Þjóðviljinn - 26.02.1943, Síða 2

Þjóðviljinn - 26.02.1943, Síða 2
2 P7ÖÐVILJINN Föstudagur 26. febrúai’ 1943 Karlakórinn KáSár félagar* SÖNGSTJÓRI: HALLUR ÞORLEIFSSON. SamsOngnr í Gamla Bíó sunnudaginn 28. febrúar kl. 1.30. Einsöngvarar: Ágúst Bjarnason, Ólafur Friðriksson og Gísli Kjærnested. Við hljóðfærið: Frk. Guðrún Þorsteinsdóttir Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadótt- ur í dag og á morgun. Vestnrgata Okkur vantar krakka til að bera Þjóðviljann til kaupenda við Vesturgötuna. Talið við afgreiðsluna. Austurstræti 12. Sími 2184. TILKYNNING fíl loffvarnasveífe* fræðslufundur verður haldinn í háskólanum 1. kennslustofu í dag 26. febrúar kl. 20.30. • Erindi: Pétur Ingimundarson slökkviliðsstjóri. Meðlimir hverfanna 15—30 alvarlega áminntir um að mæta LOFT V ARN ANEFND. Aðalfundur Matsveina- og veitingaþjónafélags íslands verður haldinn í dag 26. febr. 1943 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgtu kl. 23,30 e. h. STJÓRNIN. SENDISVEINN óskast sem fyrst. Upplýsingar áafgreiðslu Þjóðviljans Austurstræti 12. Sími 2184. TILKYNNING til kaupenda Réttar í Reykjðvík Vegna örðugleika á innheimtu er hér með skorað á alla kaupendur Réttar í Reykjavík, að koma og greiða skuld sína við tímaritið á Afgreiðslu Þjóðviljans Austurstræti 12. 1 ........... ................. Innheimta útsvara. Samkvæmt nýsamþykktum lögum um innheimtu útsvara, verður hafin innheimta útsvara í Reykjavík fyr- ir órið 1943, áður en niðurjöfnunar- nefnd hefur lokið störfum fyrir það ár. Gert er ráð fyrir að innheimta, sem svarar 45 af hundraði, útsvars- ins, eins og það var 1942, nema fyrir liggi upplýsingar um að ástæður gjaldþegans hafi breyzt þannig, að útsvar hans verði mikið minna á þessu ári en ó síðasta ári. Gjald- dagar íyrir þann hluta útsvarsins, sem þannig greiðist, verða 1. marz, 1. apríl og 1. maí. Komi það í ljós, að einhver greiði hærra útsvar með þessum þremur greiðslum, en hon- um ber samkv. endanlegri niður- jöfnun, fær hann auðvitað endur- greitt það sem ranglega hefur verið af honum heimt, og það með vöxt- um. Hagkvæmt fyrirkomulag. Þetta fyrirkomulag á útsvars- greiðslum, er báðum hagkvæmt. gjaldendum og bæjarfélaginu. Fyrir gjaldþegnanna þýðir það, að greiðsl urnar Wifast á nær allt árið. Fyrir launafólk er slíkt fyrirkomulag sjálf sagt, því hentar bezt að greiða út- svör sín mánaðarlega með sem jötn- ustu afborgunum, og meginþorri út- svarsgreiðenda í Reykjavík er launa- OOOOOOOOOOOOOOOOO Ný angora- og ullarefni í fallegu úrvali tekin upp í dag. Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5 Sími 1035 oooooooooooooooo-o :"M.<*<"M*<"a<"><,<~><’<*<’<*<*<*<’<‘<’*:'’‘"> Gullmunir handunnir — vandaðir Steinhringar, plötuhringar o. m. fl. Trúlofunarhringar alltaf fyrirliggjandi. Aðalbjörn Pétursson, gullsm., Hverfisgötu 90. Sími (fyrst um sinn) 4503. »:•<* <* •:*<**:—>-:—x-x—:”:- Daglega nýsodín svíd. Ný egg, soðín og hrá. Kafffsalan Hafnarstræti 16. annaaaDaniaaa niaaaaaaaaaa0 Mnnið Kaffísðlana Hafnarsfraztí 16 oaaaoaaaaaan fólk, sem ýmist tekur laun mánað- arlega eða vikulega. Fyrir bæinn er hagkvæmast að fá megin tekjur sínar greiddar með sem jöfnustum mánaðarlegúm inn- borgunum, en komi þær að mestu inn á síðustu mánuðum ársins má þá búast við, að bærinn þurfi á rekstrarlánum að halda fyrrihluta ársins. Einn skattur, jafnar mán- aðarlegar afborganir. Ef vel ætti að vera þyrfti að sam- eina gjöld til ríkis og bæjar, þ. e. útsvör og skatta í eitt og innheimta þennan allshei’jar skatt með jöfnum mánaðarlegum afborgunum. Þetta mundi gera álagningu skatt- anna einfaldari og kostnaðarminni, innheimta öruggari og ódýrri, og gjaldþegnum mundi það verða þægi- legt. Auðvitað yrði svo að ákveða með lögum hve mikill hluti hins sameig- inlega skatts rynni til bæjanna (sveitarfélaganna) og hve mikill til ríkisins. Það sem innheimtist skipt- ist jafnharðan eftir því hlutfalli. Árni vill fá byr. Árni frá Múla vill fá byr og í flaustri gerir hann Salomon gamla að veðurfræðing sínum og er það dálítið gálauslega af stað farið hjá hinum endurfædda að gera Salomon ábyrgan fyrir öllum þeim kastvind- um, sem rifið hafa segl hans, enda er hann orðinn svo meir að hann fær varla tára bundizt, þegar trúaðir og trúleysingjar sameinast um gÖfugt málefni eins og söfnun til Rauða kross Sovétríkjanna. Þó kemur hon- um nokkuð á óvænt að slíkt skuli geta átt sér stað í þessari vondu ver- öld. Hitt hefði honum þótt venju- legra að góðir og trúaðir gætu átt samleið með bolsum og byltinga- seggjum, ef með því móti væri hægt að klekkja á gömlum félögum eða kannski að ná hefndum á Garðari Þorsteinssyni. Um málefnin skiptir þar litlu máli aðeins bending hvort þeim trúaða fynndist þau góð eða vond. Ekki er ástæða að ætla að Árni frá Múla hafi alltaf verið mót- fallinn göfugri mannúðarstarfsemi og samskotum í þágu slíkra málefna, en nokkur viðbjóður á allri sam- skotastarfsemi mun hafa vaknað hjá honum er G. Þorst. taldi eftir hon- um hundrað krónurnar, sem þá hefðu átt að gefast af heilum hug, enda lýsir Árni þessu átakanlega í ritum sínum og sýna þau glögglega, hvað slíkar eftirtölur fá þungt á fróman manninn. Hann kemst nú að þeirri niðurstöðu að bezt muni vera að biðja fyrir hinum bágstöddu í Rússlandi því slíkar bænir muni seint verða eftirtaldar, þó vill hann ekki að slíkar bænir nái lengra en til Eystrasaltslandanna, telur ekki fært að senda þær til allra þjóða Sovétríkjanna, er líklega hræddur um, að þær geti týnzt á svo langri leið. Þó er Árni einnig hræddur um vanþakklæti hinna þyggjandi og nefnir þar dæmi um Finna, sem gengu í lið með óvinum Noregs, Danmerkur og annarra Norðurlanda, Sveinn Dúfa, sem hann vitnar hræddur til myndi varla hafa kvein- að út af slíku. Aftur á móti hefði það ekki verði ólíklt Sveini að snúa Háva málum og brcnna ljóðum Runebergs og erhonum þarnokkurvorkunn.því varla hefur hann vitað að harin var ekki að berjast fyrir frelsi Finna heldur fyrir heimsveldisdraumum Svía. Margir frændur Sveins Dúfu, hafa líka gert drottnunarbaráttu Rússa og Svía að frelsisbaráttu Finnlands og þess vegna gleymt því, að með valdatöku bolsivíka í Rúss- landi fengu Finnar fyrst frelsi sitt ■ baráttulaust. W. G. SlllÉDt iEOÍS Fyrir fáum dögum var hér í blaöinu sagt frá árangri á sundmóti Ægis, sem fram fór í Sundhöll Reykjavíkur 10. þ. m. og skal þaö ekki endur- tekiö hér, en lítilsháttar rætt um þaö aö ööru leyti. Á sundmóti þessu voru flest- ar vegalengdir stuttar, aðeins einir 500 m. skriðsund og þar kepptu aöeins tveir menn og fengu írekar slæman árangur. Guömundur er byrjandi sem ekki er búinn aö ná góöum sundstíl, en meö góöri tilsögn og æfingu getur náö mikiö betri árangri, og Pétur, giam- all kunningi á löngum sund- um, sem nú er æfingarlaus og syndir aöeins til þess aö sundiö falli ekki niöur, og er þaö þakkarvert. Aöal sund mótsins var 500 m. skriösund karla, var þar keppt um bikair siem keppandi veröur aö vinna þrisvar í röö eöa fimm sinnum alls til eignar. I því, sundi kepptu 8 hraö- syncíir menn sem fengu mjög jafnan áriangur, munur á fyrsta og síöasta manni aö- eins 2,6 sek. keppni var því mjög höi'ö og skemmtileg fyr- ir áhorfendur, en ég tel það of stutt, fyrir jafngóöa sund- menn og hér var um aö ræöa. 50 m. skriösund gietjai þeir synt með góöum árangri án þess aö æfa, eöa meö mjög lítilli æfingu og þaó notfæra þeir sér, því miöur, og er þá ekki tilganginum náö, enda hafa sundmót síðari tíma sýnt alltof litla framför. Sund metin okkar eru ekki oröin það góö ennþá, aö þau megi standa um langan tíma, en þau eru þaö góö aö menn veröa aö æfa sig vel til þess aíö geta slegiö þau, og aö því eiga sundmenn aö keppa. Fyr ir þá sundmenn sem nú eru uppi eru 100 og 400 m. vega- lengdir heppilegastar til aö æfa og keppa á. Bringusund fyrir karla var ekki meö á þessu móti og tel ég þaö mjög misraðið, þaö hefur veriö, og er enn, mikils metin og skemmtileg sundaíö- ferö, sem ekki má falla út af sundskrá enda þó að þaö fé- lag sem fyrir sundmótinu stendur eigi ekki æfðan af- buröa bringusundmann, aö því sinni. Aö vísu má segja aö boösundiö hafi veriö á bringu sundi,, en svo er ekki nema aö nokkru leiti þar sem flestir synda Buuterfly aö mestu leyti. í 100 m. baksundi náöist ekki góöur árangur, nema hjá yngsta keppendanum, Guöm. Ingólfssyni, sem viröist eiga miklai möguleika til aukins ár angurs, hinir keppendurnir viröast vera í óeölilegri kyrr- stööu sem þeim ætti aö' vera hægt að hafa sig úr meö góöri æfingu. Á drengjasundunum, bæöi bringu- og skriösundi voru mjög efnilegir drengir, sem mikils má vænta af í framtiö; inni. JYamhald á 4, síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.