Þjóðviljinn - 12.01.1943, Síða 3

Þjóðviljinn - 12.01.1943, Síða 3
s Þríðjudagur 12. janúar 1943. ÞJÓÐVILJINN Út'gefándi: ' ' •'«■'■ Sameiningarflokkur alþýðu ■ SÓBÍalistefloJdnirinn. Ritstjórar: Éínar plgeirsson (áb.j Sigfús 'Sigurhjartarson Ritstjórn: Hverfisgötu 4 (Víkingsprent) Sími 2270. (Vfgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Simi 2184. Víkingsprent h.f., Hverfisgötu 4. Prófessor J. Savich: Það verður að mola nazistaherinn Alþýðan verður að berjast gegn fasism- anum innanlands sem utan Það eru öfl að verki með ís- lenzku þjóðinni, sem reyna að hindra sameiningu hennar um baráttu gegn fasismanum innan lands sem utan. Slík öfl eru að reyna að dylja það fyrir þjóð- ! inni, hverskonar óvættur fasism 1 inn er og hver nauðsyn er á því 1 fyrir oss að bei’jast gegn áhrif- 1 um.hans og valdi. Fasisminn þýðir ekki aðeins algera kúgun verklýðshreyfing- arinnar, blábert alræði peninga- mannanná yfir öllum hinum. vinnandi stéttum. Fasisminn þýðir ekki aðiins útþurrkun alls, sem verðskuldar að nefnast íistir, bókmenntir og vísindi. Fasisminn þýðir líka tignun grimmdarinnar, afnám aíls, sem heitir mannúð og mildi, útþurrk un alls þess, sem mennirnir hafa öðlazt af siðgæði og betri tilfinn ingum fyrir alla þroskun í vax- andi sámstarfi og samhjálp. Fas- isminn setur í stað þessa villi- dýrseðlið, tilbeiðslu miskunnar- leysis og grimmdár, seih hann kallar hreysti og hörku, — en afskræmir um leið blóðþorsta viílidýrsins þannig að úr þessu verður hinn viðurstyggilegi kvalalosti sem einkénnir aðfar-. ir nazistanna í hertéknu lönd- unum,.og hin ægilegasía útrým- ing á karlmönnum, konum og .börnum heilla kynstofna. sem verÖldín nokkru sinni' hefur séð.:,. Fasisminn þýðir líka ú tþuri'k- un sjálfstæðís og mánnréttinda; hjá þjóðum eins og oss ísiénd- ingum. Ef fasisminn sigraði, þá yrðum vér gerðir að einni þræla þjóðinni í viðbót við þær, sem . þegar hafa verið fjötraðar við fótsköé hins drottnandi auð- vaíds Þýzkalands. Það er því vert að gera sér það fyllilega ljóst að baráttan fyrir sigrinum yfir fasismanum: er baráttan fyrir öllu því, sem. gerii’ lífið þess vert að lifa því.. Og fullkominn sigur er ekki unninn í þeirri baráttu iyrr en öll þau öfl eru að velli lögð, sem fasismann styðja og beita sér- fyrir stefnu hans á einn eða ann an hátt, jafnvel þó þau þori ekki af e.ðlilegum ástæðum að taka afstöðu með þýzka fasismanum. '■;.V: , ■ * * íslenzka þjóðin sá- fasismann Skjóta upp hausnum hér æ landinu, ekki áðeins þegar ungl- Nazistaheráui var skapaöur , upp úr prússneskum erfðum, sem áttu rót sína að rekja til 18. aldar á stjómarárum Frið riks II., sem skoðaði iiermenn sína sem dýrahjörð og stjórn- aði þeim með harðri hendi og krafðist af þeim blindrar hlfðni. Liösforingjaniir vom skoðaðir sem hærri mannteg- und. » Eftir styrjöld Frakka og Prússa 1870—-71 eyddi Þýzka- land nálega 70 árum í að bú- ast til orustu um heimsyfir- , ráðin. Auðæfum þjóðarinnar var sóað í endurbætur hersins | og útbúnað hans- Hei-manna- skálar Prússlands vom full- skipaðir þúsundum manna, sem jafnan voru búnir til víga. í upphafi hins fyrra heims- ófriðar hafðí Þýzkaland mikl- um her á aö skipa, og þýzka herforingjaráðið var sannfært um þaö, aö her Þýzkalands mundi starfa eins nákvæm- lega og klukka. En hernaðar- áætlun Schlieffens, sembyggð var á von um leiftúrs'gur á vesturvigstöðvunum, fór út um þúfur végnia hugrekkis rússnesku hermannanna. Áætlun Þjóðverja um heims styrjöldina 1914—18 tók ekki til gxeina ýms atriöi, sem ! miklu máli skiptu. Mikilvæg- asta atriðið var það, er Rúss- , land gat veitt Frakklandi og , Bretlandi hemaðarlegaaðstoð. Annað var það er hægtvarað skipa miklum herafla Ame- ríkumanna á land í Evrópu. Hið þriðja var baráttudugur hinnar brezku hennanna í lok styvjaldarinnar. Þetta kom hinum þýzku hershöfðingjum mjög að óvönim. Þeir höfðu vanmetið Breta sem hernað- arþjóð. í Ríkisþinginu reyndi Erich von Ludendorff að kenna brezkum áróðri um ósigui' Þjóðverja. Hann lýsti því yfir, að með aðstoð brezks áróðurs hefðu innlendir svikarar veg- 1 iö aftán að þýzka hemum. 1 Þetta var upphaf hinnar ' heimskulegu þjóðsögu um „rýtingsstunguna í bak hern- um“, sem nazistar hafa notaö í áróðri sínum allt fram til þessa dags. En bæöi Ludendorff og aðr- ir þýzkir hershöfðingjar vissu vel, aö þýizki heriíin hafði ingarnir með hinar .Jireinu hug- sjónir“ Morgunblaðsins gengu undir hakákrossmerkinú á göt- úm Reykjavíkur, heldur og þeg- ar afturháldið í þjóðstjórnar- flokkunum þremur hóf ofsókn- arherferðina gegn sósíalisma og verklýðshreyfingu, listum og vísindum, mildi og mannúð, — og heimtaði vægðarlausan nið- urskurð á lýðréttindum og end- urbótum f jöldans, en sérréttindi til handa hinum ríku og vold- ugu. Hvað segja menn um þessar setningar í ræðu Jónasar frá . Hriflu, er.hann mælir fyrir högg ; ormsfrumvarpi sínu á þingi 1939?: „Þetta frumvajp er í raun og veru einskonar mótmæli frá all- mörgum mönnum, þvi menn eru farnir að koma auga á það, að innan þjóðfélagsins er að mynd- ast einskonar linka, sem er þess eðlis að hún gæti riðið okkur að fullu. ..Þýzka þjóðin tók á þessum vandamálum í stórum stíl, en við verðnm að láta okk- ur nægja að taka á þeim í litl- um stíl.“ Þekkja menn ekki tóninn? Hann dylur ekki sjálfur hvert fyrirmyndin er sótt. Og það þarf . engan . 'að uhdra. þótt maðurinn • sem drevmdi um að verða .hér Hitleir í „litlum(!!> stíl“, !iam- ist nú gegn því að íslenzka þjóð- in taki eindregna afstöðu, gegn fasismanum. En íslenzka þjóðin lætur ekki hamfaxir slíkra manna villa sér sýn. Hún þekkir of vel tilgang- inn með skrifum þeirra til þess. * Þjóð yor: þarf ekki að berj- ást fyrir frelsi sínu með vopn- ,. .u.m., Það eru. aðrir; sem taka það hlutverk og heyja nú fórnfrek- ustu styrjöld veraldarinnar, styrjöld fólksins sjálfs gegn fas- ismanum, til þess að varðveita og efla frelsi vort og þeirra sjálfra. Það er vitað, að sú alþýða beims, sem nú fórnar fé og fjórvi til þess að leggja fasism- ann að velli, mun gera allt., sem í hennar valdi stendur, til þess að hindra áð aftur skapist það ófremdarástand atvinnuleysis, kreppu og kúgunar, sem fasism- inr er sprottinn upp úr. Þótt þjóð vor sleppi við að berjast með vopnum á móti fas- ismanum, þá væri það meir en löðurmannlégt, ef hún vildi dylja andúð sína á þeirri stefnu, eða láta undir höfuð leggjast að berjast gegn henni með því móti sem hún vopnlaus frekast megn- ar. Það verður- samt alltaf smátt sem islenzk alþýða megnar að leggja af mörkum til hinnar al- þjóðlegu baráttu gegn fasisman- um, — en hitt ætti ekki að vera ofverk hennar að girða með öllu fyrir að fasismi geti komið hér upp. Afturhaldsseggirnir íslenzku hafa ekki mjög hátt sem stend- ur, en það dylst þó engum hver. vígi þeir eiga enn. Hatrið gegn. sósíalismanum . er hið andlega einkenni þeirra. Sefasjúk illindi út í. Sovétríkin sverja þá í fóst- bræðralag Hitlers gegn komm- únjsma. En þeir bíða þess að atvinnu- leysi, kreppur og hörmungar dynji yfir landsfólkið á ný, til þess að hefjast handa með að- ferðir Hitlers „í ltílum stíl“. — íslenzk alþýða! Láttu aldrei koma til þess að þeir fái það tækifæri! ,w. laxið halloka hvaö eftir ann- að bæði á vestur- og austur- vígstöövunvun og hafði beðiö lokaósigur árið 1918 í tlkra- ínu og á Frakklandi. Þegar hin þýzka stórveldis- stefna var aö undirbúa næstu styrjöld var það ekki aðeins ttpLð nauösynlegit að' skapa og útbúa voidugan her, heid- ur einnig aö breyta hermönn- unum í vélar. Hinir þýzku her foringjar skoðuöu Hitler og fylgiliska hans eingöngu sem reynda lýðskrumara, er gætu 1 alið upp hatur í brjóstum her ' mannanna til mannkynsins, kynfiokkanatur. Hermennirn- u’ voru trylltir til aö berjast fyrir „Stæi’ra Þýzkalandi“, er ailur heimurinn yrði aö lúta. Hershöfð .ngj ai’nir ákváðu að nota Hitler til þess aö breyta hermönnunum í tvífættar sjálfhreyfivélar. En þá dreymdí aldrei um það, aö Hitler mimdi skipa sjálfan sig aðalherstjómarfræöing Þýzkalands, aö hann mvmdi sk-.pa þeim fyrir um þá hern- aðarstefnu, sem reka skyldi. Hánn tók sér einræðisvald yf- ir hemum þegar hann komst til valda eftir dauöa Hinden- , burgs, Arið 1934 lét hann skjóta ! Schleicher. 1938 var Blomberg j vikið úr embætti. Arið 1939 1 hengdi þýzkalögreglan von Fritsch. Margir hershöfðingj- ar — List, Reichenau, Keitel, Rommel — urðu í flýti að ná sér í flQkksskírteini. Hitler sk-þulagði sérstakar SS-sveit- ir innan hersins, flokka þaul- æfðra böðla, er skyldu fást við ótrygga menn í yfirher- stjóm Þýzkalands. Þegar Þýzkaland hóf styrj- öldina 1939 vqrð Hitler oþin- berlega yfirhershöfðingi. En hin raunveiulega herforusta var í liöndum Brauchitschs og Keitels. Hinir miklu hern- aðarlegu yfirburðir Þjóöverja gáfu þeim sigur í FóllandL Meö ógnunum og svikastarf- semi fimmtu herdeildarinnar urðu þeir auðkeyptir sigramir í Frakklandi og mörgum lönd- um öörum. Hitler ofmetnaðist nú af sigrum sínum og sendi hinar vélknúðu sveitár, sínar í austurátt gegn Ráðstjórnar- ríkjunum. Þegar áætlun hans um leifturstrið var að engu ger áriö 1941 nálægt Moskvu, reyndi hann að varpa ábyrgð- ihni yfir á herðar herforingj- anna þótt hann ætti sjálfur sök á óföranum. c*g í byrjun ársins 1942 var framkvæmd fyrsta stórhreinsunin í herfor- ingjaráðinu. Hann vék Brauchitsch frá völdum og' tók sjálfur við her- foi’ustuimi. Margir gamlir og reyndir herforingjar, svo sem Reichenau Og Todt vom drepnir. Halder herforingi var yf irmaður herforingj aráðsins. Nýir yfirforingjai’ voru skipaö ir yfir ýmsa hiuta austurvig- stöðvanna,- Það er alkvmna að Halder áleit áætlun Hitlers um sum- arsókn í austurátt ófram- kvæmanlega. Nú hefur frávikn ing Halders verið opinberlega staófest, og Zeitzler, leppur þýzku ieýnilögregiunnar hef- ur verið skipaður í hans stað. Brezka blaðið News Chronicle hefur skýrt þetta svo, að Hitl- ei’ ætlaði ser aö skipa í vaida- stöður þá menn, sem eru á einu máli og hann, og sýnir þetta inrvri veikleika nazista- ríkisins- Hið þýzka herforingjalið hefur nú verið aö mikiu leyti þurrkaö út. Haustið 1942 stoí'n uðu nazistar „úrvait>sujö“ fyrir liðsformgja. Lið'siöringja efni veröa ao uppxyiia eivir- farandi skilyrði: hoilustu við stefnu Hitlers, rétt uppeidi og skapgerð, og kynhi’eint Aría- blóð. Þetta var birtíHamburg er Fremdenblatt, 25. október 1942. Þannig getur hver „smá leiðtoginn“ nú orðiö liðsfor- ingi. Einn af rithöfundum nazista hefur lýst orðrétt slík- um ,,smáleiðtoga“: „Heili hans er kalkaöur. Göngulag hans og hreyfingar og kveðja er svo hnitmiðað, að lítið færi er gefið persónu- legum einstaklingsbrag. Á götu lítur hann ekki við þeim, sem framhjá ganga. Hann tek ur fyrst og fremst eftir her- mönnum og konum, sem náð hafa kynþroska. Hermaður- inn vekur eftirtekt hans vegna einkenningsbúningsins og því á hann skilið að fá kveöju. Og hin þroskaða kona vekur eftirtekt hans af þeirri ein- földu ástæðu, að hann er jafn an reiðubúinn til að hafa kunningsskap við hana“. Þetta er sjálfslýsing nazista bullu, eins manns í milljóna- her, sem framiö hefur svo dýrs leg hermdarverk, að einsdæmi er í glæpasögu mannanna. Grimmdin liggur til grund- ■ vallar hemaði Þjóöverja. Hún er sldpulagsbundin og mark- viss. Pyndingar, morð á kon- um og börnum, viðbjóðslegur kvalalosti eru hluti af þýzkri hernaðarlist eigi síður en. stór skotaliðið, flugvélar, skrið- drekar og. sprengjur. Hin auknu áhrif Hitlers með'al þýzka herforingjaráðs- ins, sem nú fara fram, gera það að verkum, áð herforust- unni fer aftur að gæðum, en ;hinar svívirðilegu her:faöar- aðferðir munu fara í vöxt — ef þess er kosturá Nazistai’nir hjá Stalíngrad, í Kákasíu, hjá Voronesj og á miðvígstöðvunum fá ekki um- flúið örlög sín. En Hitler mun berjast unz hernaðarmáttur hans er að þrotum kominri. Stalín sagði í ræðu sinní 7. nóv. 1942: „Það er ekki markmið vort að eýðileggja allan skipulags- bundinn herstyrk í Þýzkalandi, því aðsérhver menntaður maðinr Framh. á 4. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.