Þjóðviljinn - 07.04.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.04.1943, Blaðsíða 2
2 í> J Ö Ð V I Tl-Ji I 2í N Miðvikudagui ' 77. apríi 1943 RlídflablaðsMiKai na) lOgiestlnn haups n ioi- Mialri MiBiu haupgjaids Myndí Alþýduflokkurlim iaka svona afsfððu fíl ntál~ anua ef hann hefðí ekki aðhald? Ríkisstjómin lagði í fyrradag fram á Alþingi Breytingatillögur leldnki í dýr tíð armálúiTum“. við sitt eigið dýrtíðarfrumvarp. Sumir hafa raáske gert sér vonir í þessum leiðara er m. a. um að hún kynni að hafa eitthvað lært af reynslunni og tekið tillit til mótmæla þeirra, sem yfir Alþingi haifa diinið frá verk- lýðsfélögunum. En því fer f jarri. Greinin í hinum nýju tillöguim, sem fjallar um greiðslu verðlagsuppbótar á kaup, hljóðar svo : „Frá byrjun næsta mánaðar eftir gildistöku iþessara lága skal ekki greidd hærri verðlagsuppbót en samsvarai- framfærsluvísi- tölu 220 á laun eða kaup fyrir hvaða starf sen n vera skal eða annað, sem verðlagsuppbót hefur verið greidd af, og eigi af hærri grunnlaimum en um opinbera starfsmenn segii’. Brot á þessu! ákvæði varðar greiðanda sektum“. t Það felst í þessari grein eftirfarandi: 1) Það á að setja hámark á verðlagsuppbótina: 220 stig,—og það má ekki greiða hærra^ hvað svo sem vísitalan er. Það þýðir t. d. fyrir Dagsbrúnarverkamenn að hámarksk; xup þeirra er 4,62 kr. um tímann, hvað svo sem vísifalan er. Sjá allir hvílik kaupskerðing þar með er framkvæmd, meðan raui íverulég vísi- tala er yfir 220 stig. 2) Þetta er ennfremur lögfesting á kaupgjaldi. Samningar verkamanna um kaupgjald eru að nofckru Ieyti ógiItir með lög- gjafarvaldi. — Sá réttur, sem verkamenn halda fautast á og er þeim dýrmætari en nokkrir fjársjóðir,. er hér skerbur með kúg- Og; síðan segir orðrétt. með unarvaldi ríkisins. 3) Það er ennfremur ákvæði þama í, sem vafalaust mun reynast óframr.væmanlegt og væri ennfremur kaupkúgun, ef framkvæmt væri. Þaö er að greíða ekki verðlagsupp- bót af hærri grunnlaunum en um opinbera starfsmenn seg- ir. — Slíkt ákvæði, sem mest myndi. snerta faglærða verka- menn, er bæði ranglátt og ó- framkvæmanlegt, því hér er um menn að ræða, sem ekki hafa föst árslaun, en fá út- þorgaö vikulega eftir tíma- kaupgjaldi — og því ómögu- ■ legt að segja hvað heildar- grunnlaun þeirra verða. Á- kvæðið er því jafn vanhugsaö sem það er ranglátt. Svona eru þá hinar „end- urbættu“ tillögur stjómarinn- ar. Hún hefur auðsjáanlega ekkert lært og engu gleymt á þessum tíma, sem liðinn er síðan hún lagði kaupkúgun- arfrumvarpið fyrir þingið. En svo kemur það undár- lega (— eða er það máske ekki svo undarlegt). Alþýðublaðið, sem tók eins og Þjóðviljinn skarpa afstöðu gegn hinu upprunalega kúg- unarfrumvarpi ríkisstjómar- innar, vendir allt í einu sínu kvæði í kross og lofsyngur nú hinar „endurbættu“ kaupkúg- unartillögur ríkisstjómarinn- ar.H í Alþýðublaðinu í gser er skýrt frá þessum tillögum stjómarinnar rétt eins og um einhvem sigur launastéttanna væri að ræða. í fyrirsögninni stendur með stóm letri: „Engin lækkun á dýrtíðamppbót launamanna, nema í hlutfalli viff vísitöl- una“. Þar kemur fyrsta lygin, til þess að reyna að gylla stjóm- artillögurnar fyrir alþýðu manna. feitu letri: „í hinum nýju tillögum er ekki gert ráð fyrir neinni lækkun á dýrtíðaruppbót launamanna nema í réttu hlutfalli við lækkun dýýtíðar- vísitölunnar. En hana er til- ætlunin að lækka niðúrrí 220 stig. Skal dýrtíðaruppbótin á kaupgjaldiö miðast við þá vísitölu, frá byrjun næsta mánaðar eftir gildistöku þess- ara laga, og tapa launamenn. því mismuninum á dýrtíðar- uppbótinní samkvæmt núgild- andi yísitölu og vísitöl.unnii 220, í einn mánuð“:. Svo mörg em þau orð. Al- þýðublaðið er ekki mikið a® fást um það, þó kaupið sé lögfest meö þessari grein, — þó hámarkskaup sé leitt í lög — og þó verkamönnum yrði greitt eftir allt annarri visi- tölu en raunverulega værL — Blaöið reynir bara áö dyljá það fyrir l'esendum sínum, hvað um sé að ræða. Og ekki tekur betra víð, ef athugað er þáð, sem blaðið segir í leiðara sínum í gær. en fyrirsögnin á honum heit- ir mjög svo réttilega: „Tvö- verið að skamma Framsókn. — mjög svo réttilega,.. — fyr- ir það m. a. að hafa haustið 1941 Iagt til að lögbinda ailt kaupgjald í landinu „einnig dýrtíðarappbótina á þaö, þannig að hún hækkaði ekki frá þelrri stundu, hversu mik- iö sem dýrtíðin sjálf kynni að vaxa“. — Eh þetta er einmitt líka eihn þátturinn í dýrtíðar- tillögum núverandi stjórnar senr Alþýðublaöið er aö hælaf' , — Og f Ieíðara þess er. sagt . að „ríkisstjómin hafi fáilið frá’. sínum upphaflegu tillög- um1 um aUsherjaiiaunalækk:- un‘“ — einmitt þegar hún heldur fast við hámark dýr- tíöaruppbötar, hvað sem dýr- tíð líöi, — og heldur fast:, við kaupskerðingu og lögfestíngu Iíkali Alþýöublaðið er sjálfú. sér og flokknum, sem það alltaf err að, skemma fyrir, bæði til skammar og athlægis fýrir slíka frammistöðu sem þessa. Og afstaöá þess gefúr fylgj- endum flokksins heldúr ó- þngn.anlega hugmynd um hver breytni flokksins myudt vera, ef hann hefði ekki það aðhald, sem hann nú heíur. —því varla þarf líklfega að efast um að blað flokksíns •Vlgi1 efcM stefnu haris. ÐAGLEGA njFsoðin sviðt Ný egg, soðin cg hrá. Kaf f isalan Hafnairstraeti 16. AUGLÝSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM Spádómar rætasí Síðastliðinn fimmtudag minnist Bæjarpósturinn ó- hina-fraekilegu her ferð, sem borgarablöðin hófu nýlega gegn „kommúnismanum‘.\ og sagðii meðal annars í því sambandi. — „Vissulega eru 'þetta-ekki stórtíðindi,, en merkilegast er að Morgunblaðið, skuli ekki vera með- í hópnum, en þess verður áreiðanlega.. ekki langt að bíða að það bætist. við.. Borgara- blöðin vita hvar þeim ber. að standa, í baráttunni gegn „villimennsku, bolsévismans“. . Hitler er svo sem enginrr. einstæð- ingur. Á sunnudaginn farast Mca-gunblað- inu þannig orð; „Það er vitað. og margj sannað,, að yfirstjórn yíir flbkki þeifn (þ. e.. kommúnista) og samtökum .er ekki hér á landi, og miðast ekki við: ís- lenzka þjóðarhagsmuni. Hin breyti- lega afstaða kommúnista til hern- aðaraðilanna í núverandi; styrjöld' sannar þetta bezt, meðan samkomu- lag og vinátta var meðiÞjóðverjumi og Rússum voru íslenzku Kommúnist arnir — samkvæmt: fýrirskipun — eldheitir Þjóðverjasinnar. En sú af- Staða þeirra breyttist samkv.æmt skipun á einni nóítu. Kommúnistum fylgja, nú að mál- um alltof margir menrt í þjóðfélag- inu, sem sjá og sk'iljá itauðsyn- þjóð- legrar einingar ■—en hafa ekki skiliði enn, — að fyrir korcrmúnistum er sundrung kærkomin leið: til; þess: að-» lama þrek þjóðarinnar og gera þeims sjálfum auðveldara; að fíamkvæma þær fyrirskípanif,-, er. þeitv t'ak:a vÁð. frá útlöndum". . Þannig farast' m'i Morgunblaðirru orð, það er aiveg; í samræmi við. spádóma Bæjarpóstins. Skyldu spá- dómar Jónasar rætast betur'í En hvað sem þvi iiður. þái er þetta ví'st, „kommúnista" greinar' Þjóðó'lfs, Tím- ans, Vísis; Alþýðublaðsins og Morgun blaðsins mundú þyftjá hreinustu gullkom í pressu Göbbels.. — Því segi ég, það aftur. Hitler er enginn einstæðingur í' baráttunni gegn „villimennsku bolsévismans“ meðan Árni,. Þörannn, Kristjan, Stef án og Váltýr eru við, blaðamennsku á íslandk. „Nauðsyii þjöðlegrar einiiigar“ IMorgunblaðið segir að kommúnist-, urrt; fylgi nú að málum alltof margir meanv sem sjá og skilja nauðsyn þjöðlegrar einingar. Það er vissu- lega rétt athugað hjá Morgunblaðinu, að fjöldi manns fylgja Sósíalistum að málum einmitt af því að þeir „sjá ; og skilja nauðsyn þjóðlegrar ein- í ingar“. Þessum mönnum hefur orðið 1 það á, „séð frá sjónarhóli“ Morgun- blaðsins, að láta sér skiljast, að það er tilgangslítið að fjasa um nauðsyn þjóðlegrar einingar, án þess að gera sér Ijóst, hvaða þjóðfélagsskilyrði þurfa að vera fyrir hendi, til þess að mögulegt sé að skapa þjóðlega ein- ingu. Við þessa athugun hefur þeim orðið ljóst, að þjóðleg eining verður ekki sköpuð, meðan þjóðfélaginu er skipt í hagsmunastéttir, og einum er leyft, að taka hluta af arðinum, sem annar skapar með vinnu sinni, án þess að hinn fyrrnefndi leggði nokk- uð á sig vegna þeirra arðmyndunar. Sem sé þessum mönnum hefur orðið ljóst, að allt tal um þjóðlega ein- ingu, er fleypur eitt, meðan ekki er búið að skapa hið stéttlausa sam- virka þjóðfélag sósíalismans. Virðulegu Morgunblaðs ritstjórar! þeir eru vissulega margir, á vorum dögum, sem leyfa sér að hugsa, þess- vegna eykst Sósialistum óðfluga fylgi. Vér skiljum vel, að þér skelfist, þegar yður verður þessi staðreynd ljós, og að yöur þykir mennimir, sem hugsa „alltof margir*1. Styðjið frelsisbarátttrNorð- manna, með því að kaupa bókina Níu systur Listaverkin við Fjreyjugötu Hérra ritstjóri! Það er mjög svo athyglisverður vitnisburður um vanþroskaðan lista- smekk, er lýsir sér í skrifúm „Veg- faranda“ um listaverk Ásmundar Sveinssonar í garði hans vrð.Ereyju- götu, í Morgunblaðinu í.' gær. Vegfarandi þessi gerir sér að hneykslunarhellu hvernig ein fég- Vrsta styttan í garðinumn snýr að annarí götunni, en eins. og kunnugt er, er það hornlóð, sem stytturnar- standa á. Greinarhöfundur telur stöðu styttunnar hafa slæm- áhrif á almenning og talar um særðán feg- urðarsmekk og velsæmistilfinningu. Það eru orðin engin takmörk fyrir i því, yfir hverju fólk þarl' að vúðra sig. . i blöðunum. j- Nú er mjög hæpið að nokkur list- unnandi taki jafn aulalegt; orðbragð' og „særð velsæmistilfinning" alvar- iega í sambandí við útstillingu lista- verks og í þessu sambandi álíka. ' viturlegt og að.gera gys að náttúr- : iegum líkamsvexti fólks i Annars finnst mér að bæjárbúai" ; ættu að vera listamanninum þakk— ‘ látir fyrir þennan skerf hans til fegrunar bæjarins og sýna það með öðru þarfara en því, að. fletta fingur ' út í það, hvort ein styttan snúi frem- ur að annari götunni heidur en hinni.. Eða hverjum skyidi! færast að sjá út bezt viðeigandi stað fyrir lista- verkin, heldur en höfúndinum sjálf- um? Og færi ekki iíeiur á, aði fólk beindi ainni siðferðislegu vandlæt- ingu að einhverjii öðru: í þessari borg, en; verkunn þeirra mauna, er hafa gert list sína að almennings-- eign? Þatít er ekki vjðurkenning; við lista; meno okkar eða list yfirlleitt, sem lýsir sér í smásálarlegum aðfinnslum eins og hjá þégsum vegfaranda, held- ur eitthvað, ajmað, sem-. erfitt er aði hKnda reiðúj á. Með þökk; fyrir birtin-guna. Virðingarfyflst. , Ó. M. E, Skáldiit og bændumir Kiljan, Þyrnar Þorsteins og Hjátmar frá Bólu, Gamall sveitamaður hefur skrifað Bæjarpóstinum alllangt bréf um ís- lenzka kjötið, dr. Haltdór Pálsson og Kiljan. Margt er skemmtilegt og at- hyglisvert i bréfi þessu. Þar segir meðal annars; En svo eru örfá orð enn um eitt atriði í grein hr. doktorsins. Hann segir, að bændur telji ekki eftir styrki til góðra skálda en hinsvegar vilji þeir ekki ausa fé í léleg skáld (eins og Kiljan!!). Mér dettur að vísu ekki í hug, að óvirða bændur svo mjög að leggja að jöfnu bókmenntaþroska þeirra og herra doktorsins, en hitt vil ég segja doktornum i allri vinsemd, að bænda stéttin — ekki undantekningarlaust þó — hefur alltaf talið eftir alla styrki til skálda og listamanna. Þeir hafa litið svo á, að ekki bæri.að verð- launa „þessa skriffinna“ af ríkis fé. Þeir hafa jafnan kunnað betur að meta þau likamlegu afrekin, en hin andlegu, og er það kanske að vonum. Þeir hafa orðið að heyja harða lífsbaráttu og litið smáum augum á þá menn er sitja í fínum stólum og stritast við að skrifa. Þeir hafa litið svo á, að bókvitið yrði ekki látið í askana og litiu væri fyrir það fómandi. Framh. á 4. síðu. Nýjar bækur: ANNA KARENINA annað bindi hinnar heimslrægu skáldsögu eftir Leo Tolstoi í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar. UÓÐMÆLIBÓLU-HJÁLMARS með formála eftir Jónas Jónsson, annað bindið í safn- inu tsienzk úrvalsrit. Félagsmenn í Reykjavík vitji bókanna í anddyri Safnahússins og í Hafnarfirði í verzlun Valdimars Long. Bókaútgáfa Menningarsjógs og Þjóðvinafélagsins. Skrifstofa að Hverfisgötu 21, sími 3652, pósthólf 1043.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.