Þjóðviljinn - 18.03.1943, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 18.03.1943, Qupperneq 1
S. árgangur. Finmitudagur 18. marz 194l>. 62. tölubl. ............mn—MasaiCTaMM——■■M'i^waiiWBWBTBRaiggiMH—aa—— v_'_;.. tmm* Sdkn HHRiti í IMiff-Doi- elsHgsHliim slMni? Rauðí herínn í öfiugrí sóhn á mid- 04 norðurvígsföðvunum Þýzka hernum tókst hvergi að sækja fram á vígstöðvunum við Karkoff og Donets í gær, og hefur rauði herinn á nokkrum stöðum gert vel heppnuð gagnáhlaup. Geysiharðir bardagar halda áfram á þessum slóðum, og voru þeir ákafastir í gær á ísjúmsvæðinu, 110 km. suðaustur af Karkoff. Þjóðverjar gerðu hverja tilraunina eftir aðra til að kom- ast yfir Donets, en öllum árásum þeirra var hrundið og beið árásarherinn mikið manntjón. Á einum stað tókst Rússum að koma sér fyrir á vestri bakka fljótsins, og gerðu víða gagnálilaup með góðum árangri. DriiiiMaFUiilNel Talíd visf ad mannbjðrg hafí orðíð íslenzka flugvélin fann skipið. — Ovíst um v.b. Svan. — Símasambandslaust við ísaf jörð, Stykk- ishólm og Vestmannaeyjar. MANN TEKUR ÚT AF BÁT FRÁ ÍSAFIRÐI. Skipið „Aretic“, sendi í gærmorgun frá sér neyð- armerki, en ekki var hægt að greina hvar skipið var þá statt og voru menn því farnir að óttast um afdrif þess, en rétt fyrir kl. 7 í gærkvöld fann íslenzka flug- vélin skipið. Var það þá strandað við Melhamar í Miklaholts- hreppi á Snæfellsnesi, sem er um 10 km. austan við Staðastað. Sá flugmaðurinn mennina á þilfarinu og er talið víst, að þeir hafi allir bjargazt. Símasambandslaust er nú við ísafjörð, Vestmanna eyjar og Stykkishólm og er því ekki vitað um afdrif „Svans“ frá Stykkishólmi. Sókn rauða hersins á miðvíg- stöðvunum heldur áfram, og sækja Rússar úr norðri og austri ÞaÖ skortir ekki fögur orö hjá íslenzka afturhaldinu þegar þaö er aö hræsngí fyr- ir alþýöunni. Þá segir þáö aö „eitt skuli yfir alla gangá‘ aö „allir eigi aö fórna“ ;g fleiri slík fögur orö, en ve k- in tala bara allt ööru máli, og ööru hvoru gloprar þáö it úr sér því, sem þáö raunve. 1- lega meinar, eins og þegar MorgunblaÖið hrópaöi fagn- andi „friðhelgi heimilanna veröur tryggö“, þegar aftur- haldiö á Alþingi, meö Jónas frá Hriflu í broddi fylkingar, felldi ákvæöiö um skömmhm húsnæöis — og á þann hátt komiö í veg fyrir aö húsnæö- islaust fólk fengi þak yfir höf uöiö. „Friðhelgi heimilisins“ í íþróttavallarskúrnum. Ein þeirra vistarvera, sem húsnæðislausum mönnum var til bæjarins Dúrovs, á járnbraut inni milli Vjasma og Smolensk. Sunnar sækja Rússar einnig úr vísáó í á s. 1. hausti, var sþýli íþróttamanna á íþrótta- vellinum. Skýli þetta, sem húsvilltu fólki var boöiö til vetrarvistar, er venjulegur skúr, járnklæddur áö utan. þiljaöur en algjörlega ó- stoppaður. Átján manns munu hafa neyöst til að leita þarna hæl- is, þar af 4 konur og 14 karl- menn. Skýlinu er skipt í 3 áöál- hluta, sem hver um sig er óafþiljaöur. Karlmennirnu1 settust aö í nyrsta hlutanum konur í þeim syösta, herberg- iö þar á milli notaö undir dót og auk þess reyndu ein- hverjir aö sofa þar, en uröu brátt aö hverfa þaöan vegna þess áö þeir treystust ekki til aö vera þar fyrir kulda. Þáö getur hver sagt sér sjálfur, hvernig „friðhelgi héimilanna“ er á slíkum staö þar sem fólk, sitt úr hverri tveimur áttum að bænum Jelnja sem er þýðingarmikil stöð í varn arkerfi þýzka hersins á þessum hluta vígstöðvanna. Suður af Ilmenvatni hefur rauði herinn enn sótt fram og tekið 10 ramlega víggirtar stöðv ar. Þjóðverjar skýra frá stórkost legum árásum Rússa á þessum slóðum og segja, að í gær hafi rauði herinn einnig hafið ákafar árásir norður af Ilmenvatni, og reynt að brjótast yfir Volkoff- íljótið. I Stokkhólmsfregn segir, að Rússar hafi sótt fram á nyrztu vígstöðvunum í Finnlandi og séu aðeins 13 km. frá Petsamo. Verkalýðurinn mótmælir ,Á fundi fulltrúaráðs verklýðsfé- laganna í Reykjavík 16. þ. m. var eftirfarandi tillaga samþykkt i cinu liljóði: „Fulllrúaráð verklýðsielaganna 1 Reykjavík mótniælir eindregið dýr- tíðarfrumvarpi rikisstjórnarinnar, þar sem það felur í sér stórkostlegar árásir á alþýðu manna. Fulltrúaráðið vill benda Alþingi á, að launþegarnir hafa, síðan hin svonefnda þjóðstjórn tók við völdum árið 1939, orðið að búa við gengis- lækkun, lögbundið kaupgjald og fleiri kvaðir, sem eingöngu hafa mætt á þeim, og að kjörorð valdhaf- anna frá því í striðshyrjun um, að eitt skyldi yfir alla ganga, hefur alls ekki verið framkvænit. Fulltrúaráðið telur, að dýrtíðar- frumvarp ríkisstjórnarinnar myndi rýra freklega þær kjarabætur, sem launþegar fengu framgengt á síðast- liðnu ári og skorar á Alþingi að taka til greina ályktanir 17. þings Alþýðu- sambands Islands um ráðstafanir gegn dýrtíðinni þar sem vitað er, að meginþorri launþega aðhyllist þær.“ áttinni, verður aö hafast við í sama herberginu. Aðbúnaður fólksins. Hver eru svo lífsþægindin sem afturhaldið býður þess- um heimilislausu Iteykvíking- um? Hvar á fólkiö aö elda matinn? Ekkert eldhús til Einhver í hópnum átti suöu hellu og á henni var eldað í 3 mánuði. íbúarnir í þessu Framhald á 4. síðu. Eins og fyrr er sagt, vissu menn ekki hvar „Arctic“ var statt, þegar það sendi neyö- armerkin í gærmorgun, en dagirin áöur haföi þaö veriö djúpt út af Sandgeröi. íslenzka flugvélin hóf því leit aö skipinu og fann þáð um kl. 7 í gærkvöldi strand- aö viö Melhamar í Mikla- Wedgewood sagði að það virt- ist vera ætlunin að láta nýjar vígstöðvar bíða þar til búið væri að taka Bizerta og Túnis, en jafn gott væri að snúa sér strax að öðrum stöðum. Beaverbrook lávarður kvaðst vona að stjórnin ynni ótrauðlega að undirbúningi nýrra vígstöðva á meginlandi Evrópu. Væri full þörf að sannfæra Rússa um að slíkur undirbúningur sé í full- um gangi. Cronborne lávarður svaraði fyr ir hönd stjórnarinnar og varði pólitík hennar í Norður-Afríku- málunum. Benti hann á að stjórn Girauds virtist einmitt nú vera að færast í lýðræðis- legra horf. holtshreppi. Var þaö þá kom- iö svo aö segja á þurrt land og hafði veriö settur streng- ur úr skipinu upp á land. Flugmaöurinn sá skipverj- ana á þilfarinu og veifuöu þeir til hans og má því telja víst aö þeir hafi allir bjarg- azt. — Síminn vestur á Snæ- Friamhald á 4. síðu. Fyrsta maí nefnd fulltrúaráðsins Á fundi fulltrúaráðs verklýðs- félaganna 16. þ. m. var kosin 5 manna nefnd til þess að hafa á hendi yfirstjóm hátíðahaldanna 1. ihaí n.k. í nefndina voru kosnir: Björn Bjarnason, Jóhanna Eg- ilsdóttir, Snorri Jónsson, Sæ- mundur Ólafsson og Eðvarð Sig- urðsson. Önnur launþegasamtök munu síðar tilnefna einn fulltrúa hvert í safneiginlega 1. maí- nefnd. fliar er „iriielgl helnlllsles" inrlr túsil fi? Á sama tíma og byggðar hafa verið hinar skrautlegustu auðmannavillur, sem reistar hafa verið hér í Reykjavík, hafa hundruð ReykvíJkinga ýmist orðið húsnæðislausir eða neyddir til að búa í íbúðum, sem ekki eru mönnum bjóðandi, kjallara- holum, þakloftum, sumarbústöðum eða skúrum. Afturhaldið berst nú fyrir því, að fella niður ákvæðið um skömmtun húsnæðis úr frumvarpi því, sem flutt var á Alþingi um húsnæðismál og dæma þar með hundruð Reykvíkinga til þess að eiga hvergi vísan dvalarstað eða verða að Iiirast í hreys- um, þar sem þeir hljóta að glata heilsu sinni og lífsþrótti. Háværar kröfur um nýjar vígstöðvar á meginlandi Evrópu Deilt á afstöðu brezku stjðrnarinnar f Afríkumðlum tJuu+d'+if'>' > , tt I lávarðadeild enska þingsins var í gær rætt um styrjold- ina í Norður-Afríku, og var deilt harðlega á stjórnina fyrir af- stöðu hennar til málanna. Wedgewood lávarður kvaðst vera hræddur um að sá franski her, sem verið væri að æfa í Afríku, kynni að geta snúizt gegn Bandamönnum, eða þá að hann yrði notaður á sama hátt og Franco notaði spánska herinn, til að hneppa þjóðina í áþján. Svo virtist sem brezka stjórnin væri áhugasamari um baráttu gegn alþýðubyltingu en gegn fasismanum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.