Þjóðviljinn - 21.02.1943, Síða 4
þJÓÐVILIINN
Helgidagslæknir: Úlfar Þórðarson,
Sólvallagötu 18, sími 4411.
Næturlæknir: María Hallgríms-
dóttir, Grundarstíg 17, sími 4384.
Næturvörður er í Laugavegsapó-
teki.
Næturlæknir aðfaranótt þriðju-
dags: Ólafur Jóhannsson, Gunnars-
braut .39, sími 5979.
Leikfélag Reykjavíkur sýnir Dans
inn í Hruna í síðasta sinn í kvöld.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag.
Sjúklingar á Vífilsstöðum biðja
blaðið að færa Harmoníkuleikurun-
um Halldóri Einarssyni og Braga
Hlíðberg þakkir fyrir skemmtunina
föstudaginn 12. þ. m.
NÝJA BÍÓ
Heímskaufa-
veídar
(Hudson Bay).
PAUL MUNI
GENE TIERNEY
JOHN SUTTON.
Börn yngri en 12 ára fá ekki
aðgang.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
TJ'AIiNA KBÍÓ
Kl. 5, 7 og 9:
Korsíkubræður
(The Corsican Brothers)?.
Bönnuð fyrir börn innan 16
íra.
Kl. 2,30 og 3,30:
Smámyndir
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUK.
„Dansinn í Hrnnau
Sýnd í kvöld kl. 8
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag.
Síðasta sinn.
Sovéisöfnuníii
Fyrstu vikuna söfnuðusi 11780.16 kr.
Vika er nú liðin frá því, að fjársöfnun til Rauða kross Sov-
étríkjanna hófst á vegum fúlltrúaráðs verkalýðsfélaganna í
Reykjavík.
{ ■
Árangur söfnunarinnar þessa fyrstu viku sýnir greinlega,
að íslendingar ætla ekki að láta á sér standa að leggja fram
sína litlu hjálp til þeirra þjóða, sem harðast hafa barizt fyrir
frelsinu.
Eftir þeim upplýsingum, sem Þjóðviljinn fékk í gærkvöld,
nemur innkomið söfnunarfé nú 11780,16 kr.
Tekið er daglega á móti gjöfum til söfnunarinnar í skrif-
stofu Dagsbrúnar, í Bókabúð Máls og menningar og hjá blöð-
unum: Þjóðviljamun og Tímanum.
Úti á landi geta gefendur snúið sér til stjórnar verkalýðs-
félaganna, sem munu veita gjöfunum móttöku.
Útvarpið í dag:
10.00 Morguntónleikar (plötur): a)
„Úr lífi mínu“, kvartett eftir
Smetana. b) Píanókvintett í
A-dúr eftir Dvorsjak.
11.00 Messa í Fríkirkjunni (séra Jón
Auðuns).
15.30—16.30 Miðdegistónleikar (plöt
ur): Ýms tónverk.
18.15 íslenzkukennsla fyrir byrjend-
ur.
18.40 Barnatími.
19.25 Hljómplötur: Kerstín Thor-
borg syngur lög úr óperum
eftir Wagner.
20.02 Einleikur á píanó (Fritz Weis-
shappel): Scenes de Ballet, eft
ir Coleridge-Taylor.
20.35 Erindi: Feður Ameríku II.
Heilir í höfn (Sverrir Krist-
jánsson sagnfr.).
21.00 Hljómplötur: ,,Á ferð og flugi“,
eftir Steph. G. Stephansson
(ungfrú Kristín Sigurðard.).
21.30 „Lögin mín“ (Pétur Pétursson
og Jón Þórarinsson).
''K' 0-C»-0<><><><^-0<><><><><><>-0
Flokkurinn |
OOOOOO >00000-X
I. deild.
Fundur í 1. deild á mánudag á
venjulegum stað kl. 8,30
II. deild.
Fundur í annari deild kl. 8.30 á
mánudag, Garðastræti 19.
III. deild.
Sósíalistar í Skerjafirði og á
Grímsstaðaholti! Deildarfundur ann
að kvöld (mánudag) kl. 8V> á Þver-
veg 14. — ÁRSÆLL SIGURÐSSON
og ÞÓRODDUR GUÐMUNDSSON
alþingismaður flytja erindi.
VIH. deild.
Fundur í annarri deild í kvöld.
Fundarstaður samkvæmt fundarboði
IX. deild.
Fundur á mánudagskvöld kl. 8.30
á venjulegum stað.
X. deild.
Fundur í 10. deild kl. 8.30 á mánu-
dag á venjulegum stað.
Stjórnin.
XI. deild.
11. deild heldur fund á þriðjudag-
inn, 23. þ. m. kl. 8.30 á Rauðarárstíg
32.
Austurvígstöðvarnar.
Framh. af 1. síðu.
verjar síðustu dægrin gert
gagnáhlaup, en þeim liefur |
verið hrundið.
Geysiharöir bardagar eru
háðir 1 Donetshéruðunum og
hafa fasistaherirnir misst þar
25 þúsund hermenn. Á svæði
þessu er víöa barizt í návígi
á borgargötum.
Skri'Sdrekaliðar og flug-
Sjóslysið
Framhald af 1. síðu.
Farþegar er fórust
Frá Bíldudal:
Ágúst Sigurðsson, verzlunar
stjóri hjá h.f. Maron á Bíldu-
'dal, og Jakobína Pálsdóttir,
kona hans. Þau láta eftir sig
7 börn, auk 2 uppeldisdætra.
Þorvaldur Friðfinnsson verk
smiðjustjóri rækjuverksmiðj-
unnar á Bíldudal, xmgur maö-
ur, kvæntur Helgu, dóttur Sig
urbjörns Þorkelssonar, kaup-
manns. Lætur eftir sig 2 börn.
Þorkell Jónsson, Bjarnason-
ar kaupmanns, verkstjóri viö
hraðfrystihúsið á Bíldudal, og
komai hans, Sigríður Eyjólfs-
dóttir og með þeim 7 ára
gamiall sonur þeirra, Bjami.
Þau áttu annað barn yngra.
sem viar ekki með skipinu.
Séra Jón Jakobsson prestur
að Bíldudal, sonur Jakobs
menn berjast nú víða með
fótgönguliði Þjóðverja vegna
þess iað skriðdrekar og flug-
vélar eru ekki til handa þeim.
Jónssonar frá Gaitafelli.
Kvæntur. Átti 3 böm ung.
Bjarni Pétursson sjómaöur.
Kvæntur, átti 2 börn.
Karl Eiríksson sjómaður. Ó-
kvæntur, en fyrirvinniai for-
eldra.
Áslaug Jensdóttir, 18 ára
gömul. Dóttir Jens Hermanns
sonar, kennara á Bíldudal.
Gísli Kristjánsson bílstjóri.
Ókvæntur.
Oskar Jónsson, verkamiaöur.
Ókvæntur.
Kristján Guðmundsson, sjó-
maður af togaranum Baldri
og kona hans, Indíana Jóns-
dóftir.
Jón Þ. Jónsson, kvæntur.
átti 2 börn.
Málfríður Jónsdóttir, ógift.
Fjóla Asgeirsdóttir, kona
Gunnliaugs matasveins á „Þor-
móði“.
Salóme Kristjánsdóttir móð-
ir Gunnlaugs matsveins.
Loftur Jónsson kaupfélags-
stjóri. Kvæntur átti 1 barn.
Tengdasonur Edvalds Möller
á Akureyri.
1 DREKAKYN
| Eftir Pearl B«ck
^ Þeir gerðu neðanjfarðarskýlið að beztu vistarveru og
miklu stærra en Ling Tan hafði nokkru sinni hugsað sér.
£/£ Þeir gerðu bjálkaloft í skýlið til að moldin hryndi ekki
niður á þá, en loftinu var haldið uppi af múrsteinsstólp-
um; múrsteininn tóku þeir úr veggjum vefstofunnar, því
Jví hús Ling Tans var úr múrsteini en ekki leir. Þegar það
^ dugði ekki rifu þeir þorpsbúanna, sem múrsteinsskúr áttu,
^ innveggi úr húsum sínum og báru steinana að næturlagi
^ heim til Ling Tans. Það voru ekki liðnir tveir mánuðir frá
því að Lao Er kom heim, þangað til leyniskýlið var full-
Sfc búið.
Nú höfum við stað til að geyma byssurnar, sagði Lao Er.
Morguninn eftir að leyniskýlið var fullbúið, fór hann af
stað fyrir dögun, með' matarböggul í hendinni og tvö pöi-
03 af ilskóm bundna í belti sér, og hélt til fjalla.
XL
íyí Þetta ár þegar kornið var um það bil fullvaxið, sendu yy
0$ óvinirnir menn út um sveitir til að líta á sprettuna, áætla yvj
uppskeruna og tilkynna bændum afurðaverðið. Það var yý
íx: svo lágt að það borgaði sig varla að selja kornið. Þó Ling yy;
íx| Tan og mennirnir sem hann þekkti tækju fyrirmælunum w
ÍX| þegjandi, eins og þeir höfðu tamið sér, því reiðin var of w
dýr ef hún gaf óvinunum tilefni að drepa mann, en hatrið w
5X5 til þessara litlu, kiðfættu manna, óvinanna, varð svo ákaft, yv;
að þeir áttu bágt með að stilla sig. Því bóndinn er sein- ^
þreyttur til vandræða þar til kemur að jörð hans og af- y3
rakstri hennar. Afrakstur jarðarinnar er líf hans, og sé y*
^ hann fá honum tekinn hefur hann ekkert eftir. y*
^ Ling Tan og nágrannar hans stóðu lútandi höfði frammi y$
fyrir óvinunum, þrjózkir og þögulir, en þegar þeir voru y*
farnir, komu bræðurnir saman, og ráðguðust um hvernig y$
^ þeir gætu bezt falið korn sitt. Þeir hjálpuðust allir að við yS
^ uppskeruna og hún gekk svo hratt að óvinirnir gátu lítið y$
^ eftirlit haft, og svo þresktu þeir kornið að næturlagi bak y^
við byrgða glugga svo eina ljósið, sem þreskt var við, yg
sæist ekki, og þetta korn földu þeir. Sumir gerðu sér skýli y3
^ undir húsum sínum, eins og Ling Tan hafði gert, og földu yy
<$> kornið þar, aðrir áttu ættingja í fjallaþorpunum, og færðu yy.
<$> þeim heil kornhlöss að næturlagi. En svo erfiðir voru þess- y>
^ ir tímar, að sumir vagnarnir voru teknir af ræningjum w
og stigamönnum, sem leyndust alstaðar þar sem óvinirnir yy
££> voru ekki og rændu landa sína. Slíkir menn voru til, líka w
«$£ á þessum tímum. yy;
^ Á daginn þreskti Ling Tan og nágrannar hans það sem ys;
^ eftir var af korninu, og eftirlitsmenn óvinanna skildu ekk- yy;
<$£ ert í því hvað lítið korn kom af svo álitlegri uppskeru. yy«
^ Þetta ár var uppskeran ekki nema helmingur á við það yy;
^ sem verið hafði árið áður, og bændurnir sögðu óvinunum y^
^ að svona væri það sum árin, og ekki væri það mannanna ]$£
^ sök þó himininn sendi þeim slík sumur. }8£
3$$ Hvað gátu óvinirnir gert? Ef þeir héldu að bændurnir $£
segðu ósatt og dræpu þá, var enginn til að yrkja jörð ]$£
þeirra að „ári. Þeir urðu að láta sér nægja það korn, sem
<$£ þeir náðu í. T>að sem Ling Tan gramdist þó mest, var að
$$£ óvinirnir keyptu kornið fyrir smánarverð en seldu það aft- j>8£
ur í borginni fyrir geypiverð. Með þessum og þvílíkum
•>$£ aðferðum arðrændu óvinirnir landsbúa. ]$£
^ Þess átti stranglega að gæta að engir fengju fisk til mat- ]$£
}$£ ar nema óvinirnir, en Ling Tan dró aldrei fyrir í tjörn ]$£
^ sinni að degi til, en fiskaði öðru hvoru að næturlagi. Þau ]$|
urðu að fela hvert fiskbein og grafa ugga og roð, og þau ^
j&S borðuðu fisk á nóttunum, bak við læstar dyr. i?8£
Úr Dalahreppi í Barða-
strandarsýslu:
Guðbjörg Elíasdóttir, ung
stúlka ógift.
Benedikta Jensdóttir frá Sel-
árdal, ógift.
Frá Patreksfirði:
Séra Þorsteinn Kristjánsson
prestur í Sauðlauksdal Kvænt
ur. Átti 2 börn, sem eru við
nám.
Þórður Þorsteinsson skip-
stjóri á b.v. Baldri. Kvæntur
átti 2 börn.
Frá Hvammstanga:
Guðmundur Pétursson, frá
Súluvöllum á Vatnsnesi hjá
Hvammstanga, ókvæntur.
Leitað hefur verið suöur
meö sjó og fundizt ýmislegt
brak, brotinn björgunarbátur
ómerkt björgunarbelti o. fl.
„Þormóður“ var 101 tonn
að stærð meö 240 ha. diesel-
vél. Hann var byggður í Low-
estoft í Englandi árið 1919 og
var þá gufuskip. Hann vav
keyptur til íslands 1939. 1941
vai’ sett dieselvél í skipið.
Þetta var önnur ferð „Þor-
móðs“ frá því hann kom úr
langri aðgerö í slippnum.
Eigandi skipsins var Gísli
Jónsson.