Þjóðviljinn - 06.05.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.05.1943, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 6. maí 1943. ÞJÓÐVILJINN gl^OVIIÍINH Utgefanái: Sameíningarflokkur elþýou — .Cósínlistallokkurinn Ritstjórar: Einar Olgehrsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarson Ritstjórn: Garðastræti 17 — Víkingsprent Sími 2270. Aígreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Sími 2184. Víkingsprent h.f. Garðastræti 17. Hvad dvelur? Alþýðusambandið hefur unnið einn mikinn sigur enn, sigur í deilunni um vegavinnukaupið. Enn einu sinni hefur það sýnt sig hver máttur býr í hinum sameinuðu, frjálsu samtökum verkalýðsins, þegar þau standa sameinuð í baráttunni fyrir ákveðnu marki. Þennan mátt verkalýðsins þarf að nota til þess að vinna nú einnig þá miklu sigra, sem verkalýðurinn alltaf hefur búizt við að féllu honum í skaut, þegar hann hefur öðlazt mátt einingar innar. Á síðasta Alþýðusambands- þingi var samþykkt svohljóð- andi ályktun einróma: „17. þing Alþýðusambands íslands felur sambandsstjórn að gangast fyrir því að koma á bandalagi með öllum öðrum samtökum alþýðunnar, hvort sem um er að ræða almenn hags munasamtök, stjórnmálasam- tök, verkalýðsfélög, menningar- samtök eða önnur.til verndar hagsmunum og réttindum og samtakafrelsi verkalýðsins, til þess að vinna gegn dýrtíðinni í samræmi við þá stefnu, sem þingið hef ur markað, til þess að berjast fyrir margháttuðum þjóðfélagsíegum umbótum og framförum og ' til þess að hnekkja völdum afturhaldsins og gera áhrif alþýðusamtaka- anna gildandi á stjórn landsins. . Áratuga reynsla verkalýðs- hreyfingarinnar hefur sýnt, að til þess að forða hinum vinn- andi stéttum frá nýju atvinnu- leysi og nýjum hörmungum fá- tæktarinnar, til þess að forða vinnandi stéttunum frá rétt- leysi og kúgun, þá verður verka- lýðsstéttin í gegnum samtök sín að taka forystu þjóðarinnar í sínar hendur í náinni samvinnu við aðrar vinnandi stéttir lands- ins. Þar af leiðandi getur verka- lýðurinn ekki sætt sig við smá- vægilegar ívilnanir, heldur verð ur hann ásamt annarri alþýðu íslands að tryggja sé þaú völd i þjóðfélaginu, er gelí rert mark mið verkalýðshreyfingarinnar að veruleika". Þessi ályktun var einhver merkasta samþykkt þessa ágæta þings. En hvað dvelur framkvæmd hennar? Stjórn Alþýðusambandsins sneri sér skömmu ef tir þingið til ýmissa samtaka útaf þessu máli. Hún hefur fengið svör frá nokkr um, m. a. Bandalagi starfs- Alþýðuflokkurínn í gapastokknum: iiniUi oill ið SdslallsfaflohhuFinn \í\\ln blnDFBfsshilurflinu, lil bess i iiisf Fpamsóhn Ijá félli burt ein helzta tryggingin fyrir framkvæmd stjórnarsamningsins. Og sjálfur fékk Alþýðuflokkur- inn slík skilyrði fram, er hann fór í þjóðstjórnina! Sósíalistaflokkurinn hefur haldið fast á því skilyrði í sam- bandi við „vinstri stjórn", að ef samvinnuslit verða, þá skuli rjúfa þing og láta nýjar kosningar fara fram. Sósíalistaflokkur- inn leggur á þetta höfuðáherzlu vegna þess að það er nauðsyn- legt að þjóðin fái tafarlaust að dæma, ef einhver flokkurinn svíkur samninga þá, sem gerðir eru, eða ef svo veigamikil ný viðhorf skapast að stjórnin sundrast vegna þeirra. Framsókn hefur þverneitað að ganga að þessu skilyrði. Húh hefur sagt að þó samkomulag næðist um allt annað, þá myndu þeir stranda á þessu. — Og það undarlega skeður að Alþýðu- flokkurinn tekur sömu afstöðu og Framsókn, neitar að ganga að þessu skilyrði og ræðst á Sósíalistaflokkinn fyrir að halda f ast við það. En þaS undarlegasta af öllu er, aS Alþýðuflokkurinn sjálfur setti slíkt skilyrði, er hann gekk í þjóðstjórnina og fékk því framgengt! Þessu hef_ ur opinberlega verið lýst yfir af þáverandi ritara flokksins, Jónasi GuSmundssyni, í Al- þýðublaSinu 18. apríl. Þar stendur: „Forsætisráðherra Framsókn arflokksins gaf Alþýðuflokkn- um þá skýlausu yfirlýsingu, að ef Alþýðuflokkurinn teldi sig ekki geta lengur átt sæti í stjórn, af því að gengiö væri á rétt hans eða þeirra stétta. sem hann var umbjóðandi fyr ir, skyldi þing rofið, samstarf- ínu slitið og efnt til nýrra kosninga, án þess sú löggjöf yrði sett, sem Alþýðuflokkur- inn væri andvígur". Eins og af þessu má sjá hefur Alþýðuflokkurinn við þessa samninga fengiS þing- rofsskilyrSið samþykkt, en hinsvegar ekki tekizt aS fá gengið þannig frá málunum, aS ekki væri hægt aS svíkja þaS. Hverjum mianni hlyti að finnast það eSlilegt aS AlþýSu flokkurinn lærSi þaS af þess- ari reynzlu aS ganga svo vel frá þingrofsskilyrSinu viS næstu stjórnarsamninga, sem hann gerði, aSi hann yrSi ekki svikinn á ný. Og nú bjóSast manna ríkis og bæja, Farmanna- og fiskimannasambandinu, Sósí- alistaflokknum o, fl. En ekkert hefur verið gert. Þessi samtök hafa útnefnt fulltrúa til þess að tala við Al- þýðusambandsstjórnina úm þetta mál, en þeir hafa ekki ver- ið kvaddir á fund hennar. Hér er um að ræða höfuðverk- efni alþýðusamtakanna, við- fangsemið, sem öll þjóðin í rauninni bíður eftir að þau leysi, — að taka að sér forustu þjóðarinnar, einmitt nú þegar segja má að þjóðarskútan reki' fyrir vindi og báru. Alþýðusambandsstjórnin hef- ur miklu að sinna og vinnur vel. En hún má ekki láta það dragast að leggja í stærsta verkefnið sitt, þótt nægar séu annirnar við að leysa þau smærri. hönum möguleikar til þess, sem sé meS því aS standa fast á þessu skilyrSi með Sósíal- istaflokknum. Mönnum finnst aS mannslund AlþýSuflokks- formgjanna ætti aS. bjóSa þeim þaS, aS láta ekki Fram- sókn fá tækifæri til þess að leika sig eins grátt aftur og hún gerSi í ársbyrjun 1942. En því er ekki fyrir að íara. AlþýSuflokkurinn tekur af- stöðu á móti þingrofsskilyrS- inu og ræSst á Sjásíalistaflokk- inn fyrir aS halda fast viS þaS. Svona gersamlega beyg- ir flokkurinn sig fyrir yfir- gangi Framsóknar, réttir fram vinstri kinnina, þegar Fram- sókn hefur slegið hann á hægri, — og hröpar upp, að Sósíalistaflokkurihn sé aS svíkja alþýSuna meS því að fara ekki eins aS. HvaS gengur AlþýSuflokkn- um til? . Finnst honum ekki nög hvernig, hann hefur sjálfur veriS leikinn í stjórnarsam- vinnunni við Framsókn? Lang ar hann til þess að fariS sé eins meS Sósíalistaflokkinn — og vill þessvegna ekki að Sós- íalistaflokkurinn • fái einu sihni framgengt þeim Örygg- isskilyrðum, sem AlþýSuflokk- urinn þó fékk, er hann fór í þjóSstjórnina? Er meinfýsnin sú hvöt, er ræSur gerSum Al- þýSuflokksins í þessu máli? Er sagah um meinfýsna mann inn aS endurtaka sig, þann er lét rífa úr sér annaö aug- aS svo bæSi augun yrSu rif- in úr nágrannanum? AlþýSuflokkurinn er settur i gapastokk frammi fyrir þjóS- inni, fyrir uppgjöf sína fyrir Framsókn í þessu máli. — AlpýSuflokkurinn getur losað hann úr honum, meS því að éta ofan í sig ósannindih um Sósíalistaflokkinn, lýsa því yf- ir að AlþýSuflokkurinn muni standai meS Sósíalistaflokkn- um í ágreinihgsmálum eins og þessum, og segja þaS sem er kjarni málsins: Framsókn hindrar myndun róttækrar umbótastjórnar á íslandi, af því aS hún vill ekki róttækar umbætur. Bækiir Ljóð og lög III. Eftir Þórð Kristleifsson. ÞórSur Kristleifsson á Laug arvatni hefur unniS allra manna bezt aS auknum tón- iistariökunum alþýðu, bæSi meS kennslu og kórastarf- semi viS stóran héraSsskóla, en einnig á landsmælikvarSa meS skrifum og erindum, og þó sérstaklega meS útgáfu söngbóka. í vetur nafa komið komiS út frá hans hendi LjóS og Iög II. og III. hefti, annaS fyrir samkóra, en hitt fyrir karlakóra. Flest í þessum heft um eru lög, sem ekki afa veriS fáanleg prentuS lengi, eöa aSeins til í skrifuSum og fjölrituSum æfingablöSum hinna ýmsu kóra. NokkuS er af nýjum lögum, mjög 'fögr- um, en sumt nýir textar. Karlakór er mjög takmark- aS tæki og verður því sér- staklega aS gæta þess, aS afla nýrra og breytilegra verk- efna. ÞaS hefur viljaS brenna , viS, að jafnvel ágætir kórar hér hafa sungiS lítinn hrmg viSurkenndra verkefna, ef svo mætti segja, sem náS hefur yfir 2—3 ára starf, en; síðar endurtekiS sig. Þetta karla- kórshefti ÞórSar bætir lítiS úr þessum vanda, því þar er helst safnað saman lögum. sem veriS hafa á tvístringi. ÞaS er þarft verk, en hitt er þó meira aSkallandi, að stækka hringinn, bæta viS nýjum léttum og þungum verkefnum, sem krefjast meiri og meiri ástundunar. Vegna fólksfæSar, verSur nótnaprentun hér tilfinnan- lega dýr, og því gott aS hægt sé aö hafa sem margbreyti- legust not af nótunum. Prent- un þessara hefta er stór og hreinleg, og því þægilegt aS nota heftin til heimilisþarfa: á píanó eða harmonium. Heft- in 'eiga því erindi til allra söngelskra. Þegar taliS berst aS hærri tónlist, kvartar almenningur yfir því, aS hann „skilji ekki klassik", en tónlistarmenn yf- ir áhugaleysi og þroskaleysi hjá almenningi. Nú er veriS aS flytja passíu eftir Bach og nýlega voru fluttir þættiT úr ÁrstíSunum eftir Haydn. ASsókn aS þessum verkum, er eins og bezt verSur á kosið og verkunum forkunnarrvel tekiS; af afspurn hvað passí- una snertir, því merm mega ekki láta í ljósi hrifningu sína í kirkju. ÁrstíSimar eru ynd- islegt verk, auSskilið og hress- andi, hiinsvegar er passían tor- melt á köflum, enda borin þá uppi af áhuga á píslarsög- unni, en aðrir kaflar eru guS- Bðrnin og styrjðldin Nína, Vóva og Júrík í blaðinu SOVU5T WAR NEWS segir rússneski blaðamaðurinn E. Mindlin svo frá: Egr kom inn í gamla höll við næðis- sama götu í Moskva, sem nú er barnaheimili. Á þessu barnaheimili eru öll börn- in hraust og stóra húsið glymur af hlátri barnanna. Það eru sjötiu og fimm börn, á aldrinum þriggja til sjö ára. Einn drengjanna er nefndui- „karl- inn,". Hann er kominn þrjá mánuði á áttunda árið. Ein stúlknanna er Nína Komarova. Hún er með stóra slaufu í jörpu hár- inu og dapran augnasvip. Leikbróðir hennar spyr Nínotsku: „Viltu leika þér að bangsanum min- um?" LitiII snáði segir: „Nína, þú mátt eiga eplíð mitt. Mig langar ekki í það". Það er ekki satt. Hann langar sáran í eplið, en hann langar til að vera góður við Nínu Komarovu. Því hann veit að Nína «omarova hefur átt bágara en hin börnin. Móðir hennar var send til Þýzka- lands í nauðungarvinnu. Nína var rekin út úr húsinu á köldu vetrar- kvöldi. Kona ein fann hana og faldi hana ásamt sínum börnum í jarðhúsi. Þegar Þjóðverjar voru hraktir úr þorpinu, Júdíno, var Nína flutt til Moskva. Hér er Júrik Iitli Sísoff. Hann er ekki nema fjögra ára. Sjáið hann ríðandi litla tréhestinum sinum, og ykkur kemur ekki til hugar að hann eigi nokkrar áhyggjur. Hann er kát- ur þangað til fer að skyggja. En alla nóttina verður einhver að sitja við rúmstokk hans. Hann grætur, kallar á niöniimi og berst með litlu hnef- unum við ósýnilega óvini. Hann er hræddur við eld. Það má ekki kveikja í sígarettu nálægt honum. Honum var bjargað úr brennandi húsi, sem Þjóðverjar kveiktu í áður en þeir hófu undanhaldið. Hann var að kafna í reyknum þegar rauðliði bjargaði honum. Enginn veit örlög foreldra hans. Úti í horni á stóra salnum er Vóva að hjálpa til að byggja járnbraut. Þessi sex ára drengur var í Istra rneðan sá bær var hernuminn af Þjóðverjum. Faðir hans er á víg- stöðvunum. Móðir hans... Vóva veit ekki hvað af henni varð. Hann held- ur enn að hún hafi farið í ferð og muni einhverntíma koma aftur. Ef til vill fær hann aldrei að vita það... Hún fleygði sér út um glugga á skóla, sem Þjóðverjar höfðu gert að hóruhúsi. • dómleg opinberun hverjuni | sem vill hlusta á tónlist og íæra að hlusta. FullyrSa má. aS tónlistarþroski á íslandi hefur aukizt mjög ört, þrátt fyrir jassinn og eySileggingu þá, sem honum kann aS j fylgja. Jassinn, óvalihn eins : og hann kemur upp og ofan. er aS níu tíunduhlutum svo andlaus og leiöigjarn og föln- ar svo fljótt, að hann rekur flesta til þess að leita aS betri tónlist. Sú verSur raunin um- alla sem vinna viS framleiSslu hans og. blinda aðdáendúr á hann aöeins meSal fólks á vissu aldursskeiSi. Tvennt er þaS, sem stuSlar aS auknum músikþroska í landinu. I fyi'sta lagi útvrp- iS og grammófónar, þar sem, eitthvaS er til af góðum plöt- um á heimilum, svo og söng- Framh. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.