Þjóðviljinn - 10.06.1943, Page 4
1
Næturlæknir er í laeknavarðstöð
Reykjavíkur í Austurbæjarskólan-
um, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni Ið-
unni.
Veizlan á Sólhaugum verður sýnd
annað kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiða-
sala kl. 4—7 í dag.
Leikurinn verður sýndur aðeins
tvisvar enn.
Leikfélag Reykjavíkur sýnir Orð-
ið í síðasta sinn í kvöld. Aðgöngu-
miðar seldir frá kl. 2 í dag.
íslandsmótið hefst í kvöld kl. 8.30
með leik milli Fram og K.R., dómari
Guðmundur Sigurðsson.
3. flokks mótið heldur áfram í
kvöld kl. 7.15 með leik milli K.R. og
Víkings, dómari Albert Guðmunds-
son.
Skrifstofur kirkjugarðanna verða
lokaðar eftir hádegi á laugardögum
yfir sumarmánuðina, en skrifstofa
kirkjugarðsins við Ljósvallagötu
opnar frá kl. 10—12 fyrir hádegi.
á skrifstofutímanum.
Athygli skal vakin á auglýsingu
sumardvalarnefndar á öðrum stað í
blaðinu í dag, um brottfarartíma
barna, sem ætla að dvelja í sumar
á barnaheimilum á vegum nefndar-
innar.
Flokkurinn
Skemmtiferðin í Þjórsárdal.
' Nokkrir miðar sem ekki hafa verið
sóttir verða seldir milli kl. 4—7 í dag
á Skólavörðustíg 19 (J. Bj.).
Síðustu forvöð að ná í miða þá.
Lagt verður af stað kl. 4 á laugar-
dag frá Óðinstorgi.
Gjafir til nýja stúdenta-
garðsins.
Jóns Sigurðssonar herbergi.
Sýslunefnd Vestur-ísafjarðarsýslu
hefur samþykkt að leggja kr. 10.000
— andvirði eins herbergis *— til nýja
stúdentagarðsins og verður herberg-
ið nefnt Jóns Sigurðssonar herbergi.
„Skrúður".
Sýslunefnd Suður-Múlasýslu hef-
ur lagt kr. 10.000 — andvirði eins
herbergis — til nýja stúdentagarðs-
ins og ákveðið að herbergið skuli
bera nafnið „Skrúður".
„Danska herbergið". — Afmælisgjöf
„Det danske Selskab" í Reykjavík
hefur á 20 ára afmælisdegi sínum
5. júní, afhent byggingarnefnd nýja
stúdentagarðsins kr. 10.000 — að
gjöf og skal upphæð þessari varið
til „legats“-stofnunar og vöxtunum
úthlutað samkvæmt nánari reglum,
er settar verða, þeim stúdent, er á
hverjum tíma býr í „danska her-
berginu" á Garði, en herbergi þetta
gaf félagið fyrir nokkru, einnig í til-
efni þessa afmælis.
„Ásgarður“.
Sýslunefnd Dalasýslu og Sparisjóð
ur Dalasýslu hafa í sameiningu á-
kveðið að gefa kr. 10.000 — andvirði
eins herbergis — til nýja stúdenta-
garðsins.
Þetta er gert til minningar um
Bjarna hreppstjóra Jensson í Ás-
garði og eiginkonur hans, Salbjörgu
Ásgeirsdóttur og Guðrúnu Jóhanns-
dóttur, og skal herbergið nefnt „Ás-
garður“.
Herbergi Strandasýslu.
Sýslunefnd Strandasýslu hefur
samþykkt að gefa 10.000 — andvirði
eins herbergis — til nýja stúdenta-
garðsins.
Suður- og Norður-Þingeyjarsýslur
gefa herbergi.
Sýslunefndir Suður- og Norður-
Þingeyjarsýslna hafa samþykkt að
gefa, í sameiningu, kr. 10.000 —
andvirði eins herbergis — til nýja
stúdentagarðsins.
NÝJA
Dularfulla eyjao
(South of Tahiti).
MARIA MONTEZ.
ANDY DEVINE.
BRIAN DONLEVY.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÁSKRIFTARSÍMI
Þjóðviljans er 2184.
TJ ARNARBtó <
Flotinn í höfn
(The Fleet’s In)
1 “Amerísk söngva- og gaman-
mynd
DOROTHY LAMOUR
WILLIAM HOLDEN
EDDIBRACKEN
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 11
Leikfélag Reykjavíkur
ORÐIÐ
Sýning í kvöld kl. 8.
SÍÐASTA SINN.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag.
NORRÆNA FELAGIÐ
Veizlan á Sólhaupn
verður sýnd í Iðnó annað kvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—6.
Verður sýnd aðeins tvisvar ennþá.
Hfafnkotlumálíd
Framh. af 1. síðu.
stjórnarinnar, að því er til
þeirrar greinar tekur.
í 2. gr- laga nr. 127 1941
er íslenzka ríkinu áskilinn
einkaréttur til þess að gefa
út íslenzk rifc, sem samin eru
fyrir 1400. Þó getur raðu-
neyti það, sem fer með
kennslumál, veitt öðrum leyfi
til slíkrar útgáfu, og má
binda leyfið því skilyrði, að
fylgt sé samræmdri stafsetn-
ingu fornri. Svo skal og nafn-
greindu félagi vera heimil út-
gáfa fornrita án leyfis stjórn-
arvalda. Að sögn kennara
heimspekideildar Háskóla ís-
lands er það einróma álit
fræðimanna, að sagan af
Hrafnkeli Freysgoða sé samin
fyrir 1300. Uröu hinir kæröu
því að leggja til grundvallar,
er bókin var út gefin, að á-
kvæði 2. gr. laga nr. 127 1941
tækju til hennar.
Samkvæmt 67. gr. stjórnar-
skrárinnar skal vera prent-
frelsi hér á landi, en þó svo,
aö menn verða að bera á-
Útvarpið í dag:
19.25 Hljómplötur: Danslög.
20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn
Guðmundsson stjórnar);
á) Danssýningarlög eftir Popy
b) Vals eftir Heinecke.
20.50 Minnisverð tíðindi (Jón Magn-
ússon fil. kand.).
21.10 Upplestur: .....~..
21.30 „Landið mitt“. Spurningar og
svör (Pálmi Hannesson rek-
tor).
byrgö á prentuðu máli fyrir
dómstólum. Ritskoðun og aðr-
ar tálmanir fyrir prentfrelsi
má aldrei í lög leiða. Ákvæði
greinarinnar takmarkast að
visu af því, að áskilja má
mönnum höfundarétt að rit-
um og meina öðrum útgáfu
ritanna, meðan sá réttur
helzt, En rök þau, 'sem að því
hníga og byggjast á nánum,
| persónulegum hagsmunum
| höfundar, liggja ekki til
grundvallar fyrirmælum 2.
gr. laga nr. 127 1941. Þau
i fyrirmæli eru sett til þess fyr-
irfram að girða fyrir þaö, aö
rjt, sem greinin tekur til,
verðí birt breytt að efni og
orðfæri, eftir • því sem nán-
ar getur í lögunum. Með því
að áskilja ríkinu einkarétt til
birtingu rita þessara og
banna á þann hátt öðrum
birtingu þeirra, nema að
fengnu leyfi stjórnarvalda,
hefur verið lögð fyrirfarandi
tálmun á útgáfu ritanna, sem
óheimil verður að teljast sam-
kvæmt 67. gr. stjórnarskrár-
innar. V.erður refsing því
ekki dæmd fyrir brot á á-
kvæöum 2. gr. laga nr. 127
1941“.
„Því dæmist rétt vera:
Kærðu, Einar Ragnar Jónsson,
Stefán Ögmundsson og Halldór
Kiljan Laxness, skulu vera sýkn
ir af kæru valdsstjórnarinnar í
máli þessu.
Allur sakarkostnaður, bæði í
DREKAKYN
$
Efto Pearl Eusck S
Miss Freem hreyfði sig ekki. Fyrir langalöngu, er hún jY*
var lítil stúlka, hafði faðir hennar varað hana við því hve íy;
skapbráð hún var. Ef þú gætir ekki að þér, Ellen, hafði
hann sagt, endarðu með að drepa mann. Biddu guð að varð-
veita þig frá syndum. ^
Allt sitt líf hafði hún óttast þetta, því hún fann að fað-
ir hennar hafði satt að mæla, og hún hafði hvern dag
beðið guð um hjálp til að stilla skap sitt. Það var þess ■£*
^ vegna sem hún hafði ætíð á borðinu hjá sér biblíuna sem
faðir hennar hafði gefið henni. Þegar hún fann reiðina ÍA
heita og þunga streyma fram. lagði hún hendina á biblí- íx|
una. Hún gerði það nú, og þrýsti fast að blöðum hennar, jXi
eins og til að sækja þangað styrk. Þegar hún fann að Eg
íx| hún var orðin fær um að tala, hóf hún máls, og var þungt
um: w
jXÍ Eg er stjórnandi skólans. Eg ákveð hvað nemendurnir S
læia.
vý Eg er asni, hugsaði Majlí. Hún settist í stólinn and- 05
w spænis Miss Freem, — fagra, ósvífna andlitið hennar var
vv alltof nálægt andliti Miss Freem. Hvernig gat hún yitað ys£
vv að ekkert vakti eins ótta og andúð Miss Freem eins og w
vy fagurt andlit, einmitt andlit eins og þetta? y$
y* Sjáið þér til, Miss Freem, sagði Majlí. Eg er aðeins £££ ,
vv að biðja yður að ræna okkur ekki mikilleik okkar. Þetta ys?
yv er okkar frelsisstríð, þið hafið háð ykkar. Við ættum að w;
yg kenna stúlkunum söngvana okkar, kvæðin okkar. Hvers w
w vegna látum við ætíð syngja sálma? Við ættum að syngja vsí
^ nýju söngvana okkar. Skiljið þér ekki að hér langt uppi
^ í fjöllum finnst mér ekki eiga við að syngja bandaríska ;?$£
sálma. — Hún fór að hlæja. Skiljið þér ekki hvað ég á við? ^
Miss Freem stóð upp til að komast frá þessu sterka og ;?$£
j^j fagra andliti. Það var þrungið ástríðu, og Miss Freem ;?$£
^ óttaðist ástríðup Eg skoða þennan stað sem hæli, sagði ;?$$
j^j hún hátíðlega. — Guð hefur gefið okkur þetta hæli. £$$
j^j En við kærum okkur ekki um neitt hæli, hrópaði Majlí. ^
j^j Við erum mitt í styrjöld. i?$$
^ Hún stóð á fætur og milli þessara tveggja kvenna risu !?$£
j^j fjöll af misklíð, þó hvorug segði neitt. Majlí sneri sér við
^ og fór út, en Miss Freem laut niður og tók rifnu bókina Í8S
j^j upp úr pappírskröfunni. Bækur vou dýrmætar, og það var
^ hægt að dytta í þessa. Íí8£
j£g£ En Majlí fór beint til kennslustofunnar, fjúkandi vond. ^
^ — Eg læt ekki borga mér fyrir að vera hérna, sagði hún
^ við sjálfa sig. Eg verð að komast burt. *v5
^ Hún hafði gleymt stúlkunni sem hún skildi eftir í *>£
^ kennslustofunni, og æddi inn, brúnaþung og talandi við 505
sjálfa sig. Þá kom hún auga á stúlkuna, sem sat þarna Q>5
nákvæmlega eins og hún hafði skilið við hana. en andlit 595
SQ4 hennar var fölt og ótti í brúnum augunum. 595
5$& Hvað er að? spurði Majlí. 505
Eg hef gert þig reiða, hvíslaði Pansiao. Augu hennar *$£
í?8£ fylltust tárum. — Eg sem heldur hefði viljað deyja en 5$j>
^ vita þig reiða mér. Aðdáunin skein út úr augum hennar. q>5
^ Hún rétti fram hendina og snerti feimnislega kjól Majlí. qq;
^ Þú ert ekki nema barn, sagði Majlí. Hvers vegna létu ££
^ foreldrar þínir þig fara svo langt að heiman? 5vS
j?$jj Eg er bráðum sextán ára, sagði Pansiao, og þá er mað-
ur ekki barn lengur. Eg vann við vefstólinn í þrjú ár. Þá jQQ;
Q*j komu óvinirnir og faðir minn kom mér burt. 5)8;
5)8, Og hún sagði á sinn einfalda hátt sögu þeimilisins og
hvað næsta borgin hét, og hún sagði meira að segja frá 505
j*Oj mág sínum, Vú Líen, sem hefði gengið óvinunum á hönd jQ™
jQgj og byggi í ríkismannshúsi í borginni, þar sem óvinirnir ^
jpQ hefðu komið verst fram. Áður en sögunni var lokið komu ^
héraði og fyrir hæstarétti, greið
ist úr ríkissjóði, þar með talin
málsvarnarlaun verjanda kærðu
í héraði, Einars B. Guðmunds-
sonar hæstaréttarlögmanns, kr.
300.00, og málflutningslaun skip
aðs sækjanda og verjanda fyrir
hæstarétti, hæstaréttarlögmann
anna Eggerts Claessens og Ein-
ars B. Guðmundssonar, kr.
500.00 til hvors.“
Sératkvæði Gissurar Berg-
1 steinssonar.
Sératkvæði greiddi Gissur
Bergsteinsson. Fylgir því all-
löng greinargerð og kemst
hann að þeirri niðurstöðu að
67. gr. st j ór narskrárinnar
■ raski ekki „reglu 1. gr. laga
nr. 127 1941 um bann gegn
brenglun á ritum látinna
manna, og ekki er ákvæðið
því til fyrirstöðu, aö viöurlög-
um sæti þeir aöiljar, sem
birta og gefa út fornrit án
heimildar, sbr. 2. gr. laga nr.
127 1941“.
i Hann kemst að þeirri nið-
urstöðu „að slík brenglun hafi
!' ekki orðið á útgáfu þessari",
en þar sem útgefendur hafi
! ekki fengið leyfi til útgáfu
þessarar beri að sekta hvem
þeirra um 400 kr. (15 daga
varðhald til vara) og dæma
þá til greiöslu málskostnaðar,
500 kr.