Þjóðviljinn - 16.06.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.06.1943, Blaðsíða 3
 ( Miðvikudagur 16. júní 1943. ____________________ÞJÓÐVILJINN _________________ 3 Framsókn ætlaði aldrei að taka upp samstarf við Sósíalistaflokkinn Samningarnir i níu manna nefndinni voru aðeins leikur í refskák, segir Tíminn Skllyrði Framsöknar fyrir stjðrnarmyndun með „verkamannaflokk" er að „verkamenn sameinist“ í „Alþýflu- flokk “, sem gengur að 30°|, grunnkaupslækkun, hðum tollum á raforku o. s. frv. Nnflmiii Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistailokkurinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarson Ritstjórn: Garðastrœti 17 — Víkingsprent Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa, Austurstræti 12 (I. hæð) Sími 2184. Víkingsprent h.f. Garðastræti 17. „Tveir og tveir eru fjórir'* Mikið dæmalaust fífl mætti sá maður vera, sem ekki vildi viðurkenna, að tveir og tveir eru fjórir. Sá væri nú ekki þung ur fundinn á vog almenningsá- litsins. Líklega yrði hann sendur á fávitahæli, ef það væri til, eða á Klepp, ef hann væri ekki yfir fullur, eða þá á þessa merki- legu allsherjarstofnun, þar sem íslenzka ríkið geymir glæpa- menn, óknyttapilta, drengi, sem ekki greiða meðlög með börn- um sínum, geðveiklinga, fávita, að ógleymdum hversdagslegum borgurum, sem ríkisvaldinu er illa við, af því að þeir vita, að tveir og tveir eru f jórir og hegða sér samkvæmt því. — Eg var annars nærri búinn að gleyma að taka fram hvað þessi stofnun heitir, hún heitir Vinnuhælið að Litla-Hrauni. En það var ekki tilgangurinn að tala um Vinnuhælið að Litla- Hrauni, nei, tilgangurinn var að skrifa nokkur orð urp — at- vinnuleysi. — Munið þið eftir atvinnuleysis- tímunum? Þetta kann að vera barnaleg spurning, en menn eru furðu fljótir að gleyma. Manst þú eftir þeim, verka- maður? Manstu þegar þú varst að labba niður á skýlið á morgn ana. Þúbeiðstþarnokkraklukku tíma, kannske allt að sex, svo fórstu heim við svö búið. Heima skorti allt, mat, föt eldivið; hús- næðið var oft lélegt. Eg treysti mér ekki til að lýsa þessum píslargöngum verkamanna, það væri móðgun við þá að gera það í lítilfjörlegri blaðagrein, en mig langar til að biðja góðfúsa les- endur að hugsa um, hverju það muni sæta, að verkamaður, sem kominn er um fertugt, er orð- inn lotlegur í útliti, hann ætti þó sannarlega að vera á bezta aldri. Eg veit ekki nema að til kunni að vera þeir verkamenn, sem hafa gleymt þessum tímum, en ég held, að það sé ekki til stór- atvinnurekandi, sem hefur gleymt þeim. Það eru góðir tím- ar fyrir stóratvinnurekendur þegar hundrað fyrir einn sækja um hvert handtak, þá er tæki- færi til að halda kaupinu niðri. Hvernig stóð á atvinnuleysinu fyrir stríðið! Skorti náttúru- gæði til að framleiða nothæfar neyzluvörur? Ekki var það. Var þá ekki þörf fyrir þessar vörur? íslenzku verkamennina skorti Tíminn koni heldur en ekki upp um sig i skrifum sínum um „samningana um vinstri stjórn“, s. 1. föstudag. Þar er sagt hreint út að af hálfu Framsóknar hafi samn- ingarnir við Sósíalitaflokkinn í 9 manna nefndinni, aldrei verið hugsaðir öðru vísi en blekking, sem leikur í refskák. Refirnir l;afi ;;Óc_ns verið skornir til þess að sýna kjós- endum Framsóknarflokksins fram á að ekki væri hægt að vinna með Sósíalistaflokkn- um. Blaöið skrifar orðrétt; „Framsóknarmenn geröu sér strax grein fyrir, hver yrði árangnrinn af starfi níu- mannanefndarinnar, ef komm únistar réöu enn í Sósíalista- flokknum, eins og reynslan I hefur nú leitt í ljós. Þeir töldu samt sjálfsagt að gera þessa tilraun, bæði til þess að full- nægja þeirri skyldu að láta ekkert óreynt til alð mynda þingTæðisstjórn og til þess aö eyðileggja refskák Brynjólfs“. Og á öðrum stað : „í staö ákveöinnar neitun- ar, sem hann hafði gert sér vonir um að geta auglýst landsfólkinu, var hann dreg- inn að samningaborðinu .... “ Þetta a að vera „afsökun“ fyrir því að Framsókn neit- aði ekki strax eindregið tilboði Sósíalistaflokksins að semja um samstarf að umbót- um í þinginu. Þá er vitnað í ummæli Her- manns Jónassonar, þar sem hann segir: „Öðrum flokkum skal boðið að eiga þátt í þessu viðreisn- ar- og þróunarstarfi svo ekki verði um villst, hvar þeir standa í verki“. Síðan var „viðreisnar- og mat og föt, milljónir manna víðs vegar um heim skorti mat og föt, íslenzka verkamenn skorti tækifæri til að framleiða mat og föt, milljónir manna víðsvegar um heim skprti tækifæri til að framleiða mat og föt. Og allt þetta átti sér stað af því, að atvinnurekendur, hinir svokölluðu eigendur framleiðslu tækjanna, sáu sér ekki hag í að framleiða þær lífsnauðsynjar,. sem fólkið vantaði, og þar af leiðandi heldur ekki í því að veita fólkinu þá vinnu, sem það skorti. Þegar stríðið endar endurtek- ur þessi saga sig, verði fyrir- komulag atvinnulífsins með sama eða svipuðum hætti og var fyrir stríð. Fólkið verður ekki breytt eftir hrynuna, þessvegna gefur sama skipulag sama árang ur, það er eins víst og tveir og tveir eru fjórir. þróunarstarfið“ skilgreint nán ar af Jónasi Jónssyni og Ey- steini. „Viðreisnin“ og „þró- unin“ átti að vera í því fólg- in aö lögfesta allt að 30% grunnkaupslækkun, setja háa tolla á raforku o. s. frv. — Úr því að það sýndi sig að Sósíalistar vildu ekki standa með þessu „í verki“, var til- gangnum náð. Tímimi sver og sárt við leggur að tilgangur- inn hafi ekki verið annar en þessi. Yfirstéttin þarf ekk- ert að óttast. Þetta var allt heiðarlega meint hjá Fram- sókn (!!) Svo er nú varla von að Ey- steinn vesalingurinn vilji liggja undir því að hafa veriö það barn, sem Jónas ber hon- um á brýn í hiröisbréfinu. Manni kemur i hug það sem Þjóðviljinn skrifaði 8. þ. m-: „En nú tekur stjórnlist Ey- steins og Þórarins við. Þeir ákveða að orðalagið skuli vera óákveðið og al- mennt. Þeir ætla að fara vel að Sósíalistaflokknum og „lempa“ hann með lægni og löngum samningum inn á grunnkaupslækkunina, inn á stefnu Jónasar og Jóns Árna- sonar. Og sjá: Taugastríðið hófst. Alþýðublaðiö tók undir meö Tímanum. Margraddað var sungið um ,,ábyrgðarleysi“ Sósíalistaflokksins, — bölvað- ur gikkurinn að vilja ekki ganga inn á grunnkaupslækk- un fyrir tvo ráðherrastóla. Og vesalings Eysteinn og Þórarinn urðu fyrir svo sár- um vonbrigðum, að þeir komu hálfkjökrandi til föður- húsanna og klöguöu: Komm- arnir vilja ekki ganga inn á grunnkaupslækkun, þó að viö Auðvaldsskipulagið er úrelt, það getur ekki lengur séð fyrir lífsþörfum fjöldans, atvinnu- leysi og ófriður fylgir því sem rökrétt afleiðing, alveg e'us ó- umflýjanleg eins og útkoman fjórir, þegar saman eru lagðir tveir iog tveir. Mannkynið rekur ekki atvinnuleysið og skortinn af höndum sér, nema það hverfi að þeim úrræðum sósíalismans að miða framleiðsluna við þörf en ekki gróða, það rekur ekki ó- frið og sundrung úr herbúðum sínum, nema með því að grund- valla atvinnulífið á samvinnu og sameign í stað samkeppni og sér eignar; þetta er alveg eins víst eins og tveir og tveir eru fjórir, en þeir eru furðu margir, sem ekki viðurkenna þessa reikn- ingslegu staðreynd. Á hvaða hæli á að senda slíka menn? höfum oröalagiö óákveðið og förum vel að þeim í byrjun, þeir vilja bara byltingu! Og Jónas klappar á kollinn á þeim í hirðisbréfinu og seg- ir: „enda uröu vonbrigðin mikil fyrir þá menn, sem í einlægni og alvöru höfðu lagt trúnað á, að kommún- istar ætluðu að koma fram sem umbótaflokkur og vinna meö öllum framfaraflokk- um (!!) aö gagnlegum (!!) þjóömálum“. Sprenghlægilegustu sendi- feröinni, sem farin hefur ver- ið á íslandi var lokiö: sendi- ferð Eysteins og Þórarins litla yfir í verklýösherbúðirn- ar til aö fá Sósíalistaflokkinn inn á grunnkaupslækkun fyr- ir Jónas!“ Og nú ber Eysteinn sig uppí Tímanum: „Ég var ekki svona blár. Þetta voru allt saman klókindi hjá mér. Ég ætlaði bara aö sýna bændum fram á að Sósíalistaflokkurinn væri „byltingarflokkur" úr því að hann vill ekki ganga inn á grunnkaupslækkunina og aðr- ar róttækar umbætur ‘ ‘. (!!) Án þess að blikna lýsa þeir Þórarinn og Eysteinn því yfir að allt glamur þeirra um „vinstri stjórn“ fyrir kosning- arnar í sumar, hafi verið tóm- ar blekkingar ætlaöar kjós- endum. Við viljum fá Stefán Jóhann! Því næst lýsir Tíminn því allra mildilegast yfir, að hanu sé reiöubúmn til samvinnu við' vei'kalýðinn, ef hann sam- einist í ,,ábyrgan“ stjórnmála- flokk, sem vilji vinna að „um- bótum“ í anda Framsóknar. Áöur hefur blaðiö skilgxeint þessa „ábyrgu umbótastefnu“ nánar. Þaö á aö vera sams- konar stefna og tekin var upp 1939, þegar starfsemi verka- lýösfélaganna aö hagsmuna- málum sínum var bönnuö með lögum, og kaupiö lögfest þannig að það lækkaöi reglu- bundið á þriggja mánaöa fresti. — Ef verkalýðui’inn vill sameinast undir forystu Ste- fáns Jóhanns, flæma alla Sós- íalistá út í yztu myrkur, leggja sjálfur samtök sín í fjötra og lækka grunnkaupið um svona 20—30% — þá er Eysteinn og Tíminn reiðubúinn í al- vöru!! „Þessa hreinsun veröa verkamenn að gera“, stendur þar. Annars ætti Tíminn að tala sem minnst um sameiningu þessa stundina. Framsóknar- flokkurinn er aö klofna 1 tvo parta — og þaö versta er, aö þann hlutann, sem er að kljást viö Jónas, skortir mann dóm til þess aö taka upp nýja stefnu og leita bandalags við verkalýðshreyfinguna. En verkalýðshreyfingin er að sam einast í margfalt voldugri ein- ingu en dæmi eru til áður á íslandi. Og hún lætur Eystein og Co. vissulega ekki segja sér fyrir verkum. Öll verka- lýðsfélögin eru nú sameinuð í eina heild. Síðasta vígi klofn- ingsins, á Akureyri, sem Fram sókn hefur gert allt sem unnt var til að viðhalda, er nú fall- ið. Það eru horfur á að öll alþýðusamtök í bæjunum, bæði almenn hagsmunafélög og stjórnmálasamtök, muni taka þátt í bandalagi alþýðu- samtakanna. Og bændurnir munu áreiðanlega finna leiö- ir til þess að taka þátt í þess- ari voldugu einingarhreyfingu. Verkamenn, fiskimenn og bændur munu bráðlega sam- einast í samtökum sem hafa yfirgnæfandi meirihluta þjóð- arinnar innan sinna vébanda, þrátt fyrir Eystein og Jónas. Máninn aftrar ekki sínu skeiöi þó að honurn sé gjamm- að. 70 ára Ólafur Kárason Ólafur KáTason, verkamaö- ur Samtúni 22, varö 70 ára 14. þ. m. Ólafur er einn af stofnendum Dagsbrúnar og hefur hann veri'ð í félaginu alla tí'ö síöan þaö var stofnað, og hefur hann veriö i fremstu röö meöal stéttarbræðra sinna, aö því er snertir félagsþroska. Ólafur var ásamt öörum stofn endum Dagsbrúnar kjörinn ’aeiðursmeölimur Da gsbrúnar á 30 ára afmæli félagsins, ár- ið 1936. Ólafur er hinn ern- asti og stundar enn verka- mannavinnu. OOOOÍXXXKKXXKXKXVO ÞJÓÐVILJANN KALPIÐ ooooooooooooooooo

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.