Þjóðviljinn - 07.05.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.05.1943, Blaðsíða 1
Leíðarþíng halda þingmenn sósíalista í Reykjavik i Sýningarskálan- nm næstkomandi miðviku- dag. 8. árgangur. Föstudagur 7. maí 1943. 100. tölublað. Sjá auglýsingu stað í blaðinu. á öðrum leQDia fll aO bælaphusm á Neion uerði leioi Pafl ber að lála þá m sírtf hafa UillshiilduFnap oo iríiflasíap aflstasflor sitja íyrir íbðOunum Vítfa bæjarfullfriíar Síálfsfæðísflokksíns aðeíns hafa þær fyrir efnafólk? Á fundi bæjarstjórnar Beykjavíkur í gær báru bæjarfulltrúar Sosíalistaflokksins fram eftirfarandi tillögu og varatillögu: „Bæjarstjórnin ákveður að selja íbúðirnar í bæjarhúsunum við Hringbraut á leigu, samkvæmt mati húsaleigunefndar". Varatillaga: „Verði íbúðirnar í bæjarhúsunum við Hringbraut seldar, skal útborgun ekki vera hærri en 15% — f immtán af hundraði — af byggingarkostnaði". Bæjarráð hefur um nokkurt skeið fjallað um hvernig ráð- stafað skuli íbúðunum í bæj- arhúsunum á Melunum. Full- trúar Sjálfstæðisflokksins í Öæjarráði hafa haldið þvi fram að selja beri íbúðirnar með 33% útborgun. Gert er ráð fyrir að stærri íbúðirnar kosti 60—70 þús. kr. og yrði útborgun þá 20—23 þús. kr. Minni íbúðirnar er gert ráð fyrir að kosti 50—60 þús. kr. og yrði útborgun, vegna þeirra Raoosoi óí af huarf i iiif aueiíuef nis lohífl Fyrirskipar dómsmálaráð- iierra málshðfðun ? Engar tiandtðkur haf a átt sér stað Borgarstjóri skýrði frá þvílá fundi bæjarstjórnar, að bæjaráð hefði samþykkt í vetur, og ósk- að þess að sakadómari léti fara fram rannsókn út af því, að danskur maður, sem vinnur hjá Höjgaard og Schultz, afhenti nokkur rör af efni hitaveitunnar til manns hér í bæ, er notaði þau til miðstöðvarlagningar. Skýrsla sakadómara hefur nú borizt borgarstjóra og verður einnig send dómsmálaráðherra, sem tekur ákvörðun um hvort og þá gegn hverjum skuli höfða sakamál. Orðrómur, sem gengið hefur um handtökur í sambandi við þessi mál, er ekki á neinum rökum reistur. Þjóðviljinn skýr- ,ir nánar frá skýrslu sakadómara innan skamms. íbúða þá 17—20 þús. kr. En það þýðir, að éfnasnauðir fjölskyldumenn eru með öllu útilokaðir frá þeim. Sigfús Sigurhjartarson tal- aði fyrir tillögum Sósíalista- flokksins. Hann lagði megin áherzlu á, aö þessar íbúðir bæri að nota til þess að bæta úr húsnæðisþörf þeirra sem stærstar hefðu fjölskyldurnar og erfiðast ættu með að afla sér húsnæöis án aðstoðar. Flestir þeir sem þannig væri ástatt um, gætu ekki lagt fram fé til húsakaupa, og væri réttara að leigja húsin. Hinsvegar væri æskilegt, að húsnæðismálin kæmust í það norf, að sem allra flestir, helzt allir,: gætu átt þá fbúð sem þeir byggju í, án þess að hafa rétt til að braska með þær, og ætti ekki þetta sízt við um þá snauðustu, en með því að selja þessar íbúðir með veru- legum útborgunum, væru þeir útilokaðir. Ef aö því ráði yrði Sigurður Guðnason kosinn í mjólkur- solunefnd Sigurður Guðnason var kosinn í mjólkursölunefnd á fundi bæj- arstjórnar í gær, í stað Jakobs Möllers. Sigúrð kusu Sósíalistar og Alþýðuflokksmenn og fékk hann 7 atkvæði. Jakob Möller fékk 7 atkv. Sjálfstæðismanna. Árni frá Múla sat hjá. Hlutkesti réð úrslitum milli Sigurðar og Jakobs. Varamaður Sigurðar var kos- inn Tómas Jóhannsson. Alþýðusambandið hefur til- nefnt Jón Brynjólfsson í mjólk- ursölunefnd. horfió; að selja íbúðirnar, mætti útborgun þyí alls ekki verða hærri en sem svaraði 15% af stofnkostnaði, en það svarar til 8 til 11 þus. kr. á íbúð. Tillögum sósíalista var vís- að til bæjarráðs, sem brátt mun taka ákvörðun um mál- ið. ir nðloast Bízería oo lóois Bandamannaherirnir í Túnis hófu í gærmorgun sókn á allri víglínunni, og hefur orðið nokk- uð ágengt, segir í fregn frá London. Herstöðvar í Bizerta liggja nú undir stórskotahríð Bandaríkjahersins. Bandarikjaher sækir fram í átt til Bizerta en sveitir úr brezka 1. hernum tóku í gær smábæ, sem er aðeins 28 km. frá Túnis. Photo by U. S. Army Signal Corps. Hér sést nokkuð af braki flugvélarinnar. — Brotin úr henni þeyttust út um allt. „Barfa ohhar er erilí en oiO iRunum slnra" Sagði Eisel, améríski undirforinginn, sá eini sem bjargaðist er Andrews hershöfðingi fórst Fréttamenn blaða og útvarps áttu í gær viðtal við Gorge Eisel undirforingja, sem var hinn eini er komst lífs af í flugslysinn s. 1. mánudag, þegar Frank Maxwell Andrews hershöfðingi, yfir- maður Bandaí-ikjahersins í Evrópu, fórst ásamt 12 öðrum. Eisel undirforingi liggur nú á hersjúkrahúsi og er hress eftir atvikum. „Barátta okkar er erfið, en við munum sigra", sagði hann. Þetta er í annað sinn, sem hann kemst lífs af, þegar flugvél hans hrapar til jarðar. Hann barðist áður á Afrikuvígstöðvunum og hefur verið sæmdur heiðursmerkjum fyrir ötula framgöngu. „Við komum til íslands nokkru eftir miðjan dag", sagði Eisel undirforingi. „Veður var vont, skyggni var aðeins 40 fet. — Enginn okkar hafði komið til Rauði herinn sækir fram á 25 km. víglfnu í Kúbanhéraði Loftárásir á herstoðvar fasista halda áfram. Stalín svarar spurningum um Póllandsmálin Rauði herinn hefur brotizt gegnum varnarlínur Þjóðverja á Kúbanvígstöðvunum og sótt fram allt að 12 km. á 25 km. langri víglínu, segir í Moskvafregn. Sækja Rússar nú fram frá Krímskaja í átt til Novorossisk. Er yfir fjallgarð að sækja og hafa Þjóðverjar mikið lið til varnar. Sovétflugvélar hafa gert harð ar sprengjuárásir á herstöðvar Þjóðverja í Jalta á Krím, Kons- taza í Rúmeníu og borgirnar Gomel og Brjansk á miðvíg- stöðvunum. Stalín hefur svarað tveimur spurningum sem Moskvafrétta- ritari enska blaðsins Times lagði fyrir hann um mál er varða Pól- land. Fyrri spurningin var á þá leið hvort Sovétríkin teldu æskilegt að upp risi sterkt og sjálfstætt pólskt ríki að styrjöldinni lok- Framhald á 4. sífiu íslands áður. \ Af völdum veðursins misstum við loftskeytasamband okkar rétt eftir kl. 3. Við reyndum að lenda á flugvelli einum, en þar sem ekki sást nema 40 fet fram undan flugvélinni,varð að hætta við það. Var þá flugið hækkað nokkuð og flogið um stund. Var flogið yfir'nes, sem gengur út í sjóinn og um kl. 4,15 síðd. rakst flugvélin á fjallshrygg. Við á- reksturinn fór hún öll í mola og kviknaði í brakinu, en' það var mikil rigning og eldurinn slokknaði fljótlega". Flugvél þessi var sprengju- flugvél af gerðinni B—24 og var Eisel skytta í afturskotturni hennar. Varð hann fastur undir brak- inu af turninum, en missti þó aldrei meðvitund. „Eg taldi víst, að mér yrði ekki bjargað", sagði hann. „Þeir sem voru með flugvélinni þeyttust frá henni og ég gat ekki séð þá. Eg sat fastur þarna í 26 stundir og það tók klukkustund að losa Framh. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.