Þjóðviljinn - 17.06.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 17.06.1943, Blaðsíða 4
þiÓÐVILJItfN Loftskeytastððin {Reykjavík 25 ára c7roghmíii Jrá déafolé og c/jallRomnini -Or bopglnnl, iœknir er i læknavarðstöð Reykjavíkur í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Ið- unni. Fimmtudagur 17. júní. 14.00 Ræða af svölum Alþingishúss- ins. Lúðrasveit leikur. 15.00 Útvarp frá útihátíð íþrótta- manna á íþróttavellinum í Reykjavík. Lýsing á íþróttum, eftir atvik- (Sbng of the Islands) Söngvamynd í eðlilegum litum. BETTY GRABLE, VICTOR MATURE, JACK OAKIE. Sýnd annan hvítasunnudag. Kl. 3, 5, 7 og 9. ÁSKRIFTARSÍMI Þjóðviljans er 2184. P TJARNARBÍÓ 408 Elisabet og Essex (The Private Lives of Eliza- beth and Essex). Amerísk stórmynd í eðlileg- um litum um ástir Elísabetar Englandsdrottningar og jarls ins af Essex. BETTE DAVIS, ERROL FLYNN, OLIVIA de HAVILLAND Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 annan hvítasunnudag. Sala aðgöngumiða hefst kl. 11 Marconi-lol'tskeyti. Meðtekin i Reykjavik frá Poldhu i Cornwall á Englandi.1 f'jarlægðin 1S50 rastir (-- um 240 iiiHiu ilonskar> -l efi. ííni isoj. iit io„ íisaegtn Brczkt gníuskip iVucona rakst á danskt skðlaskip nálægl Kaupmannaliöfn og sökti |>\1. Tnttngn tvcír drongir draknnðu. Brczka kcrskipið Carnarvon rnkst ð þýzka lierskipið Coblcnz nt af ápúni. Cumarvon tók við skipskðíti- öffll og dró Ci(blenz. sem Icki hafði koinið að. til Ferrol. Mr. Hay (utanrikisráðgjati Bandarikjanna) sýktist sniigglcga I Newbury, New llampsbirc. af njmaveíki. Kent (un kvefi. sem hann bafi fengið á loiðinni til snnmrbústaðar .sins. Læknar drógn úr þrautunum og neno gera sér von nm bráðan bata Mönnum skilat svo, sem Curzon lávarður (Indlandsjarl) hafi geflð í skya> aö hann mundi segja aí sór, nema nokkrar mikilvægar breytingar veröi geröar á fyrirskipunum um herstjórn á Indlandi. Lloyds hraðskeyti frá Odessa segir, að hætt só allri vinnu þar á höíninrfc, Skipshöfn á herskipi þar á höíninni gerði samsæri og myrti foringjana, og sagt er að hún hafi hótað að skjóta á bæinn FJALAKÖTTURINN LEYNIMEL 13 Sýning í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Happdrætti til ágóða fyrir Laugarneskirkju Sóknarnefnd Laugarnesskirkju ásamt presti safnaðarins, sr. Garðari Svavarssyni, ræddi í gær við blaðmenn og skýrði þeim frá því, að efnt hefði verið til happdrættis um nýtt hús til ágóða fyrir Laugarnesskirkju. Fyrstu loft- skeytin sem birt voru hér á landi frá móttökustöð- inni við Rauð- ará, 26. júní M ÍÚHÍ 1905 NL (0„ ínMfgb* lýfrir-kipmi frú llússaki'isara l't-lm- Iuii<Im(,}<'>i-iiiiiiiii I Vnr-jú K'ilsln lii'rrftjiVriiarvuld þur. l.linri'KluliOsliiriiiKÍ vur skotiiiu til bnnn i ilii" I liOruðiimrkuAmkúinniiiii f Vurs.jú Seiuliherrunn ]ij/.kl i l’urii lii'llr nriii'nt svor pýzkn Bt,)úrnurinnur ii|>|> ú Irunskn sljúrnar>>kjalið uin Mnrokko. Hlnu «úttvaeiilei;i blœr ú avnrliiu virðUt mýkju niiilið |>uð. |>útt uiOniiuni wkiljlst •cni ]>ur i>ú lialilið rrum tiaiiðxj'U rlkjafnndur. L'mrwður fóru frum ú wænskn rikiw|>iiiKÍnu iinn iiurnku múliðl. Stjúruinni vnr uiiiwlt fyrlr iwtöðuleysi. Vrawlr þelr er tOluðii liélilu frum liernuðnrrúðwtoriiiiuin. Korwa'tiwrúðlierrniiii tuluði iiin. Iiver lirimwkn voeri að fura i úl'rM. með því nð rikiwKatnbund við Norvejf yllriiiiniun >rði «túr o« nifeliliir liú-ki. Fregnmiði þeni feit I afgrei&slu Isafoldar (Austurstræti 8) og afgreiðslu Fjallkonunnar (Hafnarstrnti 33) Tónleikar. Erindi (Benedikt Sveinsson, f. alþingismaður). Upplestur: Jóhannes úr Kötl- um flytur kvæði: Hinn hvíti ás. „Þjóðkórinn" syngur. 20.20 Útvarpshljómsveitin leikur. 24.00 Dagskrárlok. Happdrættisbíll Frjálslynda safn- aðarins. Happdrættisbíllinn kom á miða nr. 18111. Eigandi hans var Ás- mundur Ásmundsson, ungur piltur, verzlunarmaður í verzl. Verðandi. Hann keypti þrjá miða og fær því bílinn á 9 krónur. Miðinn var keypt- ur hjá Árna Magnússyni verkam., Laugavegi 132, sem er í safnaðar- ráði Frjálslynda safnaðarins. Dómar. Nýlega var kveðinn upp dómur yfir manni nokkrum, sem tvisvar hafði reynzt sekur um að hafa tekið við peningum af hermönn um í því skyni að útvega þeim vín, en í hvorugt skiptið skilað peningum né víni. í annað skiptið tók hann við 400 krónum og síðar 180 kr. í sambandi við þetta hafði hann feng ið annan mann til þess að bera rangt fyrir rétti um málið. Var hann dæmdur í 6 mánaða fangelsi og sviptur kosningarétti og kjörgengi. Þá hefur yerið kveðinn upþ dóm- ur yfir 4 deildarstjórum KRON fyr- ir að verzlanir, sem þeir stjórna höfðu selt skömmtunarvörur án þess að taka við skömmtunarseðlum. Voru þeir dæmdir' í 4200 kr. sekt. Verzl- unin Liverpool var einnig dæmd fyr ir samskonar brot í 1000 kr. sekt. Gjöf til Bálfarafélagsins. Alþýðu- brauðgerðin í Reykjavík hefur sent stjórn Bálfarafélagsins 1000 kr. að gjöf til byggingar bálstofu í Rvík. í. S. í. í. R. R. BOÐHAUP ÁRMANNS umhyerfis Reykjavík fer fram 29. júní, en ekki 8. júlí, eins og áður var auglýst. Er þessi breyting gerð vegna óska K. R. og f. R. um að hlaupið yrði fært fram. Félög, er taka ætla þátt í hlaupinu, tilkynni stjói'ninni þátttöku sína viku fyrir móið. Stjórn Ármanns. I. S. í. H. K. R. R. Handknattleiksmeistaramót íslands í úti-handkanattleik kvenna hefst í Reykjavík 15. júlí n. k. Keppt verður um handknattleiksbikar fs- lands, handhafi Glímufélagið Ár- mann. Öllum félögum innan í. S. í. er heimil þátttaka. Keppendur gefi sig fram við stjórn Ármanns 10 dög- um fyrir mótið. Stjórn Ármanns. Bonesfeel kveður Framh. af 1. síðu. $ að eins og hann sá Esju oftast. frá sínum bæjardyrum. Bonesteel lýsti að lokum á- nægju sinni yfir samstarfinu við íslendinga, yfirvöld sem ein- staklinga, er hann kvað hafa far ið síbatnandi. Kvað hann álit sitt á Islendingum vera það, að þeir vildu, eins og Bandaríkja- Kirkjulegt starf var tekið upp í Laugarnessókn 1936 og' fór það fram á vegum Dóm- kirkjusafnaðarins, en kosin var nefnd' 1937 til að unúir- búa kirkjubyggingu í Laugar- nesi. Eftir aö prestakallaskipt- ingin fór fram 1940, var gerö- ur uppdráttur að Laugarnes- kirkju og kirkjusmíðin liafin í ágúst 1941 og er nú þaö langt komin að kirkjan er komin undir þak. Kirkjan á að taka rúmlega 300 manns í sæti og nefur byggingin reynzt dýrani en 'gert var í upphafi ráö fyrir. Sóknarnefndin hefur efnt til tveggja happdrætta áður, sem var vel tekið. Á siðast liðnu sumri var ákveðið aú byggja happdrættishús til á- góða fyrir kirkjubygginguna, var sótt um happdrættisleyf- ið í nóv. s. 1. og það veitt á sumardaginn fyrsta. Hús þetta er nú þegar til- búið. Byggt úr timbri og ,,for- skallaö“, en kjallarinn steypt- menn, vera frjálsir, ráða sér og landi sínu sjálfir. Ef til vill er það þessum rétta skilningi Bonesteel hershöfðingja að þakka, hve vel samstarfið hefur gengið við hann. ur. Það er 3 herbergi, eldhús og bað. Það er 70 ferm. aö stærö, 385 rúmmetrar. Verð 80—90 þús. Þorleifur Ófeigs- son byggingarmeistari hefur annast um stjórn byggingar- innar. Sala happdrættismiða er hafin og er verð þeirra 5 kr. Væntanlega verður dregið í happdrættinu eigi síðar en 8. okt. næstkomandi. 17, júní-hátíðahöld íþróttamanna, Eins og undanfarin ár gangast íþróttafélögin fyrir hátíðahöldum í dag 17. júní. Hefjast þau með því að Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli kl. 2. Kl. 2,30 flytur Björn Þórðarson for- sætisráðherra ræöu af svöl- um Alþingishússins. Kl. 2,50 fara íþróttamenn í fylkingu suður á íþróttavöll og kl- 3,05 hefst þar fjölbreytt íþrótta- mót. Kl. 9 leikur Lúðrasveitin á Austurvelli og kl. 10 veröa dansleikir að Hótel Borg og í Oddfellowhúsinu. 1905. í dag eru 25 ár liðin síð- an loftskeytastöðin tók til starfa hér í Reykjavík. Áriö 1916 tók Marconifélag- ið að sér að reisa hér loft- skeytastöð og var byrjað á byggingu hennar vorið 1917 og var henni lokið voriö eftir og var hún vígö og tekin í notkun 17. júní 1918. Stöðin átti við ýmiskonar erfiðleika aö stríða í fyrstu og myndu tækin sem hún hafði fyrst til notkunar eigi þykja góö nú á tímum. Stööin annaðist móttöku frétta fyrir blööin og árin 1928—30 var hún rekin sem útvarpsstöð. Friöbjörn Aöalsteinsson hef ur frá byrjun verið forstööu- maður loftskeytastöðvarinnar. Eins og kunnugt er reis mjög hörð deila um þaö hér á landi 1905, hvort heldur ætti aö koma hér á loftskeyta sambandi við’ umheiminn eða ritsímasambandi og lauk þeirri deilu meö því, að rit- sími var lagður hingað til lands og var hann tekinn í notkun 25. ágúst 1906. Helzti forvígismaöur loft- skeytasambandsins var Björn Jónsson ritstjóri ísafoldar og mun hann hafa átt þátt í því, að loftskeytamaður frá Marconifélaginu var fenginn hingað meö viðtökustöð til þess að sannfæra menn um gildi loftskeytanna- Var fyrsta skeytiö hingaö tekiö frá Englandi 26. júní 1905. Sendu Isafold og Fjallkon- an þegar fregnmiöa með frétt unum, sem í skeytinu voru. í frásögn ísafoldar, 1. júlí 1905, segir m. a. svo af at- burði þessum: „Þessi fyrstu hraðskeyti hingað til lands utan úr heimi voru birt hér í Þænum í fyrra dag um miðj an dag, í fregnmiða frá ísa- fold og Fjallkonunni. Aldrei fyrr hefur íbúum höfuðstaöarins fundizt meira til um nokkurn viöburð. Mið- arnir, rauðir að lit, voru fest- ir upp víðsvegar um bæinn. Þar fylltist óðara af fóki aö lesa hina miklu nýjung. Og ös vár allan liðlangan daginn í afgreiðslustofum blaðanna af fólki «tan bæjar og innan, sem þurfti aö ná í fregnmiðana .......... Allir fundu að hér haföi gerzt hinn sögulegasti atburður, sem dæmi voru til í þessu landi um margar aldir. Landið kom ið: loks í það, sem kalla mætti lífrænt samband við umheim- inn ...... Fagnandi kvödd- ust þeir, sem hittust á stræt- um og gatnamótum, ókunn- ugir jafnt sem kunnugir“. Þing brezka Verkamanna- flokksins. Framhald af 1. síðu. inu og milljónii' manna, kvenna og barna myndu deyja þar úr hungri áður en hjálp gæti borizt. En strax og bú- ið væri að frelsa landsvæðin úr höndum fasista, yrði að flytja þangað mat.væli. Dalton ráðherra talaði um þessi mál og lýsti því að góð- ar horfur væru um samstarf Sovétríkjanna, Bandaríkjanna Kína og Bretlands um þessi jjiál, samningar gengju vel og ráöstefna myndi verða hald in um þessi mál í Washing- ton í næsta mánuöi. Heillaóskir til ríkisstjóra Framhald af 1. síðu. irfarandi kveðjur, sem mér er ljúft aö eiga þátt í: Félag íslendinga í London sendir ættjörðinni og yður heillaríkustu óskir á þessum. merkisdegi íslenzku þjóðar- innar“. Ennfremur bárust ríkis- stjóra heillaóskir frá Guð- mundi Jörgensen í Hull fyrir hönd íslendinga í Hull í til- efni dagsins . Árásin á Súðina Framh. af 1. síðu. segja vopnlaus undir skothríð nazistanna. Það eru nógu þungar fórnirnar, sem íslenzk sjómannastétt og íslenzk heim ili hafa þegar fært, þó gert sé það, sem hægt er, til þess að verja þá gegn fleiri hryðju- verkum nazistanna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.