Þjóðviljinn - 19.08.1943, Side 1

Þjóðviljinn - 19.08.1943, Side 1
1 8. árgangur. Fimmtudagur 19. ágúst 1943. 183. tölublai. Rangar upplýsingar í skýrslu verk- smiðjustjórnarinnar í skýrslu þeirri sem Þjóð- viljinn birti í gær frá stjóm síldarverksmiðja ríkisins um kyndaraverkfallið, var meðal annars sagt: „Frá því rekstur hófst i sumar, hefur forstjóri ríkis- verksmiðjanna fylgt hinni fyrmefndri reglu, svo sem áður hefur tíðkast, en auk þess greitt þróarmönnum og kyndurum 10% álag ofan á það eftirvinnu- og helgidaga- kaup, er venjulegum verka- mönnum er greitt.“ Samkvæmt upplýsingum sem Þjóðviljinn hefur fengið frá Siglufirði, hefur slík upp- bót ekki verið greidd á helgi- dagskaup, og er skýrslan því beinlínis röng hvað þetta snertir; hitt mun þó fleira sem orkar tvímælis í skýrslu þessari. Russap taha járnbpauHUii Snlefí Þjódverfair tefldu fram 100 þás« manna her í áran$urslausam gagnárásum víd Karkoff Rauði herinn tók í gær bæinn Smieff 35 km. suð- austur af Karkoff, og aðeins 15 km. frá járnbraut- inni frá Karkoff suður til Krím, sem er eina und- anhaldsleiðin er Þjóðverjar eiga opna frá borginni. Þýzki herinn á Karkoffvígstöðvunum hefur und- anfarin dægur gert geysihörð gagnáhlaup í því skyni að hrekja Rússa frá jámbrautunum Karkoff—Poltava og Karkoff—Súmi. Hafa Þjóðverjar teflt fram 100 þúsund manna her til árása þessara, en þeim hefur verið hrundið. Rússar sóttu 7—10 km. fram á þessum vígstöðv- um í gær, og tóku 15 þorp. Á Brjanskvígstöövunum hef ur rauöi herinn einnig sótt fram, þrátt fyrir harönandi mótspyrnu Þjóöverja. Sam- kvæmt miönæturtilkynningu Peenenliiile 1500 fonnum sprengna varpad á míkílvægusfu filraunasföð þýzfoa hersíns Brezkar sprengjujlugvélar flugu í íyrrinótt yfir Norðursjó, Danmörku og Eystrasalt og vörpuðu 1500 tonnum sprengna á þýzka smábæinn Peenemiinde, 90 km norðvestur af Stettin. í bæ þessum eru mikilvægustu vísindatilraunastöðvar þýzka hersins og framleiðsla á radiomiðunartækjum, og varð mjög mikið tjón á tilraunastofnunum og verksmiðjum, enda var sprengjunum varpað iir lítilli hæð í glaða tunglsljósi. Samtímis gerðu Mosquitoflugvélar árás á Berlín. Peenemiindé er nær falin í skógum, og allt haföi veriö gert til aó fela tilraunastöðv- arnar, er ná yfir svæöi sem er 7 km. á lengd og 1,5 km. á breidd. Brezku flugmönnunum gekk þó vel aö finna markiö, vegna þess hve bjart var af tungli, en varnir Þjóðverja voru mjög öflugar. Þegar sprengjuflug- vélamar tóku aö nálgast Þýzkaland var fjöldi orustu- flugvéla sendur á móti þeim og voru háöir loftbardagar mikinn hluta af leiöinni og yfir Peenemiinde. Þegar sprengjuflugvélarnar nálguöust markió reyndu þýzku flugvélarnar aó hylja þaö meó reyk og varna flug- vélunum að komast inn yfir staöinn meö ákafri loftvarna- skóthríó, en allt kom fyrir ekki. Brezku flugmennirnir vörpuöu flestir sprengjum sín um á réttum stööum. Varö stórkostleg sprenging í aðalbyggingu , tilraunastööv- anna og komu upp eldar sem flugmennirnir sáu á heimleið- inni alla leiö til Danmerkur. Fjörutíu og ein af brezku sprengjuflugvélunum fórust en margar þýzkar orustu- flugvélar voru skótnar niður. sovétherstjórnarinnai' sóttu Rússar fram 6—10 km. á þess- um vígstöövum í gær. Eru framsveitir rauöa hers- ins sem sækja fram eftir járn- brautinni að austan aöeins 20 km. frá Brjansk, en sovét- hersveitirnar er sækja eftir brautinni úr noröaustri eni 30 km. frá borgnni. Á öö'rum vígstöövmn voru aöeins stórskotaliösviöureignir og bardagar könnunarflokka í þýzkum fregnum er skýrt frá áköfum árásum Rússa á ísjúmsvæðinu, suður og suö- vestur af Bjelgorod, suövestur af Vjasma og suöur af La- dogavatni. Þjóöverjar misstu í gær 114 skriódreka og 129 flugvélar á austurvígstöövunum. Ríkisstjórnin hefur nú skipað vísitölunefnd Svoliljóðandi frétt hefur Þjóð- viljanum borizt frá fjármála- ráðuneytinu: Fjármálaráðuneytið skipaði í fyrradag 3ja manna nefnd til að athuga hvort grundvöllur undir útreikningi framfærsluvísitöl- unnar sé réttur og sanngjarn. A nefndin að skila áliti og tillög- um til ríkisstjórnarinnar. Formaður nefndarinnar er, dr. phil. Ólafur Dan Daníelsson, yf- irkennari. en auk hans eiga sæti í nefndinni þeir Árni S. Björns- son, cand. polit, og Torfi Ásgeirs son, hagfræðingur. Rooseveit, Churcbill og Eden í Quebeck Churchill, Roosevelt og Anthony Eden brezki utanrík- isráðherrann, eru komnir til Quebeck í Kanada, og eru byrjaðir viðræður um hern- aðaráætlanir þær, er brezka og bandaríska herstjórnin hefur verið að vinna að undanfarið. Síöar í vikunni er von á Cordell Hull, utanríkisráö- herra Bandaríkjanna, til Que- beck, til þátttöku i viöræöun- um, og hefur veriö tilkynnt, að auk hernaðarmálefna verði einnig rædd pólitisk mál. Terje Wo!d hótar morð- Ingjunum refsingu Norski dómsmálaráðherrann Terje Wold flutti útvarpsræðu í London í gærkvöld, og lýsti yfir því, að allir þeir er hlut ættu að morði lögreglustjórans í Osló yrðu leiddir fyrir rétt, allt frá dómurunum er dæmt hefðu og til hermannanna er fram- kvæmdu hann. Wold sýndi fram á að dómur- inn á enga stoð í norskum lög- um, og verður aftaka lögreglu- stjórans því skoðuð sem morð og hegnt samkvæmt því. Amerískur hermaður dsmdur í 30 ára betrunarhúsvinnu fyrir árás á íslenzka kona Sendiráð Bandarikjanna hefur nú skýrt utanríkisráðu- neytinu frá endanlegri niður- stöðu sektardóms yfir amerísk um hermanni, fyrh' árás á konu að Smáravölliun í Fíf»- hvammslandi, Seltjarnames- hreppi, aðfaranótt 30 ágTÍst 1942. Var hermaður þessi dæmd- ur af herrétti hér á lancö. þann 5. oktober 1942 fyrir glæpsamlega árás, og grip- deild, í 30 ára betrunarhúss- vinnu og missi sérhverra rétt- inda sem hermenn annare eiga tilkall jtÍL * Dómur þessi hefur nú verið’ endanlega stáðfestur af hin- um æöstu yfirvöldum, og a£- plánar hermaöurinn refsing- una í fangelsi í Bandaríkjun- um. Oft hefur verið um það spurt hverja refsingu þeir amerísku hermenn hlytu, sem ráöist hafa á íslenzka þegna aö ósekju og veitt þeim á- verka, því undanfariö hefur veriö hljótt urn þessi mál. Sendiráö Bandaríkjanna hef ur nú skýrt frá einum slík- um dómi, en einmitt meö því að skýra almenningi opihber- lega frá afgreiöslu slíkra mála er komiö í veg fyrir alla tor- tryggni, sem annars gæti út af þeim orðiö. litancHHHi í leaoa m eertíall di Mast IrUar « Fasssíar másstu 176 þtssuud her~ mesiu á Sskíley Hafnarverkamenn í Genoa hófu í gær verkíall til að leggja áherzlu á kröfur sínar um frið, segir í fregn frá Sviss. Þegar herlið var sent á vettvang og ætlaði að einangra höfn- ina, brutust hafnarverkamenn út úr hringnum og héldu tit stærsta torgs borgarinnar. Þar var haldinn fjöldafundur og bornar fram kröfur um tafarlausan frið. Með þessari nefndarskipun hefur ríkisstjórnin orðið við hinni almennu kröfu um endur- Hermenn og lögreglan í borg- inni neituðu að skjóta á kröfu- göngú verkamanna. skoðun vísitölunnar, en hinsveg- ar hefur hún ekki orðið við þeim tilmælum flokkanna, að þeir til- nefndu sjálfir menn í nefnd þessa, og hefði þó stjórnin átt að geta orðið við; þeim tilmæh um. Tilkynnt hefur verið að fas- istaherirnir hafi misst 167 þús- und hermenn á Sikiley, og þar af liafi 125 verið tpknir til fanga. Bandamenn segjast háfa misst- 25 þúsund hermenn, þar af 20 þúsund Breta. Fasistaherirnir á Sikiley misstu 1300 flugvélar, 502 fall- byssur. 260 skriðdreka, fjölda farartækja og miklar birgðir.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.