Þjóðviljinn - 14.03.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.03.1943, Blaðsíða 2
2 m PJÓÐVlLJiJSN Sunnudagur 14. marz 1943 INNF LUTNINGSS AMBAND Úrsmiðafðlags íslaads • hefur fengið einka- umboð á íslandi fyrir nokkrar hin- ar ágætustu svissnesku úraverksmiðjur, svo sem: OMEGA CORTÉBERT ASTER MARVIN Glæsilegt úrval armbandsúra frá flestum þeirra^ >er nýkomið. — Vegna sameiginlegra innkaupa er ) verðið stórum lægra en lengi hefur þekkst. FÉLAGAR VORIR ERU ÞESSIR: í REYKJAVÍK: Árni B. Björnsson, Filippus Bjarnason, Halldór Sigurðsson, Haraldur Hagan, Jóhann Búason, Jóhann Árm. Jónasson, Jón Hermannsson, Magnús Ásmundsson & Co. Magnús Benjamínsson & Co. Magnús Sigurjónsson, Sigurður Tómasson, ____ Sigurjón Jónsson, Sigurþór Jónsson, Þorkell Sigurðsson. í HAFNARFIRÐI: Einar Þórðarson. Á AKUREYRI: Kristján Halldórsson, Stefán Thorarensen. A SIGLUFIRÐI: Skúli K. Eiríksson, Þórður Jóhannsson. Á SAUÐÁRKRÓKI: Fr. Michelsen. Fagmennimir ábyrgjast vandaða vöru. Sfrœiísvagnar Reykjavíkur h,L Tilkynna s Ákveðin hefur verið breyting á leiðinni Lækjartorg— Skerjafjörður, sem gengur í gildi frá og með deginum í dag og er þannig, að endastöð í Skerjafirði verði við „Skrúð“ í þeim ferðum, sem farnar eru á hverjum heil- um klukkutíma frá Lækjartorgi, og að endastöð verði við KRON í þeim ferðum, sem farnar eru á hverjum hálfum tíma frá Lækjartorgi. Jafnframt verða lagðir niður eftirtaldir viðkomustaðir á leiðinni: Viðkomustaður í Austurstræti 12 (flyzt að horni Veltu- sunds), viðkomustaður í Aðalstræti, viðkomustaður við Kirkjugarðsstíg, viðkomustaður við Stað í Skerjafirði og viðkomustaður við Helgastað í Skerjafirði. Viðkomustaðir á Sólvallaleiðinni og Seltjarnarnesleið- inni falla niður sem hér segir: Viðkomustaður Austurstræti 12, viðkomustaður í _Aðal- stræti, viðkomustaður Vesturgötu—Aðalstræti. í stað þeirra verður viðkomustaður á horni Austurstrætis — Veltusunds. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Laugavegi 12. Tilkynnfr: Engar myndir teknar þennan mánuð. Tilboð óskast í húseignina Efstasund 53 fyrir laugardaginn 27. þ. m. Upplýsingar gefur Einar Sveinsson, arkitekt. BORG ARST J ÓRINN. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík. Fundur verður haldinn þriðjudaginn 16. marz 1943, kl. 8V2 e. h. í Baðstofu iðnaðarmanna. Dagskrá: 1. Reikningár Fulltrúaráðsins. 2. Kosning 1 manns í stjórn Styrktarsjóðs sjómanna- og verkamannafélaganna og 1 endurskoðanda. 3. 1. maí. 4. Dýrtíðarmálin. 5. Breytingar á reglugerð Fulltrúaráðsins. 6. Önnur mál. Stjórnin. Forst|ðrastorflð við Sundhöll Reykjavíkur er laust til umsóknar. Laun skv. Samþykkt um laun fastra starfsmanna Reykjavíkurbæjar. Umsóknum veitt viðtaka hér í skrifstofunni til há- degis föstudaginn 26. þ. m. BORGARSTJÓRINN. TILKYNNING frá skrífsfofu leígumáladeíldar Bandaríkjahersins Bandaríkjaherinn mun hafa fulltrúa í Hafnar- stræti 21, til aðstoðar íslendingum í málum, sem lúta að leigu á fasteignum til Bandaríkja- hersins. Kemur þetta til framkvæmda mánudag- inn 15. marz 1943, og verður síðan alla virka daga frá kl. 9—16. Símanúmerið er 5937. Alþýðusamband íslands. Nýtf tímarít gefið út af Alþýðusambandi íslands kemur út á morg- un. Blaðið verður selt á götunum og kostar eintakið kr. 2.50. Áskriftarverð kr. 24.00 árgangurinn- Tekið á móti áskriftum á afgreiðslu blaðsins, skrif- stofu Alþýðusambands íslands, Alþýðuhúsinu, efstu hæð, sími 3980; Sölubörn komið á afgreiðslu blaðsins kl. 9 í fyrra- málið. I.O.G.T. Þingstúka Reykjavíkur Stúkan „Víkingur“ nr. 104 ÚTBREIÐSLUFUNDUR verður haldinn mánudagskvöld (15. mai’z) kl. 9 í Góðtemplara- húsinu. Fundarefni: Ræður, upplestur, söngur og kvikmyndasýning. Bindindisfélögum Háskólans, Kvennaskólans og Verzlunar- skólans boðið á fundinn. Öðrum heimill aðgangur með- an húsrúm leyfir. Útbreiðslunefnd Þingstúkunnar. E3C3 I r\r ÖQTTPTTTI m i: irm E3 Esja hraðferð vestur og norður til Akureyrar fyrripart þessarar viku. Pantaðir farseðlar óskast sóttir og flutningi skilað á morg- un (mánudag). Armann til Sands, Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar, Stykkishólms, Reykhóla og Flateyjar á morgun (mánu- dag). Flutningi óskast skilað fyrir hádegi samdægurs. „Snðincc Burtferð kl. 1 í dag (sunnudag). Rafn til Hornaf jarðar og Reyðarf jarð- ar í byrjun þessarar viku. Flutn- ingi veitt móttaka á morgun meðan rúm leyfir. >o<><><><><><><><><><^<><> <><><> Daglegik nýsodin tvíð. Ný cösf, soðln og hrá. Kaffisalan Halnarstræti 16. cfEiDDDianciaaaci Gullmunir handunnir — vandaðir Steifthringar, plötuhringar 0. m. fl. Trúlofunarhringar alltaf fyrirliggjandi. Aðalbjöra Pétursson, gullsm., Hverfisgötu 90. Sími (fyrst um sinn) 4803 caaniaísna uu nsnn Áskriftarsími Þjóðviljans er 2184.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.