Þjóðviljinn - 16.02.1943, Page 1

Þjóðviljinn - 16.02.1943, Page 1
8. ázgangur. Þriðjudagur 16. febrúar 1943- 37. tölublað V, . Fasistaherirnir hafa frumkvæðið I Tfinis iral ih er ii afelis e kai irl M Verður mikill þýzbur her ínníkrc adur í Donefshéruðunum Fasistaherirnir hófn á sunna- dag sóknaraðgerðii gegn stöðv- nm Bajidaxíkjahersins í Mlð- Túnis, og varð nokkuð ágengt, að þvl er segir i átvarpsfregrí frá London. Beitta fasistar skriðdrekum, steypiflugVélum, stórskotaliði og öflugu fófgönguliði Um heigina komu fregnir um nýja stórsigra rauða her&ins, töku borganna Rostoff og Vorosiloff- gr&d, > . i mMÍIM Báðar þessar borgir voru með sterkustu stöðv- um fasistaherjanna í suðurhluta Sovétríkjanna, og er fyrirsjáanlegt að nýir og giæailegir sóknarmögu- leikar opnast rauða hernum með töku þeirra. . Rauði herinn sækir ákaft að Karkoff og voru fremstu sveítir Russa aðeins 12 km« frá borginni f gær. Suður af K^rkoff virðist mikilfengleg tangar- sókn af hálfu sovétherjanna vera vel á veg komin. Þýzkir og rúmenskir herir hörfa til suðveaturs und- an hinum sigursælu rússnesku hersveitum, §em sækja hratt fram úr austri og norðri og eru 40 km. frá Stalíno og 130 km. fyrir austan Maríupol. Er talið, að fasistaherinn á Donetssvæðinu sé um 250 búsundir manna. SHi Silason ritstj. endurkosinn form. Btaðamanna- félagsins Aðalfundur Blaffamanaíé- lags íslands var haldlnn að Hótel Borg á sunnudagínn. Formaður félagsins flutti skýrslu um starfssemina á liðna árinu. og voru auk skýrslunnar rædd ýmis hags- munamál blaðamannastétt- arínnar Stjóm félagsíns var að Framhald á 4. síðu. Frönsk herskip í hifinustu Bandð- manna Franska orustuskipið Riche- lieu, sem leglð hefur i Dakar í Vestur-Afríku, er komifi til háfnar i Bandarfkjunum ásamt nokkrum smærri hersklpum fronskum. Mun fara fram viðgerð á skip- unum, og þau að þvi bónu taka þátt í sjóhernaði með herskip- um Bandamanna í útvarpi frá Moskva í gœr- kvöld segir, að stór hluti af Don- etsher Hitlers sé í þann veginn að verði mnilokaður, og liggi ekki annað fyrir honwm en o?m- aðhvort uppgjof aða gjöreyðing. Þýzka herstjórnin játaði í gær að fasistaherirnir hafi misst Rostoff og Vorosiloffgrad, og útvarpið í Berlín varaði þýzku þjóðina við því, að Rússar væru að reyna að knýja fram úrslit á austurvígstöðvunum með því að tefla fram ógrynni liðs og hergagna. Rauði herinn tók Vorosiloffgrad og Rostoff eftir harða götubardaga. f Vorosiloff- grad vörðust Þjóðverjar í hverri götu, en allt kom fyrir ekkL í Rostoff voru harðir bardagar háðir um einstakar byggingar. Herfræðingur enska blaðsins Evening Standard telur, að tak» ist rauða hemum að ná á vald sitt járnbrautinni frá Orel til Krím, megi segja, að fasistaher- irnir hafi misst suðurhluta Sov- étríkjanna. Mikilvægasta borgin við braut þessa er Karkoff, og hefur jámbrautin stórkostlega hemaðarþýðingu. Aldrei í sögu mannkynsins hafa verið framkvæmdar jafn- snjallar og djarfar sóknaraðgerð ir og þær, sem rauði herinn er nú að framkvæma á suðurvíg- stöðvunum, segir herfræðingur- inn ennfremur. Rússneski blaðamaðurinn Kri eger hefuf nýlokið för um víg- stöðvamar á Kúrsksvæðinu. Segir hann, að Þjóðverjar hafi búið mjög ramlega um sig í Kúrsk og nágrenni, og talið sig örugga fyrir árásum. Víða hafi verið sett upp spjöld með áletr- uninni: Rússum bannaður að- gangur! En dag einn komu Rúss ar, segir Kríeger, komu með byssustingi og handsprengjur, með fótgöngulið, stórskotalið og skriðdreka, og spurðu ekki vun leýfi! Engir Þjóðverjar em eftir í Kúrsk nema nokkrir fangar. Brezki áttondi herinn heldm áfram sóknlnni á syðstu strand- héruð Túnia. iiflar iitm m- rðs l flrHM \ Ibúarnir eru fluttir úr strandhéruðunum Þýzku hemaðaryfirvöldln 1 Grikklandi hafa fyrirskipað brottflutnlng ibúanna úr Salon iki og af allri ströndinni frá mynni Vardarfljótsins til Kav- alla, Eru það 120 þús, nianns, sem fluttír vérðá úr strandhér- uðunum inn í landið. Er talið að þetta sé gert til þess að Þjóðverjar geti unnið í næði að hinum miklu vamar- virkjum, sem verið er að koma upp á Salonikisvæðmu. Rosning menntamálaráðs Kristinn Andrésson fulitrúi Sðsialistaflokks- ins - Sjðlfstæðisflokkurinn skiptir um menn t gær fór fram kosning menntamálaráðs í sameinuðu þingi Á sameiginlegum lista (A-lista) Sósíalistaflokksins og Al- þýðuflokksim voru Kristínn Andrésson og Barði Guðmundason. Á lista Framsóknar (B-iista) Jónas frá Hriflu og Pálmi m i ' * , ' Hannesson. Á lista Sjálfstæðisflokksins (C-lista) Vilhjálmur Þ. Glsla- son og Valtýr Stefánsson. A-listinn fékk 18 atkv. (flokkamir hafa hinsvegar bara 17); B-listinn 14 atkv. (Framsókn hefur 15 þingmenn) og C-listinn 18 atkv., en 2 seðlar voru auðir. Ryti endurkosinn Hrnlandsforseti Voru þvl kosnir í Mennta- málaráð: Kristinn Andrésson, Barði Guðmundsson, Vilhjáhn- ur Þ. Gíslason, Valtýr Stefáns- son og Jónas Jónsson. Fimiski stjómmálamaður- j inn Ryti var í gær endurkos- r, , ■ t . iim forseti Finnlands. Hlaut ' hann 269 atkvæði, en 300 i Enska útvarpið gerði. þá at- hugasemd við kosninguna, að hún sýndi að Finnar vildu Myndln sýnlr þýzka hermenn þramma í vesturátt á uudaniialdinu undan sókn rauða hers- ; kjörmenn kjósa forsetann. ; halda áfrarn þeirri afstöðu að ins á austurvígstöðvuMim. — í bæjum Rússl&nds settu sazis tarnlr áletranir: „Rússum bann Þeir kjörmenn, sem nú kusu, land þeirra væri leppríki Hitl- aður aðgangur", en flest hefur farlð öðru visi á austurvígstöðvunum en nazistar .óætíuðu’ 1 voru kosnir 1937. í ers.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.