Þjóðviljinn - 01.07.1943, Page 4

Þjóðviljinn - 01.07.1943, Page 4
Næturlæknir er í Læknavarðstöð Reykjavíkur í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkurapó- teki. Fimmtudag'ur 1. júlí. 19.25 Hljómplötur: Danslög. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): 20.50 Minnisverð tíðindi (Axel Thor- steinsson). 21.30 „Landið okkar“. Spurningar og svör. Marinó Erlendsson, Eiríksgötu 17,. er fjörutíu ára í dag. Hann hefur í mörg ár verið starfsmaður hjá Kol og Salt og er fjölda bæjarbúa vel kunnur. líann hefur staðið framarlega í verkalýðshreyfingunni. Mmir Framh. af 1. síðu. NÝJA BÍÓ Eiginkona útlagans (Bell Starr). Söguleg mynd í eðlilegum litum. GENE TIERNEY, RANDOLPH SCOTT. Sýnd kl. 7 og 9 Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. 11 f. h. Sýning kl. 5. Á vængjum söngsins (Cadet Gire) Söngvamynd með Carole Landis George Montgomery Slóðinn til Santa Fe (Santa Fe Trail) Þáttur úr sögu átakanna um afnám þrælahalds í Banda- ríkjunum. ERROL FLYNN OLIVA DE HAVILLAND RAYMOND MASSEY RONALD REAGAN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 ooooooooooooooooo Venna J»ðœ,tarar \ verða skrifstofur vorar lokaðar eftir kl. 3 síðd. í dag. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS Tilkynnlng Viðskiptaráðið hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á rabarbara: Armann vann boð- hlaupið kringum Reykjavík Á þr iðj udagskvöld fór fram hið árlega boðhlaup kringum Reykjavíjk og vann Ármann það í þriðja sinn í röð og vann þar með Alþýðublaðs- hornið til eignar. Tími sveitarinnar var 18 mín. 35 sek. K. R. sveitin hljóp á 18,39,6 sek. í. R. 19. 06,6 sek. Hlaupiö var mjög skemmtilegt skiptu félögin með sér forust-unni, fyrst Ármann, Haraldur, síðan tek- ur Brynjólfur Ingólfsson í'or- ustuna. Finnbjörn dregur inn forskot K. R. og gefur næsta manni nokkra metra. Síðan tekur K. R. aftur forustuna. Nokkru síðar í. R. aftur. K. R. herðir sig og nær forustunni á ný og heldur henni inn á völl. Þar fer Sigurður aö draga á Indriða og nær honum og kemur í mark 4,6 sek. á und- an. í sveit Ármanns voru þess- ir: Haraldur Þorvaröarson, Evert Magnússon. Bragi Guö- mundsson, Stefán Jónsson, Sören Langvad, Hörður Kristó fersson, Sigurður Norödahl, Jó hann Eyjólfsson, Oddur Helga son, Kristinn Helgason, Hall- dór SigurÖsson, Baldur Möll- er. Árni Kjartansson, Hörður Hafliðason og Sigurgeir Ár- sælsson. Úrslitaleikur íslands- mótsins í kvöld um athæfi þetta, var dæthö- ur í 60 daga fangeh.i, skilo.ðs- bundið og sviptur kosninga- rétti og kjörgengi- Hafði hann einnig nokkru áöur en þetta gerðist ekið bií-'eið undir á.- hrifum áfengis. Hinn var dæmúur í 30 daga íangelsi, óskilo -'ðsbundið, en hann hafði áður fengiö refsi- dóm fyrir þjófnaö. SIUPilUTCER«» MI HYfOB j, e. s. Hrímfaxí Vestur og norður í byrjun næstu viku. Flutningi veitt móttaka sem hér greinir: Á morgun (föstudag) til Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur. Á mánudag til^Akureyr- ar, Siglufjarðar, ísafjarðar, Súgandafjarðar, Flateyrar, Þingeyrar, Bíldudals og Patreksfjarðar. 1 Aðvörun Athygli skal hérmeð vak- in á því, að vörur, sem fara áttu með Esju til hafna milli Langaness og Akur- eyrar, verða allar sendar með Hrímfaxa, og eru send endur gófúslega beðnir að athuga þetta í sambandi við vátryggingu og annað. íheildsölu ...................... kr. 0,60 pr. kg. í smásölu ....................... kr. 0,85 pr. kg. Ákvæði þessi koma til framkvæmda frá og með 1. júlí 1943 Reykjavík, 30. júní 1943. VERÐLAGSSTJÓRINN. S.G.T.~ dansleikur í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir til skiptis. Aðgöngumiðasalan kl. 5—7, sími 3240. Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar. Frú Theódóra Thoroddsen Framh. af 1. síðu. senn: sögu einnar fjölskyldu, heillar þjóðar, alls mannkynsins. Umhyggjan íyrir stórum barna- hóp blandast þar saman við heitustu átökin í íslenzkri sjálf- stæðisbaráttu, vinátta og trú- festi haldast í hendur við ó- slökkvandi áhuga á hverskonar menningarmálum, en undir ómar strengur þjóðlegra ljóð- erfða, eins og hann lætur ljúfast á tungu móðurinnar — í þulunni. En mannúð þessarar litlu konu hefur aldrei legið við landfest- ar, ást hennar á frelsinu er í hæsta máta alÞjóðleg og sam- stigul þróun heimssögunnar. Ekkert fær hindrað hana í leit- inni að táknum nýs tíma: vinn það ei fyrir vinskap manns að víkja af götu sannleikans, — heldur skal hún vera kölluð gömul og ljót • bolsakerling, heldur skal hún deyja. Eg hef aldrei séð konu, sem ber meiri svip hinnar eilífu hrímhvítu móður en frú Theó- dóra Thóroddsen. Hún er okkar fjallkona, okkar bábuschka, — í persónu hennar glitrar einmitt sú ódauðlega lífsfegurð, sem framtíðin mun elska og ávaxta. í alÞýðlegri tign fórnarviljans hefur hún gefið okkur hjarta sitt, — þess vegna finnst okkur hún svona ung og falleg og létt- stíg á jörðinni. Ó, að ég væri brúðguminn hennar í dag! Jóhannes úr Kötlum. <xxx>oo<xxx>oo<xx>oo HVÍTAR KVENBLÚSSUR með útáliggjandi kraga. Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5. Sími 1035 Úrslitaleikurinn milli K. R. i og Vals í íslandsmótinu fer fram í kvöld. Mun Valur koma með sama lið og var á móti Fram. Lið K. R. mún verða svipaö, en þó er gert ráð fyrir að smá- vegis breytingar verðl á því. Leikir þessará félaga hafa oft veriö skemmtilegir og má bú- ast við að svo verði enn. Þó leikur K. R.-inga hafi ekki veriö sterkur móti Akureyr- ingunum má gera ráð fyrir að þeir verði haröari í horn að taka við Yal Féiag garðyrkjumanna stofnað Garðyrkjumenn stofnuðu stéttarfélag s. 1. sunnudag 27. júní. Heitir það Félag garðyrkjumanna og nær starfs svæði þess yfir allt landið. Stofnendur félagsins eru 30, en fullvíst er að innan skamms fjölgar stórlega í fé- laginu, þar eö íorgöngnmenn íelagsstpfnunarinar náðu ekki til nema tiltölulega fárra fyr- ir stofnfundinn. í stjórn félagsins voru kosn- ir: Haukur Kristófersson, for- maður. Ásgeir Ásgeirsson, rit- ari. Jónas Sig. Jónsson, gjald- keri. í varastjórn voru kosnir: Þórður Kaldalóns, Ólafur Steinsson, Jón Arnfinnsson. Samþykkt var á stofnfund- inum að sækja um upptöku í Alþýðusamband íslands. Úrslitaleikurinn i III. flokki Úrslitaleikurinn í III. flokidL fór fram á þriðjudagskvöldið milli K. R. og Fram og end- aöi jafntefli 1:1, og vann K. R. mótið fékk 5 stig, Fram 4 st., Valur 3 st., Víkingur 0 stig. I. fl. mótið hófst einnig á þriðjudagskvöldiö og kepptu þá K. R. og Fram og endaöi með,jafntefli 0:0. Liðgengir eru þeir rnenn í það mót, sem ekki hafa keppt 2 leiki eða fleiri í ísiandsmót- inu, og fullnægi auðvitað öðvum settum ceglum Nýi fimínn Nýi Tíminn, 8. tbl., er ný- kominn út, Blaöiö er hið læsi- legasta að vanda. Af efni þess má nefna: Kaupfélögin og lýð- ræöið; Hirðisbréf Jónasar frá Hriflu; Sjávarútvegsmálin á Alþingi; Sölusamlag stofnað á verðlagssvæöi Reykjavíkur; Rannsóknarstöðin á Keldum; Rætt við félaga; Hækkun upp- bótar til fátækustu bænd- anna; Baráttan fyrir vinstri stjórn heldur áfram; Raddir úr sveitinni o. fl. o. fl. Allir, sem láta sig málefni sveitanna nokkru skipta, ættu að kaupa Nýja Tímann. Kolvídarhóll Framh. af 1. síðu. sýslu og Búnaðarsambandi Suðurlands. Virðingarfyllst Páll Hallgrímsson“. Jón Kaldal tilkynnti frú Valgerði ennfl'emur aö vinir hennar 1 í. R. ætluöu að gefa henni útvarpstæki og vindraí- stöð í bústað hennar. Margar ræöur voru fluttar undir borðum. bæði fyrir minni fráfarandi gestgjafa og hinna nýju. Veitt var af hinni mestu rausn. Hinir nýju gestgjafar munu vera ákveðnir í því að hin víðfræga gestrisni á Kolviðar- hóli geti haldizt í framtíð- inni. Auk hinnar venjulegu greiðasölu munu þeir taka að sér veizlur yfir sumarmánúð- ina. áaaEinjajacfnaíajaia óskast við eldhússtörf 2—3 tíma á kvöidin. MATSALAN Hafnarstræti 4. '«-oooo<xyo<xxxxxxxxx AMERÍSKIR kjólakragar nýkomnir. Glæsilegt úrval. Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5 l Sími 1035 OOÍKXXXXXXXXXXXXX)

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.