Þjóðviljinn - 28.01.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 28.01.1943, Blaðsíða 4
þJÓÐVILIINN Or borgtnnt. Næturlæknir: Halldór Steíánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Dans inn í Hruna kl. 8 í kvöld. Útvarpið í dag: 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórar- inn Guðmundsson stjórnar: a) Franskur gleði-forleikur eftir Kéler Béla. b) Fiðrildið — vals eítir Friml. c) Ástargleði eftir Weingartn- er. d) Marz eftir Paul Lincke. 20.50 Minnisverð tíðindi (Axel Thor ' steins'son). 21.10 Hljómplötur: Göngulög. ■ 21.15 íþróttaþáttur: Skipulag íþróttahreyfingarinnar, II (Þorsteinn Einarsson íþrótta- fulltrúi). 21.35 Spurningar og svör um ís- lenzkt mál (Björn Sigfússon magister). Gegnum hafís og sprengjuregn Framh. af 3. síða rekkju til að sofa í, ég neitaði því, það væri enginn tími til hvíldar, svo mér væri bezt að sitja á þilfarinu og sofa þar þeg- ar færi byðist. Ég spurði hann hve lengi hann hefði verið í sjó- liðinu. Hann kvaðst hafa verið við strendur Vestur-Afriku í hér um bil 14 mánuði, en sér líkaði ekki að vera þar, þar væri of ró- legt. Þar rækjust þeir ekki á fjandmennina nema endrum og eins. Ég spurði hann hvernig honum líkaði að sigla til Mur- mansk. Hann svaraði mjög lát- laust: „Já, ég vil frekar hafast eitthvað að, en vera iðjulaus við Afrikustrendur“. Ég svaraði: „Þú ert betri mað- ur en ég, nú vildi ég heldur vera suður í Texas.“ Þegar sjómennirnir vissu að við Kelly vorum báðir frá Tex- as fóru þeir að syngja inni í eldhúsi: „Deep in the Heart of Texas.“ Það kom upp úr kafinu, að þeir kunnu fleiri kúreka- söngva en við Texasmennirnir. Frah. á morgun. ABalfundur Verklýðs- og sjðmannafélags Gerða og mfðneshrepps Aðalfundur Verkalýðs og sjó- mannafélags Gerða- og Miðness- hrepps var haldinn s. I. sunnu- dag. I stjórn félagsins voru kosnir: formaður: Páll Ó. Pálsson Sand- gerði, ritari: Jóhann Sigmunds- son, gjaldkeri: Haftmann Sig- urðsson Garði, meðstjórnendur: Kristinn Einarsson, Sandgerði og Elías Guðmundsson Sand- gerði. þ TJARNARBtÓ |ohn Doe (Meet John Doe) Cary Cooper Barbara Stanwyck Kl. 6,30 og 9. Framhaldssýning' kl. 3—6,30 ÚTVARPSSNÁPAR (Hi Gang). BEBE DANIELS VIC OLIVER BEN LYON. NÝJA BÍÓ Arízona Ævintýrarík og spennandi mynd. Aðalhlutverk: v Jean Arthui', William Holden Warren William. Bönnuð fyrir börn yngri en 16 ára. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. Danslnu i Hrnna“ eftir Indriða Einarseon. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngum. seldir frá kl. 2 í dag. Frá Alþingi í neðri deild var afgreitt til efri deildar frumvarp til laga um breytingu á happdrættislög- unum. Frumvarp til hafnarlaga íyrir Keflavík var samþykkt til 3. um ræðu. Um frumvarp til lagaum bifreiðaeinkasölu urðu enn við 3. umræðu talsverðar málaleng- ingar. Var frumvarpið síðan fellt að viðhöfðu nafnakalli með 12 atkvæðum gegn 12. Já sögðu Framsóknarmenn og Alþýðu- flokksmenn, nei sögðu Sjálfstæð ismenn en Sósialistar sátu hjá, hafði verið felld breytingartil- laga Einars Olgeirsonar um það hvernig skyldi skipast í úthlut- unarnefnd. Er í þeirri tillögu sagt svo, að bifreiðastjórafélög- in Hreyfill og Þróttur skuli til- nefna menn í úthlutunarnefnd- ina, sem, sé skipuð þremur mönn um, en tveimur kosnir af Sam- einuðu þingi. Enn fremur segir í tillögunni að tveir þriðju hlutar þeirra bif- reiða, sem inn eru fluttir árlega skuli fara til atvirinubílstjóra. Þessi breytingartillaga var felld gegn atkvæðum Sósíalista. Frumvarp til laga um rithöf- undarétt til 3. umræðu, og sömu leiðis frumvarp til breytingar á lögum um þingfararkaup. í sameinuðu þingi fór fram framhald 1. umræðu um fjárlög- in. Hafði fjárveitinganefnd skil- að áliti og verður þess nánar get- ið á öðrum stað í blaðinu. Bifreiðaeinkasalan Framhald af 1. siðu. þingmenn þeirra greiddu at- kvæði. Breytingatillaga Einars var felld, var Sósíalistaflokkurinn einn með henni. Síðan var geng- ið til atkvæða um frumvarpið sjálft og það fellt með 12:12 at- kvæðum. Greiddu íhaldsmenn atkvæði gegn því, sósíalistar sátu hjá, Framsókn og Alþýðu- flokkurinn með, en þrjá þing- menn Framsóknar og Alþýðu- Japanir nota eitur- gas gegn Kínverjum í opinberri tilkynningu frá kínversku ' stjórninni segir að Japanir hafi enn notað eiturgas á vígstöðvunum í Kína. Meðan árásin stóð breyttist vindáttin svo að gasið lenti yfir árásarherliðið, og fórust nokkur hundruð japanskra hermanna. Finnskir bandamenn Hitl- ers ræða við sænska sösfaldemðkrata Sendinefnd finnskra ráðherra, er komin til Stokkhólms og hef ur byrjað viðræður við áhrifa- mikla sænska stjórnmálamenn, þar á meðal Per Albin Hansson, forsætisráðherra. Meðal sendinefndarmanna eru Tanner og Fagerholm. Austurvígstöðvarnar Framhald af 1. stóu. sækir fram í átt til borganna Rostoff og Karkoff. Þjóðverjar tilkynntu í gær að rauði herinn herði sóknina vest- ur og norðvestur af Moskva, og verði sóknin stöðugt víðtækari. Rússar hafi í gær gert mjög harðar árásir á svæðinu milli Rseff og Velíkíe Lúkí og einnig suður af Ladogavatni. í síðustu tilkynningu rauða hersins er ekki minnzt á þessar vígstöðvar. í tímaritinu Das Reich boðar Göbbels að þýzka þjóðin verði að leggja enn meira að sér en til þessa. Allir karlmenn á aldr- inum 16—65 ára og konur á aldr inum 17—45 ára verða kvaddir til starfa í þjónustu hersins. Þjóðverjar tala í fréttum sín- um um „stórkostlega varnarbar daga“ og „tilflutning þýzkra hersveita samkvæmt áætlun“. flokksins (Bjarna Ásg., Ásg. Ásg. og Emil Jónsson) vantaði. Féll því frumvarpið með jöfn- um atkvæðum. Sænsfea sfjörnin beítir la$a» heimíld um vínnuskyldu. Þjóðverjar hafa ekkí sfaðíd víd loford sín ufn kolaútflulníng til Sviþjódar Þeir Svíar sem ná herskyldu- aldri 1943 eiga að gegna þriggja mánaða vinnuþjónustu við skóg arvinnu áður en þeir hefja venjulega hemaðarþjálfun, að því er enska blaðið Sunday Times segir frá. Þetta er fyrsta víðtæka ráðstöfunin sem gerð hefur verið samkvæmt hinni nýju vinnuskyldulöggjöf, sem sett var vorið 1940, en hún skyld ar alla sænska þegna til hvers- konar þjóðnytjastarfa ef nauð- syn krefur. Að nokkru leyti miðast þessi nýja herkvaðning að því að létta á atvinnuvegunum og hafa hömlur á verðlagi, en aðalástæð an er útlitið fyrir alvarlegan eldsneytisskort næsta vetur, sem stafar af því að Þjóðverjar hafa ekki getað staðið við samn inga um kolaútflutning til Sví- þjóðar. Sunday Times segir ennfrem- ur að allt sé í óvissu um sam- komulagsumleitanir er byrjað hafi 1 Stokkhólmi skömmu fyrir áramótin um nýjan viðskipta- samning Svíþjóðar og Þýzka- lands, en talið sé víst að Svíar Kaupþingið. Þriðjud. 26. jan. 1943. Birt án ál 1. $ ’S> uploka- gengi £ 1 & ð 4 Veðdeild 13. f !. 101 454 - 4. fl. 101 4!4 Ríkisv.br. ’4I 101 554 - '38 103 554 Jarðr.br. I. fl. 100 554 - 3. fl. 100 454 Kreppubr. 1. fl 102 454 — 2. n. 100 554 Kreppubr. 102 5 Nýbýlasj.br. 100 4 Bygg.sj. '41 100 454 - '41 100 454 Sildarv.br. 100 4 Hitaveitubr. 100 99 354 - 100 100 5 Rvfk. 2. fl. 101 u ý A 550 160 kr. 710.000.00 muni ófúsir a að veita Þjóðverj- um frekari lánsfresti, vegna þess að frá Þýzkalands hálfu verði ekki hægt að standa við viðskiptaskuldbindingar. Nlu félög ganga I Ung- mennafélag fslands Nýlega hafa 9 ungmennafélög gengið í Ungmennafélag ís- lands. En það eru eftirtöld fé- lög: Ungmennasamband Norður- Breiðfirðinga, er telur 6 félög og um 270 meðlimi. Formaður sambandsins er sr. Árelíus Niel- sen Stað á Reyjanesi. Ennfrem- ur þessi ungmennafélög í Suð- ur-Þingeyjarsýslu: Einingin í Bárðardal og Glæðir og Bjarmi i Fnjóskadal. Ungmennafélag íslands hefur ráðið Kára Steinsson íþrótta- kennara frá Neðra-Ási í Skaga- fjarðarsýslu, til þess að kenna íþróttir hjá ungmennafélög- um í Suður-Þingeyjarsýslu. nn&ncínisnncaan Kjólakragar í miklu úvali nýkomnir. Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5 Sími 1035 Dragía* og frakkaefni Nýjar gerðir. Nýkomið. Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5 Sími 1035 Blaðamamiafélag íslands Kvöldvaka verður í Oddfellowhúsinu í kvöld (fimmtudag- irm 28. þ. m ) og hefst kl. 9 stundvíslega. Skemmtiatriði: 1. Sigurður Nordal: Erindi. 2. Pétur Á. Jónsson: Einsöngur. 3. Friðfinnur Guðjóusson: Uþplestur. 4. Hulda Jónsdóttir: Einsöngur. 5. Benedikt Sveinsson: Um daginn og veginn. 6 Alfreð Andrésson: Blaðamannabragur o. fl. 7. DANS. Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og afgreiðslum Morgunbl. og Fálkans. \ Öllum Islendingum heimill aðgangur. Skemmtinefndin. v* ' V'íf

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.