Þjóðviljinn - 23.01.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.01.1943, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 23. janúar 1943. Rítsfjórí: Gunnar Benedíktsson, kom út í gær Tckíd á mófí áskríff á afgrciðslu blaðsins í Ausfursfræfí 12 sími 2134 Herki Iifíf llMiusamkind Islanís Stjórn Alþýðusambands íslands hefur ákveðið að efna til samkeppni um merki fyrir sam- .■ Lsújá bandið. Þeir- sem kunna að vilja taka þátt í samkeppni þessari sendi teikningu af merkinu til skrif- stofu Alþýðusambandsins fyrir 15. febrúar n. k. Tilkynnfing um framvísun reikniuga. Sjúkrasamlag Reykjavíkur beinir þeirri áskorun til þeirra manna og stofnana, sem eiga reikninga á samlagið frá síðast- liðnu ári, að framvísa þeim fyrir lok þessa mánaðar f skrifstof- um samlagsins, Tryggvagötu 28. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Kaffíkönnur og kaflar HAMBORG Laugavegí 44. Símí 2527 Urnsóknir um nokkrar brunavarðastöður skulu vera komnar til slökkviliðsstjóra fyrir kl. 3 síðdegis miðvikudaginn 27. þ. m. í um- sóknum þarf að tilgreina aldur umsækjanda, hvort hann hafi bifreiðastjórapróf, þekkingu hans á vélum, og hve lengi hann hafi verið búsettur í bænum. Slökkviliðsstjóri tekur á móti umsóknunum í Slökkvistöðinni við Tjarnargötu kl. 2—3 dag- lega og gefur þá allar nánari upplýsingar. Reykjavík, 21. janúar 1943. BORGARSTJÓRINN. ztuttnunnxnnuzí Angora-kjðlaefnl Barna-kápuefni Dragta-efni nýkomíð. Vevzlun H. Toft Skólavörðustíg 5 — Sími 1035 Gullmunir handunnir — vandaðir Steinhringar, plötuhringar o. m. fl. Trúlofunarhringar alltaf fyrirliggjandi. Aðalbjöm Pétursson, gullsm., Hverfisgötu 90. Sími (fyrst um sinn) 4503. nnnnnnnnnnnn ÞJÚÐVILJ I N N 4 ___ Greínargerð vegamáiasljóra Framh. af 1. síðu. nokkrir þessara vega skuli teljast aðalbrautir. Eru ákvæði um þetta í 7. gr. umferðalaganna frá 1941 og hljóðá þennig: ■ Ráðherra, er fer með vega- mál, getur ákveðið, að fengn- um tillögum vegamálastjóra, að tilteknir vegir skuli teljast aðalbrautir, er njóta þess for- réttar, að umferð bifreiöa og annarra ökutækja frá vegum, er að þeim liggja, skuli skil- yrðislaust víkja fyrir umferð aðalbrautar, eöa staönæmast áður en sveigt er inn á aðal- braut, ef þess er þörf. Lögreglustjóri getur, að fengnum t'llögum bæjar- stjómar 'eða sveitarstjórnar, tekið sömu ákvörðun um göt- ur í kaupstað eða kauptúni. Skal jafnan setja upp sér- stök merki við greind vega- og gatnamót. Vegir þeir, sem ákvæöi þessi ná til, verða þessi: 1. SuSurlandsbraut frá vega mótum Laugarnesvegar að þeim meðtöldum, að Geithálsi, þó aö undan- skildum vegamótum Mos- fellssveitarvegar, sbr. 2. lið, niðurlag. 2. Mosfellssveitarvegur frá vegamótum Suðurlanas- brautar innan við Elliða- ár að vegamótum Þing- vallavegar, að báðum vegamótum meðtöldum. Um hin fyrr töldu vega- mót helzt forréttur Mos- fellssveitarvegar óskertur, en forréttur Suðurlands- brautar fellur niður. 3. Hafnarfjarðarvegur frá vegamótum Laufásvegar að vegamótum Noröur- brautar ofan við Hafnar- fjörð að báðum vegamót- um meðtöldum. Sérstök merkispjöld er nú verið að setja upp við öll vegamót inn á fyrgreindar aðalbrautir á vinstri brún hlið- „Esja" austur um land til Siglufjarð- ar í byrjun næstu viku. Flutn- ingi veitt móttaka sem hér greinir: 1. Til hafna milli Siglu- fjarðar og Seyðisfjarðar fyrir hádegi á morgun. 2. Til' hafna sunnan Seyð- isfjarðar á mánudag. tP Raín 4* til Bíldudals, Þingeyrar, Flat- eyrar og Súgandafjárðar. Flutningi veitt móttaka frarri til hádegis í dag. „Freyja" áætluharferð til Breiðafjarðar næstkomandi mánudag. Flutn- ingi til Stykkishólms, Salt- hólmavíkur, Króksfjarðarness og Flateyjar veitt móttaka fram til hádegis samdægurs. arvegar spölkorn frá vegamót- um. Spjöld þessi eru fest á um meter háa járnstöng og þann ■ig gerð: . Spjaldiö er réttur átthyrn- ingur 53 cm. á hæð og breidd, málað gult með svartri brún 2 cm. breiöri allt í kring. Á spjaldið eru máluð með svört- um lit oröin: ST ANZ STOP Skal sérstaklega vakin at- .hygli á, að á vegamótum Mosfellssveitarvegar og Suöur- landsbrautar hefur verið felld- ur burt forréttur Suðurlands- brautar. Varð þar annaöhvort aö fella niöur forrétt beggja brauta eða annarhvorrar, og var þessi kosturinn tekinn bæöi vegna þess, að nú er yfirleitt meiri umferð um Mos- fellssveitarveg og vegna bröttu brekkunnar ofan við vegamót- in, sem örðugt er aö staðnæm- ast í, áður en farið er út á vegamótin, en þar er mikil umferö og hætt við slysum nema varlega sé farið þó veg- irnir séu breiöir. Þeir, sem koma af Þing- vallavegi inn á vegamót Mos- fellssveitEirvegar, eiga að staö- næmast eöa víkja fyrir umferö um Mosfellssveitarveg. . Þar sem hætt er við, aö menn taki ekki eftir spjöld- unum í myrkri eða geti ekki legiö það, .sem á þau er mál- aö, er áríðandi, aö menn hafi jafnan í huga þær reglur, sem hér eru settar. Érlendis eru svipaðar aö- gerðir einn þáttur í árang- ursríkri viðleitni yfirvaldanna til þess að draga úr umferða- slysum, og er þess að vænta, að sama reynsla verði einnið hér. Er áformað, að ákvæði þessi komi til framkvæmda um næstu mánaðamot frá kl. 12 á miönætti 31. janúar 1943, en fram að þeirri klukkustund gilda hin almennu ákvæði um varúð, en ekki forréttarákvæð- in, enda þótt spjöldin séu þegar sett upp sumstaöar. Eiga. menn því enn að haga akstri' óbreyttum. Þó að þessi breyting verði gerð á umferðareglum, er sjálfsagt, að þeir, sem um aðalbraut fari, verði aö sýna fyllstu aðgæzlu, hinsvegar lendir ábyrgöin lögum sam- kvæmt; á þeim, sem ekur af hliðarvegi inn á aðalbraut, ef slys verður, vegna þess að hin nýju ákvæöi eru brotin. Fyrirhugað er að setja upp bráðlega samskonar leiðbein- ingaspjöld við nokkrar aðal- götur í Reykjavík og Hafnar- firöi og mun þaö auglýst síðar. , í þessu sambandi skal brýnt fyrir öllum gangandi mönn- um að nota gangstíginn, sem lagðUr hefur verið' meðfram Suð.urlandsbraut frá gatna- mótufn Höfðavegár inn að Hálogalandi. Umferð bifreiöa um þennan vegarkafla er jafn- vel 7000 á dag og yfir 600 á klukkustund suma tíma dags. BRETAR HVLLA STALIN. „Málstaður ' menningarinnar, og hinn betri heimur sem Bandamanna þjóðirnar ætla sér að skapa, á mik- ið að þakka hinni snjöllu og hvetj- andi forustu yðar.“ Með þessum orð um flutti borgarstjórnin í London Jósif Stalín heillaóskir á sextugasta og þriðja afmælisdegi hans, 21. des. 1942. Þessi kveðja er mjög í sama anda og fjölda margar kveðjur aðrar frá áhrifamönnum og stofnunum í Bret- landi og frá mörgum öðrum lönd- um. Eítirtektarverðust er þó kann- ski sú bylting sem þetta afmæli olli i þeim dálki Tlie Times, er birtir fréttir úr persónulífi manna, en þar stóð efst: Herra Stalín á sextíu og þriggja ára afmæli í dag. Hertoga- injan af Kent var látin koma síðar. FYRIR TVEIMUR ÁRUM Fyrir tveimur árum gerði bæði það blað og önnur sér talsvert minna far um að heiðra Stalín. Svipuð viðurkening þá á stjórnar- stefnu hans og nú er almenn, hefði sennilega komið í veg fyrir núver- andi styrjöld. Hefðu hinir friðsam- legu sigrar Sovétríkjanna á sviði innanríkismála hlotið verðskuldaða viðurkenningu fyrir tíu árum, er líklegt að meira væri af hamingju og heilbrigði í heiminum. Brezka útvarpið B.B.C., flutti dag skrárlið: Vér hyllum Stalín! Skyldi maðurinn í Kreml hafa ekki minnzt ýmissa sendinga brezka útvarpsins, sem ekki voru beinlínis hylling í hans garð? En hann hefur sjálfsagt látið sér vel líka framfarirnar. AFMÆLISINS MINNZT MEÐ AT- HÖFN. Þó gæti Stalín sem bezt talið þá viðurkenningu sem hann nú nýtur í hinum ólíklegustu stöðum, sem lítilfjörlegan ávinning hjá öðru meira. Hitt er þungvægara, að dag- ana fyrir afmælið hóf rauði herinn sigursæla sókn, hina þriðju á fimm vikna tíma. Átján jnánuðum áðui', nær því upp á'. dag, lofaði Hitler vélaher- sveitum sínurn auðveldum sigri. En nú eru það Þjóðverjar, sem klipnir eru af tangarsóknum rauða hersins, nú eru það þýzkir herir sem eru umkringdir. Það er vel valin stund fyrir hina fyrrverandi blekkjendur til að kingja sínum fyrri ummæl- um. (Cavalcade). ÍTALSKIR HERMENN „HVERFA“. ítalska herstjórnin hefur áhyggj- ur af því hve margir ítalskir her- men á Korsiku „hverfa". Talið er að Korsíkubúar fari að ítölsku hermönnunum, einkum í fjallahéruðunum, og drepi þá hóp- um saman, en búi svo um að engin verksummerki sjáist, og engin leið i sé að hafa upp á þeim sem verkn- aðinn framkvæma. Er því augljóst, hve feikna á- hætta það er fyrir aðra að fara: um akbrautina. Það skal tekið fram, að ætlast er til, að bæði menn á reiöhjólum og með hest- 1 vagna noti gangstíginn en | ekki akbrautina. Vegfarendur ættu aö gæta þess, að fara ekki að nauð- synjalausu út á aðalbrautim- ar og aldrei án þess að vera fullvissir um að það sé óhætt. Flest slys, sem orðið hafa á þessum brautum, hafa orsak- ast af því, að menn hafa farið ógætilega inn á þessar braut- í ir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.