Þjóðviljinn - 21.01.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 21.01.1943, Blaðsíða 4
þJÓÐVILJINN Skólavörðustíg 5 — Sími 1035 wunuuuumunu Dnfjlega nýsoðín svíð. Ný cgg, soðín o$ hrá. Kaffísalan Hafnarstræti 16. llm Atlants ála (Atlantic Ferry). Amerísk mynd um upphaf gufuskipaferða um Atlanz- haf. Michael Redgrave. Valerie Hobson; Griffith Jones. Sýnd kl. 5 — 7 — 9. NÝJA BÍÓ | „Penny Serenade“ Stórmynd leikin af: IRENE DUNNE og CARY GRANT. Sýnd kl, 6,30 og 9. Sýning kl. 5. Nýbyggjarnir (Oklahoma Frontier). Leikin af Cowboykappanum JOHNNY MACK BROWN. Bönnuð fyrir börn yngri en 12 ára. Max Werner: Framhald af 1. síðu. Kákasus er nú einn orustuvöll- ur. Þar hefur þýzki herinn beðið mesta ósigur sinn í heimsstyrj- öldinni síðari, og raunar hefur þýzkur her aldrei farið slíkar hrakfarir síðan í Napoleonstyrj- öldunum. Hér er ekki um að ræða land- svæði fyrst og fremst, heldur af drif þýzka hersins. Vestur af Stalíngrad var þýzkur úrvals- her, 22 herfylki, umkringdur og bíður nú algerðrar tortímingar. Þar hafa Rússar sigrað í orustu, sem sambærileg er við Tannen- bergsorustuna miklu, en nú voru það Þjóðverjar sem fóru stórkostlegar hrakfarir. Landsvæðinu sem hinn mikli Kákasusher Þjóðverja hefur nú til umráða má líkja við poka, sem stöðugt þrengist, og jafn- framt eru Rússar að taka saman opið, við Rostoff. í Kákasus hef- ur hlutverkum verið snúið við. Vörn Rússa hefur alstaðar snú- izt í sókn. Kákasusolían er ekki lengur í hættu, — nú er það Kákasusher fasistaríkjanna sem er í hættu. Það verður að teljast vafasamt hvort þessi her á und- ankomu auðið. Svo getur farið, að hans bíði sömu afdrif og þýzka hersins vestur af Stalín- grad. V ísitalan fyrir janú- ar er 263 stig Kauplagsnefndin hélt fund í gær til þess að ákveða vísitöl- una fyrir janúarmánuð. Er hún 263 stig. Fyrir desem- bermánuð var hún, eins og kunn ugt er, 272 stig, hefur hún því lækkað um 9 stig. Lækkunin stafar aðallega af verðlækkun þeirri, sem gerð var á kjöti, smjöri og eggjum. Úr bopglnnl. Næturlæknir: Úlfar Þórðarson, Sólvallagötu 18, sími 4411. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Póstmannablaðið, 5. árg., 4. tbl., hefur blaðinu borizt. Efni: Þjóð vor og þegnlyndi, eftir Sv. G. Björnsson. Eftir 35 ár, eftir Þorstein Jónsson. Frímerkið 100 ára, eftir M. Jochums son. Skrítin saga. Frá öðru þingi B. S. k. B. Jólakveðja til póstmanna í Rvík. Fokdreifar og skrá yfir póst- burðargjald. Útvarpið í dag: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 2. flokkur. 19.25 Þingfréttir. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) For- leikur (Peter Schmoll) eftir Weber b) Haustvals eftir Albeniz. c) Mars eftir Jac. Grit. 20.50 Erindi: Hafnarstúdentinn (Sverrir Kristjánsson sagnfræð- ingur). 21.20 Stúdentasöngvar (plötur). 21.35 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Björn Sigfússon magister). 21.50 Fréttir. , 0 Dagskrarlok. Ú-AV- o 13 nizsgSgHS „pct" Vörumóttaka til Vestmanna- eyja fyrir hádegi í dag. Gullmunir handunnir — vandaðir Steinhringar, plötuhringar o. m. fl. Trúlofunarhringar alltaf fyrirliggjandi. Aðalbjöm Pétursson, gullsm., Hverfisgötu 90. Sími (fyrst um sinn) 4503. ttttttttttttttttttttan Barna Náttföt bolir buxur sokkar luffur HÁRBORÐAR VevzUin H, Toff Framh. af 3. síðu. bolsévismann og hatri til Sovétríkjanna að læra af stað- reyndum og viðurkenna ótrú- legan kraft og fórnarhug þess nýja mannkyns, sem sósíal- isminn skapar. * Það mun talið að 60—70 þúsundir mann hafi látið lífið í Lundúnum sökum loftárás- anna á þá borg. Lundúnabúar voru með réttu rómaðir fyrir staðfestu þá, er þeir sýndu í þeirri þrekraun. Og hvað segja menn þá um Leningrad-búa? íslenzka þjóðin þarf öll að gera sér það ljóst að það mannkyn, sem gengið hefur í gegnum þessar fórnir, er allt annað en þaö, sem til var í upphafi þessa stríðs, mun ekki sætta sig viö þaö ömur- lega mannfélagsástand, er þá ríkti, — og leggja annan og strangari mælikvarða á breyt- ni manna en hingaö til var gert. Hvernig kemur íslenzka þjóðin til með að standa fyrir dómstóli þeim, — meö dýrar fórnir sjómannanna vorra, sem það eina, sem vér höfum inn að leggja? En megna þeir að frelsa oss frá fordæmingu og álitshnekki, þó þeir hafi frelsað oss frá neyð og fært oss ótrúlegan auð? — Nei, álit sitt hjá umheiminum verður þjóðin að skapa sér sjálf, skapa það með því að leggja á sinn hátt af mörkum til þeirrar baráttu, sem nú er háð um frelsið í heiminum, sýna vil[a sinn í verkinu. Það hefur heyrzt að meðal verkalýðsfélaganna sé vakandi áhugi. fyrir söfnun, til þess aö sýna þeim þjóðum, sem þyngstar byrðar hafa borið allra, af stríöinu, Sovétþjóð- unum, samúö sína í verki. Um það þarf öll íslenzka þjóðin aö samelnast. hefur ákveðið, áð með riúverandi verðlagsvísitölu skuli útsöluverð kola í Reykjavík vera kr. 169.00 pr. smálest afhent í porti á útsölustaðnum. Reykjavík, 20. jan. 1943. Dómnefnd í verðlagsmálum. 1 Insssn Framhald af 1. síðu. En núna eftir nýárið kom kolaskip hingaö til Kaupfél- agsins og hækkaði þá verð á kolum úr kr. 175,00 tonnið i kr. 220,00 tonnið og sjá má á nótum þeim, sem fylgja hér með. Við álítum að sam- kvæmt fyrirskipunum ríkis- stjórnarihnar um lögfesting verölagsins og um lækkun á ýmsum vörufcegundum t. d. kolum í Reykjavík, sem hlýt- ur aö leiöa af sér lækkun vísitölunnar, þá séum við ó- rétti beittir og þetta þýöi sama og kauplækkun fyrir okkur. Þaö er hart aðgöngu fyrir fólk úti á landi af vöruverð á að lækka í Reykjavík og þar af leiöandi lækki vísitalan, ef vöruverð út um land á samt aö halda áfram að hækka. Eg undirritaöur talaöi um kolaverðið við Jón Ivarsson kf stj. í dag og sagði honum mína skoðun á málnu 'og að ég teldi sjálfsagt að hækkun verðsins kæmi niöur á verzl- uninni sjálfri eða þá að ríkis- sjóöur borgaði mismuninn, þar sem ríkisstjórnin hefur gefiö út fyrirskipun um aö engar vörur mættu hækka í verði fyrst um sinn. Hann gaf mér þau svör að hann vonaði að ríkissjóður greiddi mismuninn og þá yröi kaup- endmn endurgreitt, en hann vissi ekkert um það ennþá. En þetta viljum viö biðja yfckur um að athuga sem fyrst, því okkur finnst ekki rétt að láta það liggja kyrrt ef ríksstjómin ætlar að fara þannig bak við sín eigin lög, eins og hér virðist vera fariö af hún hefur gefið þannig undanþágu án þess að greiða hallann úr ríkissjóði. Matvara hefur einnig stígið hér um áramótin, hveiti úr kr. 41,70 pokinn uppí kr. 47,50, eða um 12 aura í smásölu, sykur hefur stígið úr kr. 1,50 kg. í kr. 1,70 (strásykur) og úr 1,70 upp í kr. 1,94 (mola- sykur). Hrísgrjón hafa stígið úr kr. 1,^0 kg. í 2,00, þetta sjáiö þiö á meðfylgjandi nótum. Upplýsingar um fleiri vöru- tegundir höfum við ekki feng- iö, en vel getur veriö að fleira hafi hækkaö í veröi. Hafra- grjón hafa hækkað um 27 aura kg. Viö höfum þá ekki meira að segja um þetta að sinni, en óskum eftir að þetta veröi sem fyrst tekið til athugunar. Skýrslu til sambandsins- munum viö senda meö næstu ferð. , Meö félagskveðju, f.h, „Verkalýðsfélaðið Jökull“. Höfn í Hornaf. 16. jan. 1943. Benedikt Þorsteinsson (sign) “ Skýringar eru óþarfar. Ríkisstjórnin þóttist nú held- ur en ekki ætla að hafa vit fyr- ir landslýðnum ög þinginU og ráða mannvalinu í Viðskipta- ráðið, einungis með hag almenn- ings, heilbrigð viðskipti og fram kvæmd laganna fyrir augum. Svívirðingum var ausið yfir Chile slítur stjórnmáía- sambandi viö fasistaríkin Suður-Ameríkuríkið Chile hefur slitið stjórnmálasam- bandi við Þýzkaland, Italiu og Japan. Eina Ameríkuríkið sem enn hefur stjórmnálasamband við fasistaríkin, er Argentína. Rommel yfírgef ur Trípolís? Framhald af 1. síðu. frá Tripolis vestur strandveg- inn, í átt til Túnis. Fjöldi skipa á höfninni í Tripolis og á leið þaða* og þangað benti einnig til þess, að fasistaherirnir væru að yfirgefa borgina, og reyna að komast á brott með eins mikið af vistum og hægt væri. Innbrot í fyrrinótt var framið innbrot í skartgripaverzlun Jóhanns Ár mann í Tjarnargötu og stolið þaðan miklu af úrum og hringj- um. Þjófurinn hafði farið um und- irgang, sem liggur í skartgripa- verzlunina úr birgðageymslu Daníels Ólafssonar heildsala. Hafði hann brotið upp tvær hurðir, sem báðar voru úr þunn um krossviði. Opnaði hann hurðirnar með því að skera hluta úr hurðunum og opna síð- an lásana að innanverðu. Það, sem stolið var, voru 22 karlmannsúr, 8 kvenúr og 42 hringir (plötuhringir) úr 9 kar- ata gulli. Skákþíng Reykjavíkur Fimmta umferð var tefld á þriöjudag. Meistarafl.: Magnús G. vann Sturlu, Hafsteinn vann Sig. Giss, Pétur vann Áka, Arni vann Guðm. S., Baldur og Benedikt jafntefli, Steingrímur og Óli Vald. biöskák. Allar skákir í fyrsta fl. urðu biöskákir. ' l II. fl. Sig Jóh. vann Guöjón, Sig- urbjörn vann Sig. Bogason, Ólafur vann Ingólf. Keppni í öðrum flokki er j lokið, efstur varð Sigurður j Jóhannsson meö 5 vinninga j vann allar skákirnar. Guðjón Sigurðson fékk 3^2 v. Sigur- björn Einarsson 2Vz v. Olafur Loftsson 2yz v. Ingólfur Jóns- son lVz v. Sig Bogason 0. Alþingi af „Vísi“ og öðrum ein- ræðismálgögnum, en stjórnin hafin- upp til skýjanna fyrir röggsemi, sem þingið ekki mætti dirfast að blanda sér í. Og þetta er þá útkoman. „111 var þín fyrsta ganga“ — á einræðisbrautinni. Á að halda svona áfram?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.