Þjóðviljinn - 16.03.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.03.1943, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 16. marz 1943 ÞJÓÐ VILJINH 8 luémnMnm 9- J Útgefandi: Sameiningarílokkuc alþtföu Sósí alistaflakkuriim Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarson Ritstjóm: Garðantræti 17 — Vilriiigsprent Sími 2270. Aígreiðsla og auglýsingrakrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæé) Sími 2184. Víking8prent h. f. Garðarstræti 17 Um hvað á að j sameinast? Þaö kveöur nú hvaöanæva viö aö þjóöin veröi aö sam- einast, að þingflokkarnir veröi aö taka höndum saman, aö þingiö veröi aö sýna hvaó' þaö dugi. Eining er góö, en eining er ekki nóg út af fyrir sig. þaö þarf aö vera eining um ákveöna, þjóöheilla stefnu. Þaö var sköpuö „eining“ á Alþingi 19391,,. eining allra., nema þriggja þingmanna. En þaö var eining um þá stefnu sem reyndist þjóðinni skaöleg. Þaö var eining um afturhald og ófrelsi, um veitingu auös til örfárra manna, en örbyrgö til annarra. Þjóöin fordæmdi þá „einingu“. En satt er þaö aö þjóöin þarfnast einingar nú. Hún þarfnast einingar um þaö aö tryggja sjálfstæöi sitt og þjóöfrelsi, yfirráö þjóöiar- innar yfir landi sínu, virö- ingu hennar meöal annarra þjóöa. Þaö þarf aöframkvæma slíka einingu með skynsam- legri, framsýnni utanríkis- pólitík, eins og Sósíahstaflokk urinn hefur hvaö eftir annaö bent á. Þjóöin þarfnast einingav um aö tryggja raunverulegt frelsi hinna Vinnandi stétta, afstýra þeini kúgun, sem ofsagróöi í fána manna hönd um myndi hafa í för meö sér. Þaö þarf róttæka auöjöfnun samfara auknum lýöréttind- um til þess að framkvæma slíkt. Þjóöin þarf einhuga aö skapa öryggi um lífsafkomu fjöldans, sérstakliega þeirra sem gamhr, eru eöa sjúkir, at- vinnulausir og fátækir. Stór- fengleg tryggingarlöggjöf er nú í undirbúningi beggja megin Atlanzhafsins \ hjá þeim stórveldum, sem þó leggja meiri hluta, þjóöar- framleiöslunnar nú til styrj- aldarþarfa. Ætlum vér ísiend- ingar aö veröa eftirbátar þeirra, — vér, sem þó höfum fjárhagslega rakaö saman fé vegna þessa stríös? — Þáð var ekki aö ófyrirsynju aö Sósíalistaflokkurinn setti sam þykkt stórfelldrar tryggingar- löggjafar sem eitt að'alskilyrö iö fyrir þátttöku í stjórnar- myndun. Þjóöin þarf einingu um menningu . sina, vierndun hennar, viðhald og aukningu. Sú eining er aö skapast, Mjög sterkur orörómur gengur um það', áð barna- og' fávitaheimilið aö Sólheimum í Grímsnesi sé rekiö meö þeim hætti áö fullkomiö hneyksli sé áö. Hefur Þjóðvilj inn reynt áð afla sér ítar- legra upplýsinga um stofnun þess;a,, en það gengið furöu erfiðlega. Er helzt svo að sjá: sem nokkur hópur ráða- manna hér í bænum hafi tek- ið aö sér aö vernda — eöa hylma yfir — áviröingar hennar, a. m. k. hefur um nokkur ár veriö svo hljótt um hana aö furöu gegnir. Aö Sólheimum eru tvö barnaheimili, annáð fyrir heil vita börn en hitt fyrir fávita Hælin eru að vísu sitt í hvoru húsi en svo skammt á milli (ca. 50—60 m.) áð heita má aö eitt hæli sé, enda mun starfsfólk vera hiö sama viö þau bæöi að mestu eða öllu leyti. Þeim, sem nokkurt skyn bera á uppeldismál, ber þó öllum saman um, aö frá- leitt sé að hafa fávitahæli í námunda viö barnahieimili vegna þess, áð heilbrigö börn geti haft af því óbætanlegt tjón aö sjá tilburöi og útlit sumra fávitanna. Kann og margur fulloröinn islending- ur um þaö ’aö dæma af eigin reynd, hver áhrif þaö hefur eining um aö hnekkja því aft urhaldi, sem setti smánar- blett á þjóölíf vort á undan- förnum árum — en starfiö aö nýsköpun og eflingu er rétt aö eins að byrja. Þjóðin þarf íeiningu tjl að fullkomna lýöræöi sitt og þá fyrst og fremst að tryggja verkalýönum, helmingi þjóö- arinnar, aöalkraftinum í fram leiöslu landsmanna, þau miklu áhrif á allri stjórn þjóö lífsins, sem honum ber. Allt tal um einingu þjóöar- innar, meöan því fylgir ekki vilji til þess aö bæta úr fornu misrétti, er hræsni tóm. Allt tal um einingu til annars en stórfelldra framfara er inni- haldslaust þvaður afturhald- inu einu til gagns. Þjóöin vill ekki upplifa aftur tíma at- vinnuleysis og ki-eppnanna, hún krefst tryggingar gegn slíkum vágestium, hún krefst öryggis, jafnréttis, frelsis og farsælda — Þaö er skerandi misræmi hjá Morgunblaöinu aö tala í sömu andránni um fjögurra flokka stjórn en hæl ast svo um, þegar skömmtun húsnæöis er felld á Alþingi og kalla þáö „friöhelgi heim- ilisins“, þegar tugum fjöld- skyldna er úthýst og heimil- in leyst upp, svo lúxusíbúö- ir burgeisanna standi óskert- ar, auókýfingarnir komist hjá því að minnka við' sig lúxus- inn, meöan friðhelgi heimil- islífsins hjá fátæklingunum , er fórnáð. Orö og gerðir veröa að fylgj ast aö, ef eining á aö skapast meö þjóö vorri. á fullhraust fólk aö sjá og umgangast slíka sjúklinga, svo vel sem fyrir því er séö af ráðamönnum þessa lands, að fávitarnir séu sem mest á vegum almennings. meö því að svíkjast undan þeirri sjálfsögðu skyldu áö reisa þeim hæli og létta þann ig aö litlu leyti hið þunga böl aöstandendanna og af al- menningi þeim óhugnaði sem slíkum sjúklingum fylg- ir oftast nær. Sólheimar munu upphaf- lega hafa veriö ætlaöir fávitum eingöngu. Var sá tilgangur mjög viröingarverður og heföi að sjálfsögðu átt að' njóta fyllsta stuðnings ríkisins, enda var því skyldast aö tiyggja, að þáö yröi rekið samkvæmt fyllstu mannúöar- og menningarkröfum. En tómlæti Alþingis um þau mál var engu minna þá en' nú, þó aö ein rödd skæri sig úr. þar sem frú GuÖrún Lárus- dóttir var. Fyrir haröfylgi hennar voru samþykkt lög um byggingu fávitahælis ár- iö 1936. Síöan hefur þaö mál legið niöri þangað til nú 1 vetur aö tveir af þingmönn- um Sósíalistaflokksins fluttu tillögu um fjárveitingu til aö koma því upp, en þá brá svo viö aö allir flokksmenn Guö- rúnar sál. „heiÖruöu“ minn- ingu hennar meö því áð greiöa atkvæöi gegn tillög- unni ásamt óskiptu þingliði Alþýöuflokksins og Framsókn arflokksins. Vel má vera aö ábyrgóárleysi Alþingis hafi orðiö þess valdandi aö for- stööukona Sólheima setti á fót heimili fyrir heilvita börn við hliðina á fávitahæl- inu. En þaö er fyrst og fremst mn þetta barnaheim- ili, sem hér veröur rætt. Allt frá fyrstu tíö hefur þetta barnaheimili sætt marg víslegri gagnrýni í dómum manna. Eitt var þaö, áó nálega allt starfsfólk þess voru Þjóöverj- ar sem kunnu mjög lítið og sumir alls ekkert í íslenzku. en þaö er fráleitt á heimili fyrir heilvita börn, þó að þáð komi lítt áö sök á fávitahæl- inu. Þá er matai’ræöi barnanna mjög ólíkt því, sem almennt tíökast hér á landi, enda hef- ur þráfaldlega veriö um þaö kvartaö að framfai’ir barn- anna væru ískyggilega litlar. Þessi óhæfa mun áðallega hafa veriö fóðruö með því áð forstööukonan aöhyllist kenn- ingar Steiners hins þýzka um neyzlu grænmetis og afneit- un kjöt- og fiskmetis. Enn er þaö, aö lítt mun 'hafa veriö um það hirt, aö fá sérmenntaö starfsfólk áð hælinu og kennslu barnanna mun meira hafa veriö hagaö eftir geðþótta förstöðukon- unnar, en tilætlun fræðslulag anna um .almenna barna- fræöslu. Og aö iokum þykir eim’æði forstööukonunnar yfir heim- ili þessu næsta tortryggilegt: því að hún viröist í engu vilja hlíta forsjá eöa leiöbein- ingum kunnáttumanna í upp eldismálum, en líta á stofn- unina sem sitt einkafyrirtæki, sem jafnframt lög landsins nái ekki til. Af öllu þessu sr þó langalvarlegast návist íá- vitahælisins og mataræöi barnanna. Vér höfrun áreiöanlegar 1 heimildir fyrir því áð bama- verndarráö hefur gert ítrek- aöar tilraunir til þess aö fá því kippt í lag, sem það tel- ur sérstaklega athugunarvert viö SólheimahæhÖ. Hefur þaö lagt séi'staka áherzlu á, að al- vitaheimiliö yröi lagt niöur svo aö þarna yröi eingöngu fávitahæli. Fyrir forgöngu á- hugamanna, sem bera hag hæhsins fyrir brjósti, var afl- aö fjár til þess aö innrétta efstu hæö húss þess, sem fá- vitarnir eru í, en viö það hefði fengizt nægilegt pláss fyrir 30 sjúklinga. Var smiöur sendur austur en hann fékk ekki aö konia inn í húsið. Var sú umbótatilraun þar meö úr sögunni og liggur næst áð halda áö forstöðukonan hafi gripiö til slíks ofbeldis til þess að' afstýra því, aö heilvita- hæliö yröi lagt niöur. Þá mun barnaverndarráð hafa lagt fyr ir forstööukonuna að vanda betur til fæöis barnanna, en verið hafði, með því aö gefa þeim daglega nægilega mikið af kjöti eöa fiski, en þeirri kröfu var aöeins svaraö meö skætingi. Þannig hefur öll umbótaviðleitni barnavernd- arráös veriö aö engu höfð, en þaö hefur skort vald til þess aö taka ráöin af forstööukon- unni. Hér skal engum getum aö því leitt hvort þaö er af trú- arlegri sannfæringu forstööu- konunnar, eöa öörum hvöt- um, aö börnin á Sólheimum fá ekki þann mat sem al- mennt er talinn vænlegastur til eölilegs þroska hér á landi. En þaö sjá allir, að frá fjár- hagslegu sjónarmiði skiptir það mjög miklu máli fyrir hæliö, hvort börnin fá kjöt aö boröá eða grænmeti, sem þau munu rækta sjálf a'ö miklu leyti. Þarna er því opin leiö til alvarlegra grunsemda því vitáö er, aö fullt meölag er greitt meö börnunum, sem á hælinu dvelja. Svo er helzt áö sjá, sem for- stöðukona Sólheima telji sig eina hafa umráöarétt yfir þeim börnum, sem henni er trúaö fyrir. Þannig er dæmi tdl þess áð hún hafi meinaö móóur að sjá barn sitt fyrir- varalaust og aö nákomnum aöstandenda bams hafi alger lega veriö' neitað aö sjá þaö. Nú munu um 5 ár vera iið- in síöan stjórnarráöiö lög- gilti fávitahæliö aö Sólheim- um. Var þaö lqggilt fyrir 30 fávita og til bráöarbirgða var leyft aö taka heilvita til dval- Háskalegur áróður Smuts hershöfðingi, forsœtis- ráðherra Suður-Afríku, sagði í þingræðu nýlega, að hann gœti ekki hugsað sér neitt háskalegra en áróður gegn Sovétríkjunum, einmitt nú þegar sovétþjóðirnar bœru þyngstu byrðarnar í. bar- áttunni gegn hinum sameigin- lega óvini allra frjálsra þjóða, fasismanum. Franskir sjóliðar ganga í lið með de Gaulle Fjöldi franskra sjóliða hefur flúið af frönsku herskipunum frá Dakar og Norður-Afríku, eftir að skipin komu í amerískar hafnir, og gengið í lið með „stríð andi Frökkum.“ Segjast sjóliðarnir ekki fyrr hafa haft tækifæri til að fylgja samfæringu sinni, því á herskip unum séu foringjarnir margir fylgjandi Vichystjórninni. Áskorun um betri nýtingu fiskjar „Með því að það hefur þótt koma í ljós að hér í Vestmanna- eyjum væru eigi notuð til fulls skilyrði til atvinnureksturs við nýtingu fiskjar til útflutnings, óunninn fiskur fluttur til út- landa á meðan vinnuafl og iðn- aðartæki eru ekki starfrækt til fulls í landi, skor- ar Verkakvennafélagið „Snót“ á hið háa atvinnumálaráðuneyti að rannsakað verði mál þetta og ráðin á þessu bót eftir því sem þörf krefur ar ef húsrúm leyföi. Þaö skil- yröi var og sett aö viö hæliö starfaði hjúkrunarkona me'ö sérþekkingu á meöferö fávita. Þá munu hafa veriö um 15 heilvita börn og 18 fávitar. Nú munu fávitarnir vera á- líka margir og fyrir 5 árum en heilvita börnin nál. helm- ingi fleiri en þau voru þá. Og hjúkrunarkonan mun vera ókomin ennþá. Þannig hefur þróunin gengiö í þver- öfuga átt viö tilætlun stjórn- arráðsins og 1 algert berhögg viö tillögur barnaverndarráös fyrir beinan tilverknaö for- stööukonunnar aö þvi er bezt verður séö. Það er að vonum þó allhrika legar sögur gangi um þessa stofnun og væri vel, ef þær reyndust ýktar að einhverju leyti. En svo mikiö er víst að hér er um svo miklar misfell- ur aö ræöa að tafarlaust verö- ur aö tákai í taumana. Verö- ur áö krefjast þess aö nú þeg ar fari fram allítarleg rann- sókn á öllum rekstri þessa hælis. Mun Þjóöviljinn fylgj- ast vel með gangi þessa máls og birta fleira; en hér er gert um rekstur Sólheimahælanna ef nauösyn krefui’.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.