Þjóðviljinn - 13.02.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 13.02.1943, Blaðsíða 4
Or borglnnl Næturlæknir: Pétur H. J. Jakobs- son, Rauðarárstíg 32, sími 2735. Næturvörður er i Reykjavikur Apóteki. HallgTÍmsprestakalL Á morgun (sunnudag) kl. 11 í. h. barnaguðs- þjócusta i Austurbæjarskólanum, sr. Sigurbjörn Eínarsson. Kl. 2 e. h. messa á sama stað, sr. Jakob Jóns- son. Kl. 10 f. h. sunnudagaskóli i gagnfræðaskólanum við Lindargötu. Útvarpið i dag: 18.30 Dönskukennsla, 1. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 2. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: „Mýs og menn“ eftir John Steinbeck (Lárus Pálsson, Þorsteinn ö. Stephensen, Regína Þórðardóttir, Lárus Ingólfsson, Valur Gíslason, Valdimar Helga- son, Ragnar Ámason, Benedikt Antonsson, Edda Bjamadóttir). 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Leikfélag Reykjavíkur sýnir „Dans inn í Hruna“ annað kvöld og hefst sala aðgöngumiða kL 4 í dag. Skíðaferðir. Farið verð ur í dag kL 2 e. h., i kvöld kl. 8 og á morg- un kL 9 f. h. Farseðlar í allar þessar ferðir verða seldir í dag Í Skóverzlun Þórð- ar Péturssonar, Bankastræti. — Far- íð verður frá Kirkjutorgi. Ármenningar! Skíðamót innanfélags verður hald- ið i Bláfjöllum á morgun. Keppt verður í svigi, tveir flokkar karla, sérflokkur fyrir byrjendur, og kon. ur. Ennfremur verður keppt í bruni. Farið verður úr bænum á sunnu- dagsmorgun. Farmiðar seldir í Körfugerðinni Bankastræti eftir kl. 2 í dag. Ármenningar! Allar æfingar falla niður í kvöld vegna hnefaleikamóts- ins. Stjórnir. 70 ára varð í gær húsfrú Sigríður Pál&íóttir, ITó'kot' A. M’ðnesi. — í.íursu margir hafa hugsað hlýtt til | bor.-.a - á þsssumi tímamúium í líf .'iennar. . tólafyrirlestrar um almenna • -ar ragðasögu. Séra Sigurbjörn . ::arsson mun halda flokk af fyrir- lestrum um þetta efni í 3. kennslu- stofu háskólans á fimmtudaginn kl. 6—7 e. h. Fyrsti fyrirlesturinn verð- ur fluttur fimmtudaginn 18. þ. m. á tilteknum tíma. Allir velkomnir. Skíðafélag Reykjavíkur ráðgerir að fara skíðaför upp á Hellisheiði næstkon. sunnudagsmorgun. Lagt á stað frá Austurvelli kl. 9. Farmiðar seldir hjá L. H. Miiller í dag kl. 10 til 5 fyrir félagsmenn, en frá 5 til 6 fyrir utanfélagsmenn, ef óselt er. Fleipur Alþýðublaðsins. Framh. af 3. síöu. byggingakostnaðar. Hin spillta síyrkjaleið á að hverfa alls- staðar, en í staðinn eiga að rna hagfelld stofn- og rekstr Um víða veröld. Framhald af 2. síðu. tefur þátttöku hans í styrjöld- • n i, er ótti við að verða me.ð þeim scm undir verða. 'tiu SH» NÝJA BÍÓ HÍT BD TJARNARBIO Á mannaveiðum Korsfkubræður (Man Hunt) (The Corsícan Brothers). Mjög spennandí mynd. Eftir skáldsögu A. Dumas. Aðalhlutverk: Douglas Fairbanks yngri WALTER PIDGEON JOAN BENNETT (í 2 hlutverkum). GEORGE SANDERS Ruth Warrick. Börn yngri en 16 ára fá Sýnd kl. 5 — 7 — 9. ekki aðgang. i Bönnuð fyrir börn innan Kl. 5, 7 og »: I 16 ára. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. D nmhitu i HruniA Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. NÆST SÍÐASTA SINN! ii Jarðarför ÁSGEIRS BJARNASONAR frá Knarramesi fer fram að Lágafelli f Mosfellssveit í dag, 13, þ. m., og hefst með húskveðju að Reykjum í Mos- fellssveit kl. V/z e. hád. Atliöfnin í kirkjunni mun hefjast um kl. 3i/2 e. hád. Fyrir hönd vandamanna. Bjami Ásgeirsson. I sambandi við jarðarförina verða bUferðir frá Bifreiða- stöð Reykjavíkur kl. 1 e. h. Frá íþróttasambandi íslands. 'F’nimhald aí' 2 siðu viðurkenndir: Jón D. Jónsson, Jón I. Guðmundtson og Þor- steinn Hjálmarsson. Nýlega hafa eftirtaldir menn gerzt ævifélagar í. S. í: Einar K. Markan, píanóleikari Rvík, Tómas Tómasson forstjóri Rvík, Páll B. Melsteð forstjóri Rvík, Eiríkur Ketilsson Rvík, Helgi S- Jónsson forstjóri Keflavík, Þorsteinn Bernhardsson Rvík, Halldór Bjömsson múrarameist ari Reykjavík, Vernharður Bjamason kaupmaður Húsavík, Baldvin , Einarsson forstjóri Rvík. Eru þá ævifélagar f. S. í. 178 að tölu. 8. janúar s. L var f. S. L 31 árs. ,Beri tnaðuriBA' cu: vrmrma DiQíerf nýsod n svid. Ný c<ís*. todin og hrá. Kðffísafan Ilaínarstrætl lb. Síðan í haust hefur allsber maður sést á ferli hvað eftir ann að, að kvöldi til, einkum við Laufásveg, Bergstaðastræti og Fjölnisveg. Hafa íbúamir og þá elnkum konur, haft illan bifur á þessu fyrirbaeri. f gærkvöld tókst að hand- sama mann þennan; kom lög- reglan á vettvang og tók mann- inn í sína vörzlu. Árás á grunnkaupið. Framhald af 1. síðu. Tillagan var samþykkt til síð- ari umræðu, nefndarlaust og má búast við nokkrum átökum um hana síðar. Því var yfir lýst að Gísli Jónsson talaði ekki fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins sem heildar. Það er aiiðheyrt af þessari ræðu Gísla, að stríðsgróðalýð- urinn hyggur til árása á lífskjör fólksins í landinu. Hann ætlar sér að nota það atvinnuleysi, sem 'er að skapast, trl þess að lækka kaupið. Þess vegna berst afturhaldið nú é móti ývmm þeim tillögum um verklegar framkvæmdir, sem Sóslalista- flokkurinn er með, og vfll heim- ila rikisstjórninni að skera nið- ur framlögin til þeirra um 35%, taf heuni pyiór vti> þurla- bfejarsifórn Ahureyrar Kosníngabandalag — þjóðsljórnaríiohkanna gegn Sósíalísíaflokknum Á fundi bæjarstjórnar Ak- ureyrar s. 1. þriðjudag fór fram kosning í fastar nefndir fcæjarstjórnarinnar. Þjóðstjórn arflokkamir allir höfðu með sér kosningabandalag gegn Sósíalistaflokknum, og komu því þannig til leiðar, að Hall- dór Halldórsson, byggingafull- trúi, var settur út úr hitaveitu nefnd bæjarins. Það mun ekki vekja neina fui'ðu, sem til þekkja, þó Er- lingur Friðjónsson, sem er eini fulltrúi Alþýðuflokksins 1 bæjarstjórn Akureyrar, skip- aði sér í fylkingu með aftur- haldinu, þar sem hann hefur verið undanfarin ár. Ekkí er það heldur nein nýung þó Framsóknar- og Sjálfstæðis- flokkurinn standi saman í bæjarstjórn AkurejTar, þvi þar hefur naumast hnífurinn gengið á milli hin síðari árin. Helzta nýmætið í þessu sam- bandi er því hitt, að Jón Sveinsson, fyrverandi bæjar- stjóri, sem við síðustu bæjar- stjórnarkosningar flaut inn í bæjarstjórnina á klofnings- ]icta Sjálfstæðisfl. — og hefur róið þar einn á báti síðan Viðtal við Hansteen hers- höfðingja. ?ramhald af 1. síðu. förnu, eins og kunnugt er úr fréttum. Mörg norsk herskip og margar flugvélar taka þátt 1 verndun skipalesta og eftir- liti á ýmsum siglingaleiðum auk beinna árása á lönd ó- vinanna. Norömenn eiga einnig sinn landher, sem nýtur hinnar beztu þjálfunar og bíður þess með óþreyju að fá tækifæri til þess að reka þýzku ofbeldis- seggina úr Noregi. t Svíþjóð eiu yfir tíu þúsund Norðmenn’' mest ungir menn, sem þrá það eitt að komast yfir til Eng- lands og sameinast norska hernum og leggja sitt fram í J" baráttunni fyrir frelsi ættjarð- ar slnnar. Sökum síaukins eft- irlits Þjóðverja er nú sjald- gæfara en áður, að Norðmönn um takist að fara á bátum yf- ir til Englands. — Hansteen hershöföingi er lögíræðingur aö menntun. Hann var um fimm ára skeið við sendisveitina norsku í Hels ingfors, hermálafulltrúi, en þegar norska stjómin sleit stjórnmálasambandi við Finn- land, síöla árs 1941, fór hann til Englands um Svíþjóö. Hann var gerður að yfirmanni norska hersins í febrúar 1942. Þeir vom fjórmenningar, hers höfðinginn og Viggo Han- steen, hinn vinsæli verkalýðs- leiötogi, sem nazistamir myrfcu.. Bláðið óskar hershöfðingj- anum sem bezfcs árangurs í- starfinu og vonar að Norð- mörujum takist sem fyrst að I endiiejheimta land sitt og frefei. var nú tekinn í fulla sátt og settur í fjórar íastar nefndir, í stað annarra máttarstólpa Sj álf stæðisf lokksins. Fulltrúar Sósíalistaflokks- ins fóru fram á það, að fund- urinn tæki atvinnumálin til umræðu, og fluttu tillögu um, að bæjarstjórnin kysi 7 manna nefnd til að athuga þau mál af hálfu bæjarstjórh- árinnar en Samfylking aftur- haldsins neitaði að taka til- löguna til meðferðar, þó næg- ur tími væri til þess vegna annarra fundarstarfa. Austurvígstöðvarnar. Framhald af 1. síðu. und íbúar og nokkru færri í Sakti. Með töku Krasnodar hafa leiíar þýzka Kákasus* hersins misst mikilvægustu bækistöð sína. „Hægri fylkingararminum í sókn Rússa á suðurvígstöðv- unum verður stöðugt meira ágengt, og fer að verða erfitt að gi-eina á milli suður-ogmið vígstöðvanna, þar sem Orel- Vjasma svæðið ernúeinnigað verða orustuvöl!ur“, segir Times f ritstjómargrein. „Ef þessi sókn heldur áfram, verðui* þess ekki langt að bíða að allar vígstöðvamar fara á hrcyfir.gu og taki að færast véstur, í átt til landamæra Sovétríkjanna, sem enn eru fjarri. Þjóðverjar lýsa því yfir að þeir vonist til að geta stöðv- að þessa sókn áður en komið sé fram á vor, og fengið tóm til aö endurskipuleggja her smn til gagnsóknar í sumar'í. Umræ’ur um fjár- lögin s'óðu fram á nótt Atkvæðagreiðsla fer fram á mánudaginn Umræður um fjárlögin stóðu í allan gærdag og langt fram cftir nóttu. Var ætlunin að ljúka við umræðurnar um þau, en að atkvæöagreiösla færi ekki fram fyrr en á mánudag. Verður nánar sagt frá enda anlegri afgreiðslu fjárlaganna síðar. axnxa&Hnzmazi Ilngmennafélag Reykj&víkur heldur aðalfund sinn í Mennta- skólanum sunnudaginn 14- fehr. kl. 2e. h. Aðalfundarstörf o. fl. Mjög áríðandi að allir mæti stundvíslega. aaaaaaaaaaaa

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.