Þjóðviljinn - 06.03.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 06.03.1943, Blaðsíða 4
JÓÐVILJINN Sovétsofnunin Framh. af 3. síðrn við. Það er ekhi verið aö tala um aö senda út nýja listai. eöa saí'na með auknum krafti heldur reiknaö meö aö aöeins 20 þúsund kr. bætist viö. Framkvæmdanefnd Noregs- söfnunarinnar þarf því áreiö- anlega ekki aö veröa hissa þó aó menn litu svo á aö söfnun- inni væri aö veröa lokiö 3. febrúar s. 1. Yfirlýsing framkvæmda- nefndar Noregssöfnunarinnar var Alþýöubiaöinu kærkomió efni til aö ráöast á söfnunina og Þjóöviljann, hvort arásir þessar eru réttmætar er rit- stjóranum gersamlegt auka- atriöi. Það er alkunnugt aö eftdr því sem fylgi og álit Al- þýöuilokksins hefur minnkaö. en álit og traust almennings á Sósíalistaflokknum fariö vaxandi, hafa árásir Alþýöu- blaösins á sósíalista oröiö rætnari og móðursjúkari. Og verklýösríkió rússneska heiur ekki oröiö fyrir eins miklum álygum og rógi í neinu ís- lenzku blaöi eins og Alþýöu- blaöinu. Stefna Alþýöuflokks- ins og Alþýöublaösins er sú aö berjast jafnt gegn fasisma og „kommúnisma“, aö setja fasista og róttæka verklýös-- sinna í sama númer. Þessari óhieillastefnu hafa sósíaldemó- krataflokkarnir fylgt víöa um heim og meö því aö sundra þannig andstæöingum fasism ans, hafa þeir stuölað aö sigri hans. Þannig leiddu þýzku kratarnir nazismann yfir þýzku þjóöina, þannig uröu hægri kratarnir orsök í ósigri spönsku þjóóarinnar og hinni smánarlegu uppgjöf Frakk- lands, og á sama hátt sviku þeir finnsku þjóöina í kjaft nazismans. En þó aö þessi sundrunarstefna hægri krata víöa um heim, hafi hjálpaö fasismanum til valda og fas- istarnir síöan launaó þeim hjálpina meö fangelsi og hót- unum, hafa hægri kratarnir íslenzku ekkert lært og engu gleymt. Þegar yfirlýsing sú sem Nor egssöfnunarnefndin gaf út 4. febrúar, er borin saman viö bréf til fjárveitinganeíndar Alþingis 18 dögum áöur, verö- ur þaö ljóst aö afstaöa nefnd- arinnar hefur eitthvaö breyzt því í bréfinu til fjárveitinga- niefndar 18. jan. segir: „Búast má viö aö eitthváð bætist ennþá viö söfnunina“, og „— nokkrir söfnunarlistar eru ennþá ókomnir“. En í yf- irlýsingu sinni 4. febrúar: „Fjöldi söfnunarlista er enn- þá úti um land — Noregs- söfnunin heldur því áfram“. í staöinn fyrir nokkrir eru nú sagðir fjölda margir söfnunar listar úti. Ekki voru þó neinir söfnunarlistar sendir út í millitíöinni, en þetta er nú kannske bara ónákvæmni? En Noregssöfnunarnefndin ætti að gera sér vel ljóst, aö söfnun til rauða kross Sovét- ríkjanna, er söfnun fyrir bandamenn Norómanna, meira aó segja þann banda- mann þeirra, sem mest allra hefur gert til aö vinna sig- ur á hinum sameiginlega ó- vini þeirra. Margir menn eru þeirrar skoöunar aö söfnun þessi, sem veröur afhent Rúss urn strax, muni veröa Norö- mönnum meiri hjálp en fé þaö sem safnaö er handa Norömönnum og veröur ekki afhent þeim fyrr en aö stríö- inu loknu. En hvaö hefur vak aö fyrir þeim, sem gengnst fyrir Noregssöfnuninni þegar þeir ákváöu að það s,em safn- aöist, skyldi ekki afhent strax tdl Norðmanna, heldur geymf og fyrsti afhent aö stríöinu loknu? Hvers vegna ekki aö senda Norðmönnum pening— ana strax þegar þeim liggur mest á, nú þegar þeir berjast fyrir lífi og tilveru þjóöar sinnar? Aó segja þannig viö vina og frændþjóö okkar: Frelsisbarátta ykkar kemur okkur ekki viö, en viö mun- um safna til almennrar góö- geróarstarfsemi í Noregi aö stríöinu loknu. — ÞaÖ er ís- lendingum til skammar, eöa þeim sem fyrir því sitanda. Mér er sagt aö þaö sé fram- sóknarmáðurinn Guðlaugur Rósinkranz, sem mest hafi beitt sér fyrir aö Norömönn- um yröi ekki afhent söfnunar- féö strax og er kannske nokk- urt samhengi milli þess og greinarkorns, sem birtist í flokksblaöi hans Tímanum 23. febrúai' s. 1. Þar segir svo: „— Ef Svíum tekst aö lialda hlutleysi sínu og virö- ingu jafn örugglega og hing- aö til, er ekki ósennilegt, áö þeir muni í stríöslokin taka aö sér förustu NorÖurlanda- þjóöanna og þess endm’reisn- arstarfs, sem bíðúr þessara þjóöa — — — Þaö bíöur Svía mikilvægt verkefni í þessum efnum. Framtíö og samh.cldni Noröurlanda er fyrsti og íremst undir þeim komin“. Hvers vegna er ástæóa til aö ætla aö Svíar séu sjálf- kjörnari en Norðmenn til aö taka aö sér forustu Noröur- landaþjóöanna eftir stríöið? Þaö færi illa á því aö ís- lendingar sýndu Svíum ekki skilning og létu þá njóta fyllsta sannmælis, engu síöur en Norömenn, en afstáöa þessara tveggjai frændþjóöa okkar hefur veriö mjög ólík í þessu stríði. Viö skiljum hve erfiö afstaöa Svía hefur ver- iö og að þýzku ofbeldismenn- irnir heföu í öllum höndum viö þá ef til stríðs kæmi, viö afsökum þá með þessu, þegar viö hugleiöum áö þeir horföu á hina norsku bræöur sína myrta og kúgáöa vestan viö landamæíin, án þess áö koma þleim til hjálpar og þegar við heyrum aö Svíar selji hem- aöarbannvöru til Þjóöverja, hinn dýrmæta sænska jám- málm, smíði fyrir þá skip, eoa ieyfi fiutning á þýzkum hermonnum yíir Sviþjoö, meó sænskum járnbrautum, frá eöa til herstöóvanna. Viö treystum því aö þetta lajacfi Svium verið nauóugt, þeir hafi aöeins látiö undan ofur- eflinu og vió álösum þeim ekki, hinsvegar er okkur ljóst, aö Norömenn eru ennþá fá- mennari þjóö, samt neituöu þeir aöl beygja sig fyrir þýzku nazistunum. Mótþróinn heíur oröið þeim dýr, en hváöa heiö arlegur maöur myndi dirfast aó hallmæla Norömönnum fyr ir afstööu sína? Sannarlega hafa Norömenn áunniö sér þá virðingu í þessu stríöi, aó flestir munu telja aó einmitt þeir hljóti aö hafa forustuna fyrir Norðurlandaþjóöimum eftir stríöiö. Ef sú Norður- landaþjóöin sem ríkust væri af fé, ætti aö hafa forustuna eftir stríöið, veröa þaö senni- lega ekki Norömenn, en ef fara ætti eítir þeim kostum sem hingaö til hafa meöal norrænna þjóöa veriö taldir merkastir og göfugastir, kost- ir eins og frelsisást, framúr- skarandi hugdirfska, ást á þjóð sinni og fööurlandi: drengskapur og stórhugur, þá veröur ekki um þaó deilt aö þaö er norska þjóóin, sem er hin sjálfkjörna forustuþjóö Noröurlanda eftir stríðiö. Þeg- ar norska þjóöin hefur endur- heimt fööurland sitt úr hönd- um ránsmannanna og réttlát- lega gert upp viö fööurlands- svikarana, sem geröust leign- þý þeirra, munu yfirburöir þeir sem þessi hetjulega og framsýna þjóö sýndi þegar á hana var ráöizt, hafia þroskast og aukizt svo mikiö aö þeir ásamt viröingu þeirri og aö- dáun, sem þjóön nýtur um allan heim, skipa henni svo greinilega í öndvegiö meöal Noröurlandaþjóöanna, aö þá veröur ekki um þaö deilt. Þó aö viö íslendingar ber- um hlýjan hug í brjósti til allra Noróurlandaþjóöáinna; þá standa Norömenn næst hjarta okkar, þess vegna hryggir þaó menn þegar einn nazisti er aö níöa þá niöur eöa þegai' þeim er sýnit slíkt smekkleysi eins og í um- ræddri Tímagrein og meö til- högun Ncregssöfnuniar Nor- ræna félagsins. Þaö er þegar hafin önnur söfnun hér á landi handa Norömönnum og veröur þaö fé afhient þeim strax, ýmsir af mætustu mönnum þjóöarinnar standa að þessari söfnun og færi vel á aö yröi helmingi meiri en Noregssöfnunin meö tilhögun Guöl. Rósinkranz. Þaö er sannarlega heimskulegt aö setja Noregssöfnunina og söfnunina til Rauöa kross Sovétríkjanna hvora upp á mcvi annari, í báöar þessar safnanir eiga islendingar aö gefa og eftir því sem safnan- ir þessar vei'öa stærri, er líka sómi íslendinga meiri. Þóroddur Guömundsson. j NÝJA Bíé Útvarp Amerika? (The Great American Broad- cast). Skemmtileg „músik“-mynd. ALICE FAYE JACK OAKIE JOHN PAYNE. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■ TJARNARBÉÓ M Æríiígá (Fröken Vildkatt). Sænsk söngva- og gaman- mynd. Marguerite Vilby Áke Södcrblom. Frá orustunni um Stalin- grad. Rússnesk mynd. Sýnd kl. 5, 7 og í). ,Fagnrt er á f Jðlluin* Skopleikur í þremur þáttum staðfærður af EMIL THORODDSEN. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 i dag. Sdsiaiistaf ilai lafnartjardar heldur aðalfund næstkomandi sunnudag kl. V/t í Góðtemplara- húsinu, uppi. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörí. STJÓRNIN. Næturlæknir: Axel Blöndal, Eiríks götu 31, sími 3951. Næturvörður er í Laugavegsapó- Leikfélag Rykjavíkur sýnir fagurt er ó fjöllum annað kvöld og hefst sala aðgöngumiða kl. 4 í dag. Guðsþjónusta verður haldin í kap- ellu háskólans á morgun, sunnudag- inn 7. þ. m. kl. 5 e. h. Stud. theol. Sigmar Torfason, prédikar. Allir vel- komnir. teki. Skíðafélag Reykjavíkur ráðgerir að fara skíðaför næstk. sunnudags- morgun. Lagt á stað kl. 9 frá Aust- urvelli. Farmiðar seldir hjá L. H. Möller á laugardaginn kl. 10—5 til íélaganna, en frá 5—G til utaníélags- manna, ef óselt er. Happdrættið. Athygli skal vakin á auglýsingu happdræltisins í blaðinu í dag'. Vegna geysimikillar eftirspurn ar er ekki hægt að geyma lengur þá miða, sem viðskiptamenn sumir hafa haft frátekna í umboðunum. Ættu menn því að flýta sér að tryggja sér miðana. Úlvarpið í dag: 13.00—15.00 Húsmæðra- og bænda- vika Búnaðarfélagsins: Ýms erindi. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Samspngur. 20.30 Húsmæðra- og bændavika Bún aðarfélagsins: Kvöldvaka. Ávörp og erindi. — Kórsöngur. Tónleikar. Minningarathöfnin. Framhald af 1. síðu. fjórðu fulltrúar sjómanna og þá fimmtu og síðustu fulltrúar slysavarnaf élaganna. Opinberum skrifstofum, skól- um og sölubúðum var lokað og sýningar kvikmyndahúsanna féllu niður í gærkvöldi. í’ánar blöktu 1 hálfa stöng á fjölda húsa víðsvegar um bæ- inn. Frú Sjang Kajsjek. Framh. af l. síðu. um um hjálp Bandamanna til Kínverja en taldi að hún væri ekki nándar nærri nóg til þess að kínversku herirnir gætu haf- ið stórsókn á hendur innrásar- hernum. liótmæli verkalýðslns l Verklýðsfélag Austur-Hún- vetninga hefur samþykkt eftir- t farandi mótmæli gegn dýrtíðar- frumvarpi ríkisstjórnarinnar. j „Verkalýðsfélag Austur-Húnvetn- inga á Blönduósi, mótmælir harð- lega því gerræði ríkisstjórnarinnar, um skerðingu kaupgjalds verkafólks og\ annara launþega á landinu og skorar á Alþingi að félla frumvarpið í þcssu formi. Ennfremur skorar félagið á Al- þingi að framkvæma dýrtíðarráð- stafanir 17. þings Alþýðusambands íslands frá í nóv. síðastliðinn." Árshátíð Blaðamanna ilélagsins Ársliátíð Blaðamannafélags íslands fór fram í fyrrakvöld að Hótel Borg. Meða gestanan voru fulltrúar erlendra ríkja. Skúli Skúlason, formaður Blaðamannafélagsins setti hátíð ina. Jóhann Sæmundsson, félags- málaráðherra flutíi ræðu. Lárus Pálsson leikari las upp tvö kvæði, Skilmálana eftir Þor- stein Erlingsson og Væringja eft ir Einar Benediktsson. Lárus Ingólfsson, leikar söng fyndnar gamanvísur og sagði stutta sögu. Þá var gefið út sérstakt blað „Pressan“, í tilefni af hátíðinni, þar sem öllu var snúið öfugt, og hentu menn mikið gaman að. Að lokum var stiginn dans til kl. 4 og skemmtu menn sér hið bezta. OOOOOOOO^OOOOOOOT Flokkurinn | OOOOOO >00000Y Tilkymiing frá stjórn Sósíalistafé- lags Reykjavíkur: Deildafundir falla niður næstkom- andi mánudag vegna kvöldvöku fé- lagsins í Oddfellowhúsinu þaun dag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.