Þjóðviljinn - 30.01.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 30.01.1943, Blaðsíða 4
þjÓÐVILJINN . .Nœturlœkxiir: Axel Biöndal, Eiríks- götu 31, sími 3951. Nœturvörður et í Ingólfsapóteki SjySa/ófag Reykjavlkur ráögeru aft fara skiðaferð næstkomandi sunnudags- morgun. Lagt verður af stað kl. 9 frá Austurvelli. Farmiðar seldir hjá L. H. Muller á Laugardag frá kl. 10 til 5 til félagsmanna, en frá 5 til 6 til utanfélags- manna ef óselt er. ÚtoarpH i dag: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur 19.45 Auglýaingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöld Slysavarnarfélags íslands; Ávörp og ræður. — Einsöngur. — Tónleikar. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. LeikJélag Reykjavikur sýnir Dansinn í Hruna annað kvöld og hefst sala að- göngumiða kl. 4 f dag. /nnan/éfags-s^fðamót KR fer fram í Skálafelli tunnudaginn 14. marz n. k. og hefst kl. 10. Keppt í bruni og svigí (3. flokkar). Leiðrétting: í greininni um elli og ör- orkutryggingafrv. Brynjólfs Bjarnasonar í blaðinu í gær var elli- og örorkulífeyrir- inn af vangá reiknaður með vísitölunni 273 í stað 272. Miðað við vísitöluna 272 yrði árlegur llfeyrir skv. frv.Reykjavík: einstaklingar 4080 kr. og hjón 5984 kr. KaupstaSir: einstaklingur 3808 kr. og hjón 5712 kr. Kauptán: Einstakl. 3264 kr. og hjón 48% kr, rínnarssfoðar: Ein- stakl. 2720 kr. og hjón 4080 kr. Gegnum hafís og sprengjuregn . Framhald. menn rauða hersins eltu þær. Að minnsta kosti 7 þýzkar flug- vélar voru skotnar niður þarna. Þrátt fyrir töp okkar vorum við mjög stoltir, þegar við sáum hina löngu röð flutningaskipa fara upp fljótið. Ýmis þeirra voru illa útleikin, en þau voru ósigruð. Við færðum okkur að fljótsbakkanum, meðan flutn- ingaskipin fóru fram hjá. Þegar rússneska' skipið, sem áður er frá sagt, fór fram hjá, æptu ameríkumennirnir siguróp. f Murmansk. Við dvöldum í hermanna- skála í grennd við Múrmansk í vikutíma. Rússarnir sýndu okk ur mikla gestrisni, og veittu okk.. ur af þeim takmörkuðu birgðum er þeir áttu. Frammistöðustúlk- urnar unnu 16 stundir á sólar- hring. Þær sungu við vinnuna og virtust hinar ánægðustu. Sumar þeirra voru mjög snotr- ar. Þær notuðu ekki fegurðar- vörur, fegurð þeirra var eðlileg. Það var enginn tími til skemmt ana, en menn reyndu að læra nokkur orð í rússnesku- Eitt vakti sérstaklega athygli mína: Þegar Rússarnir skipuðu upp skriðdrekum settu þeir þá í gang áður en lyftiböndin höfðu verið losuð af þeim. Rauð ir hermenn óku þeim síðan taf- arlaust af stað — ekki eitt augna j blik fór til ónýtis. Vörur voru ( aldrei látnar safnast fyrir við höfnina. Þær voru tafarlaust fluttar áleiðis til vígstöðvanna. Hafnarverkamennirnir unnu { tveim vöktum, 12 s*updir á i ► TJARNARBIO John Doe (Meet John Doe) Cary Cooper Barbara Stanwyck KL 6,30 og 9. Framhaldssýning kl. 3—6,30. ÚTVARPSSNÁPAR (Hi Gang). BEBE DANIELS VIC OLIVER BEN LYON. NÝJA BtÓ Nóft i Ríó Skemmtileg söngvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverkin leika: ALICE FAYE DON AMECHE CARMEN MIRANDA og hljómsveit hennar „The Banda Da Lua“. Sýnd kl. 5, 7 og 9 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „Dansinn í Hrnnau eftir Indriða Einarsson. Sýning annað kvöld ki. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag Hérmeð tilkynnist vinum og ættingjum, að GUÐMUNDUR HELGI PÉTURSSON, prentari andaðist á Landakotsspítala fimmtudaginn 28. janúar 1943. Ragnheiður Jónsdóttir. Pétur Hafliðason. dag. Eg hef horft á þá halda uppskipun áfram meðan stóð á loftárás og sprengjunum rigndi niður. Eg sá nokkurn hluta hafn arinnar hálfeyðilagðan, nokkra verkamenn særast, aðra falla. Hinir fluttu særða og fallna tafarlaust í burtu, lagfærðu mestu skemmdirnar, héldu síð- an áfram að skipa upp. Eg sá einu sinni unga stúlku vinna að skipsvindu. Hún virtist vera starfinu vön, eftir því að dæma hvernig hún skipaði þrem upp- skipunarmnönum fyrir verkum, en þeir höfðu látið böndin los- aralega á það, sem lyfta átti í j land. Þegar þeir höfðu lagað I böndin lyfti hún því upp á bryggjuna með sömu leikni og gamall sjómaður. Sjómönnunum voru veittar veitingar í sjómannaklúbb. En það var ekki fyrr en við áttuð- um okkur á þvi, hve algerlega framleiðsla Sovétríkjanna er miðuð við stríðsþarfir, að við áttuðum okkur á því, hve litlum peningum var hægt að eyjSa. Öll framleiðslan er miðuð við stríðsþarfir, vörur skammtaðar. En það, sem Rússarnir höfðu, veittu þeir okkur af mikilli rausn. Að ferðinni lokinnL Við fórum um borð í fiutn- ingaskip, er átti að flytja okk- ur heim og biðum þess í nokkra daga, að skipalestin væri tilbú- in. Á þeim tíma urðum við vott- ar að mörgum orustum milli nazistanna og rauðu flugmann- anná- Yfirburðir 'þýzku flug- mannanna eru þjóðsaga. Við horfðum á fjölda þýzkra flug- véla 8kotnar niður Tveira míiv Tilkynning viðskipta- málaráðuneytisins Framhald af 2. síðu. lögum nr. 79, 1942, og í þau sett bann gegn verðhækkun til 28. febrúar, var ríkisstjórninni ljóst hvernig á stóð um skömmt unarvörurnar og því var sett í lögin í 1. gr. fyrstu málsgrein- ar: „Ef ágreiningur eða vafi verður um það, við hvaða verð- lag skuli miða, sker dómnefnd úr.“ Hámarksverð það sem aug- lýst hefur verið af dómnefnd í verðlagsmálum, varðandi um- ræddar vörur, telur ráðuneytið vera það verð sem heimilt er að setja á þessar vörur, enda sé þá jafnframt fylgt ákvæðum trm hámarksálagningu. útum eftir að hættumerki er gefið eru rauðu flugmennirnir komnir á vettvang og leggja til hætta ekik fyrr en þeir hafa hrakið íjandmennina á flótta. Einn daginn voru gerðar 12 loft árásir á Múrmansk. Síðustu dagana sendu nazistarnir há- fleygar sprengjuflugvélar, 15— 20 í einu, en loftvarnasveitir og flugmenn Rússa ráku þær einn- ig á flótta. — Rússar eru fram- úrskarandi bardagamenn. Ferðin til Sovétríkjanna var mjög hættuleg og tók á taugarn ar, allir sjómenniniir voru sömu skoðunar — að þeir væru fúsir til þess að fara þessa leið aftur, til þess að siglingarnar gætu haldið áfram. Tillaga Lððvíks Jósefs sonar um beitumál vélbátaútvegsins, sam bykkt Á jundi sameinaðs þings i jyrrad. var þingsályktunartillaga Lúðvíks Jósepssonar um beitu- mal vélbátaútvegsins samþykt þannig breytt: Alþingi ályktar að skora á rík- isstjórnina að undirbúa svo fljótt sem unnt er, í samráði við Fiski- félag íslands, löggjöf um beitu- mál vélbátaútvegsins, er miði að því að tryggja, að ávallt sé til í landinu næg og góð beita við eðlilegu verði. Alþingi ?ramhald af 1. síðu. Sigfús Sigurhjartarson. Þótti þá auðséð að ekki yrði 2. um- ræðu lokið í svip og frestaði nú forseti umræðunni. Vonandi sjá þingmenn sig um hönd og framkvæma það, sem Sósíalistaflokkurinn lagði til: að fresta annari umræðu, þar til fjárveitinganefnd hefur lagt öll gögnin á borðið fyrir þingið. Tilraun myrkravaldanna á Al- þingi, til að dylja þau til síð- ustu stundar og valda þá af- glöpum, má ekki takast. Sandgerðisdeilan Framhald af 1. síðu. komið fyrir í yfirstandandi deilu í Sandgerði að þrír bifreiða- stjórar hafa látið hafa sig til þess að reyna að brjóta bann A1 þýðusambandsins við akstri og afgreiðslu þeirra bifreiða sem eru í deilu við sambandið. Þessir bifreiðastjórar eru: Guðbjartur Þorgilsson, Selja- veg 25, með bifreiðina G 172, Ax el Jónsson, Sæbóli, Sandgerði með bifreiðina G 85 og Jón Ax- elsson, Borg, Sandgerði með bifreiðina G 310. Allir þessir þrir menn hafa gerst brotlegir við samtök verkafólksins, þeir hafa látið at- Útbreiðlð Þióðviliann Aðalfuntíur Félags fs- lenzkra myndlhta- manna Stjörnln ðll endurkosln Aðaljundur jélags islenzkra myndlistamanna var háldinn s. I. miðvikudagskvöld. Stjórnin var öll endurkosin, en hana skipa: formaður Jón Þor- leifsson listmálari, ritari Finnur Jónsson listmálari, gjaldkeri Marteinn Guðmundsson mynd- höggvari. Þá voru kosnir í sýningar- nefnd þeir Finnur Jónsson, Gunnlaugur Blöndal, Jón Þor- leifsson, Ríkharður Jónsson og Sveinn Þói-arinsson. Þá voru kosnir 5 fulltrúar til að mæta á fundum Bandalags íslenzkra listamanna, þeir Finn- ur Jónsson, Jóhann Briem, Jón Þorleifsson, Marteinn Guð- mundsson og Ríkharður Jóns- son. Nokkrar lagabreytingar voru gerðar og var sú helzt að bætt var inn í sýningarreglurnar að meðlimir félagsins gætu haft á sýningum þess 3 verk eftir eig- in vali. Sýningarskáli félagsins mun verða fullgerður í lok næsta mán aðar og mun fyrsta myndasýi\- ingin hefjast í marz. Tillaga kom fram um að þessi fyrsta sýning yrði nokkurskon- ar yfirlitssýning íslenzkrar 1 myndlistar, þannig að sýnd yrðu verk eftir sem flesta íslenzka myndlistamenn og frá ýmsum tímum og einnig teknar til sýn- ingar verk þeirra manna sem nú dvelja erlendis. vinnurekendur hafa sig til þess að vinna á móti sínum eigin hagsmunum og annarra verka- manna. Menn þessif verðskulda fyrir- litningu fyrir að hafa gerst hand bendi atvinnurekenda, og eru nöfn þeirra birt hér öðrum til viðvörunar. Auglýsid í Þjóðvílfanum Fulltrúaráð verkalýðs- félaganna í Reykjavík Fundur verður haldiiui í fulltrúaráði verklýðsfé- laganna í Reykjavík, sunnudaginn 31. janúar, kL 8V2 síðdegis i Kaupþingssalnum. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Kosning eins manns i stjóm vinnumiðlún- arskrifstofunnar. 3. Söfnun handa Rauða krossi Sovétríkjanna. 4. Viðhorfið í kaupgjaldsmálum. 5. 1. maí. 6. Önnur mál. Geti einhverjir meðlimir fulltrúaráðsins ekki mætt, er þess vænst, að þeir tilkynni forföll sín 1 dag. STJÓRNIN. ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.