Þjóðviljinn - 06.02.1943, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 06.02.1943, Qupperneq 1
V 8. ásgangur. Laagadagur 6. febrúar 1943. 29. tölublað. Fjárhagsáæliao bæjarins Eín og hálf mflljón i framkvæmdasjód/' — Baejarreksfur á Gam!a~ og Nýja bíó« — Heíldarupphæð úfsvara um 20 mílljónír Fundi bfejarstjómar lauk kl. 2\<z f fyrrinótt og var þá lok- ið afgreiðslu fjárhagsáætlunar fyrir árið 1943. Það sem vekja mun mesta athygli í sambandi við fjár- hagsáætlunina er tiliaga sú, sem birt var í blaðinu í gær um að bærinn tæki rekstur Gamla- og Nýja-bíós í sínar hendur. Tillagan var samþykkt með 8 atkvæðum gegn 7, og kémur nú væntanlega til kasta Alþingis að heimila bænum eignamám á bíóunum, því ekki er sennilegt að eigendur þeirra vilji selja af frjálsum vilja, Hér á eftir er skýrt frá helztu breytingum sem urðu á fjárhagsáætluninni á meðferð bæjarráðs og bæjarstjómar. Þrjár milljónir og níu hundruð þúsund til bygg- inga. Sósíalistaflokkurinn lagði til að áætlaðar yrðu 5,8 milljónir kr. til bygginga íbúðarhúsa, skóla, sjúkrahúss og fæfHfigar- stofnunar á árinu. Fúlltrú'af flokksins féllust þó á að lækka þessa upphæð sem svaraði því er áætlað var í framkvæmda- sjóði, niðurstaðan varð að alls var áætlað til bygginga íbúðar- húsa, skóla, sjúkrahúss og fæð- ingarheimilis 3.9 milljónir og er þá framlagið til bygginga og framkvæmdasjóðs alls áætlað 5,4 milljónir króna. f sambandi við byggingamál- in lagði Sósíalistaflokkurinn fram eftirfarandi tillögu: „Fari svo, að ekki reynist kleift, sökum skorts á bygging- arefni eða annarra óviðráðan- legra ástæðna, að hefja fram- kvæmdir á árinu, við byggingar þær, sem fé er áætlað til á fjár- hagsáætlun þessa árs, skal fé það, sem áætlað er í þessu skyni, lagt til hliðar, unz hægt er að hefja umræddar bygging- ar.“ Þessi tillaga fékk sjö atkvæði, og ekkert mótatkvæði, er það ekki nægileg þátttaka í atkvæða greiðslu til þess að tillagan væri samþykkt. Sex hundrað þúsund til fæðingarheimilis. Sósíalistaflokktuinn lagði til að áætlaðar væru 600 þús. kr. til stofnunar fæðingarheimilis. Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæð- isflokkurinn lögðu til að áætl- aðar yrðu 400 þús. kr. í sama skyni Alþýðuflokkurinn féllst á til- lögu sósíalista, og var hún sam- þykkt með 8 atkvæðum gegn 7. Með tillögunni greiddu atkvæði fulltrúar sósíalista, Alþýðu- flokksins og Guðrún Jónasson. Eftirfarandi ályktun var og samþykkt í málinu í einu hljóði: „Bæjarstjórn felur bæjarráði og borgarstjóra að leita sam- komulags við heilbrigðisstjórn- ina um stækkun fæðingardeild- ar Landsspítalans og byggingu farsóttahúss. Jafnframt skorar bæjarstjórn á þingmenn bæjarins að vinna að því á Alþingi, að ríkissjóður leggi fram styrk til byggingar- innar, eigi minni en venja er að veita til sjúkrahússbygginga og felur borgarstjóra í samráði við bæjarráð að leita samninga Við ríkisstjórn um að fæðingarheim ilið verði reist á lóð Landsspítal ans og rekið í sambandi við hann með sérskyldum fjárhag svo og um önnur atriði er varða framkvæmd í máli þessu.“ Fyrrihluti tillögunnar var fluttur af Sjálfstæðisflokknum en síðari hlutinn af Alþýðu- flokknum. Ein og hálf mililön til framkvæmdasjóðs. Sósíalistaflokkurinn og Al- þýðuflokkurinn lögðu fram sin- ar tillögurnar hvor um stofnun framkvæmdasjóðs er verja skyldi til framleiðslubóta í bæn um þegar þörf gerist. Sósíalistaflokkurinn tók sína tillögu aftur og féllst á tillögu Alþýðuflokksins. Borgarstjóri flutti breytingartillögu, sem bæði Alþýðuflokkurinn og Sósí- alistaflokkurinn féllust á, var tillagan síðan samþykkt með samhljóða atkvæðum og var hið endanlega form hennar þannig: „Bæjarstjórnin samþykkir að stofna sérstakan framkvæmda- sjóð í því skyni að mæta örðug- leikum komandi ára. Skal sjóðn um varið til öflunar eða stuðn- ings nýrra framleiðslutækja — sjávarútvegs — iðnaðar — garð- ræktar, til þess að tryggja fram- tíðaratvinnu bæjarbúa. í framkvæmdarsjóð skal leggja fram hluta stríðsgróða- skattsins er fer fram yfir eina milljón og kemur í hlut bæjar- sjóðs. Sjóðinn má eigi skerða nemá samkv. sérstökum sam- þykktum bæjarstjómar" Gjaldamegin á fjárhagsáætl- uninni var samþykkt 1% millj. kr. til framkvæmdasjóðs. Æskulýðshöll. Sósíalistaflokkurinn lagði til að áætlaðar yrðu 100 þús. kr. til stofnunar æskulýðshallar og að bænum yrði heimilað að taka allt að 2 milljón kr. að láni til að reisa æskulýðshöll, enda skyldi bæjarbókasafnið fá þar húsnæði. Báðar þessar tillögur voru felldar, en samþykkt var svohljóðandi tillaga frá Gunn- ari Thoroddsen: „Bæjarstjóm felur bæjarráði . Framh. á 2. síðu Cíano greífi seffur af! Mússolíni tekur sjálfur embætti utanríkisráð- herra Mussolini hefur sett af utan- ríkisráðherra sinn, Ciano greifa, og tekið sjálfur embætti hans. Mussolini var áður her-, flota-, flug- og innanríkisráðherra! Talsverðar breytingar aðrar voru gerðar á ítölsku stjórninni, t. d. var Grandi, sem var sendi- herra í London fyrir stríð. lát- inn fara úr embætti dómsmála ráðherra. Dómur fyrir röng starfsheiti Í lögreglurétXi Reykjavíkur var í gær uppkveðinn dómur í máli nokkurra manna, sem Verk frœðingafélag íslands hafði kært fyrir brot á lögum nr. 24 1937 um rétt manna til að kalla sig verkfræðinga, húsameistara eða iðnfrœðinga. Framh. á 4. síðu. 09 Kákasusher Þjódmja klofínu i tvennf — leífarnar á hörbu undanhaldi fíl Rosfoff og Novorossísk Rauði herinn tók í gær borgina og jámbrautarstöðina Stari Oskol á Voronesvígstöðvunum, en sú borg hafði verið umkringd skömmu eftir að Rússar hófu hina miklu sókn á Voronesvíg- stöðvunum. Stór hluti af setuliði Þjóðverja þar var stráfelld- ur og fjöldi fanga tekinn. í gær tók rauði herinn einnig járabrautarbæinn isjúm við Donets, 110 km. suðaustur af Karkoff. Sá bær er kunnur úr stríðsfregnum, því að í nánd við hann hófu fasistaherirnir sókn- ina á síðastliðnu sumri. Á Kákasusvigstöðvunum virðist þess nú skammt að bíða að rauði herinn sé einráður. Leifar fasistaherjanna í Kákasus hafa nú yerið klofnar í tvennt, og heldur annar hlutinn undan í átt til Rostoff, en hinn til Kertssunds og Novorossisk- Flug- vélar og herskip Rússa gera látlaust árásir á herflutningaskip og báta fasista í Kertssundi, þar sem verið er að reyna að flytja herinn úr Kákasus yfir á Krím. Árás á stúlku Um miðnœtti í fyrrinótt var ráðist á stúlku á homi Ljósvalla götu og Hringbrautar. Sló árásarmaðurinn stúlkuna í andlitið svo sprakk fyrir á munni hennar og tönn brotnaði. Stúlkan var, þegar ái'ásin var gerð, með handlegginn í fatla og gipsumbúðum eftii' handleggs- brot. — Næturlæknir athugaði áverka hennar. Ekki er vitað hvort árásaxmað urinn var íslenzkur eða útlendur Þjóðverjar tilkynntu í gær, aB rússneskar áhlaupasveitir hafi verið settar á land í nánd við Novorossísk, að baki fasistaherj unum í Vestur-Kákasus, í því skyni að hindra undanhald þeirra- í svoétfregnum hefur enn ekki verið getið um þessa hernaðaraðgerð. Moskvaútvarpið skýrði svO' frá í gærkvöld, að öflugir rúss- neskir skæruflokkar á Krím hafi gert Þjóðverjum mjög erf- itt fyrir undanfarnar vikur, og fellt fasistahermenn svo þúsund um skiptir Irtlar itra lollíríslr i lorgir I Italli. FraHllaM! ig Ittlaiii Brezkar sprengjuflugvélasvéitir gerðu i fyrrinótt harðar loftárásir á borgir í Ítalíu, Frakklandi og Þýzkalandi. Var að- alárásinni beint að ítölsku iðnaðarborginni Túrin og hafnar- borginni Spezia við Genoaflóa, en þar eru miklar skipasmíða- stöðvar. Mjög hörð árás var gerð á herskipahöfnina Loríent i Frakk- landi, og sögðu flugmenn er þátt tóku 1 árásinni, að höfnin hefði verið eitt eldhaf, er þeir sneru heimleiðis. Árásir voru einnig gerðar á I Brezkar og bandarískar flug iðnaðarborgir í Ruhrhéraðí J Framh. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.