Þjóðviljinn - 11.02.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.02.1943, Blaðsíða 4
þjÓOVILIINN Næturlæknir: Bjami Jónsson, Reynimel 58, sími 2472. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Sósialistar í Hafnarfirði! Fræðslu- fundur verður í kvöld á venjulegum NÝJA BÍÓ WBÞ TJAK.\,- BBIO Töfrar 03 trúöieiKarar. GóOur yestur (Chad Hanna). i (The Man Who Came to Dinner) HENRY FONDA 5 BETTE DAVIS LINDA DARNELL 4 ANN SHERIDAN DOROTHY LAMOUR MONTY WOOLLEY RICHARD TRAVIS Kl. 5, 7 og 9: Amerískur gamanleikur. Síðasta sinn. í Sýnd kl. 4. 6.30 og 9. V \ EI . . stað og tíma. Útvarpið í dag: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. flokkur. 19.00 Enskukennsja, 2. flokkur. 19.25 Þingfréttir. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) Forleikur að óperunni „Atha- lia“ eftír Mendelssohn. b) Haustniður; vals eftir Paul Lincke. c) Bátsöngur eftir Tschaikowsky. 20.50 Minnisverð tíðindi (Jón Magn- ússon fil. kand.). 21.10 Hljómplötur: Göngulög. 21.15 Bindindisþáttur (Sigurður Sig- urðsson skipstjóri). . 21.35 Spurningar og svör um ís- lenzkt mál (Björn Sigfússon mag- ister). 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Viðhorf í Evrópu í ársbyrjun 1943 Framh. af 3. síðu. Hitler, og Frakkland mun á ný öðlast frelsi sitt, sem það hefur greitt fyrir með blóði og þján- ingum. FRANSKA ÞJÓÐIN MUN HVETJA AÐRAR EVRÓPUÞJÓÐm. En Frakkland er ekki að- greint frá öðrum Evrópuþjóðum með óyfirstíganlegum múr; Það er mjög nátengt Hollandi og Belgíu og iðnaðarhéruðum Vestur-Evrópu. Uppreisn Frakk lands verður fordæmi fyrir þjóðirnar, sem nú þjást í því þjóðafangelsi, sem Hitler hefur gefið nafnið „nýskipan Evrópu“. Hið nýja hernaðarlega og póli- tíska viðhorf í Evrópu gefur hinum kúguðu Evrópuþjóðum þýðingarmikil tækifæri. Villi- dýr Hitlerismans hefur hlotið al varleg sár, og þegar er fárið að draga af því. En enn berst það af grimmd dýrsins- Þess vegna hefur það geysilega þýðingu ein- mitt nú, að þjóðirnar í öllum hernumdu löndunum greiði hin- um þýzku og ítölsku kúgurum samskonar högg og skæruliðar Sovétþjóðanna og Júgóslavíu gera — og sem franska þjóðin mun framkvæma innan mjög langs tíma. Það er undir þjóðunum sjálf- um komið, að hraða endalokum t'mabils þjáninganna og fórn- anna. Innanfélags» shídamól KR, Innanfélagsskíðamót K.-R. á Skálafelli s. I. sunnudag í svigi og bruni. Svigkeppni 39 kepp- endur. Keppendunum var skipt í þrjá flokka. I. flokkur: Eldri en 16 ára, sem keppt hafa á opinberu móti áður. I. Ásgeir Kári Guðjónsson, 2. Gísli Ólafsson, 3. Þórir Jónsson. II. flokkur: Eldri en 16 ára, en ekki keppt áður á opinberu móti. 1. Óli B. Jónsson, 2. Brynjólfur Jónsson, 3. Steingrímur Oddson. III. flokkur: Yngri en 16 ára. 1. Flosi Ólafs- son, 2. Friðrik Ottesen, 3. Bjöm Theódórsson. Brun, ofan frá efsta tind Skálafells, niður allt fellið suð- austanvert. Hæðarmismunur 370 m., vegalengd um 2 km. Keppendur voru 30. Þetta er í fyrsta sinn, sem keppt er í þess- ari grein hér á suðurlandi. Úrslit: 1. Ásgeir Kári Guðjónsson 3,06 mín. 2. Hjörtur Jónsson 3,13 mín. 3. Bragi Brynjólfsson 3,15 mín. Fyrir bezta afrek i saman- lögðu bruni og svigi vann Ásgeir Kári Guðjónsson Skála- fellsbikarinn. Rússlandssöfnunin íramhald af 1. síðu. aðalræðismanni til Mersons rit- stjóra Daily Post. „Brezka sendiráðið Reykjavík 3. febrúar 1943. Kæra herra Merson. Með tilvísun til samtals okkar fyrir nokkrum dögum, þegar þér skýrðuð mér frá því, að blað yðar myndi styðja Rússlands- söfnunarsjóð frá Churchill, óska ég yður hins bezta árangurs i því starfi yðar. Aðdáun á hinum furðulegu afrekum bandaþjóðar vorrai', Sovétríkjunum, er ekki einhlít, hversu mikil sem hún kann að vera, heldur þarfnast Sovétrík- in raunverulegs stuðnings. Auk- in söfnun til Rússlandssjóðs frú Churchill léttir ekki aðeins byrð- ar dáðrakkar þjóðar, heldur styður jafnframt málstað lýð- ræðisins. Yðar einlægur Róbert Ross“ „Daily Post“ skýrði frá því í gær, að Rússlandssöfnun sú, er hér um ræðir, næmi þá 3 263,47 brónum. Sundmót Æfcis Framhald af 1. síðu. Halldórssyni. — Hraðsundsbik- arinn vinnst til eignar þrisvar í röð eða 5 sinnum alls. Áður en Stefán og Edvard kepptu til úrslita stóðu leikar þannig: 1. Stefán Jónsson Á. 28,6 sek. 2. Edvard Færseth Æ' 28,6 — 3. Óskar Jensson Á. 29,6 — 4. Hjörtur Sigurðss. Æ. 29,6 — 5. Guðbr. Þorkelss KR 29,7 — 500 m. skriðsund, karlar- 1. Guðm. Jónsson Æ ..... 8,00,8 2. Pétur Eiríksson K. R. 8,47,6 Sigurgeir Guðjónsson keppti ekki vegna þess að hann meidd- ist fyrir skömmu síðan. 100 m. baksund karla. 1. Guðm- Þórarinsson (Á) 1,28,3 2. Pétur Jónsson (K.R.) 1,28,7 3. Guðm. Ingólfsson (Í.R.) 1,29,1 4. Pétur Guðjónss. (Á) 1,34,7 4x50 m. bringusund. 1. Sveit Ármanns ........ 2,28,2 2- Sveit K. R............ 2,29,6 3. Sveit Ægis ..*........ 2,30,2 100 metra bringusund drengja innan 16 ára. 1. Einar Sigurv.ss. (K.R.) 1,30,4 2. Sig. Bachmann (Á) 1,38,5 3. Hannes Sigurðss. (Æ) 1,38,7 50 metra bringusund stúlkna innan 16 ára. 1. Unnur Ágústsd. K.R. 44,8 sek. 2. Halldóra Einarsd. Æ 47,3 — 3. Svava Jónsdóttir Æ. 48,8 — 50 metra skriðsund drengja innan 16 ára. 1. Halld. Bachmann Æ. 31,4 sek. 2. Ari Guðmundss. Æ. 32,5 — 3- Einar Sigurv.ss. K.R. 33,4 — Milliþinganefndir Framhald af 1. síðu. bæði kaup á nauðsynjum til rekstrarins og sölu afurðanna, möguleika til aukinnar vinnslu á afurðum sjávarútvegsins, starf- semi fiskimálanefndar og fiski- málasjóðs, hvernig bezt verði fullnægt lánaþÖrf útvegsins og tryggingarmál útgerðárinnar. Enn fremur hvemig heppilegast verði fyrir komið stuðningi við endurnýjun fiskiflotahs, bygg- ingu og viðgérð báta og' skipa hér á landi og útvegun á vélum til þeirra, ásamt því, hvar mest sé þörf fyrir hafnargerðir og lendingarbætur vegna fiski- veiðanna. Nefndn leiti tillagna og að- stoðar Fiskifélags íslands. Kostn aður við nefndarstörfin greiðist úr ríkissjóði". | & I 0 0 RK Eítir Pcari B»ick | að eiga ungan og hraustan foringja, — mann, sem fyndi ráð • við þeim nýstárlegu vandræðum er nú steðjuðu að, og voru frábrugðin öllu sem áður hafði gerzt. Heima í þögulu húsinu sagði hann konu sinni, meðan þau sátu að kvöldverði, hvað gerzt hafði. Og þegar hún heyrði það, bretti hún upp ermimum og bað hann að fara til næsta þorps og fá eins mikið salt og hægt væri. Hvers vegna það, gamla mín? spui'ði hann hissa. Grísirnir verða að deyja, sagði hún, og helmihgurixm af alifuglunum, og þú skalt fá saltfisk að borða, ef ekki nýjan fisk. f Þeir drepa okkui' ef þeir komast að því, sagði hann. En ; hún gretti sig framan í hann. — Getum við gert að því þó skepnurnar drepist úr sulti? spurði hún. Eg skal fara um þorpið og segja konunum að allar skepnurnar eigi að íg j verða veikar, og þú skalt líka stinga því að mönnum sem ^ l þú hittir á leiðinni, og þannig mun það berast fi'á manni til manns, ef þeim hefur ekki dottið það í hug sjálfum. Jgg Hann glotti og sagði ekki meira, en hann fór að kaupa ^ salt, en það var of fágætt til að hægt væri að fá það allt ^ í einum stað, svo hann varð að fara í nokkra staði- Svo iíxj |eina nótt slátruðu þau alifuglunum og grísunum og sölt- g* guðu kjötið niðm-. En þau skildu eftir gyltuna og ætluðu ffað hlífa henni þangað til hún gyti. En þau fluttu hana g" j®mn í herbergið þar sem vefstóllinn hafði verið, svo að Shún væri ekki á almannafæri. Ófæddu grísirnir höfðu þó ^ |ekki verið skrásettir, hugsaði Ling Tan. ^ Dögum saman unnu þau óáreitt, en í hvert skipti sem $$£ Ling Sao sá til óvinahermarmanna, faldi hún kjötið i hol- 0 ; unm bak við ofnixm, sem varð dýpri með hverjum degi. íjTOg aldrei hafði Ling Tan fengið jafnoft kjöt á borðið og Íþetta sumar, því ekki vai’ hægt að salta allt og svo var Lc: blóðið nóg í blóðgrauta. Og líkt var það um allt héraðið, og meira að segja himdarnir fitnuðu á iðrum og afgangi. jljVei'st var hvaö lítið var um salt. Svo kom allt í einu nóg ^ ”salt á markaöirm, eftir leiðum sem þeir þekktu ekki, en ^ ókunnir menn komu með það í búðirnar og fólkið lét sér ^ vænt um þykja og var sama hvaðan gott kom. Þá grunaði ^ Iað það kæmi ofan frá fjöllimum. m Það varð langt þetta sumar, er Ling Tan og kona hans ^ ^biðu eftir syni sínum og sonarsyni, en þau höfðu þó holuna ^ f að hugsa um. Á hverjum degi horfðu þau út eftir veginum, ^ og vöknuðu um nætur til að hlu6ta, og þannig leið einn dagur af öðrum. Verst þótti Ling Tan þegar óvinaher- $$£ mennirnir komu í þorpið, stundum með hermenn og stund- um hermannalausir, til að segja honum hvað hann mætti 0 gera og hvað hann mætti ekki gera, til að líta á uppsker- una og stxmdum bara til að snuðra- Hann var orðinn ** óhi-æddur við þá, og komst að því, að þó þeir væru vondir allir saman, voru þeir þó ekki allir jafnbölvaðir, og hann ^ ' tamdi sér að hlusta á þá, án þess að svai'a þeim út af. ^ Eg ætla að bíða þangað til sonur mirrn kemur, hugsaði ^ hann alltaf. Eg ætla að halda mér saman þangað til sonur minn kemiir. Stundum komu óvinirnir heim að húsmu, en þeir komu aldrei Ling Sao á óvai't, hún háfði sérstaka felustáði fyrir kjötið og hrísgrjónin, og ef holan var ekki nógu rúmgóð, henti hún því, sem af gekk upp á dimmu loftin. Hún sat hreyfingarlaus og þögul meðan óvinirnir voru í nánd og hlaut að sýnast þeim heldur ófrýn þar sem hún staxrði á ^ þá ,án þess að segja neitt og sleppti ekki snældunni. Ef && þeir sögðu eitthvað, þóttist hiún vera heyrnarlaus, benti á eyrun og hristi höfuðið, svo þeir fóru án þess að skipta sér ' ^ af henni. Hún gætti þess að þvo sér ekki í framan og bursta ekki hár sitt, og hún varð nærri svört af sólbruna, án þess ^ 1 að hún skeytti þvi nokkru. ^ | j>8§ Því ófrýnilegri sem ég er, því öruggari er ég, hugsaði 0 hún, og huggaði sig við að holan var nú orðin nógu djúp í?8£ til þess að Jada og barnið að minnsta kosti gætu falið sig ^ í henni. . Þamiig leið sumarið og hitainir komu, og nú fóru þau í ^ alvöru að búast við syni símim hvern daginn, og Ling ^ Tan vonaði að hann yrði kominn áður en uppskeran hæfist. & 38S 0 0 0 0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.