Þjóðviljinn - 04.04.1943, Page 1

Þjóðviljinn - 04.04.1943, Page 1
Sósíalistar! Munið fundinn annað kvöld, Einar Olgeirsson talar um ut- anríkismál fslands. — Rætt verður um 1. maí. 8. árgangur. Sunnudagur 4. apríl 1943. 77. tölublað. Fastsfaherírnír hafa bedtd gífurlegf mann- fjón og hergagna í aukatilkynningu sem sovétherstjórnin gaf út, er skýrt frá þeim stórkostlega árangri, sem náðst hefur í vetrarsókn rauða hersins, frá 10. nóv. 1942 til 31. marz 1934. Rauði herinn hefur á jþessum tíma sótt fram á sjöunda hundrað km., þar sem lengst hefur verið farið og tekið landsvæði sem er 480 þúsund ferkílómetrar. Af fasistaherjunum hafa 820 þúsund menn fallið í orustum vetrarsóknarinnar, og 343 þúsund hermenn verið teknir til fanga. Hergagnatjón fasista varð 5090 flugvélar, 9190 skriðdrekar og 20360 fallbyssur, auk gífurlegs magns annarra hergagna. Samkvæmt fregnum í gær- kvöld hefir lítið verið barizt á austurvígstöðvunum síðastliðinn sólarhring, nema í Vestur-Káka- síu, þar sem rauði herinn sækir fram. Tóku Rússar nokkur þorp á þessum vígstöðvum í gær- kvöld. Rauði herinn bætir aðstöðu síria. Rauði herinn hefur bætt stöðu sína á Leningradvígstöðvunum og í Staraja Rússa héraðinu. Eru framsveitir Rússa skammt frá þeirri borg. Kolumbía og Sovét- ríkin skiptast á sendiherrum Sovétstjómin hefur tekið boði stjórnar Kolumbíu um að skiptast á sendiherrum og taka upp fullkomið stjóm- málasamband. Umleitanir um sendiherra- skiptin fóm fram bréflega milli Túrbai, utanríkisráð- herra Kolumbíu og Litvinoffs, sendiherra Sovétríkjanna í Washington. Gunnar Benediktsson. Ðagleg framkoma þýzku hermannanna í Noregi stöðugt versnandi í fregn frá Noregi segir að ástandið í Sarpsborg á Östfold sé orðið óþolandi, eftir að 2000 þýzkir hermenn voru sendir til bæjarins til framhaldsþjálfunar. Það er orðið ómögulegt fyrir konur að ganga úti að kvöld- lagi, og friðsamir norskir borgarar verða hvað eftir annað fyrir árásum af ölvuðum þýzkum hermönnum. Þekktur Sapsborgarmaður. Harald Solberg var skotinn suimudagiiin 14. marz, þegar hann var á lieimeið um mið- nætti. Rann hitti nr kra kunningja, stamaði ^hjá þcim og fór að tala við þá. Kokkr ' ir þvzkir h'i.'nnenn fóru | hjá, æptu eituf vað til þeirra og skutu fin m skammpyssu skoturn á Solberg. Varö liuiin fyrir mörgum skotum og lézt samstundis. Hinir sluppu ó særðir út í myrkrið. Solberg var um þrítugt, kvæntur og átti tvö börn. Ritstjóri blaðisins Glommen í Sarpsborg, Harald Hvidsten. • er látinn af lungnabólgu. Hann var handtekinn sumar- ið 1942 og sendur til Þýzka- lands eftir nokkurra mánaða fangelsisvist í Noregi. Hann var 34 ára ókvæntur. íþróttakvikmynd Ármanns er sýnd í Tjarnarbíó í dag kl. 1.15. Leikrit eftir Gunnar Benediktsson Leikritið ,Að elska og lifa, eft- ir Gunnar Benediktsson, er ný- komið út. Leikritið fjallar um ástir ungs byltingasinnaðs verkamanns og ungrar auðmannsdóttur. Leikrit þetta vakti allmikið umtal á sínum tíma, því Leikfé- lagið hafði ákveðið að sýna það, en hætti svo á síðustu stundu við allt saman. En nú geta menn lesið leikrit- ið og séð sjálfir hvað það var, sem vissir menn álitu, að Reyk- víkingar mættu ekki sjá. Það var snemma vetrar 1939, SOVÉTSÖFNUNIN Söfnunin nemur nú 89 þús. 180 krónur Þrátt fyrir allan mótblástur er söfnunin til Rauða kross Sovétríkjanna nú orðin tæpar 90 þúsundir króna, eða nákvæm- lega kr. 89180,93. Meðal þeirra upphæða, sem borizt hafa eru 300 kr. frá starfs- mönnum í „Segull“ og 370 kr. frá starfsfólki eirrnar Sútunar- verksmiðju. Sérstaklega athyglisverð er þátttaka sveitafólks í söfnuninni. í tveimur hreppum, Hraunhreppi og Álftaneshreppi söfnuðust rúmar 500 krónuy og tóku allir bæimir þátt í söfnun- inni nema tveir. Þá skulu hér nefndir nokkrir staðir og upphæðir þær, sem þar hafa safnazt: Reykjavík: kr. 65 342,93, Akureyri 12 þús., Siglufjörður 4 þús., Neskaupstaður 1 þús.; Hólmavík 727 kr., Bæjarhreppur 200 kr., Sauðárkrókur 1 319 kr., Eyrarbakki 315 kr., Svalbarðsstrandarhreppur 580 kr. og Verklýðsfélag Glæsi- bæjarhrepps 697 kr. 1. maí-nefndir verklýðsfélaganna í 1. maí-nefnd verklýðsfélaganna hafa þessir menn verið tilnefndir: Frá Fulltrúaráði verklýðsfélaganna: Frá Verkamannafélaginu Dagsbrún: — Sjómannafélagi Reykjavíkur: — Sveinafélagi Húsgagnabólstrara: — Félagi bifvélavirkja: — Iðju, félagi verksmiðjufólks: — Bílstjórafélaginu „Hreyfill": — Verkakvennafélginu „Framsókn“ — Sveinafélgi skipasmiða: — Nót, félagi netavinnufólks: — Félagi járniðnaðarmanna: — Múrarafélagi Reykjavíkur: — Hinu íslenzka prentarafélagi: — Bakarasveinafélagi íslands: — Þvottakvennafélginu „Freyja“: — Prentnemafélginu: Björn Bjarnason Eðvarð Sigurðsson Sæmundur Ólafsson Snorri Jónsson Jóhanna Egilsdóttir Hannes Stephensen Sigurgeir Halldórsson Samúel Valberg Árni Stefánsson Halldór Pétursson Bergsteinn Guðjónsson Hólmfríður Ingjaldsd. Finnur Richter Guðmundur Halldórss. Ásgeir Jónsson Ragnar Finnsson Helgi Hóseasson Ágúst Pétursson Halldóra Magnúsdóttir Vilhelm Ingimundarson Nefndin starfar nú af fullum krafti að undirbúningi 1. maí, en ýms félög, sem ekki hafa enn tilnefnt fulltrúa í nefndina, munu gera það innan skamms. Formaður nefndarinnar er Bjöm Bjamason. sem Leikfélagið hafði ákveðið að hafa þetta leikrit á leikskrá sinni þá um veturinn. Framh. á 4. síðu. Þjóðræknisfélagið safnar i herbergi fyr- íslenzkan stúdent í nýja Garði Fulltrúaráð Þjóðræknisfé- lagsins hefur ákveðið að hefja fjársöfnun á meðal meölima félagsins og annana,, er vilja suðla að því aö treysta bönd- in á milli íslendinga vestan hafs og austan með það fyrir augum að félagið geti greitt fyrir eitt herbergi í nýja stú- sooo~ioooo Nord^ menn i fan$a~ búðum í sænskum blöðum segir að 8000—10 000 Norðmenn séu hafðir í haldi í fangabúðum. Þar af eru aðeins 300—400 í fangelsum norsku ríkislögregl- unnar, um 1500 fangar hafa verið fluttir til Þýzkalands, en hinir eru í þýzkum fang- elsum og fangabúðum í Nor- egi. í Grinifangabúðumun ein- um saman eru 1800 fangar. dentagai’ðinum og ánafnáð það til afnota íslenzkum stú- dentum frá Vestiurheimi. Framhald á 4. síðu i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.