Þjóðviljinn - 31.03.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 31.03.1943, Blaðsíða 3
Miðvikudágur, 31. marz 1943. ÞJÓÐVILJINN 3 þiðoviMimi Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarson Ritstjórn: Garðastræti 17 — Víkingsprent Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Sími 2184. Víkingsprent h.f. Garðastræti 17. Er nazisminn sér- stakt hagkerfi? Morgunblaðið túlkar í gær fyrirlestur, er Gylfi dósent Gísla son hélt s. 1. sunnudag í Háskól- anum, á þann veg að Gylfi hafi skýrt það svo í fyrirlesti'i sínum að hann hafi talið hagkerfin þrjú: Kapítalisma, sósíalisma og nazisma. — Sá sem þetta ritar, hlýddi eigi á erindi þetta og get- ur því ekki um það borið hvað Gylfi hefur sagt, en staðhæfing Morgunblaðsins gefur tilefni til þess að ræða nokkuð um mál þetta. Það mun vart fara á milli mála um höfuðeinkennin á hag- kerfi kapítalismans (auðvalds- skipulagsins) annarsvegar og sósíalismans hinsvegar. Hagkerfi kapítalismans bygg- ist á eignarrétti auðmannanna á framleiðslutækjunum, ein- kennist af markaðsframleiðslu í gróðaskyni og markast alveg sérstaklega af mótsetningunum milli launavinnu bg auðmagns, sem leiða til stéttabaráttunnar í því þjóðfélagi, — og af skipu- lagsleysi framleiðslunnar, sem leiðir af sér kreppurnar, sam- keppnisstyrjaldirnar og aðrar slíkar afleiðingar. Hagkerfi sósíalismans byggist á sameign mannanna á fram- leiðslutækjunum (og afleiðing þeirrar sameignar er að stétta- mótsetningarnar og stéttabar- áttan hverfur) — og á skipu- lagðri fVamleiðslu til að full- nægja þörfum mannanna (og af- leiðing þeirrar skipulagningar er að orsök kreppna og sam- keppnisstvrjalda er á brott kippt). Er nú nazisminn sérstakt hagkerfi, ólíkur kapítalisman- um? Er ekki eignarréttur auðmann anna á framleiðslutækjunum einkenni þjóðfélagsins í Þýzka- landi? Jú, vissulega og það í rík- ara mæli en í flestum öðrum þjóðlöndum þar sem auðvaldið ræður. — Er ekki markaðsfram- leiðsla í gróðaskyni einkenni framleiðslunnar þar? — Jút vissulega, — og það dregur sízt úr því einkenni að auðmann^- stéttin þar skuli um langí árabil hafa lagt höfuðáherzlu á fram- leiðslu vopna til þess að geta lagt undir sig nýja markaði til að hagnýta í gróðaskyni. Því fer fjarri að hagkerfi það, sem nú er í Þýzkalandi, sé eitt- hvað annað en hagkerfi kapítal- ismans. Auðvaldsskipulagið hef- ur gengið í gengum ýms þróun- Hvert shal stefna? WMupIdii ug FraiBsöhn ullla ehhl uera með Sösíalistalluhhn- un ig WKðuiianaailliu l Uaaðalagl ílnuandi sitauna Tal þessara flokka um róftæka stefnu oý stjórn er aðeins þvaður, meðan gerðum þeírra er stíórnað af Jónasi frá Hríflu o$ Alþýðublaðsklikunni Það er auðsjáanlega timi til kominn að fara að gera upp sakimar innan hinna svokölluðu „vinstri“ flokka. „Tíminn“ og „Alþýðublaðið“ linna nú ekki lygum og óliróðri um Sósíalista- flokkinn, auðsjáanlega í þeim tilgangi að blekkja fylgjendur sína, sem vilja róttæka pólitík á íslandi, um framferði þeirra sjálfra. Sósíalistaflokkurinn og Þjóðviljinn hafa verið frekar þög- ulir um þá samninga, sem frani hafa farið milli þessara flokka, m. a. vegna þess að oss hefur þótt rétt að þrautreyna fyrst, hvort nokkur leið væri til samstarfs um róttæka stjórnarstefnu. En fyrst blöðum hinna flokkanna finnst ekki nauðsynlegt að bíða lengur með árásir sínar á Sósíalistaflokkinn, þá sér Þjóðviljinn heldur enga ástæðu til þess að hlífast við að taka mál þessi fyrir á opinberum vettvangi. Blöð Jónasar frá Hriflu og Stefáns Péturssonar staðhæfa að Sósíalistaflokkurinn hafi lofað kjósendum fyrir kosningar að koma á „vinstri stjórn“, eins og þau skilja það orð: ein- hverri stefnulausri, ósamhentri loðmollustjóm, sem ekkert þyrði og ekkert gæti. — Sósíalistaflokkurinn hefur aldrei lofað neinu slíku. Hann varaði þvert á móti kjósendur Alþýðuflokks- ins og Framsóknar alvarlega við því fyrir kosningamar að ef þeir vildu fá róttæka stjórn í landinu, þá yrðu þeir að brjóta á bak aftur hægri öflin í þessmn flokkum. Það, sem Sósíalistaflokkurinn lofaði kjósendum síniun fyrir kosningar, var að berjast fyrir róttækri stefnuskrá og fyrir stjóm, er framkvæmdi slíka stefnuskrá í samvinnu við alþýðu- samtök landsins, — en sviki ekki kosningastefnuskrá þessa strax og völdunum væri náð. Þessa stefnuskrá lagði Sósíalistaflokkurinn fyrir kjósend- ur fyrir kosningar. Ellefu þúsundir alþýðufólks greiddu henni atkvæði. Framsókn og Alþýðuflokkurinn kváðu hana alveg talaða út úr sínu hjarta — þá. — Síðan skilgreindi Sósíalista- flokkurinn hana í einstökum atriðum og setti hana fram. — Og Alþýðuflokkurinn og Framsókn liafa nú hangið yfir því í fjóra mánuði að svara hvort þeir eru reiðubúnir til þess að mynda stjóm upp á þá steínuskrá eða ekki!! Það hefur að vísu ekki vantað að þessir flokkar væru til í að mynda stjórn með Sósíalista- flokknum, en bara ekki stjórn, sem hefði fasta, opinbera stefnu skrá, sem tryggt væri að dýrt yrði að svíkja. Þeir hafa boðið Sósíalistáflokknum að vera með í stjórn, sem hefði öll sömu ein- kennin og undanfarnar stjórn- ir, sem verst hafa reynzt: stjórn sem væri innbyrðis sundurþykk og ekkert samkomulag um hvað gera skyldi og hver togaði í arstig og það er minni munur á því stigi fjárhagslegs alræðis auðhringa, sem nú ríkir í Þýzka- landi, og því stigi fjárhagslegr- ar yfirdrottnunar auðhringa í Bretlandi og Bandaríkjunum, heldur en á þessu nútíma auð- hringavaldi og því hagkerfa- stigi kapítalismans, sem ein- kennist af „frjálsri samkeppni" 19. aldarinnar. Samsteypa auðhringa og bankavalds (,,finanskapital“) hefur á 20. öldinni tekið ríkis- valdið í þjónustu sína harðvít- ugar en nokkur yfirstétt hefur gert áður og hún beitir því ekki aðeins sem pólitísku kúgunar- tæki gegn undirstéttum og fram andi þjóðum, heldur — og það alveg sérstaklega í Þýzkalandi — og til vægðarlausra afskipta af atvinnulífinu (sem gamla Manchesterstefna frjálsu sam- keppninnar var algerlega á sína áttina, þegar eitthvað ætti að gera. (Haraldartilboðið). Og með slíkri stefnulausri stjórn átti að ráða fram úr erfiðustu vandamálum sem að þjóðinni hafa borið og standa í hatröm- ustu stéttabaráttu, sem háð hefði verið í landinu, því ekki þurfti að ganga að því gruflandi hvernig strðsgróðamennirnir tækju slíkri stjórn. Þeir yrðu því miskunnarlausari við hana sem hún væri veikari, vesælli og sundurþykkari, — svo það móti) til þess að einbeita allri vinnuorku þjóðanna í þágu auð- drottnanna og brjóta það af fjárhagslegu sjálfstæði smáat- vinnurekenda, sem eftir var, á bak aftur og þá sjálfa til und- irgefni undir auðdrottnana. Allt tal um að nazisminn sé annað hagkerfi en kapítalism- inn, er hugtakaruglingur eða það, sem verra er: tilraun til þess að flytja þann mun, sem er á stjórnarskipulagskerfi hins borgaralega lýðræðis annarsveg ar og fasismans hinsvegar yfir á þann sameiginlega hagkerfis- grundvöll, sem bæði byggjast á. Þess ber að vænta að í Há- skóla vorum sé vísindaleg fræði- mennska látin sitja í fyrirrúmi en ólíkar stjórnmálaskoðanir fái ekki að rugla hugtökunum, eins og gert er í frásögn Morg- unblaðsins, hvort. sm hún er rétt eða röng. þarf ekki að skyggnast nema t.d. til 1937 til þess að sjá hvernig fara myndi fyrir þessháttar stjórn — og var þó Kveldsúlfs- valdið ólíku minna þá á Is- landi en nú og tengsl fasismans við formann Framsóknar og ritstjórn Alþýðublaðsins gerólík þeim órjúfandi bræðraböndum sem þar á milli virðast nú á kom in. Það þarf mennt sem ástunda svikin sem ævistarf, til þess að koma fram með aðra eins ós- vinnu og þá, sem Alþýðublað- ið endurtekur í sífellu: að Sósí- alistaflokkurinn bregðist kjós- endum sínum með því að þjóta ekki inn í eitthvað Alþýðubrauð gerðarhrákasmíði af ríkisstjórn að vera, strax og einhverjir væru til í að mynda hana — um ekki neitt. Sósíalistaflokkurinn hefur sett fram sín skilyrði. Tíminn, sem liðið liefur síðan þau voru fram sett, hefur leitt enn betur í ljós hve sjálfsögð og nauðsynleg þau eru, ekki sízt þau, sem mest var óskapazt á móti fyrst, svo sem utanríkismálastefnan. En Sósíalistafl. er ljóst að til þess að tryggja framkvæmd þfeirrar stefnu, sem í skilyrðun- um felst, þarf náið og einlægt samstarf viðkomandi stjórn- málaflokka og alþýðusamtaka utan þings og innan. Alþýðusambandið — voldug- ustu fjöldasamtök landsins — gekkst fyrir því að koma á slíku bandalagi alþýðusamtakanna, er róttæk stjórn, sem ætlar sér að efna loforð sín, gæti stuðst við. Sósíalistaflokkurinn svaraði strax tilboði Alþýðusambands- ins um þátttöka í slíku banda- lagi, játandi. En hvað gerðu þessir tveir flokkar, sem þykjast vera ólmir í myndun „vinstri stjórnar?“ Hvorki Alþýðuflokkurinn né Framsókn hafa látið svo lítið sem að svara Alþýðusamband- inu. Þeir hafa með þögninni vísað á bug samstarfinu við Al- þýðusamtök landsins um að skapa rottæka stjórn á íslandi. Og þeir hafa ekki látið þar við sitja. Framsóknarflokkurinn hefur með því verki sínu að kjósa Jónas frá Hriflu sem formann flokksins á ný, þó að meirihluti flokksstjórnarinnar væri á móti honum, sýnt í senn slíkan vesal- dóm að erfitt er að treysta slík- um flokk til samstarfs og slíka ósvinnu í garð allra frjálslyndra manna, að það þarf meir en lítil brjóstheilindi til af Tímanum að koma nýskriðinn aftur undir ok Jþnasar sem fonnanns flokksins og formanns blað- stjómar og gelta að Sósíalista- flokknum fyrir að hann skuli ekki þjóta upp um „höggorms“- liálsinn, reka höfundi utangarð- stefnunnar, sem enn boðar hana, rembingskoss og ganga til rík- isstjómarmyndunar einmitt með þeim manni, er allra manna mest vann að því að eyðileggja „vinstri stjómina“ 1934—37. Um Alþýðublaðið þarf ekki að tala. Afstaða þess öll, síðan samningstilraunir um róttæka stjórn gegn afturhaldinu og fasismanum, hófust ber þess ó- rækastan vott að það hatast aðeins við eitt: Sósíalistaflokk- inn og allt sem sósíalismanum er skylt, — og kýs heldur hvaða tegund fasisma, sem er, en sam- starf við þann flokk. Enda hef- ur, oss vitanlega, ákvörðun Al- þýðuflokksstjórnarinnar um að hafa enga pólitíska samvinnu við Sósíalistaflokkinn, enn ekki verið afturkölluð. Það hefur þurft þolinmæði til að sitja á samningsfundum með fulltrúum Alþýðuflokksins um myndun róttækrar ríkisstjórn- ar og sjá Alþýðublaðið daglega rægja Sósíalistaflokkinn á með- an, án þess að krefjast tafar- lausra skýringa á því hvað þessi tvískinnungur Alþýðuf lokks- ins eigi að þýða. Og sú þolin- mæði þrýtur nú brátt,' ef þeir Alþýðuflokksmenn sem sam- starf segjast vilja, kikna jafn vesaldarlega á því að stemma stigu fyrir skemmdarverkum Alþýðublaðsklíkunnar eins og „vinstri“ Framsóknarmennirn- ir á að brjóta vald Jónasar frá Hriflu á bak aftur. Hvert stefnir þá, — spyr fólk- ið. Það stefnir að því sem Sós- íalistaflokkurinn spáði. Fyrr en fólkið sjálft í Framsókn og Al- þýðuflokknum, — verkamenn, launþegar, fátækir baendur, — hafa brotið vald hægri klíkn- anna, manna eins og Jónasar frá Hriflu og Stefáns Péturssonar, á bak aftur, — fyrr verður ekki hægt að skapa þá sterku, ósigr- andi einingu mn róttæka stefnu og stjórn alþýðunnar, sent allir vinnandi menn og konur íslands þrá. Vinnandi stéttir íslands! Hættíð að bíða eftir úrslitum hráskinnslciks foringjanna! Takið sjálfir til óspilltra mál- annna að þurrka burt afturhald- ið úr flokkunum, sent þið kus- uð seinast! Skapið það bandalag alþýðusamtakanna, sem Alþýðu- sambandið gengst fyrir, í hverj- um bæ, hverri sýslu! Myndið „neðan frá“ þá santfylkingu vinnandi stéttanna, sem knýr fram þá stefnuskrá, sem Sósíal- Framhald á 4. síóu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.