Þjóðviljinn - 27.03.1943, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 27.03.1943, Qupperneq 4
þJÓÐVILIINN Nœturlœk.nir: Jóhannes Björnsson, Hverfisgötu 117, sími 5989. NœturvörSur er í Ingólfsapótcki. Utvarpið í dag: 18,30 Dönskukennsla, 1. flokkur. 19,00 Enskukennsla, 2. flokkur. 19,25 Hljómplötur: Samsöngur. 20,20 Leikrit: „Syndir annarra" eftir Einar H. Kvaran: (Leikendur: Sig- urður Sigmundsson, Anna Guð- mundsdóttir, Gissur Pálsson, Þór- unn Magnúsdóttir, Lára Guðmunds dóttir, Soffía Briem, Guðjón Einars son, Gunnar Arnason, Svava Jóns- dóttir, Elín Kjartansdóttir, Arni Óla, Sigþrúður Pétursdóttir. — Leik Stjóri: frú Anna Guðmundsdóttir). Leikfélag Reykjavíknr sýnir Fagurt er á íjöllum, annað kvöld og hefst sala að- göngumiða kl. 4 í dag. Gu&sþjónuata verður haldin í kapellu háskó.lans sunnudaginn 28. þ. m. kl. 5 e. h. Séra Sigurður Einarsson messar. Allir velkomnir. Fyrirlestur í háttöasal háskólans. Gylfi Þ. Gíslason dósent flytur fyrirlestur í há- fðasal háskólans sunnudaginn 28. marz kl. 2 e. h. Efni: Er slyrjöldin stríiS milli hagkerja? Öllum heimill aðgangur. Skíóafélag ReykjaVtkur ráðgerir að fara skíðaför á morgun (sunnudag) kl. 9. Far- ið verður frá Austurvelli. Farmiðar seldir hjá L. H. Muller á laugardaginn kl. 10 til 5 til félagsmanna, en kl. 5 til 6 til ut- anfélagsmanna, ef afgangs er. Hljómleikar. Tónlistarféjagið og söng- félagið Harpa endurtaka flutning sinn á ,,Arstíðunum eftir Joseph Haydn á morgun kl. 1,30 í Gamla Bíó. íþróttakvikmynd Ármanns verður sýnd í Tjarnarbíó á morgun kl. 1,15. Bretar vínna á í Sudur-Túnís Af bardögunum í Suður-Túnis er lítið að frétta. Bretar sögðu í hinni opinberu tilkynningu í gær, að áttundi herinn hefði sótt nokkuð fram og bætt aðstöðu sína á Marethvígstöðvunum. Á Gafsavígstöðvunum í Mið- Túnis var lítið barizt í gær. í Norður-Túnis hafa fasistaherirn- ir heldur unnið á, en bardagar þar eru aðeins staðbundnir. Catroux hershöfðingi, fulltrúi de Gaulle, er kominn til Alsír, og á að undirbúa fund þeirra Girauds hershöfðingja og de Gaulle, sem talið er að verði í náinni framtíð. Laval rekur ráðherra Laval hefur losað sig við nokkra af ráðherrum sínum og tekið sjálfur embætti þeirra. Eru það ráðherrarnir sem fóru með hermál, flota, flugher og nýlendumál. Ekki er talið að um sé að ræða neina stefnubreytingu Vichy- stjórnarinnar, en Laval þykir öruggara að hafa einnig form- lega öll völd í sínum höndum. Úthlutunarnefnd Þormððssifnunarinnar NÝJA BlÓ Klaufskir kúrekar (Ride ‘em Cowboy) með skopleikurunum RUD ABBOTT og LOU COSTELLO. Sýning kl. 5, 7 og 9 \ Æskulýðsfylkingin heldur skemmtifund að Amtmannsstíg 4 í kvöld kj. 9. ~ Einar Olgeireson flytur erindi og kvik- mynd verður sýnd af I. maí hátíðahöld- unum. TJABNARBtÓ Heillastund (The Golden Hour) Amerísk söngva- og gaman- mynd. JAMES STEWART PAULETTE GODDARD Kl. 3 — 5 — 7 — 9. fþrótiabvikmynd „ÁRMANNS“ , i verður sýnd n. k. sunnudag kl. 1.15. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun ísafoldar. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUB. ,Fagort er á f|öllum( Skopleikur í þremur þáttum staðfærður af EMIL THORODDSEN. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Frá alþíngí í neðri deild Alþingis var í gær til umræðu tillaga til þings ályktunar um undirbúning að stofnun menntaskóla að Laugar vatni. Tillagan er svohljóðandi: „Neðri deild Alþingis ályktar, að skora á ríkisstj., að hún láti fram fara athugun á möguleik- um til að hefja menntaskóla- kennslu að Laugarvatni eins fljótt og kostur er“. Miklar umræður urðu um málidf. Er flutningsmaður, Svein björn Högnason, hafði lokið máli sínu, tók Áki Jakobsson til máls, og benti á, að ekki væri hyggilegt annað en að mennta- skólar landsins 1 heild sinni væru athugaðir, bæði ástand þeirrá, kenslukraftar, og hús- næði, áður en teknar væru á- kvarðanir um að stofna nýja menntaskóla. Er lítið gagn að því að eiga marga menntaskóla og alla lélega, réttara væri að byggja yfir þá, sem fyrir væru og bæta kennsluaðstöðu alla, enn fremur vildi Áki láta styrkja nemendur utan af landi til þess að sækja þá skóla, sem fyrir eru. Við umræðurnar kom það fram, að tillaga Sveinbjörns er að nokkru leyti endurvakning á hinni frægu tillögu Pálma Hannessonar um að flytja menntaskólann í Reykjavík að Skálholti. 1 Auk þeirra Svein- björns og Áka tók Einar Olgeirs Fræðsluerindi Dagsbrúnar Framhald af 2. síðu. hitt hefur fremur torveldað þessa starfsemi, að mjög erf- itt hefur reynzt að fá heppi- legt húsnæöi fyrir han.a. Valda þeir öröugleikar mest um þaö, hve litlu fræöslunefnd in hefur enn orkaö á þessu sviöi. Á morgun kl. 1,15 e. h. verö ur annaö fræösluerindi Dags- brúnar flutt í Iönó. Aö þessu sinni veröur þaö Sverrir Kristjánsson sagnfræö ingur, sem flytur erindi, er hann nefnir: Baráttan um Evrópu. Er Sverrir oröinn þegar þekktur og mjög vinsæll fyr- irlesari. Er þess aö vænta aö marga fýsi aö hlusta á mál Sverris um efni, sem hann hefur kynnt sér mjög ræki- lega og mikiö hefur veriö um- rætt og umdeilt frá ýmsurn hliöum undanfarin ár. Enn- fremur veröur sýnd kvik- mynd frá hátíðarhöldunum 1. maí í fyrra. Öllum meölimum verkalýös- samtakanna er heimill aö- gangur a'ö’ fyrirlestrinum og eru aögöngumiölar seldir í skrifstofu Dagsbrúnar og kosta kr. 1.50. Aögöngumið'ar veröa einnig seldir viö innganginn, ef ein- hverjir verða þá óseldir. Ríkisstjórnin hejur nú skipað nefnd þá, sem ráðstafa á fé því sem gefið hefu.r verið tií Þor- móðssöfnunarinnar. í nefndina voru skipaðir þess- ir menn: Siguj-geir Sigurðsson, biskup, Eggert Kristjánsson stórkaupmaður, Jalkob Kristins- son fræðslumáí.astjóri, Ólafur Lárusson prófesiior og Sigurjón son til máls, og urðu umræður mjög heitar, en varð ekki lokið. Á. Ólafsson formaður Sjómanna félags Reykjavíkur. Nefndin hélt fyrsta fund sinn í gær, var Sigurgeir Sigurðsson biskup kosinn formaður, Ólafur Lárusson, ritari og Eggert Kristjánsson gjaldkeri. Vatnssalerni í hvert hús Bæjarráð samþykkti í gær eftir tillögu Guðmundar Ás- björnssonar að óska eftir, að Al- þingi samþykkti heimildarlög, til handa bæjarstjórn, um að skylda alla húseigendur í bæn- um til að hafa vatnssalerni í hús- um sínum. DREKAKYN Eflir Pearl Buck Hennaðurinn hrópaði til matsveinsins: Hér er komin gömul kona með fulla körfu af nokkru, sem er gulli dýr- mætara og ég fer ekki fram á annað en að fá bragð þegar matreitt verður. Hann hló og fór til baka, en Jada varð eftir við eldhús- í dyrnar. Feitur og geðvondur matsveinn kom fram. Hann > var ekki frá óvinunum heldur úr eldhúsi matsöluhúss, sem i lagt hafði verið í rústir. Hann lyfti lokinu af kálkörfunni » og bölvaði í hljóði, en hún heyrði ekki hvað hann sagði. í Tvo silfurpeninga ,sagði hann upphátt. í Hún hristi höfuðið. Þú veizt hvað kál er dýrt nú, sagði 5 hún. 5 Jæja þá, þrjá, sagði hann hirðuleysislega. Það eru fjanda- \ kornið ekki mínir peningar sem ég borga með og ég hef \ engan tíma til að karpa. Hér á að verða veizla. Veizla enn, \ er mér sagt. — Það er alltaf verið að halda veizlur og hvað- l an á ég að fá veizlumat? Áttu nokkuð kjöt, kona? Get- ; urðu útvegað svínakjöt? Og fisk — fisk — fisk — en hvern- í^ig er hægt að halda veizlu án þess að hafa svínakjöt, eða Ú þó ekki væri nema önd? [í Hún horfði hvasst á hann. Var þessi maður svikari? Viltu borga mér tíu silfurpeninga, ef ég kem með tvær endur? Komdu með þær og vittu til, sagði hann. Hann fór í beltið sitt og tók þaðan silfrið fyrir kálið og fékk henni og hún spurði hann: Hvenær verður veizlan? Eftir tvo daga, sagði hann. Svo varð hann þrunginn gremju. Eftir tvo daga er ár liðið síðan þeir unnu fyrsta sigurinn á okkur. Því skipa þeir mér að undirbúa stór- veizlu og allir broddarnir koma saman til að borða. Hún hallaði sér að honum. Þú ert einn af okkur, hvíslaði hún. Matsveinninn digri leit snögglega í kringum sig. Að baki honum var tómt eldhúsið, en þó þorði hann ekki að svara henni. En hvað þú getur fengið gott tækifæri, hvíslaði hún. Þú getur í ógáti sett hvað sem þér sýnist í mat Jpeirra. Hvað margir eru í eldhúsinu? Fískverdíd læbkar í Englandí Franahald af 1. síðu. landi, aö nýjan fisk vantaöi. En hvaö á aö gera í þessu máli? Svo má ekki lengur ganga, aö bátaflotinn liggi í landi, þá loksins gefur á sjó og nægur afli er. Útgeröin þolir enga stöövun aö óþörfu, eftir jafn erfiöar gæftir og hafa veriö í vetur. Og sjómennirnir þola enn síöur landlegur af þess- um ástæöum ofan á jafn tekjuríra vertíö og þessi hefur veriö fram aö þessu, þegai einnig er tekiö tillit til þess, aö kaup þeirra er fastbundiö meö sama fiskverði og var í fyrra, þó aö hins vegar allt. sem þarf til aö lifa af, hafí stórkostlega hækkaö í veröi. Ríkisstjórnin veröur aö skerast í leikinn og mótmæla' verölækkun þessari, sem órétt- mætri og óeölilegri. Og hún vieröur aó- benda þeim á, sem ákvöröun þessa hafa tekið, að hún hlýtur aö stööva aö miklu leyti útflutning á nýjfiski. Þá veröur stjórnin einnig aó gera þá kröfu, áó fiskverö- iö haldist yfirleitt óbreytt á meöan fisksölusamningarnir eru í gildi, þvi annaö hlýtur í rauninni aö skoöast sem van efndir á samningnum. Á meö-t an leiöréttingum þessum er komið í kring veröur stjórnin aö hafa forystu um a'ð flytja nægiar saltbirgöir á aðalveiöi- stöövarnar og fjnrirbyggja, eft- ir því sem unnt er, að veiði stöðvist. Þetta mál verður ekki leyst nema meö einbeitni og festu og ef ekki á tjón af að hljót- ast, þá veröur aö skerast í leikinn þegar í staö. Þaö er stórhættulegt aö blanda þessu máli á nokkurn hátt saman viö okkar inn- lendu dýrtíöarmál og alveg’ furöulegt, aö Vísir skuli segja um leiö og hann segir frá verölækkuninni, aö menn veröi hennar vegna aö fylgja dýrtíöar tillögum st j órnarinn- ar. Þegar fiskveröiö er á órétti- legan hátt lækkaö, eins og hér er um aö ræöa, þá eigum viö ekki aö leysa þaö mál meö því aó taka á okkur allsherjav kauplækkun og jafna á þann hátt kaup fiskimanna og ann- arra aðila. Dýrtíöarmál okkar eru þessu máli óskyld, enn sem komiö er og okkur ber skylda til, undanbragöalaust aö beita okkur fyrir hækkun á fiskveröinu strax vió fyrstu fisksölusamninga, en nú fyrir því að verðiö haldist óbreytt þar til samningstíminn er út- runninn., Innbrof í nýft hús í fyrrinótt var brotizt inn í hús sem er í smíðum við Kjart- ansgötu. Brotin var rúða í kjall- aranum og voru tvær tunnur með kalki fyrir innan gluggan. Sá, er innbrotið framdi, hafði lent ííiður í aðra kalktunnuna, snúið síðan víð og mátti rekja slóð hans út á götuna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.