Þjóðviljinn - 16.05.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.05.1943, Blaðsíða 3
Sunnudagur 16. maí 1943. ÞJÓÐVILJINN 3 ÞJðÐVIlJINN Útgefanöi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurbjartarson Ritstjórn: Garðastræti 17 — Víkingsprent Sími 2270. • Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Sími 2184. Víkingsprent h.f. Garðastræti 17. 17. maí Á morgun er 17. maí frels- isdagur NorÖmanna. Þann dag grúfir svartasta myrkur - kúgunar og hryðjuverka yfir Noregi, sem þekkst hefur í sögu hans. En þann dag er frelsisástin heitari í hjarta norsku þjóðarinnar en nokk- um tímann fyrr í langri og harðri frelsisbaráttu, sem hún hefur háð. í dag er norska þjóðin kúg- uö þjóð, kvalin undir haka- krossi þýzkai auövaldsins. í dag skipar norska þjóöin for- ustusess í hugum allra nor- rænna þjóða, þann forastusess sem aðeins aðall hjartans og andans getur eignazt, en auö- magn eða.völd aldrei veitt. Hitler mun hljóta> það eitt „•gagn“ af því að leggja und- ii' sig alla Evrópu, að haturs- loginn, sem kúgun hans kveikir, mun brenna valda- kerfi hans til ösku og gera frumkvööla þess höföi styttri. En norska þjóöin mun um leið og hún vinnur föðurland j sitt aftur, sem nú hefur ver- iö af henni rænt, gerast önd- vegisþjóð Noröurlanda, sakir þeirrar hugprýöi, fórnfýsi og siðferðisþreks, sem hún nú hefur sýnt. í sögu Norðurlanda hafa lengst af Danir og Svíar skipst um að hafa forustu þeirra í krafti valda, her- styrks og nú upp á síökastið iauðs, einkum hvaö Svíþjóð snertir. Porusta, sem byggist á virðingu og aðdáun hinna þjóðanna sakir siöferðislegs þróttar þess, er Norömenn nú hafa' sýnt, myndi tákna aö ný verömæti væru komin til sögunnar í sambúð þess- ara þjóöa, að nýmat hinna gömlu gilda færi fram, að auður og vald væri ekki í öndvegi sem áöur, heldur frelsisástin, hreystin, fómfýs- in. Engin þjóö á meira imdiir því en vér íslendingar aö slík umbreyting yrði. Engin þjóð hefur orðið oss kærari í frels- isstyrjöld þessari en Norö- menn. Enginn ætti aö leggja sig meira fram en vér um þaö, að sambuöin efíir stríö gæti orðið í öllum atriðum í anda frelsis, jafnréttis og bræöralags. $ Allar frelsisunnandi þjóöir heims óska Norömönnum þess, aö morgundagurinn veröi 17, maí; Frelsi oo sjálfsfæði Noregs Stjórnarskrá Noregs, frels- is- og sjálfstæðisyfirlýsing Norðmanna var samþykkt á Þjóðfundinum á Eidsvold 17. maí 1814. Það var enginn glampandi vordagur með fána á stöng um allt land. Styrj- öldin, sem geisaö haföi ára- tugum saman í Evrópu, hafði heldur ekki farið írarn hjá Noregi. Noregur hafði átt í styrjöld 1 sjö ár, og „landet led misvekst og nöd, de fatt- ige sultet, de rike led savn för dören stod sott og dcd“. En það var á þessum hörm- ungatímum að nýjar hreyf- ingar vöknuöu með norsku, þjóðinni. Knúin fram af kúg- uninni úti í Evrópu og hinum höröu tímum heima í Noregi lifnaði þjóðarmeðvitund fólks- ins, og eins og eftir hina grimmilegu árás Þjóð verja 9. apríl 1940, hurfu einnig þá andstæðurnar inn - anlands. Bæir og sveitir, em- bættismenn og bændur, vest- urland og austurland, — all- ur Noregur fann til einingar- iimar. í huga norsku þjóöar- innar þróaöist stöðugt betur og betur hin mikla konungs- hugsjón: Hugsjónin um frelsi og sjálfstæði' Noregs. Þaö varð sú krafa sem varð þess valdandi að mennimir á Þjóöfundinum á Eidsvold urðu fyrir komandi kynslóö- sá síðasti 17. maí, sem þeir þurfa að dvelja sem útlagar í föðurlandi sinu eða sem gestir hjá öörum þjóðum. All- ir frelsissinnar hlakka með Norömönnum til þess dags. þegar ófarir fasistanna við Stalingrad og Túnis endur- taka sig á nesjum Noregs. Það eru sterk bönd sem binda norsku þjóöina í dag við allar aðrar þjóöir, sem frelsisstríð heyja. Sjaldan hef- ur þjóðfrelsið og sönn alþjóða stefna sameinazt betur í verki en þegar Norömennhnir heima fyrir hætta lífi sxnu til þess að hjálpa rússneskum eða júgoslafneskum föngum til aö flýja, eða þegar norsku sjómennimir hætta lífi sínu til þess aö flytja hergögnin til rauöa hersins eöa væntan- t legu innrásarhei'janna. Vér skulxim óska þess í dag aö þau bönd, sem baráttan fyíir frelsinu hefur tengt nú, slítni ekki, þegar fjöturinn verður hö^gvihn af Noregi og öðrum kúguðum löndum, heldur veröi nógu sterk til þess aö tryggja friö og frelsi mannkynsins í framtíöinni, svo aldrei þurfi nein þjóö framar aö' stynja imdir þeim ógnum, sem Norömenn og bandamenn þeirra á megin- landi Evi'ópu verða nú aö þola. Eftir S. A. Frííd FRIHETCN Nr. X-1943 KAMPORGAN FOR NORSKE PATRIOTER Áret som gikk — hor kostct mange offcr, og niye sorg og savn íor fridommens og rcUois strid.menn her i landet. Men det har og fort oss ntermere tnálel, nær- mere den endelige seier. Den nasjo- nale fronlen stár sterkere enn noen sinne, viljen til nye oífer, til ny kamp er deríor ogs& sterkere enn tor. Mcn kampen er ogsá ekjcrpet. Virt iand er i permanent unntakstilstand Mor- dene i Troudheim. i Oslo, p4 Vest- landet og aile undre strd.r. 1400 joiier stnvet samnieo i kveglransport- háter, mann skilt fra liu.tru. foreidre fra hatn, smábarn ng oldiuger i fcng- sel fordi de er uv anoen «raae», Fengsel og liclclse. Iiet cr minuene som alltid vil va-re íurlmr.drt tned áret 1942. Det cr nyordutngens trc- fcer i Norge. Dct, cr ikkc haut i skyttergravene og pá slagmúrka det flytc.r blod. Og det cr iU c bare soldatene soin tafler i Irigco. llitlcr har lyst cicn «totnlc ktig'. Dct vil si nt han torer krigen ogsá mot de tuseii heítne.ne i alle land, mot tnoilre og harn, mot gamle memi som kvin- ncr, Vi er allc fiender i okkupantens oyne. Vi er dcrfor alle med i krigen. Rnsscrtie har kalt den folkets krig. Krig er krig. Yi har sett det for. 11 miliioner mistet livet i 1914—18 Dc t doblieltc tall haddc krigeu gjort livsudyktige. Folkets masser, arhci- dernes nmsscr, rciste stg sá til kamp niot krigeu, mot sjolve det systcm som niátte skape permatiente krits- tilstandcr. De godc fortscttej-, dc storc ideaier ble glcmt. Vi er oppe i CI: kiig som er ti ganger mer gru- full enn den gang. De lidende mas- scr uto pá slagmarka og tak fronten vil gjore alvor av sin kímp denne gangcn. En gaDg fár det være slutt pá fusismens og imperalismcns plyn- dringer av folkene for alltid. En gaug for alvor fár det bli slátt fast at rnenneskerettene skal gjeidc for aile. Vi har ná sett redsler nok. Mishandlede lik som blir ntlevert fra fmg8)cne. Avdodcs kiær soivi hllr seudt heim mettet av blod. í'nce kvinner som er hlitt gráliáret av vorg og niishandling. A. hvor vi minnes den nye tids kultur báret from nv halvmennesker. Men Vi miunes tiier. Vi kjeuner polit ispioner soni Tofte- herg, Vcigt, Donnum. Hvain, den helvgaie «krir.lic!olsjef» Scihartum, Vi kjenner fiere navn. De kuller seg norske. Vi lar dem stá i. nrkivet — forelohig. Alt dctte vil árct 1942 niiune oss om, Men vi har ogsá hellige niinuer fra delte áret - dc kvæmt lögum, engum má refsa nema samkvæmt dómi; pyndingayfirheyrslum íná ekki beita; engin lög má setja afturvirk, þaö er aö segja, engan má dæma eftir lögum sem ekki voru í gildi þegar verknaöurinn var framinn. Prentfrelsi er tryggt, og frjáls tjáning skoöana um ríkis- stjórnina, og hvaöa efni sem. er skal leyfileg. Þaö eru þessi meginatriði lýöræöisins, réttindi þegn- anna í þjóðfélaginu, sem naz- istarnir og verkfæri þeirra, í Noregi, hafa járnuðum hæl- Kvislingarnir troðið undir l: HEIMA í NOREGI lteldur baráttan áfram. „Frilieten" er eitt þeirra 200 leynilegu blaða, sem út koma í Noregi, sum þeirra í stórum upp- lögum. Eftir að útvarpstækin voru tekin af Norðmönnum, eru þessi blöð einu fréttatækin, sem þeir geta treyst. Þau fylgjast yfirleitt vel með því sem gerist í Nox-egi og í alþjóðamálum, og þá einkum starfsemi Noregsskonungs og ríkisstjórnarinnar, og þátttöku Norðmanna í bar- áttu Bandamanna. ir eins og viti fyrir þjóðarvilja Norðmanna. x Þ&gar norska stjómarskrá- in var samþykkt 17. m&í 1814, var hún löggjöf, sem var langt á undan sínum tíma í Evrópu. Þár voru teknar með beztu hugmyndirnar sem brot izt höfðu fram í frönsku bylt- ingunni og krystallazt i „Mannréttindayfírlýsingunni” og jafnframt var byggt á reynslu þeirri, er fékkst við samningu stjómarskrár í hinu mikla framfaralandi Bandaríkjum Norður Amer- íku. Hafnbann haföi aö vísu veriö á Noregi styrjaldarárin í byrjun aldarinnar, en ekk- ert hafnbann megnar aö loka hugsjónir úti. Og hinar göf- ugu hugsjónir sem höföu brotiö sér braut í blóöugum bardcg-um erlendis, uröu nú eign norsku þjóðarinnar, en lagaöai' eftir norsku skapferli með næmum skilningi á sér- ’kennum norsku þjóðavinnar. Stjórnarskrá Noi'egs bygg- ist á þrem megin atriðum: Á þjóöveldinu, á skmtingu valdsins og því, aö hver borg- ari eigi ákveðin friðhelg rétt- jndi, sem ríkiö geti ekki ai' honuni tekiö. Þjó'ð'veldiö -- paö rr þjóðin sem vncð kjörn- um íulltrúum á ac' gcía sjálfri sér lög, leggja sjáif á sig skatta og sjálf ákveða hvernig tekjum ríkisins skal varið. Skipting valdsins bygg- ist á þeirri hugsun, aö hætta sé. á að hverri einræðisstofn- un veröi misbeitt, og því sé æskilegra að valdinu í þjóð- félaginu sé skipt milli fleiri stofnana, sem geti hvei vegiö móti annarri. Þess vegna var framkvæmdavaldiö, löggj afar- valdiö og dómsvaldið fengið þremur aðskildum stofnun- um, sem áttu að vera óháð- ar hver annarri: ríkisstjórn- inni, Stórþinginu og dómstól- unum. Þriðja meginatriöi riorsku stjórnarskrárinnar er hug- myndin um réttindi hvers ein- staks þegns í þjóöfélaginu: Engan má dæma nema sam- um. NorsMa stjórnarskráin kveö- ur ekki einungis á um frelsi Noregs og Norðmanna, hún ákveður einnig aö allir skuli jafnir fyrir lögunum. Norska stjórnarskráin tekur og ræki- legt tillit til atvinnulífs lands- ins, og einnig þar er lýðræöi grunntónninn. Forréttindi eru bönnuð, öll norska þjóðin átti að hafa sama rétt til að nýta gæði landsins og atvinnu- mög-uleika. Því varð atvinnu- þróun Noregs frá 1814, á sviði landbúnaöar, sjávarútvegs og iönaðar, hröð en örugg. Jafn- framt var unnið að aukinni alþýöumenntun og sérfræði- menntun. Þróunin sem orðiö hefur frá 1814 gat ekki geng- ió sinn gang án þjóöfélags- byltinga, en þær fóru fram á þann hátt, að norsku lýð- ræði, norsku stjórnarskránni, er heiöur að. Hinn 9. apiíj 1940, er Þjóð- verjar réðust á Ncrng var þar viö' lýöi skipia ig, sem í öliúm aöalatriðum hæfði vel ncrsk um aðstæðum. Lífskjör norsku þjóðarinnar voru meö þeim beztu í heimi. Menning þjóðarinnar var á háu stigi og norska þjóöfélagið í ör- uggum félags- og efnahags- legum vexti. Framh. á 4. síðu. UTAN NOREGS er einnis barizt og búið í hag fyrir frjálsa framtíð. Noi-sku börnin á myndinni hafa öll komið heiman frá Noregi síðustu árin, á allskonar fleytum, alla leiðina yfir hafið á flótta, þar sem dauð- inn vofði yfir hverja stund. Þau hafa fengið sérstakan norskan skóla í bæ á Skotlandi, og myndin er frá setningardegi skólans. Hákon 7, hinn ástsæli konungur Norðmanna, var viðstaddur athöfnina. * I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.