem sósíal- istar fluttu á þingi því sem nú situr, um skömmtun hús- næðis og stóríbúðarskatt er gólfflötur sá, sem ekki má skerða hjá hverri fjölskyldu miðað við íbúðarherbergi. í frumvarpinu segir orðrétt: „í gólfflatarmáli eru aðeins talin íbúðarherbergi", og þessi Dómnefnd í verðlagsmálum hefur ákveðið hámarks- verð og hámarksálagningu á eftirtaldar vörutegundír: Þvottaefni: i heildsölu: 1 smásölu: Flik-Flak Kr. 100.00 pr. 100 pk. Kr. 1.30 pr. pk. Lux sápuspænir — 125.50 — 100 — — 1.65 Rinsó þvottaduft .... — 76.30 — 60 — — 1.65 Gold Dust 7 oz .... — 55.98 — 100 — — 0.75 do. do. 10 oz .... — 51.40 — 60 — — 1.10 do. do. 36 oz .... — 36.71 — 12 — — 9. ' 3.95 ■Jer* Sxmlight stangasápa . — 85.10 — 100 stangir 1.10 — stöng Lxxx handsápa — 92.45 — 100 stk. — 1.20 — stk. Camay — 130.48 — 100 — — 1.70 — — Casco — 77.05 — 100 — — 1.00 Palmolive . — 141.93 — 144 — — 1.28 * Charmis — 115.04 — 144 — — 1.05 Ol-O-Palm — 81.60 — 144 — — 0.75 Dorian — 81.80 — 144 — — 0.75 Álagning á ofangreint og allar aðrar tegundir þvottaefnis og handsápna má ekki vera hærri en 12% r heildsölu og 30% í smásölu. Hámarksálagning á allar tegundir af te og cacao í pökkumtog lausri vigt: í heildsölu 12%, í smásölu 30%. Úthlutun ávaxta hai:da siúklingum Framvegis munum vér alls ekki afgreiða ávexti gegn lyfseðlum, eða öðrum skilríkjum frá læknum, nema að greinilega sé tekið fram á þeim, hvaða tegund ávaxta það er. sem viðkomandi sjúklingur nauðsynlega þarfnast. Þær tegundir ávaxta, sem fást í verzlunum, verða ekki afgreiddar af oss þótt um lyfseðla-ávísanir sé að Tc6ðfl Grænmetisverzlun ríkisins. ummæli tilfærir Gunnar í grein sinni. Síðan heldurhann þvi blákalt fram i greininni, að eldhús sé auðvítað talið með þegar talað sé um íbúð- arherbergL Gunnari til leiðbeiningar þykir rétt að taka fram, að orðið „íbúð arherbergi“ er í þessu sambandi notað í venjulegri merkingu, getin því alls ekki þýtt eld- hús, ekki baðherbergi, ekki gangar, ekki geymsla, ekki salemi, svo nokkuð sé talið upp af þvi, sem þessi viröu- legi rithöfundur þarf að var- ast að láta orðiö merkja þegar hann skiifar næst um þessl mál. Mikill hluti af grein Gunn- ars er byggður á þessari stað- reynd, að hann ekki veit hvað er kallað íbúðarherbergi og þaxf þvi ekki að eyða fleiii oröum xxm hann. Annar megmþáttur grein- arinnar byggist á álika rugli. Hér skai tilfærð oröréttxxr kafli xxi' grein hr. Gxmnars því til sönnxxxiar: „i HÖfðahverfi býr maðxxr nokkvu', sem ég þekki Ueili á, og hefxxr þar á leigu 2 her- bergi og eldhxxs, að stærð^ 60 feim. Hjónin eru bara tvö í heimili, og mættu því hafa aöeins 30 ferm. Annað her- bergið er geysistórt, hitt mjög lítið og eldhxxsið eins og skáp- ar. Þessi maöxxr hefur helm- ingi of stóra íbúð. — Hvaö á hann að gjöra? Að íramleiða 5 böm í flýti er ekkert á- hlaupaverk, en svo mörg böm þyrfti hann að eiga til þess að mega halda húsnæðinu ó- skertu“. í fvrsta lagi má maðxxrinn draga eldhixsiö frá elns og áð- ur er sagt. 1 öðm iagi er ekk- ert það í lagafrumvarpi þessu, sem banni manni þessxim að hafa staerri íbúð en 30 ferm. í íbúðarherbergjum. Þvert á móti er það bannað að taka af hon xxm húsnæði ef hann hefxxr ekki stærri íbúð en þetta. Það er því engin nauðsyn fyrir þennan mann að fara aö ham ast við að eiga börn, því fxxll- víst má telja að búið yrði að fxxllnægja íbúðaþörf allra bæjarbxxa áðxxr en að til þess kæmi aö af hans íbúð þyrfti aö taka. Ekki þykir ástæða til að fjölyrða meira um grein hr- Gunnars, forsendur hennar. útúrsnúning og misskilning og hún er skrifuð til þess að vekja supdrxxng og tor- tryggni milli þeirra manna, som vinna aö því, að koma á heilbrigöú 'og einlægu sam- starfi milli Alþýðuflokksins og Sósíalistaflokksins. Fulltrúum vinstri flokkanna í allsherjarnefnd neðii deildar hefur verið falið, aö athuga öll þau frxxmvörp í samein- ingu, sem húsnæðismálið varð ar, og reyna að finna sem bezta lausn þeirra. Þar er reynt að starfa á skynsamleg- xxm og réttum grandvelli, en oBœjaz póotu-zínn Samvinna og sósíalisml. Öllum sósíalistum er ljóst, að hægt er að leysa ýms vandamál víðskipta- lífsins á samvinnugrundvelll. Allir sósíalistar eru því samvinnumenn, og veita samvinnuhreyfingunni lið, þar sem því verður við komið. Síðasta þing Sósíalistaflokksins tók þessi mál til rækilegrar meðferðar. Þinginu var ljóst, að launastéttunum og smóframleiðendum við sjóinn bæri hin mesta nauðsyn til að feta í fótspor samvinnubændanna ó sviði viðskiptanna. Slíkt mundi í senn verða þessum stéttum til ómetan- legra hagsbóta, og samvinnuhreyf- ingunni á íslandi til hins mesta fram dráttar. Augljóst er það hverjum hugsandi manni, að starfsvið þeirra félaga, sem hafa það eitt með höndum, að útvega kaupstaðabúum neyzluvörur, þeirra sem annast innkaup útgerðar- nauðsynja og ef til vill fisksölu, og þeirra, sem annast sölu landbúnaðar- afurða og innkaup á landbúnaðar- nauðsynjum, hlýtur að vera næsta ólíkt. Hér er því um þrjú megin verksvið samvinnuhreyfingarinnar ó íslandi að ræða, og er í alla staði sjólfsagt, að á hverju þessu starfs- sviði myndist samvinnusambönd, er hafi sín á milli uáið samstarf og jafn vel skipulagssamband. Tillögur sósíalista um þessi mál ei*u svo sjálfsagðar og eðlilegar, að allir viðurkenna réttmæti þeirra, enda munu þær verða framkvæmdar fyrr en varir. En þá kom hljóð úr horni. Það er löng grein í Tímanum á fimmtudaginn, sem heitir ,Jíýr ófrið ur gegn kaupfélögum“. Greinin hefst á því að rifjuð er upp árás sú sem kaupmannastéttin gerði á kaupfélögin undir forustu Bjöms Kristjánssonar árið 1922. Síðan er því lýst yfir, að stefna og aðgerðir sósíalista í samvinnumálum sé beint íramhald af þessari berferð kaup- mannanna, og má jaínvel skUja grein arhöfund svo, að nú séu kaupmenn- imir orðnir hinir sönnu vinir sam- vinnuhreyfingarinnar. Hér koma nokkur ummæli úr grein Tímans: „Nú er byrjaður nýr hernaður á móti kaupfélögunum og Samband- inu. Opinberlega var þessi ófriður haíinn á nýafstöðnum landsfundi kommúnistastefnunnar á íslandi. Þar er lagt tU, að hefja skipulega sundrungarstarfsemi í kaupfélögun- um og Sambaridinu. Það á að mynda mörg kaupfélög á hverjum þeim stað, þar sem hægt er að koma við sprengingu“. „Hér er áreiðanlega um að ræða mjög víðtæka sundrungar- og upp- lausnarstarfsemi á vettvangi sam- vinnumálanna. Að vísu eru ekki miklar líkur til að kommúnistum verði mikið ágengt í þessu efni, og veldúr þar nokkru um, að þeir kunna aðeins að rífa niður en ekki að byggja upp. En tilgangurinn er auð- saer. Kommúnistar óttast hin þjóð- félagsbaetandi ábrif íslenzku sam- vinnustefnunnar. Þeir vita, að þar sem heilbrigð kaupfélög eru starf- andi, líður fólkinu vel. Það bætir fjárhag sinn og lífsafkomu með fram sýnum aðgerðurn og miklu hágnýtu starfi. Þar sem myndarleg samvinnu félög eru að verki, faer sjálfsbjarg- arhvötin að njóta sín, en jafnframt því eru slíkir íélagsmenn frábitnir öllum áróðri fyrir byltingu og of- beldisaðgerðum. En með stríðsyfirlýsingu sinni i haust hafa teiðtogar íslenzku komm úmstanna gert það ljóst, að þeir ætla sér að valda þeirri upplausn og truflun, sem þeir mega við koma í íslenzku kaupfélögunum. Hltt er ann að mál, að íslenzku kaupfélögln eru vön illvígum árósum og munu kunna tök á því að venja stuðningslið Rússa ó íslandi af. óþörfum heim- sóknum í herbúðir samvinnumanna“. Einkennin. Það er gaman að athuga einkenni þessara ummæte. Þau eru þessi: 1) Forðast að segja frá í hverju tillögur sósíalista raunverulega eru fólgnar. 2) Sagt vísvitandi rangt írá til- gangi þeirra. 3) Reynt að koma inn úlfúð og hatri milli hinnar gömlu sam- vinnuhreyfingar í sveitum og hinnar ungu og vaxandi sam- vinnuhreyfingar við sjóinn. 4) Fullkomin litilsvirðing höfund- ar ó öllu sem heitir staðreyndir og sannleikur. En þetta er nú bara hann Jónas. Rétt er og skylt að taka fram, að það er Jónas Jónsson, sem skrifað heíur þessa Tímagrein, og mun því mega fullyrða að Framsóknarmenu almennt séu henni andvígir. Fjórða höfuðeinkenni greinarinnar er aðalhöfundareinkenni Jónasar, en fyrsta til þriðja einkennið eru vitnis- burðir um samvínnumanninn Jónas Jónsson. Jónas Jónsson hefur aldrei litið á samvinnuhreyfinguna öðruvisi en sem tæki í persónulegri valdabarr óttu hans sjálfs, hver sá angi sam- vinnuhreyfingarinnar, sem ekki þjónar þessu marki, er Jónasi viður- styggilegur kommúnismi. En þetta er nú bara Jónás en ekki Framsóknarflokkurinn, sem þannig hugsar, og vonandi verður ekki langt þess að bíða, að flokkurinn hætti að leyfa karlinum að blaðra á kostnað samvinnuhreyfingarinnar og fram- sóknarstefnunnar. ekki á grxxndvelli fíflsskapar og- illgirni eins og hr. Gixnnar vStefánsson reisir skrif sín á. Kaupþingið. Föstud. 8. 1. ’43. Birt án ábyrgf Xar. ú X c/i '3 •I Vextir Iviðsk.- gengi Kauploka- gengi 4 Veðd. 13. fl. — ’ 101% :— 4Ví> — 4. fl. — 100 4% Rikisv.br. ’41 — 100*4 — 5% Rikisv.br. ’40 — ■ 103 — 5V2 Rikisv.br. ’38 — 103 — 4Vb Kreppubr. 1. fl. , — 101 — 4Vb Kreppubr. 2. fl. —. • 101 — 5*4 Kreppubr. — 104 — 5 Nýbýlasj.br. — 101*4 — 4*4 Bygg-sj. ’48 — 101 — 4 Bygg.sj. ’42 ■ — 100 — 4*/2 Sildarv.br. — 102 — 4 Hitavéitubr. 100 100 175 3*4 Hitaveitubr. — 99 — 5 Rvík ’40 1. fl. — t 100 — 5 Rvík ’40 2. fl. — . 101*4 —- 6 Rvík ’31 — . 102*4 mmnmmnmixm Rfainið Kaffis^tuna Hafnarstræti 16. 5353535353535353535353531

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.