Þjóðviljinn - 04.03.1943, Page 4
Frá Alþingí
JOÐVILIINN
Útvarpid í dag:
13.00—15.00 Húsmaeðra- og bænda-
vika Búnaðarfélagsins: Ýms
erindi.
20.50 Minnisverð tíðindi (Jón Magn-
ússon fil. kand.).
21.15 Erindi húsmæðra og bænda-
vikunnar: Börnin og heima-
vinnan (frú Laufey Vilhjálms-
dóttir).
21.35 Spurningar og svör um ís-
lenzkt mál (Björn Sigfússon,
magister).
Næturlæknir: Karl Sig. Jónasson,
, 4>
Kjartansgötu 4, simi 3925.
Næturvörður er í Laugavegsapó-
teki.
Karlakórinn Kátir félagar endur-
tekur samsöng sinn í Gamla Bió
næstkomandi sunnudag kl. 1,30. Að-
göngumiðar fást í bókaverzlun Sig-
fúsar Eymundssonar og Hljóðfæra-
verzlun Sigríðar Helgadóttur.
Leikfélag Reykjavíkur sýnir skop-
leikinn Fagurt er á fjöllum, kl. 8 í
kyöld.
Austurvígstöðvarnar.
Framhald af 1. síðu.
kvæmt áætlun“. Tíu mínútum
síðar var fregnin borin tál
baka, en nokkru síðar vlar
hún staöfest af hernaðartil-
kynningu þýzku herst-jórnar-
innar.
Rauði herinn sótti einnig
fram í gær suður af Orel,
vestur af Rostoff og í Vestur-
Kákasus.
Opinberlega var tilkynnt í
Róm og Berlín í gær, að ít-
alski herinn, sem barizt hefur
á austurvígstöðvunúm, hafi
verið fluttur heim.
Er talið að ákvörðun þessi sé
fyrsta afleiðingin af viðræðum
þeirra von Ribbentrops og Mús-
solinis. í brezkum fregnum seg-
ir að þýzka stjórnin sé að reyna
að fá ítali til að taka að sér
vörnina á mestallri suðurströnd
Evrópu, en varla muni mikið
um ítölsku herina á austurvíg-
stöðvunum, eftir það gífurlega
manntjón er þeir hafi beðið.
K’í’tW^J******* *♦* ****** '♦* *«' ,»M«**I**IMi*,»*
I.O.G.T.
BAZARINN
verður í Góðtemplarahúsinu n.
k. laugardag, opnað kl. 3 e. h.
Tekið á móti munum í dag kl.
3Vz—6 síðdegis og á Iaugardag
frá kl. 10 árd.
Neí'ndin. (59
ST. MINERVA NR. 172.
Fundur í kvöld kl. 8,30.
Fundarefni:
Erindi: Áfengismál meðal
Grikkja og Rómverja.
(H. Nordal).
Upplestur.
Æ.T.
C**»**M* *5* *!* *X* *H**^<t**«**X*^> 4* 'X**!*^*****^*^
Kvennærbolir og
drengjanærföt
með stuttum buxum
nýkomið
Verzlun H. Toft
Skólavörðustíg 5
. Sími 1035
NÝJA BÍÓ
Útvarp Amerfka?
(The Great American Broad-
cast).
Skemmtileg „músik“-mynd.
ALICE FAYE
JACK OAKIE
JOHN PAÝNE.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TJARNARBló
Æríngí
(Fröken Vildkatt).
Sænsk söngva- og gaman-
mynd.
Marguerite Vilby
Áke Söderblom.
Frá orustunni um Stalin-
grad.
Rússnesk mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
,Fagurt er á fjðllu
Skopleikur í þremur þáttum staðfærður af
EMIL THORODDSEN.
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag.
Sanhkbt nlðstiOnar Fnnsihoir m
Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins, sem staðið
Iieí'ur yfir undanfarið, samþykkti eftirfarandi ályktun um af-
stöðu flokksins til verklýðsflokkanna:
„Miðstjórn Framsóknar-
flokksins lítur svo á, að fyrir
hendi séu nú í atvinnu- og
fjármálum þjóðarinnar mik-
il og vandasöm verkefni. Með
tilliti til þessa er mikið und-
ir því komið, aö sem víötæk-
ust samvinna takist um þær
ráðstafanir, sem framkvæmd-
ar verða, og aö þar komi til
fyrst og i'remst stuöningur
þsirra stétta þjóðfélagsins,
sem að framieiðslunni vinna,
aöallegia; bænda, iiskimanna
og verkamanna.
Framsóknarflokkurinn er
frjálslyndur miðflokkur, sem
starfar að alhliða íramiörum,
menning-u og bættum kjörum
aimennings í landinu. Á þeim
grundvelli vill flokkurinn
vinna aö lausn mála. í því
skyni vill hann hafa sam-
starf viö þá, sem miða vilja
löggjöf og stjórnarframkvæmd
ir við almanna hag og verja
vilja stríðsgróðai undanfarinna
ára til aö tryggja framtíö
þjóöarinnar. Telur hann því
eölilegast, aö eiga um þetta
samstarf viö fulltrúa hinna
vinnandi stétta í öörum flokk
um og aö áfram sé unnið
aö því aö slíkt samstarf um
vandamálin megi takast. Mið
stjómin er þeirrar skoöunar
að samstarf Framsóknar-
flokksins og verkamanna-
flokkanna á samkomulags-
grundvelli myndi hljóta öfl-
ugan stuöning meö þjóöinni
og telur aö þaö geti tekizt,
ef fulltrúar flokkarma gera
sér þetta ljóst og viöurkenna
nauðsyn slíks samstarfs.
í samræmi viö þaö, sem nú
hefur veriö greint, treystir
miðstjórnin því, aö fulltrúar
flokksins á Alþingi, vinni aö
því, meö aðstoð blaða flokJts-
ins, aö samstarf verói hafiö
á þingi um lausn þeirra verk-
efna, sem brýnust þörf er á
aö leysa, og meö tilliti til
þeirra breytinga, sem gera
má raö fyrir í atyinnulífi
landsmanna í náinni fram-
tí ó “.
Skíðamót Reykjavíkur
Skíðamót Reykjavikur
hófst s. 1. laugardag og fór
þaö fram í Skálafelli. K.R. sá
um mótið.
í 12 km. göngunni varö
fyrstur Georg Lúövíksson á 1
klst. 13 min. 0,6 sek.
Sveit K.R. vann í annaö
sinn bikarinn „Bláa borö-
ann“.
í ungiingagöngunni, 8 km.
varö fyrstur Har. Björnsson
á 44 mín. 16 sek.
Á mánudaginn fór fram
keppni í bruni, einnig í Skála
felli. HæÖarmunur var 400
m. vegalengd sem keppt var
í 2 km.
í A-flokki varð fyrstur
Gísli Ólafsson. íþróttafélag
Háskólans, á 2 mín. 11,4 sek.
1 B-flokki: Haraldur Árna-
son Í.R. á 1 mín 58,8 sek.
Í C-flokki Björn Röed K.R
á 1 mín. 43,8 sek.
Svigkeppnin
í A-sveit karla vann Björn
Blöndal K. R. á 108,6 sek.
í B-sveit Jóhann Eyfells, í. R.
á 98,9 sek. í C-sveit Karl
Sveinsson Á. á 94,8 sek.
í kvennaflokki vann Maja
Öi'var K. R. á 34,6 sek.
Skráöir þátttakendur voru
um 80 og mættu flestir til
leiks. Fæi'i mr viöunandi. Af-
hending verðlauna fór fram
í gærkvöldi. Stökkiö fór ekki
fram. Óákveöið hvort þaö fer
UirOnMF omintir) lanibfiaflaF-
aH oi lanlealir iflnafluF
Neðri deild Alþingis ræddi í gær tillögu til
þingsályktunar um rannsókn á því, hverjar af-
leiðingar verðuppbætur á útfluttar landbúnaðar-
afurðir hafa á afkomu íslenzkra iðnfyrirtækja.
Iðnaðarmálanefnd ncðri
deildar flutti þessa tillógu í
tilefni af málaleitunum þeirra
íslenzkra iðnfyrirtækja sem
vinna úr ull og gærum.
Eins og kunnugt er samþ.
Alþingi í sumar veröuppbæt-
ur á útflutta ull og gærur.
Fyrir ull mun nýgreitt á er-
lendum markaði eitthvað á
sjöttu krónu fyrir hvert kg.:
en verðuppbæiturnar frá í
sumar hafa gert það að verk-
um, að þeir, sem vinna úr
henni verða aö greiða allt aö
18 kr. fyrir hvert kg. Eitthvaö
þessu líkt er um gærur, og er
þaö nú svo að ódýrara mun
aö kaupa íslenzkar gærur sút
aöar í Englandi og innfluttar
þaðan, heldur en ósútaðar
gærur, hér innanlands. Sjáall
ir vitleysuna í þessu efni. Að
rétta landbúnaöinum stórar
fégjaí'ir og höggva með því í
sundui’ eina af þeim stoöum
sem undir hann renna.
Alþingi afgreiddi í gær lög
um breyting á lögum um
útvarpsrekstur ríkisins.
Útvarpsráð skal skipað 5
mönnum kosnum hlutfalls-
kosningum á Alþingi eftir
sem áður, en breytingin er
i'ólgin í því. aö kosning þeirra
skal fara fram hér eftir á
i'yrsta þingi eftir hverjar
almennar kosningar,
Samkvæmt þessum lögum
skial kjósa nýtt útvarpsráð á
þessu þingi.
íslenzkur lögregluþjónn
Framhald af 1. síðu.
í veitingastofunni voru tvær
íslenzkar stúlkui', báðai'
drukknar, og haföi önnur
þeirnai orðiö ósátt við ame-
i'ískan sjóliöa, sem þar var.
Einn lögregluþjónanna fór út
með þá stúlkuna, sem var
minna drukkin en 2 meö hina
og var Hallgrímur annar
þeirra. Amerískir lögreglu-
þjónar fóru út meó sjóliðann.
Tókst sjóliðanum áð slíta sig
af þeim og sló hann þá Hall-
grím í andlitið svo hann féll
í götuna og misti meðvitund
viö falliö. Var þegar farið
meö hann í sjúkrahús. Hafði
hann skorizt á vinstra eyra
og einnig blæddi út um
hægjra eyra.
Viö rannsókn kom í ljós aö
höfuökúpa hans hafði brotn-
aö viö falliÖ.
Eftir því, sem læknir hans
tjáöi Þjóöviljiainum í gær-
kvöld leiö' honum þá vel, eft-
ir atvikum.
Sjóliöinn er í varöhaldi hjá
amerísku lögneglunni.
íram aö Hveradölum næsta
sunnudag eða því veröur
frestaö.
Ríkisstjóri sendír Vest-
ur- íslendingum
kveðju
Ríkisstjóri sendi ársþingi
Þjóðræknisféiags Vcstur-ís-
lendinga, sem hófst í Winni-
peg 23. febr., svohljóöandi
kveðju símleiðis:
„Arnaðaróskir ársþinginu
og öllum Vestur-íslendingum
með innilegu liandtaki yfir
hafið“.
Hefur borizt svohljóöandi
svarskeyti:
„Þökkum innilega ltveöj-
una til ársþmgs vors. Kveöj-
ur og árnaðaróskir til yðar
og íslenzku þjóðarinnar“.
SLYS Á ÍSAFIRÐI.
Það slys vildi til á ísafirði í
gær, að maður aö nafni Stef-
án Finnbogason l'éll í höfnina
og drukknaöi.
Hagalín dæmdur
Framhald af 1. síðu.
stjóranum gert að greiða 200
krónur í málskostnaö.
Þeir, sem kunnir eru blaða-
mennsku Guömundar G.
Hagalíns, prófessors, munu
þykja þetta góó tíöindi, ef
þaó yi’öi til þess, aö hann
temdi sér prúðari rithátt eft-
ir en áðUr, því leit munu vera
á sóðalegri blaöamennsku en
þeirri, sem Skutull hefur tam
ið sér í ritstjórnartíð prófes-
sorsins.
Útvarpsmálið
Framh. af 1. síðu.
ingum á íslenzku máli. — Mun
það algert einsdæmi að ríkis-
stjórn láni erlendu valdi að-
gang að voldugasta og bezta
upplýsinga- og útbreiðslutæki
sínu til þess að útvarpa á máli
þegna þeirrar sömu ríkisstjórn-
ar. Það er skiljanlegt um Kvisl-
ing hinn norska og það er af-
sakanlegt í löndum þeim sem
lifa við kúgun þýzku nazista-
stjórnarinnar, en í viðskiptum
okkar við Bandaríkin ætti slíkt
ekki að þurfa að eiga sér stað.
Útvarp á íslenzku máli á að
vera í höndum íslendinga
sjálfra án nokkurra undantekn-
inga.
Gildir það einu, þótt í samn-
ingum þeim sem gerðir hafi ver
ið milli útvarpsráðs og fulltrúa
Bandaríkjanna sé gert ráð fyrir
eftirliti af hálfu íslendinga. Hef
ur útvarpsráð kosið Árna Jóns-
son frá Múla til þess að hafa
þetta eftirlit með höndum.
Alþingi það er nú situr þarf
að láta mál þetta til sín taka
og sjá um að þær breytingar
verði gerðar á þessum samningi,
svo íslendingar megi við una.