Þjóðviljinn - 21.04.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.04.1943, Blaðsíða 2
ÞJOÐY 'LJINN Miövikudagur 21. apríl 1943 Grísakjðf 14 kar. Naufakjðf gullhringar Hangíkjðf með ekta steinum, fyrir dömur og herra, handunnir — vandaðir, VcrzL fjölbreytt úrval. m 1 (isuf Sími 3828, og 4764 Aðalbjöm Pétursson, gnllsm., Hverfisg. 90. Sími (fyrst um sinn), 4503. TILKYNNING Skrifstofur bæjarins verða lokaðar laugardaginn Um páskana verður Sundhöllin opin sem hér segir: Á skírdag (sumardaginn fyrsta) kl. 8 til 12 á hádegi. Föstudaginn langa lokað allan daginn. Laugardaginn opið frá kl. 7,30 árd. til kl. 10 s. d. Fyrsta páskadag lokað allan daginn. Um lád o$ lð$ i Páskae$$ín lanaloltiir Flugdrekar Kúluspil Armbandsúr Lúðrar Flautur Skopparakringlur Munnhörpur Svertingjabörn Puslespil Lísubækur Armbönd Nælur o. fl. fást ennþá hjá eftir Dr. Bjarna Sæmundsson. Þetta er í raun og veru ævi- saga eins hins gagnmerkasta íslendings hin síðari ár og eins frægasta vísindamanns, sem þjóðin hefur alið, rituð af honum sjálfum. Inngang bókarinnar og fyrstu endurminningar frá bernsku sinni ritaði Bjarni skömmu áður en hann dó. I bókinni eru allar nothæfar myndir, sem til náðist af Bjarna á ýmsum aldri, teikn- ing hans sjálfs af bernsku- heimili hans og fjöldi ann- ■arra mynda. Árni Friðriksson fiskifræðing ur ritar formála. Annan páskadag Iokað allan daginn. K. Eínarsson & Björnsson Vér bendnm yðnr á Blýantar og bveibjarar, eínn og samí hlutur í SUMAR6I0F rrr SMIPAUTCI I RIMI Akranesferdirnar Olivette verður í förum vegna farþega, pósts og mjólkurflutn- inga á venjulegum tímum á skírdag, laugardaginn og annan páskadag. BRISTOL, BBNKASTRÆI 6. Barðstrendlngabðkln er komin Ef þér viljid gefa viní ydar skemmfílega sutnargjðf, þá * er hún víd hendína* BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR otf úfibúíd Laagavegí 12 MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 mæænm H3CH3D OOOOOOOÓOOO<XXXXX> DAGLEGA nýsoðin svið. Ný egg, soðin og hrá. Kaf f isalan Hafnarstræti 16. ^oooooooooooooo*® Námsflokkar Reykfavíkur Námsflokkum Reykjavíkur var slitið s. 1. laugardag í bað- stofu iðnaðarmanna. Þáttökuskírteini voru af- hent 120, sem stundað hafa nám allan námstímann, eða frá því snemma í október. Kennt var í 20 flokkum og voru kennarar 9. Kennslu var lokiö í öllum flokkum nema í verklegri garörækt, og mun hann starfja fram á sumar. Nýlunda í starfsemi þess- ari voru bókmenntakvöldvök- ur, sem haldnar voru á s. 1. vetri. Voru þær mjög vinsæl- ar 'og vel sóttar. Voru fengnir góðir fyrirlesarar, dr. Emar Öl. Sveinsson, Vilhjálmur Þ. Gíslason skólastj, Freysteinn Gunna.rsson skólastj. og Andr- és Björnsson stud- mag. Lárus Pálsson og Siguvður Skúlason voru fengnir til aö lesa upp. Þá var og tekinn upp vikivakasöngur með viö- lagi. Var þekktur einsöngvari fenginn til að syngja eiusöng- h.r. en Hallgrímur Helgason og Kurt Zier léku imdir. Á kvöldvökum þessum var síö- an drukkiö kaffi, teflt, spilaö og dansáö svolitla stund. Er þetta, fimmti veturinn sem Námsflokkar Reykjavík- ur starfa. Viö skólaslitin hélt forstööu- maöurinn ræöu, par sem hann minntist m. a. á áhuga þann, sem þátttakendur hafa sýnt, því nám þeirra er eingöngu tómstundavinna að afloknu dagsverki. Námsflokkarnir hafa verið í miklu hraki með húsnæöi. Hafa þeir veriö í Miöbæjar- barnaskólanum, nema kvöld- vökurnar á Amtmannsstíg 4. Vegna húsnæöisvandræða hefur ekki verið hægt að stunda verklegt nám, annað en garörækt. Þyrftu þeir framvegis aö fá betra húsnæði til umráða. Sjómannablaðið Víkingur, 3. tbl. | 5. árg. er nýkomið út. Af efni þess má nefna: Eigi er ein báran stök, um Þormóðsslysið; M. b. Ársæl hvolfir; M.b. Draupnir ferst, G; Þorbjörns- son: Endurreisn fiskiflotans; Leiðar- ljós í Sandgerði; Fiskiveiðar Ný- Englendinga eftir More A. Rose; Pét ur Sigurðss.: Hleðslumerki; Nói Jóns son: Siglingar á stríðstímum; Styr- jaldarpólitíkin; Eru ókönnuð fiski- mið fyrir Norðurlandi?; Járn og stál, eftir Hallgrím Jónsson og ýmislegt fleira. Gjafir og áheit til Blindravinafé- lags ísiands. Nýlega var Blindravina félagi íslands afhent gjöf frá ónefnd- um kr. 100.00 til minningar um Þórð Gíslason og Einar Jónsson frá Rófu í Leiru. Þá hafa félaginu borizt áheit frá G. O. kr. 300.00 frá Ó. í. kr. 5.00 og gjöf frá J. M. kr. 20.00. Kærar þakkir. Blindravinafélag íslands. Kaupþingið. Þriðjud. 24./4. ’43. Birt án ábyrgðar. Á 4 Hitaveitubréf 100 416 31/2 ” 100 125

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.