Þjóðviljinn - 21.02.1943, Side 1

Þjóðviljinn - 21.02.1943, Side 1
Eitthvert hörmulegasta sjóslys, sem orðið hefur á Islandi 31 uiur H hrí n.s. „Pomir Þar af 10. hvcr íbúí þorpsins á Bíldudal Af 24 íarþegum voru 9 konur og l barn Víst er nú, að m. s. ,,Þormóður“, sem farið var að óttast um s. 1. fimmtudag, hefur farizt. Með skipinu fórust 31 maður og voru 22 þeirra frá Bíldudal, og sést bezt, hve þungur ham- ur er kveðinn að fólki á Bíldudal á því, að með „Þormóði“ fórust um 10. hver maður í þorpinu. 1 Af 24 farþegum á skipinu voru 9 konur og 1 barn. Þormóður var 1 vömflutn- ingaferö fyrir SkipaútgerÖ ríkisins og var aö komia norö- an af Húnaflóa. Þjóöviljinn átti í gær tal viö Pálma Loftsson fram- kvæmdastjóra Skipaútgerö- ar ríkisins. Kvaö hann alls ekki til þess ætlazt af Skipa- útgeröinni, aö flutningaibátar þeir, er væru í vöruflutning- um fyrir hana, tækju nokkra farþega, nema, þá helzt fáeina sjómenn, því þeir væru alls ekki útbúnir til slíks, enda geröar ráðstafanir til þess aö farþegar þeir er fórust með „Þormóði“ ættu völ á ferö með öðfu skipi. Á suöurleiö kom skipið viö Sókn rauða hersinns heldur áfram á öllum hmum löngu vígstöövum frá Orel-svæöinu á Bíldudal og Patreksfiröi; tók eitthvað af vörum og farþega og lagöi af staö frá Patreksfiröi til Reykjavíkur á hádegi s. 1. þriðjudag og heföi því átt aö vera komið ti.l Reykjvíkur á miövikudiags- morgunn. Loftskeytastööin reyndi áö ná sambandi við Þormóð á miövikudaginn en tókst þáö ekki fyrr en kl. 7 um kvöldiö. Sendi Þormóöur þá svohljóð- andi skeyti: „Slóum Faxabugt. Get ekki sagt um þaö núna“ (þ. e. hvenær skipsins megi væntia til Reykjavíkur). Um svipað leyti sendu tveir farþegar suðm’ 1 Kákasus. Á nokkrum hluta vígstöðvanna hafa Þjóð- Framhald á 4. síðu. skeyti til ættingjai og vina um það áö öllum líöi vel. Pálmi Loftsson framkvæmd astjóri Skipaútgeröarinnar. baö þá „Sæbjörgu“, er þá var stödd úti á Faxaflóa aö setja sig í samband við „Þormóð“. Sama kvöld um kl. lOVá sendi ,.Þormóöur“ út svo- hljóðandi neyöarskeyti: „Erum djúpt úti af Stafnesi. Mikill leki kominn að skipinu. Eina vonin er að hjálpin komi fljótt“. Síöan heyröist ekkert frá Þormóöi. . Tafarlaust voru geröar ráð- j stafanir til þess að fá skip til j áöstoðar, en ekkert var þá hægt aö gera vegn;a, veöurs. Á fimmtudagsmorgun hófu flugvélar og skip leit að „Þor- móði“, og síöari hlutai. dags fundu togararnir Arinbjörn hersir og Gylfi, lík af konu sem reyndist vera lík Jakob- ínu Pálsdóttur. Ennfremur fundu þeir brak úr skipinu 7 sjómílur undan GarÖskagai, og flutti Sæborg það til Reykja- víkur. Fara hér á eftir nöfn þeirra sem fórust meö Þormóði: Skipshöfnin á ,Þormóði‘ Gísli Guðmundsson, skip- stjóri frá Bíldudal. Kvæntur. átti 2 börn (tengdasonur Ág- ústs Sigurössonar verzlunar- j stjóra og konu hans. Jakob- ' ihu Pálsdóttur, sem einnig | fórust meö sldpinu). Bárður Bjarnason stýrimað- ur, ísafirði, fæddur 1904. kvæntur. Lárus Agústsson 1. vélstjóri, Kárastíg 13, Reykjavík. Kvænt ur, á börn. Jóhann Kr. Guðmundssón 2. vélstjóri, Laugavegi 159 A. Fæddur 1904. Trúlofaöur — Unnusta hans hefur misst þrjá bræöur 1 sjóinn. Gunnlaugur Jóhannsson matsveinn frá Bíldudal. Fædd- ur 1914. Kvæntur Fjólu Ás- geirsdóttur, er fórst meö skip- j inu, áttu eitt barn. Móöir Grmnlaugs, Salóme Kristjáns- dóttir, fórst einnig meö skip- inu. Björn Pétursson, háseti frá Bíldudal. F. 1920. Ókvæntur, en trúlofaður. Var bróöir Bjarna. er einnig fórst meö skipinu. Ólafur Ögmundsson, háseti, frá Flateyri. F. 1919. Hann var einkabarn Ögmmidar Ól- afssonar, bátsmanns ■ á „Súö- inni“. Gandhi alvariega veikur Heilsu Gandis hrakar óðum. og er liðan hanns mjög alvar- leg, að því er segir í fregn frá London. Um 200 indverskh’ stjórn- málaleiðtogar komu saman í Delbi í gær, og samþykktu á- skorun til landstjóra Breta um að láta Gandhi lausan skilyrðislaust, en því hefur ver ið neitað. Gandhi hefur fastað í 11 daga. Alexander tekur við stjórn landherja Bandamanna í Túnis Alexander hershöfðingi hef- ur verið skipaður yfirmaður alls landhers Bandamanna í Túnis. Harðir bardaga halda áfram í Mið- og Suður-Túnis, og hef- ur sókn fasistaherjanna í Mið- Túnis verið stöðvuð. Framhald á 4. síðu. Stefna ríkisstjórnarinnar slerjif launalie Dýrtíðaruppbót aðeins 80% af verðlagsvísitölu. Hækkun skatta og skyldusparnaður. — Sérstakur skattur til að byggja stjórnarráðshús Lækkun á verði landbúnaðarafurða — að mestu keypt með framlagi úr ríkissjóði. í gærkvöld fengu alþingismenn í hendur frumvarp ríkis- stjórnarinnar um dýrtíðarráðstafanir. Frumvarpið er í fimm meginköflum. Fyrsti og annar kafli fjalla um skatta og skyldu- sparnað. Er þar gert ráð fyrir allverulegum skattahækkunum og er ætlazt til að fé því, sem þannig, aflast verði varið til að lækka dýrtíðina í landinu. . Þriðji kafli frumvarpsins er um „eignaaukningarskatt“. Þar er gert ráð fyrir, að leggja sérstakan skatt á eignaaukningu, sem orðið hefur á'árunum 1940—41 og skal fé því, sem þannig aflast varið til „að reisa hús yfir ráðuneytin, hæstarétt og helztu ríkisstofnanir. Fjórði kaflinn er aðeins ein grein..Hún er þannig: „Frá byrjun næsta mánaðar eftir gildistöku laga þessara, skal aðeins greidd dýrtíðaruppbót, er nemur 80% af verðlags uppbót samkvæmt framfærsluvísitölu, á laun eða kaup fyrir | hvaða starfa, sem vera skal, eða annað, sem slík uppbót hefur verið greidd af og eigi af hærri grunnlaunum en um opinbera starfsmenn segir. Brot á þessu ákvæði valda greiðanda sekt- mn“. Fimmti kafli laganna fjallar um verð á landbúnaðarafurð- um, og er þar gert ráð fyrir, að það lækki um 10%, þegar lög- in koma til framkvæmda, auk þess, að það verði læltkað með framlögum úr ríkissjóði, þannig, að kjötverðið verði kr. 4,50 kr. og mjólkurverðið kr. 1,30 á lítra. Þjóðviljinn getur því miður ekki skýrt nánar frá þessu frumvarpi stjórnarinnar að þessu sinni, en það flytur megin- stefnu stjórnarinnar og verður hún fyrst og fremst dæmd eftir því. „Meö hetjudáðum Itefur rauði her- inn bjargað menningu Evrópu“, segir einn af aðall iðtogum brezka VerkamannaflokKslns, Hugh DaKon. Sovéther aðeins 65 km frá Dnépr „Með hetjudáðum hefur rauði herinn bjargað menningu Evrópu og vonum voriun um betri heim“, sagði verzlunarráð- herra Breta, Hugh Dalton, í ræðu, sem haldin var til minningar um 25 ára afmæli rauða hersins í gær. Dalton er einn af fremstu leiðtogum brezka Verkamannaflokksins. Um allt Bretland og víðar meðal frjálsra þjóða er þessa af- mælis minnzt nú um helgina. Tilkynnt hefur verið, að í dag verði beðið fyrir sigri rauða hersins í öllum kirkjum Bretlands. Eden utanríkisráðherra heldur ræðu á fjöldafundi í London. Samkvæmt fregnum frá Moskva í gærkvöld hefur rauði herinn tekið tvo bæi suður og suðvestur af Karkoff, Krasno- grad og Povloffgrad, og er nú barizt í 65 km. fjarlægð frá Dnéprfljótinu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.