Þjóðviljinn - 27.05.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 27.05.1943, Blaðsíða 3
Pixnmtuaagui’ 2'i. mai 1943. ÞuO^ViLJIH.; 3 plðDVIMIMN -j Útgefandi: Sameiningaiflokkui alþýöu — Sósiálistaflokkuiinn Ritstjóiai: Einar Olgeiisson (áb.) Sigfús Sigurhjattaison Ritstjórn: Gaiðastræti 17 — Víkingsprent Simi 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (1. hæð) Sími 2184. Víkingspient h.f. Garðastræti 17. Fjögur meginatriði Hvað verður gert til að draga úr húsnæðisvandræðunum hér í bæ í haust? Þannig spyrja hinir húsviltu, og þannig spyrja allir sæmileg- ir og hugsandi menn, sem gera sér ljóst, hve geysilegt þjóðfé- lagsvandamál húsnæðismálin eru. Fulltrúar Sósíalistaflokksins í bæjarstjórn hafa bent á fjögur meginatriði, sem framkvæma beri til úrbóta á þessu sviði. Ekki þótti bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins þessar til- lögur þess virði „að svo stöddu“ að samþykkja þær, þeir vísuðu þeim frá en gáfu 1 skyn, að þeir kynnu að vilja athuga þær seinna. En þrátt fyrir þetta má vel svo fara, að þessar tillögur verði framkvæmdar, því þær fela í sér það sem gera ber og gera verður, ef nokkur úrbót á að fást á húsnæðisvandamálunum. Allur almenningur verður því að gera sér þessar tillögur .ljósar, gera þær að sínum tillögum og heimta að þær nái fram að ganga. Hver eru þá þessi f jögur meg- inatriði í tillögum sósíalista? Fyrst það, að húsnæðislaust fólk verði skráð, svo fullkomin vitneskja fáist um hina raun- verulegu húsnæðisþörf. Annað, að allt húsnæði í bæn- um verði skráð ásamt upplýsing um um hvernig það er hagnýtt, svo fullkomin vitneskja fáist um, að hve miklu leyti er hægt að bæta úr húsnæðisþröfinni með því húsnæði sem til er. Hið þriðja, að allar breytingar á notkun húsnæðis verði lagðar fyrir húsaleigunefnd, svo tryggt sé að húsnæði, sem kann að losna, verði notað á hagkvæm- an hátt. Hið fjórða, að húsaleigunefnd noti til fulls þær heimildir, sem hún hefur til að ráðstafa ónot- uðu húsnæði og til að skammta húsnæði, svo tryggt sé að allt það húsnæði, sem til er, verði fullnotað. Verði þessum fjórum megin- atriðum fullnægt, út í yztu æs- ar, verður ekki hægt að krefj- ast frekari ráðstafana til að nota það húsnæði, sem þegar er til, og að því leyti sem slíkar ráð- stafanir ekki leysa húsnæðis- þörfina verður að leysa hana með nýjum byggingum. Til þess að framkvæma þessi fjögur meginatriði, verður að komast á fót ein miðstöð fyrir öll húsnæðismál bæjarins. Þar yrði húsaleigunefnd og starfs- ! Ognírnar í Rseff Fjalaböffurínn Framhald af 1. síðu. inn veit mikið um fjölskyld- una fram yfir það', að faöir- inn hafði verið fluttur til Þýzkalands. Móðirin bjó þama með þrem bömum, tveim drengjum, 14 og 11 ára, fjögurra ára gamalli stúlku og systur sinni, sem var eldri en hún sjálf. Þjóöverjar fundu þau, þeg- ar þeir leituöu. Drengurinn, sem var 14 ára, var með ígerö í fæti og lá í rúminu. Móðir- in var 1 eldhúsinu með litlu dóttur sína og var að skera niður kál. Drengurinn, sem var 11 ára, lá á bekk, sem var byggður yfir veggofn úr tígulsteinum. Þegar Þjóðverjarnir komu inn í herbergið rifu þeir rúm- fötin ofan aí' eldri drengnum og skutu á hann sofandi, 7 skotum úr „tommy“byssu. Hann lá þar eins og hann hafði verið, 1 værð svefnsins. þegar Þjóðverjamir komu inn. Hendumar vom krosslagöar á brjóstinu, reifaði fóturinn ofurlítiö beygður, vönmum örlítið skotiö fram. Brjóst hans var dökkt af blóði. Konan hafði kastað sér á grúfu og reynt aö fela fjögra ára gamla dóttur undir pils- um sínum. Kúlurnar höfðu hitt hana í bakiff og einnig orffið barninu aö bana. Ell- efu ára drengui'inn lá á grúfu á ofninum, og ég fékk mig ekki til aö tína af honum spjarimar til aö sjá hvemig hann hefði dáiö. Berir fætur hans vom mjög gulir. Systir konunnar haföi þot- iö út úr bakherberginu. Hún lá á bakinu í ganginum meö uppkreppta fætur og litlu hendurnar, sem höföu gripiff upp í andlitið, svartar af blóði og krepptar á brjósti hennar. Vinstra megin var andlit hennai' molað með byssuskefti. Maöur þurfti að stíga yfir hana til aö komast um gang- inn, og hún sýndist lítil eins og bam þar til maður tók éftir því aö hún var tekiú aff hærast. Allt var fólkiö samanskorp- ið, líktist fremur vaxmyndum en mönnum. 1 kofanum haföi menn bæjarins sem húsnæðis- málin annast, að hafast við, því vissa er fyrir því, að þessi mál verða ekki leyst, svo í nokkru lagi sér, nema með fullkomnu samstarfi bæjarins og húsaleigu nefndar. Þetta samstarf þarf að hefjast tafarlaust, málið þolir enga bið. Væri ekki hægt að setja upp þessar húsnæðismálaskrifstofur í hinu nýleigða húsnæði bæjar- ins, í húsi Ragnars Blöndals, og gera það strax? Hinir húsnæðislausu fylgjast með öllu sem gerist 1 þessu máli, og allir sæmilegir og hugs andi menn fylgjast með því, og þeir kref jast, að hin f jögur meg- inatriði, sem fulltrúar sósíalista hafa bent á, verði framkvæmds án tafar. Leynimelur 13 Gleltur í þrem þáttum eftir Þrídrang allt veriö brotiö og bramlaö, og sængurfötin tætt í sundur. Rauffliðamir komu út og sögöu: „Þáö er ekkert þarna. Þeir hafa rænt stáðinn og molaö það sem þeir tóku ekki“. En í bakherberginu, undir fataslitrum, fann ég gamla konu. Það var nokkuð langt síöan hún hafði dáið, — dáiö úr hungri þama undir fatahrúgunni. HVERS VEGNA ER ÞETTA GERT? Hvaö finnst ykkrn* um þetta? Hvers vegna smalar þýzkur fyrirliffi 137 heima- mönnum, er aörir vom ekki eftir af 65 þúsund íbúum, í kirkju og lætur leggja jarff- sprengjur í kringum hana? Hvers vegna drepur þýzk skytta sofandi dreng eða konu við eldhússtörf? Hvers vegna 1 brýzt annar Þjóðverji inn í ! hús, þar sem 65 ára gömul ; hjón búa, kvelja þau, (vegg- imir 1 öðm herberginu vom ataðir blóðslettum) og fara svo út meö' þau og skjóta þau? Grimmd þýzku hermann- anna er ekki nægileg skýring. Skýringin sem ég fann, er erm hræöilegri: Þýzki herinn, á undanhaldi á öllum austurvigstöðvunum er aff framkvæma fyrirskipun Hitlers um aff útrýma rúss- nesku þjóffinni. Eg hef farið um Dongresj- urnar, Stalíngrad, Karkoff, og Rseff. Alstað'ar sama sag- an. Molaðar, auðar borgir, og þeir fáu íbúar sem hafa slopp- ið viö skylduvinnu, tauga- veiki, aftökusveitir og hung- ur, komandi út úr jaröhýs- um sínum og bíffa eftir aö lífið byrji fyrir þá á ný. Bíða þessi örlög einnig Kíeff, Smolensk, Odessa Minsk, Brjansk og Orel. Á það aö gerast á öllum vígstöövun- um? Það er að’ gerast nú, og þaö í stórum stíl. Þjóöverjar kalla rússneska heimafólkið „hálfmenn“. Þaö þarf aö koma því inn hjá her- I. Fyrsta tilraunin til íslenzks iönaffar í glettu-gerð tókst bara vel. Áhorfendumir skemmtu sér hiö bezta. Brönd urunum ri’gndi yfir þá aö' vanda — og'það var þó sögu- þráður í leikritinu, miklu skárri en veriff hefur í staö- færðu ,,försunum“ aö undan- fömu. ÞaÖ em lögin um skömmt- mi húsnæðis, sem em tilefn- iö til leiksins. Gangurinn í ,,glettunum“ veröur ekki rak- inn hér, honum geta menn kynnzt í Iðnó. En eigi húsa- leigunefnd að fara eftir reynslunni á „Leynimel 13“ um skömmtun húsnæöis, þá veröur ekki betur séð en þa'ö vgeri mesta gustuk viö hús- eigendur aö flýta framkvæmd skömmtunarinnar, sem allra mest, því aff þama situr Madsen klæðskerameistari (Alfred Andrésson) í byrjun leiksins, með 8 herbergja íbúð sína, billiardstofu og tengda- mömmu, dauðleiöur á lífinu, alveg aö sálast úr smámunar- semi og taugaáföllum, — og ekki er svo fyrr búiff aö demba inn á hann Sveini Jónssyni skósmiö (Haraldi Á- Sigurössyni) með fylgikonu (Aurora Halldórsdóttii') og 11 .börnum, einni miffilsfrú og fallegri dóttur hennar, öreiga- skáldinu Togga frá Traffai'- koti og danska auö'mannin- | um Hekkenfeldt, — en líf og ; fjör færist yfir steindauöa villuna, Madsen fer á íyllirí og dansleiki og batnar tauga- : gigtin og veröm: alveg ó- hræddur viö tengdamömmu, gamlir og nýir elskendur finn- ast þama í fjölmenninu, feðg- j in uppgötva hvort annaö eft- ir áratuga leit — og yfirleitt j leysast öll vandamál á prýöi- j legsta hátt með húsnæöis- I skörpmtuninni á Leynimel 13; — ef ekki ótætis skarlatssótt- in hefði komið í spiliö. — Náttúrulega er „hall-iö“ (framber: holiö) notað fyrir þvottasnúrur og Kjarvalsmál- verkin til að bera bolla á, — en það raskar ekki hamingju íbúanna nokkum skapaöan hlut. — Auðvitaö' em leigjend umir rétt eins og húseigand- inn, heldur skrítnar persónur og gengur á ýmsu, en ef sam- komulagið í ó-skammtáöa húsnæðinu væri hvergi verra ..... — En þaö var víst aldrei ætlazt til þess aö Þrí- drangur leysti húsnæöis- vandamáiiö, en ven-a hefði þaö getað veriö sem hann lagði til málanna, að svo miklu leyti sem öllu gamni fylgir nokkur alvara. II. Þaö' er aff vanda Alfreð Andrésson, sem ber af leik- endunum. Þaö er unun aó' sjá hann og heyra. Paff er sama hvaö’ hann Alfred tekur fyrir á sviö'i „komikinnar”, honum tekst þaff alltaf. Þaö' er sannarlega fengur fyrir íslenzka leiklist aö eiga slíkan gamanleikara sem hann. Inga Laxness leikur Dóm, konu Madsens, mjög lítið hlutverk, laglega af hendi leyst. Emelía Jónasdóttir leikm' „tengdamömmu“ og hafi höf- undarnir hugsaff sér hana sem virkilegt kvenskass, ein- ræö'isfrúna á heimilinu. þá hefur Emelíu sannarlega tek- izt aö gefa því hlutverki inni- hald. Lárus Ingólfsson leikur heimilislækninn, Jónas Glas- Lánis er þreytandi í sama gervinu til lengdar, hann er Framh. á 4. síffu. mönnunum aö það sé ekki mennskt- „TORTÍMINGIN“ AÖ’ öffmm kosti held ég aö meira aö segja þýzku her- mennirnir, þrátt fyrir fjögra ára „heröingu“ í moröum og ránum, kynnu að gugna á tortímingarstefnu Hitlers, vegna ótta viff einhverskonar endurgjald. En tortímingarstefnan mið- ár áð því að eyðileggja Vest- ur-Sovétríkin sem iðnaðar- og menningarland. Hún beinist gegn öllum borgabúum, iðnaffi og lær- dómi. í hémöum sem her Hitlers hefur komizt yfir, bjuggu milli 60 og 70 milljónir manna. Miffað við rannsókn- ir sem gerðar hafa verið í Stalíngrad, Karkoff og Rseff, mun helmingur þessa fólks vera horfið í stríðslok — 30 miUjónum manna tortímt. HVERNIG A AÐ STÖÐVA ÞETTA? í Karkoff, daginn áður en Þjóðverjar yfirgáfu borgina, fóru þeir í öll húsin nálægt járnbrautarstöövunum og skutu hvern mann sem þeir sáu með þeirri forsendu að þetta kynnu aö vera jám- brautarverkamenn. Eg tel að ekki sé nema ein ledð til að stöðva þessa tor- tímingu: Þaff verður að knýja fram hemaöarleg úrslit, mola vald nazismans, áöur en sókn rauða hersins ryður hanum leiff til Kíeff, Minsk, Odessa og annarra stórborga í Vest- ur-Sovétrík j unum. Helmingur íbúanna í Rseff yfirgaf borgina áffur en Þjóff- verjar komu í október 1941, en ÞjóÖverjar umkringdu 20 þúsund flóttamenn úr þorp- unum í kring og íáku þá aft- ur í borgina. Þeir sem unnu að hernaffar- mannvirkjum fengu 125 g. á dag af brauði, og var það' 25 g. minna en íbúamir í Kar koff fengu. Að'rir liföu áþvíað' skipta á húsgögnum sínum og klæðum fyrir mat. Fimm þúsund voru flutt til Þýzkalands. Nokkur þúsund uröu hungurmcrffa. í allan dag hér í Rseff, meö bláan himinn og stöku þýzka, könnunarflugvél eöa sovét- omstuflugvél yfh' mér, hef ég veriff að hugsa um orustuna um Bretland 1940, þegar hin- ir fáu ungu flugmenn eyöi- lögðu innrásaráætlrm Þjóð- verja og unnu orustuna um Bretland. Hefði þáö ekki tekizt — Rseff er svo svipuð Chelten- ham, hún er Cheltenham við Volga. ÞaÖ var svo fögur og vh'ffuleg smáborg — áffur fyrr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.